Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1985, Page 40

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1985, Page 40
52 DV. FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER1985. F'erðír sérleyíisbifreiða um jól og áramót Sérhver jól og áramót eru miklir annatimar hjá sérleyfishöfum enda stórauka þeir þá ferðatíðni á sérleyfis- leiðum sínum til fjölmargra staða viðs vegar um landið. Á öllum styttri sérleyfisleiðum út frá Reykjavík eru frá einni upp í sjö ferðir á dag og á langleiðum, s.s. Rvfk - Akureyri og Rvík - Snæfellsnes, eru daglegar ferðir. Sérleyfishafar hafa einnig bætt við allmörgum aukaferðum svo að þjónust- an við farþega verði sem allra best um þessi jól og áramót. Á síðustu dögum fyrir jól koma og fara fleiri en SO sérleyfisbifreiðar frá Umferðarmiðstöðinni daglega og má ætla að á bilinu 2000 - 3000 farþegar séu á ferðinni með sérleyfisbifreiðum daglega síðustu dagana fyrir jól. Síðustu ferðir fyrir jól frá Umferðar- miðstöðinni eru á aðfangadag kl. 15.30 til Keflavíkur, Hveragerðis og Þorláks- hafnar. Á jóladag eru sérleyfisbifreiðar ekki í förum. Á gamlársdag eru síðustu ferðir frá Umferðarmiðstöðinni kl. 15.30 til Kefla- víkur, Hveragerðis og Þorlákshafnar. Á nýársdag aka sérleyfisbifreiðar yfirleitt ekki, þó með þeim undantekn- ingum að ferðir eru síðdegis til og frá Hveragerði, Selfossi, Laugarvatni, Þor- lákshöfn og Keflavík. Einnig er ferð til og frá Borgamesi og úr Reykholti síð- degis. Sérleyfishafar vilja eindregið hvetja fólk til að panta sér far eða kaupa far- miðá tímanlega. Með slíku auðveldar það sérleyfíshöfum að koma fólki bæði fljótt og örugglega til vina og skyld- menna sinna um þessi jól og áramót. Þeim sem þurfa að koma pökkum með sérleyfisbifreiðum fyrir jól er bent á að pakkaafgreiðsla sérleyfishafa í Umferðarmiðstöðinni er opin virka daga frá kl. 07.30 til 21.30. Sérstaklega skal bent á að opiö er laugardaginn 21. des. frá kl. 07.30 til 18.00 og sunnudag- inn 22. des. frá kl. 10.00 til 17.00. Á Þorláksmessu er opið frá kl. 07.30 - 21.30 og aðfangadag frá kl. 07.30 - 14.00. Sérleyfishafar vilja eindregið hvetja fólk til að koma með pakka sína tíman- lega svo þeir berist móttakendum örugglega fyrir jól. Einnig er mjög áríðandi að merkja alla pakka vandlega og geta um síma- númer móttakenda. Til að auðvelda fólki að afla sér upplýsinga um ferðir sérleyfisbifreiða um þessi jól og áramót hefur Félag sérleyfishafa gefið út sérprentaða áætl- un sérleyfisbifreiða. Áætlun þessa er hægt að fá endur- gjaldslaust í Umferðarmiðstöðinni, Vatnsmýrarvegi 10, Reykjavík. Allar nánari upplýsingar gefur BSÍ í sima 91-22300. ★ REYKHOLT FráRvík FráReykholti (Sérlhafi: Sæmundur Sigmimdsson) 23. des., mánudag (Þorl.), kl. 08.00,18.30 kl. 11.45 24. des., þriðjudag (aðfangad.), kl. 13.00 engin ferð 25. des., miðvikudag (jólad.), engin ferð engin ferð 26. des., fimmtudag (II. jól.), engin ferö kl. 15.45 - 31. des., þriðjudagkl. 