Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1985, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1985, Blaðsíða 43
DV. FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER1985. 55 Sjónvarp 19.15 Á döfinni. Umsjónarmaður Karl Sigtryggsson. 19.25 Svona gerum við. Tvœr sænskar fræðslumyndir sem sýna hvernig brauð er bakað og giuggar smíðaðir. Þvðandi og þulur Bogi Amar Finnbogason. (Nordvision ■ Sænska sjónvarp- ið) 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.45 Þingsjá. UmsjónarmaðurPáll Magnússon. 21.00 Kastljós. Þáttur um innlend málefhi. Umsjónarmaður Einar Sigurðsson. 21.35 Skonrokk. Umsjónarmenn Haraldur Þorsteinsson og Tóm- as Bjarnason. 22.25 Derrick. Tíundi þáttur. Þýskur sakamálamyndaflokkur. Aðaihlutverk: Horst Tappert og Fritz Wepper. Þýðandi Veturliði Guðnason. 23.25 Seinni fréttir. : 23.40 Ást í meinum (The Weather in the Streets). Ný bresk sjón- varpsmynd gerð eftir tveimur skáldsögum eftir Rosamond Lehmann. Leikstjóri Gavin Mill- ar. Leikendur: Michael York, Lisa Eiehhom og Joanna Lnm- ley. Myndin gerist í Bretlandi um og eftir 1930. Söguhetjan Olivia hyggst skapa scr sjáif- stæða tilveru i Lundúnum eftir misheppnað hjónaband. Hún hittir aftur mann, sem hún hreifst af sem ung stúlka, en hann er nú kvæntur. Samband þeirra verður náið Og hneykslar marga auk þess sem það veidur Oiiviu ýmsum sárindum. Þýð- andi Jóhanna Þráinsdóttir. 01.25 Dagskrárlok. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónieikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.00 Helgarútvarp barnanna. Afmælisdagskrá um Stefán Jónsson rithöfund, síðari hluti. Stjórnnndi: Vernharður Linnet. 17.40 Tónleikar. Tiikynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.35 Tiikynningar. 20.10 Þingmál. Umsjón: Atli Rúnar Haildórsson. 20.20 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 21.00 Kvöldvaka a. Jólavisur. Félagar úr kvæðamannafélag- inu Iðunni kveða. b. Bernsku- jólin mín. Edda Vilborg Guð- mundstióttir les úr bókinni „Hetjur hversdagslíi'sins" eftir Hannes J. Magnússon. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.30 Frá tónskáidum. Atli Heim- ir Sveinsson kynnir tónverk sitt, „Gloríu". 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.26 Kvöldtónleikar. 22.55 Svipmynd. Þáttur Jónasar Jónassonar. (Frá Akureyri). • 24.00 Fréttir. 00.05 Djassþáttur. Tómas R. Einarsson. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á RÁS 2 til kl. 03.00. ÚtvaiprásII 14.00 16.00 Pósthólfið. Stjómandi: Valdís Gunnarsdóttir. 16.00 18.00 Léttir sprettir. Stjóm- andi: Jón Ólafsson. I>riggja minútna fréttir sagðar klukk- an 11.00,15.00,16.00 og 17.00. HLÉ 20.00 21.00 Heitar krásir úr köldu stríði. Rcykvískur vinsældalisti frá júní 1956, fyrri hluti. Stjórn- endur: Trausti Jónsson og Magnús Þór Jónsson. 21.00 22.00 Kringlan. Tónlist úr öilum heimshornum. Stjórnandi: Kristján Sigurjónsson. 22.00 23.(K) Nýræktin. Þáttur um nýja rokktónlist, innlenda og erlenda. Stjómendur: Snorri Már Skúlason og Skúli Helga- son. 23.00-03.00 Næturvaktin. Stjórn- endur: Vignir Sveinsson og Þor- geirÁstvakkson. 17.00 18.30 Ríkisútvarpið á Akur- eyri - Svæðisútvarp. 