Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1985, Page 28

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1985, Page 28
DV. FIMMTUDAGUR12. DESEMBER1985. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 V 20% Isagra varð: Fataskápar, litir hvítt og fura, 100X197 X 52 cm, kr. 4955, 150X197X52 cm, kr. 8150, 100 X197 x 52 cm m/3 skúffum, kr. 7225, — ennfremur barnahúsgögn og- hillu- samstæöur, allt á mjög hagstæöu verði, þýsk framleiðsla. Nýborg hf., sími 82470, Skútuvogi 4 (viö hliöina á Barðanum). Stálboltar, svartir og galvaniseraðir, skífur, rær, boddí- skrúfur, draghnoö og fleira. Keöjutalí- ur, hitaveitumælar, kamínuofnar og tilheyrandi. Heildsala, smásala. Verslunin Stálís, Vagnhöfða 6, Rvk, sími 671130. Vetrarvörur Örtölvustýrður simsvari • fullkominn símsvari • notar venjulegar kassettur • hægt aö nota sem segulband/dicta- phone • með því aö þrýsta á snertirofa er hægt aö taka upp án fyrirvara merki- leg / óvenjuleg símtöl • fjarstýring. Digitalvörur, Skipholti 9, sími 24255. Skiðavöruverslun/nýtt/notað. Skíðaleiga-skautaleiga. Vandaöur skíöabúnaöur á ótrúlegu verði. Gönguskíöapakki, kr. 4.750,- barnaskíöapakki, kr. 5.930,- unglingaskíöapakki, kr. 6.990,- Tökum notaðan skíöabúnað upp í nýjan. Skíðabúðin/skíöaleigan. Umferöarmiöstööinni. Sími 13072. Vantar þig jólagjöf eöa jólaföt? Verslanir Kays pöntunar- listans, Síöumúla 8, Rvk, og Hóls- hrauni, Hafnarfiröi. Opiö kl. 13—18, laugardaga kl. 13—15. Ódýru satinblússurnar komnar aftur. Verö kr. 990, 5 litir. Verksmiðjusalan, Skólavöröustíg 43, sími 14197. Póstsendum. Hér hefur þú lítinn sófa eöa stól á hjólum. Meö einu handtaki breytir þú honum í þægilegt rúm fyrir einn eöa tvo. Rúmfata- ygeymsla er í sökkli. Hentar vel í pláss- litlu húsnæöi eða sem aukasæti í stofu. Útsölustaöir: Valhúsgögn, Ármúla 4, sími 82275, Bólstrun Jónasar, Tjarnar- götu 20 A, sími 92-4252, Keflavík. Stórkostlegt úrval! Draktir, pils, toppar, mussur, buxur og samkvæmisdress. Hagstætt verð. Búbbu-Lína, Grettisgötu 13. Sími 14099. Á ferð og flugi með jólasveininum: Hvað vildi Cesar? Jólastjarnan i ár, fullkomin hljómtækjasamstæða „System 300“ með tvöföldu segulbandi er aðalvinningurinn i jólagetraun DV að þessu sinni. Aðrir vinningar eru: ferðatæki PH-1407 og tiu vasadiskó. Heildar- verðmæti vinninga er 86.800 krónur. Lárviðarkrans. Alpahúfu. Ullarvettlinga. Nafn:. Heimilisfang:. Sími:. jólapakkann. Þið klippið síðan svarseðilinn út og geymið þar til allir tíu hlutar getraunarinnar hafa birst. Þá sendið þið svörin til DV, Þverholti 11, Reykjavík, merkt „Jólagetraun" Þeir sem hafa öll svör rétt eiga möguleika á að vinna glæsileg verðlaun: Fisher-hljómtækjasam- stæðu, fullkomið ferðatæki, með tvöföldu segulbandi eða vasadiskó með útvarpi. Og nú er bara að merkja í réttan reit. Hvað vildi Cesar fá í jólagjöf?: ANNAR HLUTI Næsti viðkomustaður í jólaget- raun DV er ekki á óæðri stað en heima hjá Júlíusi Cesar, hinum volduga keisara. - Kæri herra Ces- ar, segir jólasveinninn, ég verð að játa að ég er frekar slakur í latínu. Ég skildi bara ekki baun í óska- seðlinum þínum. Svo hefur Kleóp- atra örugglega truflað þig meðan þú varst að semja hann. Viltu nú ekki vera svo vænn og segja mér hver010.50skar þér í jólagjöf..? Og nú er það ykkar, lesendur góðir, að hjálpa jólasveininum við að 'finna út hvað Cesar vildi fá í

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.