Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1985, Qupperneq 29
í
DV. FIMMTUDAGUR12. DESEMBER1985.
29
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Nytt úrval af
kápum og siöjökkum úr tweed og ein-
litum alullarefnum, verö frá kr. 4.790,
einnig glæsilegt úrval af klukkuprjóns-
peysum í tískulitum og sniöum. Verk-
smiöjusalan, Skólavörðustíg 43, sími
14197. Póstsendum.
Ný sending af
náttkjólum. Madam, Glæsibæ, sími
83210.
Koralle-sturtuklefar.
Jólatilboö á sturtuklefum, skilrúmurn
og huröum. Engin útborgun og rest á 6.
mánuðum. Vatnsvirkinn hf. Armúla
21, Rvk.,sími 686455.
\l/
Tilvalin jólagjöf.
Lyklakippa sem svarar þegar flautað
er. Svörunarsviö 10 metrar. Góö og
skýr svörun. Verö aöeins 690 kr.
Pantanasími 19160 eftir kl. 14 alla
daga.
Brahma pallbilahús.
Hin vinsælu Brahma pallbílahús eru
nú fyrirliggjandi. Hagstætt verð, góö
greiðslukjör. Mart sf., sími 83188.
Cherokee V8,
árg. '78 til sölu, sjálfskiptur. Verö 420
þús. Uppl. í sima 34980 til kl. 18.
Benz rúta. Volvo F-85 árg. ’74, sex
hjóla meö góöum palli og sturtum,
nýleg dekk. Góöur vörubíll á góöu
veröi. Kr. 295 þús. Benz 309—D árg.
1973,21 sætis rúta meö kúlutoppi. Ágæt
til mannflutninga eöa til breytinga í
húsbíl. Aöal-bílasalan, Miklatorgi,
símar 15014 og 17171.
árgerö ’81 til sölu, góður bíll, keyröur
46.000 km, fæst á góöum kjörum. Uppl.
í síma 15520 og 28510.
Já jólahappdrætti SAA er ekkert venjulegt
happdrætti. Fimmtudaginn 12. desember
byrjum vid ad draga út Toyotur og viö drögum
1 Toyota Corolla á dag fram HI23. desember.
Og ekki veröur happdrættiö endasleppt, því á
aðfangadag drögum við um 12 Toyotur.
Vinningsnúmerin veröa aö jafnaöi birt deginum
síöar og helgarvinningsnúmerin veröa birt á
þriöjudögum. Þannig gefst lengra ráörúm tilþess
aö greiöa miöa. Ef þú borgar strax, áttu meiri
von um vinning,'en mundu samt aö á
aðfangadag verða Toyoturnar 12!
Ætlar þú ekki líka aö vera meö?