Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1985, Qupperneq 39
DV. FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER1985.
51
Aldrei áður í sögu vinsældalista
rásar tvö hafa ísiensk lög skipað
þar jafnveglegan sess og þessa
vikuna. Aðeins eitt lag af tíu er
erlent; það er að vísu ofarlega og
á uppleið, en Islendingar halda
toppnum, sömu lögin og í síðustu
viku. Björgunarsveitin er líka
komin á toppinn í Þróttheimum og
þar eru líka íslenskir flytjendur í
öðru sætinu, Rikshaw. Aðrir ís-
lenskir flytjendur, sem standa sig
vel á rás tvö þessa vikuna, eru
Gunnar Þórðarson með Gaggó
vest, Grafík með Tangó sem stekk-
ur upp um sjö sæti, Pálmi Gunnars-
son með gleði- og friðarjól sem er
hástökkvari vikunnar og Bubbi
Morthens sem er allur lurkum
laminn. Jólalögin eru farin að setja
svip sinn á breska listann, Whitney
Houston heldur að vísu toppsætinu
enn um sinn, en hætt er við að
Stebbi hristingur hrifsi það af
henni í næstu viku. Þá koma einnig
Band Aid, Bruce Springsteen og
Wham til greina í toppslaginn, með
jólalögin ljúfu. Vestra er Lionel
Richie kominn á toppinn en Simple
Minds og Dionne Warwick eru i
mikilli uppsveiflu. -SþS-
...vinsælustu lögin
ÞROTTHEIMAR
1. (-) HJÁLPUM ÞEIM
Íslenska hjálparsveitin
2. (1) INTO THE BURNING MOON
Rikshaw
3. (5) SAYYOUSAYME
Lionel Richie
4. (-) DOTHEYKNOWIT'S
CHRISTMAS
Band Aid
5. (3) INTHEHEATOFTHENIGHT
Sandra
6. (-) SAVING ALLMY LOVE FOR
YOU
Whitney Houston
7. (7) l'MYOURMAN
Wham!
8. (-) DON'TLOOKDOWN
Go West
9. (2) CAN'TWALKAWAY
Herbert Guðmundsson
10. (8) PRETTY YOUNG GIRLS
Bad Boys Blue
RASH
1. (1) HJÁLPUM ÞEIM
Íslenska hjálparsveitin.
2. (2) TÓTITÖLVUKALL
Laddi
3. (6) INTHEHEAT
OFTHE NIGHT
Sandra
4. (9) GAGGÓVEST
Gunnar Þórðarson
5. (12) TANGÓ
Grafik
6. (3) CAN'TWALKAWAY
Herbert Guðmundsson
7. (4) l'MYOURMAN
Wham!
8. (5) INTO THE BURNING M00N
Rikshaw
9. (29) GLEÐI- OG FRIÐARJÓL
Pálmi Gunnarsson og
Sigurður Helgi Pálmason.
10. (14) ALLUR LURKUM LAMINN
Bubbi Morthens.
LONDON
1. (1 ) SAVING ALL MY LOVE FOR
YOU Whitney Houston
2. (10) MERRY CHRISTMAS
EVERYONE
Shakin Stevens
3. (6) DOTHEYKNOWIT'S
CHRISTMAS BandAid
4. (2) l’MYOURMAN
Wham!
5. (9) WESTEND GIRLS
Pet Shop Boys
6. (3) SEETHEDAY
Dee C. Lee
7. (4) SEPARATELIVES
Phil Collins& Marylin
Martin
8. (5) DRESSYOUUP
Madonna
9. (17) SANTA CLAUS IS COMING
TOTOWN
Bruce Springsteen
10. (32) LAST CHRISTMAS
Wham!
NEWYORK
1. (3) SAYYOUSAYME
Lionel Richie
2. (1) BROKEN WINGS
Mr. Mister
3. (4) PARTYALLTHETIME
Eddie Murphy
4. (7) ALIVEAND KICKING
Simple Minds
5. (2) SEPERATELIVES
Phil Collíns & Marylin Martin
6. (6) ELECTION DAY
Arcadia
7. (9) IMISSYOU
Klymaxx
8. (14) THAT'S WHAT FRIENDS
AREF0R
Dionne Warwick og vinir
9. (12) SMALLTOWN
John Cougar
10. (8) SLEEPING BAG ZZTop
Whitney Houston - heillar Breta upp úr skónum.