13.00 engin ferö (gamlársd.), 1. jan., miðviku-enginferð kl. 15.45 - Ad öðru leyti dag (nýársd.) er óbreytt áætlun - ★ SELFOSS Frá Rvík FráSelfossi (Sérlhafi: Sérl. Selfoss hf.) 23. des., mánudag (Þorl.), kl. 09.00, 13.00 kl. 06.50,09.30 15.00,18.00, 20.00 13.00,16.00,18.30 24. des., þriðjudag(aðfangad.), kl. 09.00 kl. 09.30 " - " 13.00, 15.00 13.00 25. des., miðvikudag (jólad.), engar feröir engar ferðir 26. des., fimmtudag (II. jól.), kl. 09.00,13.00 kl. 09.30,13.00 " - " 15.00,18.00 16.00,18.30 20.00,23.00 21.00 31 des.,þriðjudag(gamlársd.), kl. 09.00 kl. 09.30 " - " 13.00, 15.00 13.00 1. jan., miövikudag (nýársd.), kl. 20.00 kl. 18.30 - Að öðru leyti er óbreytt áætlun - ★ STYKKISH. - GRUNDARF. FráRvík Frá Stykkishólmi (Sérlhafi: Sérl. Helga Péturssonar hf.) 22. des., sunnudag, kl. 19.00 kl. 18.00 23. des., mánudag (Þorl.), kl. 09.00,19.00 kl. 08.30,18.00 24. des., þriðjudag (aöfangad.), engin ferð engin ferð 25. des., miðvikudag (jólad.), engin ferð engin ferð 26. des., fimmtudag (II. jól.), kl. 09.00 kl. 18.00 27. des.,föstudag, kl. 09.00,19.00 kl. 18.00 30. des., mánudag, kl. 09.00,19.00 kl. 08.30,18.00 31. des., þriðjudag (gamlársd.), engin ferð enginferð 1. jan., miðvikudag (nýársd.), engin ferð engin ferð 2. jan., fimmtudag, kl. 09.00 kl. 18.00 Frá Grundarfirði fer bíll 1 klst. fyrir brottför frá Stykkishólmi. - Að öðru ley ti er óbrey tt áætlun - * ÞORLÁKSHÖFN Frá Rvik Frá Þorlákshöfn (Sérlhafi: Kristján Jónsson) 23. des., mánudag (Þorl.), kl. 11.00*, 17.30 kl. 09.30 « _ „ 22.00 11.00* 21. des., þriðjudag (aðfangad.), kl. 09.30*. 15.30 kl. 10.30* 2 5. des., miðvikudag (jólad.), engin ferð engin ferð 2'». des., fimmtudag (13. jól.), kl. 12.30*, 22.00 kl. 13.30*. 19.30 31. des., þriðjudag (gamlársd.), kl. 09.30*, 15.30 kl. 10.30* 1. jan., miðvikudag (nýársd.), engin ferð engin ferð ★ AKUREYRI FráRvik Frá Akureyri (Sérlhafi: Noröurleið hf.) 22. des., sunnudag, kl. 08.00 kl. 09.30 23. des., mánudag (Þorl.), kl. 08.00 kl. 09.30 24. des., þriðjudag (aöfangad.). engin ferö engin ferö 25. des., miövikudag (jólad.), engin ferð engin ferð 26. des., fimmtudag (II. jól.), kl. 08.00 kl. 09.30 27. des., föstudag, kl. 08.00 kl. 09.30 28. des., laugardag, kl. 08.00 kl. 09.30 29. des., sunnudag, kl. 08.00 kl. 09.30 30. des., mánudag. kl. 08.00 kl. 09.30 31. des., þriðjudag(gamlársd.), engin ferð engin ferð 1. jan., miðvikudag (nýársd.), engin ferö engin ferð 2. jan., fimmtudag. kl. 08.00 kl. 09.30 ★ BISKUPSTUNGUR Frá Rvík Frá Geysi (Sérlhafi: Sérl. Selfoss hf.) 21. des., laugardag, kl. 09.00 engm ferð 22. des., sunnudag, engin ferð kl. 16.45 23. des., mánudag (Þorl.), kl. 18.00 engin ferð 24. des., þriöjudag (aðfangad.), kl. 09.00 kl. 08.00 25. des., miðvikudag (jólad.). engmferð engin ferð 26. des., fimmtudag (II jól.). engin ferð kl. 16.45 30. des., mánudag, kl. 18.00 engin ferð 31. des., þriöjudag(gamlársd.), kl. 09.00 kl. 08.00 1. jan., miövikudag (nýársd.), engin ferð engin ferð 2. jan., fimmtudag, engin ferð engin ferð - Að öðru leyti er óbreytt áætlun - ★ BORGARNES Frá Rvik FráBorgarnesi (Sérlhafi: Sæmundur Sigmundsson) 22. des., sunnudag, kl. 13.00,20.00 kl. 17.00,19.30 23. des., mánudag (Þorl.), kl. 08.00, 18.30 kl. 13.00, 19.30 24. des., þriöjudag (aðfangad.), kl. 13.00 kl. 13.00 25. des., miðvikudag (jólad.), engin ferð engm ferð 26. des., fimmtudag (II. jól.), kl. 20.00 kl. 17.00 31. des., þriðjudag (gamlársd.), kl. 13.00 kl. .13.00 1. jan., miðvikudag (nýársd.), kl. 20.00 kl. 17.00 - Að öðru leyti er óbreytt áætlun - * GRINDAVÍK Frá Rvík Frá Grindavík (Sérlhafi: Þingvallaleið hf.) 23. des., mánudag (Þorl.), kl. 11.00, 18.30 kl. 09.00,13.00 24. des., þriðjudag (aðfangad.), engin ferö kl. 13.00 25. des., miðvikudag (jólad.), engm ferð engin ferð 26. des., fimmtudag (II. jól.), kl. 11.00, 18.30 kl. 13.00 31. des., þriðjudag (gamlársd.), engin ferð kl. 13.00 1. jan., miðvikudag (nýársd.), engin ferð engin ferð 2. jan., fimmtudag, kl. 11.00, 18.30 kl. 13.00 - Aö öðru leyti er óbrey tt áætlun - * HÓLMAVÍK FráRvík Frá Hólmavík (Sérlhafi: Guðm. Jónasson hf.) 20. des., föstudag, kl. 10.00 engin ferð 21. des., laugardag, engin ferð kl. 09.00 22. des., sunnudag kl. 10.00 engin ferö 23. des., mánudag (Þorl.), engin ferð kl. 09.00 27. des., föstudag, kl. 10.00 engin ferö 28. des., laugardag, engin ferð kl. 09.00 3. jan., föstudag, kl. 10.00 engin ferö 4. jan., laugardag, engin ferð kl. 09.00 Frá Drangsnesi kl. 07.30 21., 23., 28. des. og 4. jan. Engin ferö 24., 25., 26., 29., 30., 31. des. og 1. og 2. jan. * HRUNA- OG GNÚPVERJAHREPPUR FráRvík FráBúrfelli (Sérlhafi: Landleiðir hf.) 22. des., sunnudag, engin ferð kl. 17.00 23. des., mánudag (Þorl.), kl. 17.30 engin ferð 24. des., þriðjudag (aðfangad.), kl. 13.00 engin ferð 26. des., fimmtudag (H. jól.), kl. 21.00 kl. 17.00 27. des., föstudag, kl. 18.30 kl. 09.00 28. des., laugardag, kl. 14.00 engin ferð 29. des., sunnudag, kl. 21.00 kl. 17.00 31. des., þriðjudag (gamlársd.), kl. 13.00 engin ferð 2. jan., fimmtudag, engin ferð kl. 09.00 3. jan.,föstudag, kl. 18.30 kl. 09.00 Enginferð25.,30. des. og l.jan. ★ HVOLSVÖLLUR FráRvík Frá Hvolsvelli (Sérlhafi: Austurleið hf.) 23. des., mánudag (Þorl.), kl. 17.00 kl. 09.00 24. des., þriðjudag (aðfangad.), kl. 13.30 kl. 09.00 25. des., miðvikudag Oólad.), engin ferð engin ferð 26. des., fimmtudag (II. jól.), kl. 20.30 kl. 17.00 31. des., þriðjudag (gamlársd.), kl. 13.30 kl. 09.00 1. jan., miðvikudag (nýársd.). engin ferð engin ferð - Að öðru leyti er óbreytt