Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1985, Page 15
DV. FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER1985.
15
Menning
Lúðvík Kristjánsson,
vegur var þarna á nesinu. Loks
segir Lúðvík í eftirmála sínum að
„líklega séu hvergi annars staðar
á Norðurlöndum varðveittar eins
gamlar og umfangsmiklar ver-
minjaleifar og fiskbyrgin á Gufu-
skálum og steinbítsgarðarnir í
Brunnaverstöð við Látrabjarg",
Þegar maður lokar þessu fjórða
bindi Islenskra sjávarhátta eftir að
hafa hlaupið á helstu köflum þess
og hugsar til þeirra binda sem á
undan fóru og þess sem ér eftir
hlýtur sú spurning að vakna hvort
þetta hljóti ekki að vera gagn-
vandaðasta og skilabesta ritverk,
bæði að fræðum, ritun og útgáfu,
sem við eigum um íslenskan at-
vinnuveg í sögu þjóðar og lands -
og erþó liklega engin spurning.
A.K.
lega grunsamlegir, svo ekki sé
meira sagt.
Það er sosum ekkert áhlaupaverk
að leiða þetta allt saman til lykta
svo vel fari. Satt að segja er ég
ekki viss um að Mailer geri það.
Þó finnst mér ekki ólíklegt að
lausnin sé þarna einhvers staðar,
innan um spekimál og sálkönnun
af ýmsu tagi. A.m.k. er bara einn,
en ekki þrír punktar, fyrir aftan
síðasta orð bókarinnar.
Ó, voði
Mailer er 'mætur höfundur, en
þrillera ætti hann ekki að skrifa.
Má ég þá biðja um Hammett eða
Spillane.
Enginn er öfundsverður af því að
þurfa að þýða Mailer, sérstaklega
þegar honum er mikið niðri fyrir.
I Hörkutólum er honum kannski
ekki nógu mikið niðri fyrir, en samt
er ritstíll hans ansi bólginn, mikið
um útúrdúra og aukasetningar á
aukasetningar ofan og óútskýran-
legar líkingar. Á einum stað skynj-
ar Tim „fínlegan, nánast fágaðan
ótta í brjósti" sínu, „sem líktist
skugganum af æðsta stolti karl-
mannsins". Nújá.
Það má Ámi Ibsen, þýðandinn,
þó eiga að honum tekst að koma
lesandanum á óvart, já stundum í
opna skjöldu. Um Wardley er sagt
á einum stað (bls.172): „Hold hans
geislaði af eins konar gjafvaxta
hlédrægni sem heimtaði að láta
misnota sig.“ Annars staðar (og
ansi oft) bregst honum bogalistin.
„Tilviljanafundur" er ekki nógu
gott, “eðlislæg siðgæðistilfinning"
alveg á mörkunum. Og hvernig
segja menn„ó, voði“ á ensku? Og
hvar kemst ég yfir „skeggmyndir"
afkonum?
„Rakblað Occams" hlýtur að
vera „rakblaðsregla" (þumalfing-
ursregla?) Occams. „Láttu hann fá
stóra koju“ segir Tim um ruminn
Regency. Á hann ekki við „Komdu
ekki nálægt honum“ (Give him a
wide berth)?
ai
canad4
GÖTT
GINGER A!
i
i
■