Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1985, Qupperneq 36

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1985, Qupperneq 36
DV. FIMMTUDAGUR12. DESEMBER1985. .M Opið á laugardögum PANTANIR SÍMI13010 JE •---‘...* - KREDIDKOR TAÞJONUS TA HÁRGREIÐSLUSTOFAN KLAPPARSTÍG 29. AÐALFUNDUR TAFLFÉLAGS REYKJAVÍKUR1985 verður haldinn að Grensásvegi 46 miðvikudaginn 18. des. kl. 20.00. Dagskrá. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnurmál. Stjórnin. Iðnaðarráðuneytið auglýsir NÝTT SÍMANÚMER 621900 Jafnframt er ráðuneytiö enn tengt við aðalsíma- miðstöð stjórnarráðsins, 25000. I.B.M. kúluritvélar Til sölu I.B.M. kúluritvélar sem notaðar hafa verið við kennslu í Verslunarskóla Íslands, vélarnar verða til sýnis og afhendingar dagana 17. og 18. desember kl. 9-5. Söluverð kr. 1 9.500,- I HVERFI: Laugateig Langholtsveg Sigtún ' Barðavog. Blaðbera vantar á biðlista í Garðabæ, Vogahverfi, Sund og Laugarnes. Blaðbera vantar í afleysingar á Aragötu og Hörpu- götu. I ÚRVALS svissneskar ryksugur í glæsilegum tískulitum. 1000 vött-5 lítra rykpoki. Rotel 1030, kr. 8.900,- Rotel 1060, kr. 9.900,- Rotel 1080, kr. 12.400,- EINAR FARESTVEIT & CO. HF. BERGSTAÐASTRATI I0A - SlMI 16995 Jólakjöv fyrir alla sem þurfa nýja ryksugu í jólahreingerninguna. ÚTBORGUN kr. 2000,-, síðan 1500 á mánuði. ATTA ARA STULKA RAULAÐILIKE A VIRGIN an Baker. „Það kom í ljós að margar vinkonur mínar voru sárreiðar yfii- því að börnin þeirra hlustuðu á álíka vafasaman boðskap á plötum. Þetta, sem við erum að mótmæla, á ekkert skylt við það þegar Elvis vaggaði mjöðmunum og söng I want you, I need you, I love you. Núna er verið Susan Baker, fjármálaráðherr- afrú Bandaríkjanna, með nokkr- ar hneykslanlegar hljómplötur. - og moðirin hratt af stað baráttu gegn klámi Átta ára stúlka raulaði klámfengið popplag og þá var mælirinn fullur. Móðir stúlkunnar, eiginkona James Bakers, íjármálaráðherra Banda- ríkjanna, varð svo hneyksluð að hún hratt af stað herferð gegn klámi i söngtextum. Susan Baker stofnaði samtökin PMRC til að fá hljómplötufyrirtæki til að setja sérstaka miða á þær plöt- ur sem æt.la mætt.i að særðn hnevksl- í popptextum unargjörn eyru. Þær plötur, sem innihalda söngtexta sem fjalla um klám, ofbeldi, áfengi og eiturlyf á jákvæðan hátt fá þá miða. Mörg plötufyrirtæki, en þó ekki öll, hafa látið undan kröfu samtakanna. „Þegar átta ára gömul dóttir mín fór að syngja Like a Virgin með Madonnu og Sugar Walls með She- enu Easton var mér nóg boðið,“ segir eiinnkona fiármálaráðherrans. Sus- að boða nauðganir, sadómasókisma, sifjaspell, náreið og samræði við dýr. Það er nóg komið.“ Tónlistarmenn hafa snúist önd- verðir gegn merkimiðum af þessu tagi. Þingnefnd hefur fjallað um málið og var Frank Zappa einn þeirra sem mættu til leiks. Hann sagði við þingnefndina: „Þetta er eins og að ætla að lækna flösu með hví að höesrva höfuðið af!“ Sviðsljós Sviðsljós Sviðsljós

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.