Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1985, Side 29
DV. FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER1985.
41
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Úlfapelsjakki til sölu,
lítið númer, sem nýr. Uppl. í síma
15795 frákl. 17-19.
Sem ný ullardragt nr. 42
til sölu, selst á 6000 kr. Uppl. í síma
32787.
Nýtt fyrir þig:
Námskeið í leðursaumi. Nú saumum
við leðurflíkina sjálf og spörum okkur
stórfé. Námskeiðin hefjast í byrjun
janúar. Innritun í síma 25510. Leður-
blakan, Snorrabraut 22, kvöldsími
42873.
Heimilistæki
Ný, ónotufl, græn eldavél,
vifta, klukkuborð, kjötmælir og fleira
til söiu, selst á 15.000 saman. Ath. 380
volt. Uppl. í síma 671528.
Philips eldavél
til sölu, 2 ára, blástursofn og 4 heilur,
tvær hraðsuöuhellur, verð 10.000. Uppl.
í síma 73109.
Nýlegur isskápur
til sölu. Uppl. í síma 24196.
Bílsegulband óskast,
helstmeð útvarpi. Uppl. í síma 50508.
Hljóðfæri
Yamaha DX 7
ásamt tösku og pedölum til sölu á að-
eins 50 þús. Uppl. í síma 36718.
Óska eftir góflu,
notuöu píanói, gott rafmagnspíanó eða
skemmtari kemur til greina. Sími 92-
6600.
Gítarleikarar.
Tónbreytingartæki til sölu (Ibanez
Multi Effects UE 400). Uppl. í síma
621948 milli 19 og 21.
Fender Stratocaster og
Roland gítarar til sölu, báöir meö
Seymor Duncan pickupum og Tremalo
kerfi, Aria Pro bassi og Ampeg bassa-
magnari. Sími 50970.
Óska eftir
að kaupa gott og vandaö píanó. Uppl. í
síma 40378.
Gamalt píanó til sölu.
Uppl. í síma 76158.
Vel mefl farið
Perlatrommusett til sölu, verð 26.000.
Hafið samband við auglýsingaþjón-
ustu DVísíma 27022.
H —720.
Yamaha orgel.
Ný og notuð Yamaha orgel. Tökum
notuð Yamaha orgel upp í ný orgel og
pianó. Hljóðvirkinn sf. Höfðatúni 2,
sími 13003.
Hljómtæki
Hljómtækjasamstæfla:
Bang & Olufsen útvarpsmagnari, kass-
ettusegulband og plötuspilari og tveir
Goodmans hátalarar til sölu. Verð til-
boö. Uppl. í síma 21597.
Húsgögn
Rúm fré Kristjéni
Siggeirssyni með bólstruðum höföa-
gafli til sölu, stærð 190x90. Selst ódýrt.
Uppl. í síma 23805.
Ódýrt.
Borðstofuborð og 6 stólar í góðu
ástandi til sölu. Uppl. í síma 36287 milli
kl. 13 og 18.
Borflstofusett.
Til sölu er borðstofusett, teiknaö af
Sigvalda Thordarson arkitekt, smíðað
af Helga Einarssyni; skenkur, stækk-
anlegt borö, 8 stólar, þar af tveir með
háu baki. Verð aðeins kr. 30.000. Uppl. í
sima 43291.
Hjónarúm til sölu,
verð 3000 kr. Uppl. í síma 38827 eftir kl.
17.
Svefnsófi úr eik
til sölu, 85 x 200 sm, skúffur undir
rúmföt + 2 litlar skúffur undir nærföt
og fleira. Uppl. í síma 30263 og 30597.
2 stk. teiknisképar,
2 stk. teiknirekkar, einnig fullt af
hillum, allar hirslur eru nánast nýjar,
hluti aldrei verið notaður, viður ljóst
beyki, samkomulag um greiðslur.
Hafið samband við auglýsingaþj. DV í
síma 27022.
H-825.
Tvibreiður svefnsófi
til sölu á 3500 kr., fjögurra sæta sófi á
2500, sófaborð og homborð á 4000 kr.