áætlun - ★ HVERAGERÐI FráRvík Frá Hveragerði (Sérlhafi: Sérl. Selfoss hf.) 23. des., mánudag (Þorl.), kl. 09.00,13.00, kl.07.05,10.00 " _ " 15.00,18.00,20.00 13.30,16.30,19.00 24. des., þriðjudag (aðfangad.), kl. 09.00,13.00, kl. 10.00,13.00 15.00 25. des., miðvikudag (jólad.), engar ferðir engar ferðir 26. des., fimmtudag (II. jól.), kl. 09.00, 13.00, kl. 10.00,13.30 15.00,18.00 16.30, 19.00 20.00, 23.00 21.30 31. des., þriðjudag (gamlársd.), kl. 09.00, 13.00, kl. 10.00,13.30 15.00 1. jan., miðvikudag (nýársd.), kl. 20.00 kl. 19.00 - Að ödru leyti er óbreytt áætlun - * HÖFNÍHORNAFIRÐI Frá Rvík FráHöfn (Sérlhafi: Austurleið hf.) 19. des., fimmtudag, kl. 08.30 engin ferð 20. des.,föstudag, engin ferð kl. 09.00 21. des., laugardag, kl. 08.30 engin ferö 22. des., sunnudag, engin ferð kl. 09.00 23. des., mánudag (Þorl.)„ kl. 08.30 engin ferð 24. des., þriöjudag (aðfangad.), kl. 08.30* engin ferð 25. des., miðvikudag (jólad.), engin ferð engin ferð 26. des., fimmtudag (11. jól.), engin ferð kl. 09.00 27. des.,föstudag, engin ferö engin ferö 28. des., laugardag, kl. 08.30 engin ferð 29. des., sunnudag, engin ferð kl. 09.00 30. des., mánudag, engin ferð engin ferð 31. des., þriðjudag (gamlársd.), kl. 08.30 engin ferö 1. jan., miðvikudag (nýársd.), engin ferð engin ferö 2. jan., fimmtudag, engin ferð kl. 09.00 * - aöeins ekið til Víkur íMýrdal * KEFLAVÍK FráRvík Frá Keflavík (Sérlhafi: SBK) 24. des., þriðjudag (aðfangad.), síðasta ferö siðasta ferð " _ " kl. 15.30 kl. 15.30 25. des., miðvikudag (jólad.), engar ferðir engar ferðir 26. des., fimmtudag (II. jól.), fyrsta ferð fyrsta ferð kl. 11.30 kl. 09.00 en að öðru leyti sunnudagsáætlun 31. des., þriðjudag (gamlársd), síöasta ferð siðasta ferð " - " kl. 15.30 kl. 15.30 1. jan., miðvikudag (nýársd.), fyrsta ferð fyrsta ferð " - " kl. 13.30 kl. 12.00 en að ööru leyti sunnudagsáætlun - Að öðru leyti er óbreytt áætlun - * KRÓKSF JARÐARN. - BÚB ARD ALURFrá Rvik FráKróksfjn. (Sérlhafi: Vestfjaröaleið) 19. des., fimmtudag, kl. 08.00 kl. 14.00 20. des.,föstudag, kl. 08.00,18.00* kl. 14.00* 22. des.,sunnudag, kl. 13.00* kl. 15.00# 23. des., mánudag (Þorl.), kl. 08.00 kl. 08.00,• 14.00 26. des., fimmtudag (II. jól.), kl. 08.00 kl. 14.00 27. des., föstudag, kl. 08.00,18.00* kl. 14.00* 29. des., simnudag. engin ferð kl. 15.00® 30. des.,mánudag, kl. 08.00 kl. 14.00 2. jan., fimmtudag, kl. 08.00 kl. 14.00 ★ til Reykhóla • = frá Reykhólum * =: frá Staðarfel Engar feröir 21., 24., 25., 28. og31. des. og 1. jan. ★ LAUGARVATN FráRvík Frá Laugarvatni (Sérlhafi: Ólafur Ketilsson hf.) 23. des., mánudag (Þorl.), kl. 17.30 kl. 10.00 24. des., þriðjudag (aðfangad.), kl. 13.00 kl. 10.00 25. des., miðvikudag (jólad.). engin ferð engin ferð 26. des., fimmtudag (II. jól.), kl. 19.30 kl. 17.00 31. des., þriöjudag (gamlársd.), kl. 