Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1985, Page 42
DV. FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER1985.
BÍÓ
Jólamyndin
Silverado
Þegar engin lög voru í gildi
og lífið lítils virði riðu fjórir
félagar á vit hins ókunna.
Hörkuspennandi, glænýr
stórvestri.
Aðalhlutverk:
Kevin Kline,
ScottGlenn,
Rosanna Arquette,
Linda Hunt.
John Cleece,
Kevin Costner,
DannyGlover,
Jeff Goldblum
og
Brian Dennehy.
Búningahönnuður:
Kristi Zea.
Tónlist:
Bruce Broughton.
Klipping:
Carol Littleton.
Kvikmyndun:
John Bailey.
Handrit:
Lawrence
og
Mark Kasdan.
Framleiðandi og
leikstjóri:
Lawrence Kasdan.
Dolbystereoí A-sal
Sýnd í A-sal kl. 4,6.30
9og11.20.
Sýnd i B-sal kl.5,7.30
og10.
Bönnuðbörnum
innan12ára.
Hækkaðverð.
nsttusRi
LEIKFÉLAG
AKUREYRAR
Jólaævintýri
- byggt á sögu eftir Charles
nirkpn*;
föstudag 27. des.kl. 20.30,-
laugardag 28. des. kl. 20.30,
sunnudag29.des. kl. 16,
mánudag 30. des. kl„ 20.30.
Miðasala i Samkomuhúsinu til
20. des. alla virka daga nema
mánudaga frá kl. 14-18 og sýn-
ingardaga fram að sýningu.
Simi i miðasölu 96-24073.
Kjallaraleikhúsið
sýning föstudag 27. des., kl. 9.,
laugardag 28. des.,
sunnudag 29.des„
mánudag 30. des.
Miðasalaísíma 19560.
TÓNABÍÓ
Simi31182
fruittsýnix
Týndir í
orrustull
(Missing
in Action II -
The Beginning)
Þeir sannfærðust um að þetta
væri viti á jörðu... jafnvel lifinu
væri fórnandi til að hætta á að
sleppa...
Hrottafengin og ofsaspennandi,
ný, amerisk mynd í litum. Myndin
er nr. 2 úr myndaflokknum Týndir
i orrustu.
Aðalhlutverk:
Chuck Norris.
Leikstjóri:
Lance Hool.
Sýndkl.5,7,9og11.
Islenskurtexti.
Bönnuðinnan16ára.
i
frumsýitir
gamaiunyndina
Þór og Danni gerast löggur undir
stjórn Varða varðstjóra og eiga í
höggi við næturdrottninguna
Sóleyju, útigangsmanninn
Kogga, byssuóða ellilifeyrisþega
og fleiri skrautlegar persónur.
Frumskógadeild Víkingasveitar-
innar kemur á vettvang eftir ítar-
legan bílahasar á götum borgar-
innar. Með löggum skal land
byggja! Lifogfjör!
Aðalhlutverk.
Eggert Þorleifsson,
Karl ÁgústÚlfsson
Leikstjóri:
Þráinn Bertelsson.
LOKAÐIDAG VEGNA
FRUMSÝNINGAR
Lokaferöin
Hörkuspennandi amerísk mynd.
Aðalhlutverk:
Richard Young
og
John Dresden.
Sýndkl.9.
flllSTURBÆJARRiíl
SALUR1
Jólamyndm 1985
Frumsýning:
MADMAX
(Beyond
Thunderdome)
Þrumugóð og æsispennandi ný,
bandarisk stórmynd í litum.
Myndin er nú sýnd við þrumuað-
sókn í flestum löndum heims.
Aðalhlutverk:
TinaTurner
Mel Gibson.
Dolbystereo
Bönnuð innan 12ára.
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
Hækkaðverð.
SALUR2
Gremlins
Hrekkjalómamir
Sýndkf. 5,7,9og11.
SALUR3
Siðameistarirm
Sýndkl.5,7,9og11.
SÍÍlSJí
ÞJÓDLEIKHUSID
VILLIHUNANG
eftir Anton Tsjekhov í leikgerð
eftirMichael Frayn.
Þýðing: Árni Bergmann.
Leikmynd og búningar: Alex-
anderVassiliev.
Lýsing. Páll Ragnarsson.
Leikstjóri: Þórhildur Þorleifs-
dóttir.
Leikendur:
Arnar Jónsson,
ÁrniIbsen,
Bessi Bjarnason,
Guðbjörg Thoroddsen,
HelgaE. Jónsdóttir,
Jón Júliusson,
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir,
Pétur Einarsson,
Róbert Arnf innsson,
Rúrik Haraldsson,
Sigurður Skúlason,
Steinunn Jóhannesdóttir
og ÞorsteinnÖ. Stephensen.
