Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1985, Qupperneq 39
DV. FIMMTUDAGUR12. DESEMBER1985.
39
Fimmtudagur
12. desemJber
Útvarprásl
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
14.00 Miðdegissagan: „Feðgar á
ferð“ eftir Heðin Brú. Aðal-
steinn Sigmundsson þýddi.
Björn Dúason les (7).
14.30 Á frívaktinni. Sigrún Sigurð-
ardóttir kynnir óskalög sjó-
manna. (Frá Akureyri)
15.15 Spjallað við Snæfellinga.
Eðvarð Ingólfsson ræðir við séra
Guðmund Karl Agústsson í Ólaf-
svík.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 „Fagurt galaði fuglinn sá“.
Sigurður Einarsson sér um þátt-
inn.
17.00 Barnaútvarpið. Stjómandi:
Kristín Helgadóttir.
17.40 Listagrip. Þáttur um listir og
menningarmál. Umsjón: Sigrún
Bjömsdóttir. Tónleikar. Til-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir.
19.40 Tilkynningar.
19.55 Daglegt mál. Sigurður G.
Tómasson flyturþáttinn.
20.00 Umræður frá Alþingi.
23.25 Kammertónlist. Klarinett-
ukvintett í A-dúr K. 581 eftir
Wolfgang Amadeus Mozart.
Sabine Meyer og Fílharmóníu-
kvartettinn í Berlín leika.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
Útvaiprásll
10.00-12.00 Morgunþáttur. Stjórn-
endur: Ásgeir Tómasson og
Kristján Sigurjónsson.
Hlé.
14.00 15.00 í fullu Ijöri. Stjómandi:
Vignir Sveinsson.
15.00 16.00 I gegnum tiðina.
Stjórnandi: Jón Olaísson.
16.00 17.00 Bylgjur. Stjómandi:
Ásmundur Jónsson.
17.00-18.00 Einu sinni áður var.
Vinsæl lög frá rokktímabilinu,
1955-1962. Stjórnandi: Bertram
■ Möller.
Þriggja mínútna fréttir sagðar
klukkan 11.00, 15.00, 16.00 og
17.00.
Hlé.
20.00-21.00 Vinsældalisti hlust-
enda rásar 2. Tíu vinsælustu
lögin leikin. Stjómandi: Páll
Þorsteinsson.
21.00 22.00 Gestagangur. Stjóm-
andi: RagnheiðurDavíðsdóttir.
22.00 23.00 Rökkurtónar. Stjórn-
andi:Svavar Gests
23.00-24.00 Poppgátan. Spum-
ingaþáttur um popptónlist.
Stjómendur: Jónatan Garðars-
son og Gunnlaugur Sigfússon.
17.00 18.30 Ríkisútvarpið á Akur-
eyri - svæðisútvarp.
Föstudagur
13. desember
Útvazpxásl
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Morgunvaktin.
7.20 Morguntrimm.
7.30 Fréttir. Tilkynningar.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
8.15 Veðurfregnir.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Elvis, EIvis" eftir Mariu
Gripe. Torfey Steinsdóttir
þýddi. Sigurlaug M. Jónasdóttir
les(13).
9.20 Morguntrimm. Tilkynningar.
Tónleikar, þulur velur og kynn-
ir.
. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir.
10.05 Daglegt mál. Endurtekinn
þáttur frá kvöldinu áður sem
Sigurður G. Tómasson flytur.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Lesið úr forustugreinum dag-
blaðanna.
10.40 „Sögusteinn“. Umsjón:
Haraídur I. Haraldsson. (Frá
Akureyri).
U.lOMálefni aldraðra. Umsjón:
Þórir S. Guðbergsson.
U.25 Morguntónleikar.
a. Dívertímentó í D-dúr K. 525
og Mars nr. 1 í D-dúr eftir Wolf-
gang Amadeus Mozart.
b. Pastoralsinfónía úr „Jólaórat-
oríunni" eftir Johann Sebastian
Bach. St. Martin-in-the-Fields
hljómsveitin leikur. Neville
Marriner stjómar.
