Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1985, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1985, Blaðsíða 17
DV. FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER1985. 17 S\>ITÖKI\/S JOIADAIVSUEIKUR aó Sióumula35 föstudaginn 27. des. kl. 23 ~ 03 REYKJAVÍKURKORT dagatal 1986 GOMUL REYKJAVlKUR- KORT Arbæjarsafn og 200 ára Afmælisnefnd Reykja- víkur hafa gefið út stórmerkilegt litprentað dagatal fyrir árið 1986. Á dagatalinu eru 12 kort frá árunum 1715 til dagsins í dag, auk bráðfailegs korts Benedikts Gröndal frá 1876. Árbæjarsafri hefur dregið þessi kort fram í dagsljósið og haft umsjón með útgáfunni. Sum þessara korta hafa ekki fyrr verið birt almenningi þ.m.t. áðumefrit kort Ben. Gröndal. Hér er um stórmerka og forvitnilega útgáfu að ræða. Fróðlegt er að sjá á kortunum Reykjavík þróast úr þorpi í þá borg sem hún er í dag. Skýr- ingartextar eru á íslensku og ensku og því til- valin gjöf til kunningja og viðskiptavina hér heima sem erlendis. Dagatalið fæst í bókaverslunum, hjá Sögu- félaginu og á Árbæjarsafni, en safnið sér um dreifingu. Utsöluverð er kr. 400.-. Einstaklingar og fyrirtæki: Tryggið ykkur ein- tökáðurenupplagþrýtur. Sími 84412 Árbæjarsafn Afmælisnefnd Reykjavíkur Blitz i ar 2.000.- Hvítir, rauöir, áklæöi, tré. HÚSB&6NABÖLL1N BÍLDSHÖFÐA 20 - 110 REYKJAVÍK* 91-81199 og 81410 Hjúkrunarfræðingar- Ijósmæður Eftirtaldar stöður við heilsugæslustöðvar eru lausar til umsóknar nú þegar: Keflavik, staða hjúkrunarfræðings Dalvik, hálf staða hjúkrunarfræðings Sauðárkrókur, hálf staða hjúkrunarfræðings Djúpivogur, staða hjúkrunarfræðings Breiðdalsvik, staða hjúkrunarfræðings Eyrarbakki, staða hjúkrunarfræðings Ólafsvik 75% staða Ijósmóður. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf við hjúkrun sendist heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytinu fyrir 17. janúar 1986. 17. desember1985. Heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneytið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.