13.00 kl. 10.00 1. jan., miðvikudag (nýársd.), engin ferð engin ferð 2. jan., fimmtudag, kl. 17.30 kl. 13.00 Brottför frá GEYSI er 1 klst. fyrir auglýstan brottfarartíxna frá Laugarvatni. - Að ödru leyti er óbreytt áætlun - ★ MOSFELLSSVEIT FráReykjalundi (Sérlhafi: Mosfellsleiö hf.) 23. des.t mánudag (Þorl.), 24. des., þriöjudag (aðfangad.), 25. des., miövikudag (jólad.), 26. des., fimmhxdag (II. jól.), 31. des., þriöjudag (gamlársd.), venjul. áætlun síðasta ferð kl. 15.30 engar ferðir sunnudáætlun síðasta ferð kl. 15.30 engar ferðir 1. jan., miðvikudag (nýársd.), - Að öðru leyti er óbreytt áætlun Ath.: Ekið er til og frá Grensásstöð. venjul. áætlun síðasta ferð kl. 16.00 engar ferðir sunnudáætlun síðasta ferö kl. 16.00 engar ferðir * ÓLAFSVÍK - HELLISS ANDUR FráRvik Frá Heilissandi (Sérlhafi: Sérl. Helga Péturssonar hf.) 22. des., sunnudag, kl. 19.00 kl. 17.00 23. des., mánudag (Þorl.), kl. 09.00,19.00 kl. 07.45,17.00 24. des., þriöjudag (aðfangad.), engin ferö engin ferð 25. des., miðvikudag (jólad.), engin ferð engin ferð 26. des.,fimmtudag(II. jól.), kl. 09.00 kl. 17.00 27. des.,föstudag, kl. 09.00,19.00 kl. 17.00 30. des., mánudag, kl. 09.00,19.00 kl. 07.45,17.00 31. des., þriðjudag (gamlársd.), engin ferð engin ferð 1. jan., miðvikudag (nýársd.), engin ferð engin ferð 2. jan., fimmtudag, kl. 09.00 kl. 17.00 - Að öðru leyti er óbreytt áætlun - * = áætlunarferðir í sambandi við ferðir Herjólfs UPPLÝSINGAR UM FERÐIR HERJÓLFS í simum 686464 og 98-1792, 98-1433. - Að öðru leyti er óbreytt áætlun- ★ PAKKAAFGREIÐSLA Böggla- og pakkaafgreiðsla sérleyfishafa í Umferöarmiðstöðinni er opin um jól og áramót sem hér segir: Athugið breyttan opnunartíma. 21. des., laugardag, 22. des., sunnudag, 23. des., mánudag (Þorl.,), 24. des., þriðjudag (aðfangad.), 25. des., miðvikudag (jólad.), 26. des., fimmtudag (II. jól.), 31. des., þriðjudag (gamlársd.), 1. jan., miövikud (nýársd.), 2. jan.,fimmtudag, kl. 07.30 - 18.00 kl. 10.00 - 17.00 kl. 07.30 - 21.30 kl. 07.30 - 14.00 LOKAÐ LOKAÐ kl. 07.30 - 14.00 LOKAÐ kl. 07.30 - 21.30 Að öðru leyti er afgreiðslan opin virka daga kl. 07.30 - 21.30 og laugardaga ld 07.30-14.00. Sérleyfishafar vilja eindregið hvetja fólk til aö koma með pakka sína timan- lega svo þeir berist móttakendum örugglega fyrir jól. Ennfremur hvetjum við fólk til að merkja pakka sína vandlega með nafni, heimilisfangi og símanúmeri móttakanda, svo og nafni sendanda. Þegar pakka er vitjað í pakkaafgreiðslu er nauðsynlegt að vita hvemig pakkinn var merktur og hver er sendandi. Þessar upplýsingar flýta mjög fyrir afgreiðslu og koma í veg fyrir óþarfa bið. Allax nánari upplýsingar um ferðir sérleyfisbifreiða um jól og áramót gefur BSÍ, Umferðarmiðstöðinni, simi 22300. *Gleðileg jól*

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.