Sími 27204 eftir kl. 18.
Antik
Útskorin borðstofuhúsgögn,
skrifborð, bókaskápar, stólar, borö,
kommóður, kistur, speglar, klukkur,
málverk, orgel, silfur, kristall, kon-
unglegt postulín og Bing og Gröndahl.
Urval af gjafavörum. Antikmunir,
Laufásvegi 6, sími 20290.
Hollenskur sérfræðingur
til viðtals í dag og næstu daga. Art
Deco, Laugavegi66.
Teppaþjónusta
Teppaþjónusta — útleiga.
Leigjum út handhægar og öflugar
teDpahreinsivélar og vatnssugur,
sýnikennsla innifalin. Tökum einnig að
okkur teppahreinsun í heimahúsum og
stigagöngum. Kvöld- og helgarþjón-
usta. Pantanir í síma 72774, Vestur-
bergi39.
Ný þjónusta,
teppahreinsivélar. Utleiga á teppa-
hreinsivélum og vatnssugum. Bjóðum
eingöngu nýjar og öflugar háþrýstivél-
ar frá Kárcher, einnig lágfreyðandi
þvottaefni. Upplýsingabæklingar um
meöferð og hreinsun gólfteppa fylgir.
Pantanir í síma 83577, Dúkaland —
Teppaland, Grensásvegi 13.
Vídeó
Jólatilboð.
Barnaspólurnar á 50, aörar spólur á 30,
50,70,100 og 120. Nýkomnar 200 spólur
til viðbótar. Video Breiðholt, Hóla-
garði.
Ferguson videotæki,
VHS, og upptökuvél til sölu. Uppl. í
síma 75498.
Óska eftir að kaupa
talsvert magn af videospólum. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-801.
Leigjum út myndbandstæki
og efni fyrir VHS. Videosport, Háaleit-
isbraut 68, sími 33460, Videosport,
Nýbýlavegi 28, sími 43060, Videosport,
Eddufelli, sími 71366. Ath. V2000 efni
og tæki fást hjá Videosporti, Nýbýla-
vegi.____________________________
Video-sjónvarpsupptökuvélar.
Leigjum út video-movie og sjónvarps-
tökuvélar. Þú tekur þínar eigin myndir
og við setjum þær yfir á venjulega
VHS-spólu. Mjög einfalt í notkun. Opið
kl. 19—21 og 10—12 um helgar. Sími
20334. Góð þjónusta.
VIDEO-STOPP
Donald söluturn, Hrísateigi 19 v/Sund-
laugaveg, sími 82381. Myndbandstæki
til leigu, VHS, úrvals myndbandsefni,
mikil endurnýjun og alltaf það besta af
nýju myndefni. Sanngjarnt verð,
afsláttarkort. Opið 8.30—23.30.
Ónotað videotæki
til sölu, einnig notaö 20” litsjónvarp.
Uppl.ísima 84990.
Videokassettur,
óáteknar, 180 mínútur, verð kr. 595.00,
120 mínútur, verð kr. 540.00. Elle,
Skólavörðustíg 42, sími (91) 11506.
Sjónvörp
Frébært tæki:
Nokkurra mánaða Sharp 14” litsjón-
varpstæki til sölu, hentar t.d. vel fyrir
tölvu. Frábært tæki. Uppl. i síma
622373.
Tölvur
Commodore 64
heimilistölva með diskadrifi og for-
ritum til sölu. Uppl. í síma 92-8366.
Corona PC
IBM PC samhæfð ferðatölva með 512 K
vinnsluminni, 2 diskdrifum og for-
ritum til sölu. Uppl. í síma 75753 eftir
kl. 17.
Armstrad 464
til sölu ásamt 16 leikjaforritum, joy
stick og borði. Uppl. í síma 92-2797.
BBC tll sölu
með ísl. riti, litamonitor, diskadrifi og
prentara FX 80 +. Uppl. í síma 34834.
Supertölva til sölu,
TI 994/A 16 K, mjög gott lyklaborð, 50
leikir, fulkomnar leiðbeiningar, 40
forritunarbækur, aðeins kr. 3.800.