Utvarp, rás2, kl.21.00:
Rætt um hjálparstarf
Þáttur Ragnheiðar Davíðsdóttur í
kvöld verður tileinkaður starfi
Hjálparstofnunar kirkjunnar og eru
gestirnir þrír sem mæta í þáttinn
nátengdir því starfi. En gestirnir
eru:
Guðmundur Einarsson, fram-
kvæmdastjóri Hjálparstofnunar
kirkjunnar, Gunnlaugur Stefánsson.
starfsmaður hennar, og Þóra B.
Hafsteinsdóttir hjúkrunarfræðing-
ur.
Útvarp, rás2, kl.23.00:
Poppgátanáfullu
í þessum sjöunda og næstsíðasta
þætti forkeppninnar í Poppgátunni
mæta til leiks þeir Jakob Frímann
Magnússon, Stuðmaður méð meiru,
og Guðmundur Benediktsson, hljóm-
borðsleikari úr Mánum, Brimkló og
Kaktusi meðal annars. Síðasti for-
keppnisþátturinn verður 19. desemb-
er. Síðan hefst undanúrslitakeppnin
2. janúar.
í síðasta þætti tapaði Snorri Bergs-
son kerfisfræðingur fyrir Ólafi Jóns-
syni grunnskólakennara. í þættinum
19. des. mætast þeir Halldór I. Andr-
ésson úr Plötubúðinni og Ásmundur
Jónsson í Gramminu. Verður þar án
efa hart barist því báðir hafa þeir
skrifað um popptónlist og hafa lengi
pæltihenni.
Það verða tveir hljómborðsleik-
arar sem leiða saman hesta sína
í Poppgátunni í kvöld, þeir Jakoh
F. Magnússon og Guðmundur
Benediktsson.
25 vinsælustu
lögin frá upphafi
Þá er búið að taka saman lista
yfir 25 vinsælustu lögin á rás 2 frá
upphafi. Ekki er hægt að segja að
niðurstaðan komi á óvart, það er
greinilegt að ákveðnar hljómsveit-
ir njóta gífurlegra vinsælda hjá
hlustendum rásar 2. Eru þar Duran
Duran og Wham! fremstar i flokki.
Duran Duran á þrjú vinsælustu
lögin frá upphafi og fimm lög af 25
á listanum. Wham’ fylgir þar fast
á eftir með fjögur lög. Þar að auki
á annar helmingur Wham!, George
Michael, lagið í fimmta sæti.
Hlutur Islendinga er fremur rýr.
Ef listinn er skoðaður sést að að-
eins éitt íslenskt lag er á honum,
er það hið nýja lag Mezzoforte,
Into the night.
VIIMSÆLDALISTI
Tuttugu og fimm stigahæstu lög Vinsældalista rásar tvö frá
upphafi. 17. febrúar 1984- 27. nóvember 1985.
