Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1985, Side 7
DV. FÖSTUD AGUR 20. DESEMBER1985.
7
I
Pétui Zophoníasson
Víkingslœkjarœtt II
Þetta er annað bindið í endurútgáíu á
hinu mikla œttíiœðiiiti Pétuis, niðjatali
hjónanna Guðríðai Eyjólísdóttui og
Bjama Halldóissonai hieppstjóia á
Vfldngslœk. í þessu bindi em niðjai
Höskulds, Biands, Eiríks, Lofts og Jóns
eldra Bjamasona. Fyista bindið kom út
1983, en œtlunin ei að bindin veiði alls
íimm. í þessu bindi, eins og því íyrsta,
em íjölmaigai myndii aí þeim sem í
bókinni em neíndii.
PÉTUR
ZOPHONÍASSON
VKINGS
IÆKIARÆITII
NIÐJATAL GUÐRfÐAR EYJÓLFSDÓTTUR
OG BJARNAHALLDORSSONAR
HREPPSTJÓRA A VlKINGSLÆK.
SKUGGSJA
Ásgeii Jakobsson
Einars saga
Guðlinnssonar
Þetta er enduiútgáfa á œvisögu
Einars Guðíinnssonai, sem verið heíur
óíáanleg í nokkur ár, en hlaut óspart
loí, er hún kom íyist út 1978. Þetta ei
baiáttusaga Einais Guðíinnssonai írá
Bolungarvík og lýsir einstökum
dugnaðarmanni, sem barðist við
ýmsa eríiðleika og þuríti að ylirstíga
maigai hindianii, en gaíst aldiei upp;
var gœddur ódrepandi þrautseigju,
kjaiki og áiœði. Einnig ei í bókinni
mikill íióðleikur um Bolungarvík og
íslenzka sjávarútvegssögu.
SKUGGSJÁ - BÓKABÚD OLIVERS STEINS SF.
/
Gódcu og vandadar bœkui
Áini Óla
Reykjavík
fyrri tíma II
Tvœr aí Reykjavíkuibókum Áma Óla,
Skuggsjá Reykjavikui og Horft á
Reykjavik endurútgeínar í einu bindi.
Saga og sögustaðir verða ríkir aí lííi og
írá síðum bókanna geíur sýn til íoitíðar
og íramtíðar - nútímamaðurinn öðlast
nýjan skilning á höíuðborg landsins og
íorvemnum er hana byggðu. Eíni bók-
anna er íróðlegt, íjölbreytt og skemmti-
legt. Fjöldi mynda írá Reykjavík íyrri
tíma og ai persónum, sem mótuðu og
settu svip á bœinn piýða þessa vönd-
uðu útgáíu.
Birtan aö handan
Saga Guðrúnar
SigurÖardóttur
frá Torfuíelli
Sveiríi Pálsson skiádi
Guðrún Sigurðardóttir vai landsþekkt-
ur miðill og hér er saga hennar sögð
og lýst skoðunum hennar og líísvið-
horfum. Hún helgaði sig þjónustu við
aðra til hjálpar og huggunar og not-
aði til þess þá hœíileika, sem henni
vom geínir í svo ríkum mœll skyggni-
gáíuna og miðilshœíileikana. Þetta er
bók, sem á erindi til allia.
Höfum Opnað nýja glæsilega
sérverslun með barnanáttföt, >*4/1
kven-náttfatnað * ^ " 1
og sloppa.