Uppl. í síma 74390.
Ljósmyndun 1
Stækkari af gerflinni Beseler 67 CP, svarthvítur en hægt að setja á hann lithaus, til sölu. Sími 21968 eftir kl. 17 í dag og næstu daga.
Dýrahald
Hesthús. Til sölu hesthús í Víðidal, 9 básar. Uppl. í síma 41408 eftir kl. 18.
Hestaflutningar: Flytjum hesta og hey, góð þjónusta, vanur maöur. Sími 20112,40694,671358.
Hestaflutningar eru okkar fag. Traustir menn og gott verð. Símar 686407, 83473 og Björn Baldursson, 688478.
Jólatilbofl ó fuglabúruml Viö bjóðum 10% afslátt af öllum fugla-, hamstra- og naggrísabúrum til jóla. Sendum gegn póstkröfu. Gullfiskabúð- in, Fischersundi, sími 11757.
Til leigu fjórir básar í hesthúsi við Leirvog í Mosfells- sveit. Uppl. í síma 39475 og 72776.
Hestaflutningar. Tek að mér hesta- og heyflutninga, fer um allt land. Uppl. í síma 77054 og 78961.
2 kettlingar, mjög fallegir, liðlega 3 mánaöa gamlir, fást gefins. Uppl. í síma 99- 4746.
Vetrarvörur
Vélsleðamenn. Stærsta helgi ársins er framundan með tilheyrandi sleðafæri. Sérhæfum okkur í hásnúningsvélum. Stillum og lagfær- um alla sleða og tvígengismótora. Valvoline tvígengisolíur, betri vinnsla, minna sót. Vélhjól og sleðar, Hamars- höföa7,sími81135.
Vélsleðafólk. Nýkomið hjálmar með tvöföldu gleri, móðu og rispufríu, vatnsþéttir, hlýir, vélsleðagallar, einangraðir með polyester fiber. Polar leðurlúffur, silkilambhúshettur, móðuvari fyrir hjálma og gle/augu o. fl. Hænco, Suðurgötu 3a, sími 12052, 25604. Póstsendum.
Vélsleðaeigendur. Til sölu kerra undir vélsleða og fleira. Gott verö. Uppl. í síma 99-3166 e.kl. 19 og um helgar.
Vélskiði. Vélsleðaeigendur, Chrysler vélskíði 137CC til sölu. tilvalin jólagjöf handa syninum. Uppl. í síma 84972 eftir kl. 17.
Yamaha SRX V Max '82 til sölu, sleðinn er eins og nýr, ekinn aðeins 2000 km, 97 ha., standard flækj- ur. Toppurinn í dag. Sími 92-2410 eftir kl. 20 í kvöld og um helgina.
Pantera. Oska eftir lítið eknum og vel með föm- um Artic CAT Pantera vélsleða árg. ’81. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 36425 milli kl. 16 og 21. Bjami.
Afar litið notufl Dynamic skiði til sölu ásamt skíöaskóm, stöfum og gleraugum. Verð 8.500—9.500. Uppl. í síma 15873.
Byssur
Skotfélag Reykjavikur. Sunnudaginn 29.12. ’85, kl. 14, verður kynning hjá Skotfélagi Reykjavíkur í félagsheimili okkar aö Dugguvogi 1. Kynnt verður Bench Rest skotfimi. Sýndar verða byssur, hleðslutæki og annað sem tilheyrir þessari íþrótta- grein. Sjá nánar á auglýsingum í skot- færaverslunum. Stjórnin.
Til bygginga
Óska eftir afl
kaupa loftpressu, 300—400 litra, einnig
heftibyssu og bútsög. Uppl. í síma
19425 og 77088.
Hjól
Til sölu Honda ATC 200
þríhjól ’82 í toppstandi. Ath.: hjólið er
á skrá. Uppl. í síma 92-2410 eftir kl. 20 í
kvöldogumhelgina.