1. A VIEW TO A KILL .................. Duran Duran
2. THE WILD BOYS ..................... Duran Duran
3. SAVE A PRAYER ..................... Duran Duran
4. WAKE ME UP BEFORE YOU GO GO .............Wham
5. CARELESS WHISPER ................ George Michael
6. RADIO GA GA ............................. Queen
7. RUN RUNAWAY ............................. Slade
8. MARIA MAGDALENA ........................ Sandra
9. EVERYTHING SHE WANTS ......................Wham
10. LOVE AND PRIDE .......................... King
11. SOMEBODY'S WATCHING ME .............. Rockwell
12. THE REFLEX ........................ Duran Duran
13. AXEL F ....................... Harold Faltermeyer
14. WIDE BOY .......................... Nik Kershaw
15. DANCING IN THE STREET ...Mick Jagger/David Bowie
16. INTO THE GROOVE ...................... Madonna
17. MAKE ME SMILE ..................... Duran Duran
18. THIS IS THE NIGHT .................. Mezzoforte
19. FREEDOM ................................. Wham
20. LAST CHRISTMAS .......................... Wham
21. I WANT TO BREAK FREE .................. Queen
22. WE ARE THE WORLD ................ USA For Africa
23. HELLO ............................. Lionel Richie
24. I WON'T LET THE SUN GO DOWN ON ME
.................................. Nik Kershaw
25. FOOTLOOSE ....................... Kenny Loggins
ÍJÓ
LAHAPPDRÆ TTI SÁÁ
Bamavinningar í dag, 12. desember:
6480 35818 37750 49864 58783 67463
77631 110520 120677 193903 200595 203272
l
w**-
Veörið
I dag verður suðaustlæg átt
dandinu, skúrir eða slydduél verða um
Isunnan- og vestanvert landið en él á
;annesjum fyrir norðan. Hiti .verður'
•0-3 stig í útsveitum en víða vægt frost
linntil landsins.
Veðrið
ísland kl. 6 í morgun:
Akureyri þoka 3
Egilsstaðir heiðskírt 6
Galtarviti skýjað 2
Höfn léttskýjað -2
Kcflavíkurftugv. rigning 3
Kirkjubæjarkia ustur snjókoma 0
Raut'arhöt'n alskvjað 0
Rcykjavík skýjað 2
Sauðárkókur alskýjað 0
Vestmannacyjar úrkoma 4
Útlönd kl. 6 í morgun:
Bcrgen rigning 6
Hclsinki þoka 8
Ka upmannahöfn skýjað 2
Osló þoka 7
Stokkhólmur þokumóða 3
Útlönd kl. 18 í gær: Algarve þokumóða 16
Amstciriam þokumóða 3
Barcclona þokumóða 7
(Costa Brava) Bcrlín súld 4
Cbicago súld 0
Feneyjar skýjað 7
(Rimini og l.ignano) Frankfurt skvjað 4
Glasgow skýjað 8
London skýjað 9
Lúxcmborg þoka 1
Madríd lágþoku- 5
Malaga blettir léttskýjað 14
(Costa dclSol) Maltorca léttskýjað 9
(tbiza) Montrcal skýjað 4
Ncw York súld 9
Nuuk skýjað 1
París skýjað -3
Róm lágþoku- 11
Vín blettir rigning 4
Winnipcg heiðskírt 17
Valencia skvjað 14
(Benidorm)
Gengisskráning nr. 237 -12. desember 1985 kl. 09.15
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 41,830 41,950 41,660
Pund 59,650 59,821 61,199
Kan.dollar 30,127 30,214 30,267
Dönsk kr. 4,5741 4,5872 4,5204
Norsk kr. 5,4498 5,4654 5,4554
Sænsk kr. 5,4325 5,4481 5,4192
Fi. mark 7,5910 7,6127 7,5939
Fra.franki 5,4342 5,4498 5,3651
Belg.franki 0,8135 0,8158 0,8077
Sviss.franki 19,8106 19,8674 19,9254
Holl.gyllini 14,7419 14.7841 14,5255
V-þýskt mark 16,5976 16,6452 16,3501
Ít.líra 0,02431 0,02438 0,02419
Austurr.sch. 2,3596 2,3664 2,3264
Port.Escudo 0,2639 0,2647 0.2588
Spá.peseti 0,2679 0.2687 0,2650
Japanskt yen 0,20649 0,20708 0,20740
Írskt pund 51,235 51,382 50,531
SDR(sérstök
dráttar-
réttindi) 45,4334 45.5635 45.2334
Simsvari vegna gengisskráningar 22190.
Urvál
Mikið að lesa
— fyrir lítið
Urvál
Áskrift er
ennþá hagkvæmari.
Áskriftarsími:
(91) 2 70 22