Frumsýning annan jóladag kl.
20,
2. sýn. föstud. 27. des. kl. 20,
3. sýn. laugard. 28. des. kl. 20,
4. sýn. sunnud. 29. des. kl. 20.
KARDIMOMMU-
BÆRINN
laugardag 28. des. kl. 14,
sunnudag29. des. kl. 14.
Miðasala kl. 13.15-20.
Sími 11200.
___________________________________________________
I I
KRtDITKQRT
Tökum greiðslur með Visa i
síma.
Jb
ERTU ERTTJ
BtJBV/rsr BtJBV/rsr
AÐ AÐ LÁTA LÁTA
Sími 78900
Jólamyndin 1985
Frumsýnir nýjustu
ævintýramynd
Steven Spielberg’s
Grallaramir
(The Goonies)
Eins og allir vita er Steven Spiel-
berg meistari í gerð ævintýra-
mynda. Goonier er stórkostleg
ævintýramynd þar sem Steven
Spielberg skrifar handrit og er
jafnframt framleiðandi.
Goonier er tvímælalaust jóla-
mynd ársins 1985, full af tækni-
brellum, fjöri, gríni og spennu.
Goonier er ein af aðal jólamynd-
unum i London í ár.
Aðalhlutverk:
Sean Astin, Josh Brolin, Jeff
Cohen, Ke Huy-Quan, Cor-
ney Feldman.
Leikstjóri:
Richard Donner.
Handrit:
Steven Spielberg.
Framleiðandi:
Steven Spielberg.
Myndin er í Dolby Stereo og
sýnd i 4ra rása Starscope.
Sýnd kl. 2.45,5,7,
Tólamyndin 1985
Sýndí AogBsal
Jólamyndin 1985:
Fnimsýnir
stórgrínmyndina
Ökuskóliim
Aðalhlutverk:
John Murray,
JenniferTilly,
James Keach,
Sally Kellerman.
Leikstjóri:
Neal Israel.
Sýndkl.5,7,9og11.10.
Hækkað verð.
Frumsýnir
nýjustu mynd
Clint Eastwood
Vígamaðuriim
Sýnd kl.5,7,9
og 11.10.
Hækkaðverð.
Bönnuðbörnum
innan16ára.
He-Man og
Leyndardómur
sverðsins
Sýnd kl.3.
GOSI
Sýndkl.3.
Mjallhvít og
dvergamirsjö
Sýnd kl. 3.
Áletigarðinum
Sýndkl.5,7og11.15.
Hækkaðverð.
Heiður Prizzis
Sýndkl.9.
Gagrmj ósnarinn
(Jegsan man)
Aðalhlutverk.
LorensOlivier
og Michael Kain.
Sýndkl.5,7,9og11.10
Spurðu
lækninn þinn
um áhrif lyfsins
sem þu notar
„ Rauður þríhymingur
lA T varar okkur við
gjjjBov,
Jólamyndin 1985
Hetjulund
sagan af Terry Fox
Hann hljóp um 8000 kílómetra
maraþonhlaup, einfættur...
Spennandi og bráðskemmtileg
ný mynd, byggð á sönnum við-
burðum, um hetjudáð einfætta
hlauparans Terry Fox, með Ro-
bert Duvall, Christopher
Makepeace og Eric Fryer sem
Terry Fox.
Leikstjóri:
R. L.Thomas.
Sýnd kl.3,5,7,9
og11.15.
Ástarsaga
Sýnd kl. 3.05,5.05,
7,05,9.05 og11.05.
Óvætturinn
Sýndkl. 3.10,5.10,7.10,
9.10og11.10
Jólamynd 1985
Drengurinn
Eitt af mestu snilldarverkum
meistara Chaplins, sagan um
flækinginn og litla munaðarleys-
ingjann - sprenghlægileg og
hugljúf - Höfundur, leikstjóri og
aðalleikari
Charlie Chaplin.
Einnig
Með fínu fólki
Sprenghlægileg og skoplýsing á
„fínafólkinu".
Sýnd kl. 3.15,5.15
og7.15.
Annað
föðurland
Sýndkl.9.15og11.15.
Jólamynd 1985
Bolero
Magnþrungin, spennandi og
giæsileg kvikmynd, mynd um
gleði og sorgir og stórbrotin ör-
lög. Fjöldi úrvals leikara, m.a.
Geraldina Chaplin,
Robert Hossein
James Caan
NicoleGarciao.rn.fi.