Nýkomið:
Hjálmar, Uvex, Kiwi, Shoei, leðurlúff-
ur, lambhúshettur, vatnsþéttir, hlýir
gallar, loðfóðruö stígvél, leðurfeiti, leð-
urhreinsiefni, keöjusprei, 4gengis olía
og fl. Leöurjakkar, leöurbuxur, leður-
hanskar, leöurskór, verkfæri og fleira
til jólagjafa. Hæncó, Suðurgötu 3a.
Símar 12052 og 25604. Póstsendum.
Jólagjöf bifhjólamannsins:
Uppháir leöurhanskar, 700,-, uppháir
leöurhanskar með yfirdragi, 990,-, upp-
háar' leðurlúffur, 990,-, motocross-
hanskar, 690,-, motocrossbuxur, 2.150,-,
leðurjakkar, 7.900,-, leðurbuxur frá
5.500,-, lokaðir hjálmar frá 2.700,-, fib-
erglasshjálmar, 5.900,-, motocross-
peysur, 910,-, lambhúshettur, 280,-,
nýrnabelti, 865,-, bifhjólabolir frá 350,-,
motocrossstígvél, 4.900,-, upphá leður-
stígvél, loöfóðruö, 3.500,-. Póstsendum.
Ath.: við erum ódýrastir. Karl H.
Cooper & co sf., Njáisgötu 47, sími 91
10220.
Nýkomið:
Hjálmar, Uvex, Kiwi, leðurlúffur,
lambhúshettur, vatnsþéttir, hlýir gall-
ar, loöfóðruð stígvél, leöurfeiti, leður-
hreinsiefni, keðjusprei, 4gengis olía og
fl. Leðurjakkar, leöurbuxur, leður-
hanskar, leðurskór, verkfæri og fleira
til jólagjafa. Hæncó, Suðurgötu 3a.
Símar 12052 og 25604. Póstsendum.
Hjól i umboðssölu.
Honda CB 900,650,500. CM 250, XL 500,
350 CR 480, 250, MTX 50, MT 50,
Yamaha XJ 750, 600, XT 600, YZ 490,
250, MR 50, RD 50, Kawasaki GPZ1100,
750,550, Z1000,650, KDX 450,175, KLX
250, KL 250, KX 500, 420, Suzuki GS 550,
RM 465, 125. Og fleira. Hæncó, Suöur-
götu 3a. Símar 12052 og 25604.
Verðbréf
Annast kaup og sölu
víxla og almennra veöskuldabréfa, hef
jafnan kaupendur aö traustum viö-
skiptavíxlum, útbý skuldabréf. Mark-
aösþjónustan, Skipholti 19, sími 26984.
HelgiScheving.
Bátar
Skipasala Hraunharmars.
.Til sölu 85-60-30- 12- 10-8-6
— 5 — tonna þilfarsbátar. Urval op-
inna báta. Sölumaður Haraldur Gísla-
son, lögmaður Bergur Oliversson.
Skipasala Hraunharmars simi 54511,
kvöld- og helgarsími 51119.
60 — 90 ha. utanborösmótor
óskast keyptur, góð greiðsla ef um
góðan mótor er að ræða. Uppl. í síma
98-2620 eöa 98-1386.
Fasteignir
Til sölu er i Grindavik
glæsilegt raöhús, tilbúið undir tréverk,
frágengið og málaö að utan. Verð 1320
þús., útborgun við samning 100—150
þús. Sími 92-8294.
Varahlutir
Varahlutir i Chevrolet Concourse,
t.d. bretti, hurðir, afturstuðari, skott-
lok, veltistýri, 6 cyl. vél og skipting til
sölu. Uppl. í síma 12809 og 99-4143 um
helgina.
Bilverið Hafnarfirði.
Range Rover, ’74, Alfa Romeo,
Land-Rover ’74, Dodge,
Ch. Citation ’80, Toyota,
Daihatsu Charade ’83, Volvo,
Bronco’74, Saab96,og99’81,
Cortina '79, Audi ’75.
Lada Lux ’84,
Pöntunarþjónusta — ábyrgð. Simi
52564.
