Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1985, Síða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1985, Síða 40
FRÉTTASKOTIÐ Hafir þú ábendingu' efla vitneskju um frétt — hringdu þá í síma 68-78-58. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað i DV, greifl- ast 1.000 krónur og 3.000 krónur fyrir besta fréttaskotið i hverri viku, Fullrar nafnleyndar er gætt. Vifl tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. FIMMTUDAGUR 12. DESEMBER1985. Fríhöfnin boðin út? Þingflokkur sjálfstæðismanna er nú að undirbúa gerð frum- varps þar sem lagt verður til að rekstur fríhafnarinnar á Kefla- víkurflugvelli verði boðinn út. Samstaða er um þetta innan flokksins og telja þingmennirnir þetta vera vænlegan kost og arðbærari fyrir ríkið. Ekki hefur enn verið fjallað um þetta mál innan þingflokks framsóknar- manna en ekki er búist við and- stöðu þar. Samkvæmt lögum eiga 10 pró- sent af hagnaði fríhafnarinnar að renna til Ferðamálaráðs. Ekki hefur verið ákveðið hvemig þessu verði háttað ef til útboðs- ins kemur. Hins vegar ætti þetta atriði ekki að vera vandamál þar sem ókvæði þetta hefur ekki verið nýtt. Ferðamálaráð hefur fram að þessu fengið fastar greiðsiur úr rikissjóði og má búast við því að svo verði búið um hnútana ef rekstur fríhafnar- innar verður lótin í hendur einkaaðila. APH RioTintoZink: Akvörðuninni enn frestað Engin ákvörðun var tekin um kísilmálmverksmiðju á Reyðar- firði á framkvæmdastjórnarfundi Rio Tinto Zink sem haldinn var í London sl. þriðjudag. „Það var fjallað um málið en engin endanleg ókvörðun tekin. Ég hef frétt að það verði haldinn annar fundur fyrir áramót þar sem búist er við að endanleg niðurstaða fáist,“ sagði Birgir ísleifur Gunnarsson, formaður stóriðjunefndar, í viðtali við DV. Hann sagði að ekkert hefði komið fram sem benti til þess að ágreiningur væri um þetta mál innan stjórnar fyrirtækisins. Að sínu mati væri eðlilegur gangur á þessu. Það væri ekki tekin ókvörðun um 70 milljón dollara fjárfestingu á stundinni, sagði Birgir. APH GóöVól ídP.Æ LOKl Sky'ldustjórnmálamenn-! irnir sjálfir nokkuð borga tveggja milljarða Kröflu-. reikninginn? Kröfluvirkjun seld Landsvirkjun á 1.170 milljónir: TAHÐ NEMUR TVÖ ÞÚS. MILUÓNUM Landsvirkjun er að kaupa króna sem verða afskrifaðar sem Kröfluvirkjunarmálinu er nú fyrir milljónir, ekki til greiðslu á einu Kröfluvirkjun af ríkissjóði á 1.170 tapað fé. Þessa tvo milljarða verður efri deild Alþingis í formi staðfest- bretti. Það verður greitt á 25 árum milljomr króna. Heildarskuldir að greiða á næstu árum af skattfé ingarfrumvarps. með jöfnum, árlegum afborgunum. virkjunarinnar eru 3.207 milljónir. borgaranna. Samkvæmt samningnum kemur Verðið er tengt lánskjaravísitölu Ritað tekur þvi a sig 2.037 milljónir Samningur um þessa afgreiðslu á kaupverð virkjunarinnar, 1.170 ogermeð 3% ársvöxtum. HERB Það er jólalegt um að litast í Hafnarstræti, aðalverslunargötu Akureyrar. DV-mynd JGH. OLÖGLEG SAM- TÖK UM HÆKKUN Fimm starfandi skipafélög hér ó landi hafa birt sameiginlegan taxta yfir flutningsgjöld á mjöli frá íslandi. Taxtinn hækkar um þvi sem næst 20% og tekur hækkunin gildi þegar á mánudaginn. Slíkur taxti hefur verið til allt frá 1980, að sögn Þor- valds Jónssonar skipamiðlara. Haf- skip hf. stóð einnig að honum. Samr- áð um þessi flutningsgjöld eru and- stæð gildandi lögum um samkeppni, viðskiptahömlur og ólögmæta versl- unarhætti. Þessi síðasta taxtahækkun var til- kynnt með einungis viku fyrirvara. Hjá einu af þeim 11 útflutningsfyrir- tækjum, sem taxtinn snertir mest, var DV sagt að boðað verð væri rúmlega 50% hærra en þau gjöld sem fyrirtækið greiddi nú. Þorvaldur Jónsson skipamiðlari, sem hefur eitt skipafélaganna, Nes hf. í Grundar- firði, „í fóstri“, sagði að eftir sem óður myndu félögin bjóða í alla meiri háttar flutninga. Svo hefði alltaf verið. Hann sagði taprekstur ó sínu félagi og líklega á flestum ef ekki öllum íslensku skipafélögunum. Þess vegna næðist vonandi einhver hækk- un á farmgjöldum til þess að þau hryndu ekki hvert af öðru. Að sögn Þorvalds taka erlend skipafélög þátt í mjölflutningunum frá landinu. Talið er að á næsta hálfa ári verði fiutt út 100 þúsund tonn af mjöli. Mjölkakan er þvi girnilegur biti fyrir skipafélögin. Guðmundur Sigurðsson, yfirvið- skiptafræðingur hjá Verðlagsstofn- un, sagði að frjáls verðmyndun væri á þessum flutningsgjöldum. Því væru samráð skipafélaganna og birting sameiginlegs taxta brot ó þeim regl- um sem tryggja ættu samkeppni um verðmyndunina. Málið er nú til skoðunar hjá stofnuninni. Skipafélögin sem hlut eiga að móli eru Eimskip, Nes hfi, Nesskip hf„ Sjóleiðir hf„ Skipadeild SÍS og Víkur hf. - HERB Frá Jóni G. Haukssyni, blaða- manni DV á Akureyri: „Jú, Akureyringar eru greini- lega farnir að versla fyrir jólin en það eru samt engin læti í þessu ennþá. Og mér heyrist reyndar á öðrum kaupmönnum að þeir reikni með plastjólum f ór, að straumurinn byrji fyrir alvöru eftir 18. desember þegar nýtt tímabil hefst í greiðslukortun- um.“ Þetta sagði Birkir Skarphéð- insson, formaður Kaupmannafé- lags Akureyrar og framkvæmda- stjóri Amaro, um jólaverslunina. Jólalegt er nú um að litast á Akureyri. Jólasnjórinn kom fyrir um hálfum mónuði og jólastjörn- ur skína skært. Verslanir á Akureyri verða opnar til kl. 18 næsta laugardag.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.