Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1985, Blaðsíða 11
DV. FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER1985.
11
Bamaheimilið
á Seltjarnamesi:
Búiðað
opna tvær
deildir
„Það er nú þegar búið að opna 2/3
af bamaheimilinu hjá okkur og
fljótlega upp úr áramótum verður
starfsemin komin í eðlilegt horf.
Það er búið að vinna mikið við
uppbygginguna á skömmum tíma.
Það var kveikt í heimilinu 1. októb-
er,“ sagði Sigurgeir Sigurðsson,
bæjarstjóri á Seltjarnamesi.
Sigurgeir sagði að þegar barna-
heimilið yrði fullbúið yrðu 97 börn
þar á daginn i þremur deildum. Hér
á myndinni má sjá barnaheimilið á
Seltjamarnesi. Tvær deildir af
þremur eru nú komnar í gagnið.
- SOS Barnaheimiliðendurbyggteftirbrunann.
DV-mynd KAE
HEIMILISTOLVUR
Tölvudcild Bókabúðar Braga er sérverslun með
ALLAR VINSÆLUSTU,
HEIMILISTÖLVURNAR
Hundruð tölvuforrita—tölvutímarit—tölvubækur—diskettur — ■ Prentarar - litaskjáir - stýripinnar - diskdrif - tengi - segulbönd
diskageymslur - hreinsisett - tölvupappír—möppur. I Ijósapennar - hátalarar - tölvuborð - prentaraborð.
BRAGA-tölvuklúbburinn sendir fréttabréf til félagsmanna með I Ef allt þetta dugir ekki erum við í beinu sambandi við fjölda
upplýsingum um forrit, bækur, tölvur, námskeið, afsláttartilboð o.fl.l fyrirtækja úti í hinum stóra heimi og getum því oftast útvegað það
EKKERT KLÚBBGJALD - ENGIN KVÖÐ - ÞJÓNUSTA I sem vantar með stuttum fyrirvara.
AMSTRAD CPC 464
64 k tölva með segulbandi, litaskjá og íslenskri ritvinnslu. kr. 21.980 stgr.
AMSTRAD CPC6128
128 k tölva með diskdrifi, litaskjá, CPM stýrikerfi, DR LOGO og ísl.
stöfum ..................................................... kr. 32.980 stgr,
COMMODORE 64
64 k tölva með segulbandi og einum tölvuleik...... kr. 9.950 stgr.
64 k tölva með segulbandi og litaskjá............. kr. 23.350 stgr.
SPECTRAVIDEO
SVI 328 • 80 k tölva með segulbandi og 10 leikjum. kr. 6.900 stgr.
SVI 728 • 80 k MSX tölva með segulbandi .......... kr. 9.990 stgr.
SINCL. SPECTRUM
48 k tölva með 3 tölvuleikjum............................... kr. 5.950 stgr.
PLUS48ktölva . . ....................................... kr. 7.650 stgr.
TRYGGÐU ÞÉR TÖLVU TÍMAiYLEGA - TAKMARKAÐAR BIRGÐIR AF SUMUM TEGUADUM
29311
621122
SENDUM í PÓSTKRÖFU Tölvudeild • Laugavegi 118 við Hlemm