Leikstjóri
Claude Lelouch.
Sýnd kl.3,6og9.15.
LEiKFELAG
REYKjAVlKUR
SiM116620
sex
I SANA
RUMI
Höfundar: Cooney og Chap-
man.
Þýðandi: Karl Guðmundsson.
Lýsing: Daníel Williamsson.
Leikmynd og búningar: Jón
Þórisson.
Leikstjóri: Jón Sigurbjörns-
son.
Leikendur: Hanna Maria
Karlsdóttir, Kjartan Bjarg-
mundsson, Kjartan Ragnarsson,
Lilja Þórisdóttir, Margrét Ölafs-
dóttir, Sigurður Karlsson, Rósa
Þórsdóttir, Valgerður Dan og
Þorsteinn Gunnarsson.
Frumsýning 28. des. kl. 20.30,
2. sýn.29.des. kl. 20.30,
grá kortgilda,
3. sýn. 2. jan. ki. 20.30,
rauðkortgilda,
4. sýn.5.jan. kl.20.30,
blákortgilda,
5. sýn.7.jan. kl.20.30,
gul kortgilda.
mÍmiSnir
föstudag 3. jan. kl. 20.30,
uppselt,
laugardag 4. jan. kl. 20.30,
uppselt,
miðvikudag 8. jan. kl. 20.30,
fimmtudag 9. jan. kl. 20.30.
Forsala
frá 10. jan. til 2. febr.
f síma 13191 virka daga kl.
10-12 og 13-16.
Miðasala opin frá 14-19.
Minnum á símsöluna með
Visa.
Þá nægir eitt simtal og pantaðir
miðar eru geymdir á ábyrgð
korthafaframaðsýningu.
-
E
Frumsýnir
jólamynd 1985
AUt eða ekkert
Hún krafðist mikils, annaðhvort
allt eða ekkert. Spennandi og
stórbrotin ný mynd. Saga konu
sem stefnir hátt, en það getur
reyn«st erfitt. Mynd sem verður
útnefnd til óskarsverðlauna
næsta ár.
Aðalhlutverk leikur ein vinsæl-
asta leikkonan ídag,
Meryl Streep,
ásamt
Charles Dance
(ÚrJewelinthe Crown)
Sam Neill
(Raily),
TraceyUllman
og poppstjaman
Sting.
Sýnd kl.7.30og10.
Jólasvemiúim
Ein dýrasta kvikmynd sem gerð
hefur verið og hún er hverrar
krónu virði. Ævintýramynd fyrir
alla fjölskylduna.
Leikstjóri:
JeannotSzwarc.
Aðalhlutverk:
DudleyMoore,
John Lithgow,
David Huddleston.
Sýnd föstudag kl.5
og laugardag
ogsunnudag
kl.3og5.10.
Jólasveinninn tekur á móti börn-
unum í anddyrinu á sunnudag.
LAUGARÁI
SýndiAogBsal.
FrumsýiiincT
m mnmm
Splunkuný, feikivinsæl gaman-
mynd framleidd af Steven Spi-
elberg. Marty McFly ferðast 30
ár aftur í tímann og kynnist þar
tveimur unglingum - tilvonandi
foreldrum sinum. Mamma hans
vill ekkert með pabba hans hafa,
en verður þess i stað skotinn í
Marty.
Marty verður því að finna ráð til
að koma foreldrum sínum saman
svo hann fæðist og finna síðan
leið til að komast Aftur til
framtíðar. Leikstjóri:
RobertZemeckis
(Romancing the stone)
Aðalhlutverk:
Michael J. Fox,
LeaThompson.
Christopher Lloyd.
Sýndi Asal
kl.5,7.30 og10.
Sýnd í B-sal
kl.5,7,9og11.15.
Hækkaðverð.
SalurC.
Fjölhæfi
Fletch
Sýnd kl.5,7,9og11.
ÍSLENSKA ÓPERÁN
LEÐURBLAKAN
Hátíðarsýningar annan í jólum,
27. desember,
28. desember,
29. desember.
KRISTJÁN JÓHANNSSON
syngur sem veislugestur á öllum
sýningum til styrktar óperunni.
ÁRAMÓTAGLEÐI
1.jan.og4.jan.
Gestir:
Kristinn Sigmundsson og
Ólafurfrá Mosfelli.
Miðasalan opin frá kl. 15-19.
Sími 11475.
Muniö jólagjafakortin.
'jp jiHÍHEH! (í i r.!!'li 'tf XJfSfTu'JfLljl ‘jM 'H Í'jJMT