Eðli sínu f irrt
„Bráðum koma blessuð jólin, börnin fara að hlakka til,
allir fá þá eitthvað fallegt, í það minnsta kerti og spil.“
Þennan gamla húsgang hafa íslendingar raulað um jólin í
áratugavís og gera reyndar enn þó svo að innihald vísunnar
sé að mestu úr takt við eðli nútimajóla. Þess vegna þyrfti
að færa innihald hennar til nútímahorfs og gæti hún þá
litið þannig út; „Bráðum koma blessuð jólin, bisnesskallar
hlakka til, allir kaupa eitthvað fallegt, i það minnsta tölvu-
spil.“ Svona hefur eðli jólanna breyst með árunum og
Mammon hefur setið í efsta sæti vinsældalistans jólum
saman. Vissulega hlakka börnin til jólanna einsog áður en
þau eru löngu hætt að setja traust sitt á guð og góða
vætti; nú trúa þau á mátt og megin He-mankalla, Vindy
og Barbie og annarra gervimenna, sem bisnesskallar kepp-
Barbara Streisand -
ekki síðri söngkona en leikkona.
Bandaríkin (LP-plötur
1. (2) HEART.......................Heart
2. (1 ) MIAMI VICE SOUNDTRACK ,Úr kvikmynd
3. (3) SCARECROW............John Cougar
4. ( 4) AFTERBURNER.............ZZ Top
5. (7) THE BROADWAY ALBUM
..................Barbara Streisand
6. ( 5) BROTHERS IN ARMS....Dire Straits
7. (6) IN SQUARE CIRCLE.Stevie Wonder
8. ( 8) BORN IN THE USA..Whitney Houston
10. (10) POWER WINDOWS................Rush
Laddi - Þórður húsvörður og félagar aftur efstir.
1. (2) EINN VOÐA VITLAUS ........Laddi
2. ( 1 ) 14 FAÐMLÖG.......Hinir 8. þessir
3. (7) DÚNDUR.............Hinir & þessir
4. (3) STRUMPARNIR BJÓÐA
GLEÐILEG JÓL........Strumparnir
5. (4) BORGARBRAGUR.....Gunnar Þórðarson
6. (6) ÉG HELD GLAÐUR JÓL
..............Kristinn Sigmundsson
7. (-) HVÍT JÖL...........Hinir & þessir
8. (5) BALLÖÐUR...........Hinir & þessir
9. (9) THE POWER OF
CLASSIC ROCK.....Lundúnasinfónían
10. (8) HITS 3.............Hinir & þessir
ast við að sveipa dýrðarljóma í auglýsingafarganinu. Sömu-
leiðis er sú hvíld, sem áður fylgdi jólunum. löngu fvrir bí;
menn eru sjaldan eins stressaðir og útkeyrðir og einmitt
um jólin. Að vísu hefur fólki nú á síðustu árum tekist að
fresta fjárhagsáhyggjum jólanna fram í febrúar. þökk sé
plastkortunum. Sumir hafa að sönnu farið flatt á þessu en
hvaða máli skiptir það ef þeir hafa átt gleðileg jól?
Slagurinn um toppsæti íslenska breiðskífulistans var
geysilega harður þessa vikuna en sigurvegari varð Laddi
og faðmlögin urðu að láta í minni pokann. íslenskir hljóm-
plötuútgefendur geta þó ekki verið annað en ánægðir með
listann því plata gefin út erlendis sést fyrst í níunda sæti
listans og held ég að slíkt hafi bara aldrei gerst áður í sögu
listans. Gleðilegjól. -SþS-
Dire Straits - ótrúlega lífseigir á topp tíu.
Bretland (LP-plötur)
1.
2.
3.
4.
6.
7.
8.
9.
10.
( 6 ) NOW THAT'S WHAT I
CALL MUSIC 6 Hinir & þessir
(4) NOW THE
CHRISTMAS ALBUM Hinir & þessir
(2 ) HITS 3
(3) THE SINGLES
COLLECTION Spandau Ballet
(5) LOVE SONGS George Benson
(9) PROMISE Sade
(6) GREATEST HITS OF 1985 .Hinir & þessir
(11) UKE A VIRGIN Madonna
(10) LOVE HURTS Elaine Paige