Notaflir varahlutir.
Mazda
Cortina.
Chevrolet
Datsun
Rambler.
Volvo
Einnig Volvovél með 5 gíra kassa, góð í
jeppa. Bilastál. Símar 54914 og 53949.
Escort
Ford.
Saab.
Lancer
Cherokee.
Bilgarður — Stórhöfða 20.
Erumaðrífa:
Mazda323 ’81, 4f
Toyota Carina ’79,
AMCConcord '81,
Toyota Corolla ’75,
Volvo 144 ’73,
Cortina ’74,
Simca 1307 '78,
Escort '74,
Lada 1300S ’81,
Lada 1500 ’80,
Datsun 120Y ’77,
Datsun 160 SSS 77,
Mazda 616 75,
Skoda 120L 78.
Bílgarður sf., simi 686267.
Varahlutir.
Land-Rover dísil
Lada
VW
Mazda 929
Mazda 121
Toyota Cressida
Datsun dísil
Cortina
Datsun 100 a
Bronco.
Kaupum bíla til niðurrifs. Nýja parta-
salan, Skemmuvegi 32 M. Simi 77740.
Jeppahlutir, Smiðjuvegi 56.
Erumaðrifa:
Land-Rover 1 74 Scout
Blazer 74 Citroen
Wagoneer Cortína
Bronco Escort
Chevrolet Mazda
Pinto Skoda
Opió kl. 10—20, simi 79920. eftir lokun^*
11841. Magnús.
Óska eftir boddihlutum
í Bronco 74, toppi, vinstra frambretti
og vinstri hurö. Sími 78546.
Disilvél, PeugeotXD2,
nýrri gerö, meö föstum slífum, nýupp-
gerð með gírkassa og öörum auka-
hlutum til sölu. Uppl. í síma 41145 og
97-5387 á kvöldin.
Cortina '74 til sölu,
skoðuð '85, er á vetrardekkjum. Selst
ódýrt. Uppl. í síma 93-2455. *
Jeppapartasala
Þóröar Jónssonar, Tangarhöfða 2. Op-
iö virka daga kl. 10—19 nema föstu-
daga kl. 10—21. Kaupi alla nýlega
jeppa til niðurrifs. Mikið af góðum,
notuðum varahlutum. Jeppapartasala
Þórðar Jónssonar, símar 685058 og
15097 eftirkl. 19.
Bilabúð Benna — jólagjafir.
Jólagjafir í miklu úrvali fyrir bíleig-
andann og heimilið; ódýr verkfæra-
sett, töfratuskur, sportstýri, krómaðar
gluggavindskeiðar, bremsuljós í aftur-
glugga, MSD kveikjumagnarar,
kveikjuþræðir, ljóskastarar + speglar _
og m.fl. Bílabúð Benna, Vagnhöfða 23,
685825.
Hedd hf., Skemmuvegi M-20,
Kópavogi. Varahlutir — ábyrgö — við-
skipti. Höfum varahluti i flestar
tegundir bifreiða.
Nýlega rifnir:
Lada Sport 79
Datsun Cherry ’80
Mazda 323 79
Daihatsu Charmant ’7Í
Honda Civic 79
Mazda 626 ’81
Subaru 1600 79
Toyota Carina ’80
Daihatsu Charade ’8C
VWGolf 78«.
Range Rover 74
Bronco 74
o.fl.
Utvegum viðgerðaþjónustu og lökkun
ef óskaö er. Kaupum nýlega bíla og
jeppa til niðurrifs. Sendum um land
allt. Ábyrgð á öllu. Símar 77551 og
78030. Reynið viðskiptin.
Bilabjörgun við Rauðavatn. Varahlutir:
Subaru, Galant,
Chevrolet, Allegro,
Mazda, Econoline,
Benz, Renault,
Simca, Dodge,
Wartburg, Lada,
Peugeot, Colt,
Honda, Corolla,
Homet, Audi,
Datsun, Duster,
Saab, Volvo
o.fl. Kaupum til niðurrifs.
sendum. Sími 81442.