17.00-18.00 Svæðisútvarp Reykja- víkur og nágrennis. (FM 90.1 MHz). Utvarp Sjónvarp Hér sjást aðalleikararnir í mynd kvöldsins, Lisa Eichhorn og Michael York. Sjónvarpið kl. 23.40: Englandi millistríðs- áranna lýst Þessi breska sjónvarpsmynd er gerð eftir tveim skáldsögum Ros- amond Lehmann og fjallar um hræsni og tvöfalt siðgæði í bresku samfélagi á milli stríða. Ung kona að nafni Olivia, sem er að reyna að lifa sjálfstæðu lífi eftir mis- heppnað hjónaband, lendir í sam- bandi við giftan mann. Þetta sam- band þeirra verður til að hneyksla margan góðborgarann í London. Með aðaliilutverk fara Lisa Eich- horn og Michael York sem er m.a. frægur fyrir leik sinn í Kabaret og Ég lifi. Sjónvarpið kl. 22.25: Hugsanleg sameining blaða í Kastljósi í kvöld morðhótun Þátturinn í kvöld ber nafnið Eng- inn Edensgarður. Hefst hann á því að á skrifstofuna hjá Derrick kemur óvæntur gestur, ungur maður, ákaf- lega taugaóstyrkur. Segir hann Derrick frá því að stjúpfaðir hans hafi fengið morðhótunarbréf i pósti. Derrick fer að vonum að rannsaka málið sem fljótlega tekur óvæntt stefnu. Hér sést ritstjóri NT, Helgi Pétursson, á milli formanna Alþýðuflokks og Alþýðubandalags. Sjónvarpið kl.21.00 Kastljósþátturinn í kvöld fjallar um innlend málefni og er í umsjón Einars Sigurðssonar fréttamanns. Fjallað verður annars vegar um hugsanlega sameiningu blaðanna, þ.e.a.s. NT, Þjóðviljans og Alþýðu- blaðsins, en þetta mál hefur verið ofarlega á baugi að undanförnu. Hins vegar verður fjallað um áhrif breyttrar fiskveiðistefnu fyrir íbúa Bremerhaven. Bogi Ágústsson fréttamaður brá sér þangað suður eftir og fylgdist með sölu úr íslensku skipi og ræddi við menn. Það er leikarinn Horst Tappert sem fer með hlutverk Derrick en þetta er sá framhaldsmynda- flokkur sem einna mest er fram- leitt af í heiminum. Derrick fæst við (fÓLAHAPPDRÆTTI S, njl ^ _ — _ ■ £ • r d g»d • t | i Toyotur sem dregnar hafa verið út eftirtalda 12. des. nr. 26758. 16. des. nr. 71683. 13. des. nr. 18970. 17. des. nr. 176945. 14. des. nr. 220100. 18. des. nr. 136940. 15. des. nr. 4857. Bamavinningar í dag 20. des: 6607 18379 19686 22497 22787 176091 189089 31889 52869 53782 57628 67845 177904 201544 114061 129073 135541 144536 157772 184773 10 lB %6t f3] Veðrið Veðrið I dag verður vaxandi austanátt um allt land, komið hvassviðri með slyddu á sunnanverðu landinu síðdegis en stinningskaldi og él fyrir norðan. Hiti nálægt frostmarki. Island kl. 6 í morgun: Akureyri alskýjað -3 Egilsstaðir snjókoma -4 Galtarviti skýjað 0 Höfn skýjað -5 Kcfla víkurflugv. snjókoma 1 Kirkjubæjarklaustur skýjað -1 Raufarhöfn skafrenn- ingur 0 Reykjavík úrkoma -1 Sauðárkókur skýjað 0 Vestmannaeyjar slydduél 2 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen skýjað 3 Helsinki snjókoma -5 Ka upmannahöfn rigning 3 Osló skýjað 9 Stokkhólmur snjókoma -1 Þórshöfn Útlönd kl. 18 í gær: hálfskýjað 2 Algarve þokumóða 14 Amsterdam skýjað 8 Aþena heiðskírt 13 Barcelona (Costa Brava) þokumóða 8 Berlín súld 2 Chicago heiðskírt 15 Feneyjar (Rimini/Lignano) þoka 4 Frankfurt alskýjað 6 Glasgow iéttskýjað 6 London heiðskírt 7 LosAngeles heiðskírt 22 Lúxemborg rigning 6 Madrid mistur 5 Malaga (Costa del Sol) skýjað 15 Mallorca (Ibiza) þoka 10 Montreal skafrenn- ingur -17 New York léttskýjað -1 Nuuk skýjað 1 París léttskýjað 8 Róm þokumóða 11 Vín rigning 3 Winnipeg léttskýjað -22 Valencía (Benidorm) þokumóða 11 Gengið Gengisskráning nr. 243 - 20. desember 1985 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 42.300 42.420 41.660 Pund 60,162 60.342 61.261 Kan.dollar 30.242 30.328 30.161 Dönsk kr. 4.6310 4.6442 4.5283 Norskkr. 5.5024 5.5180 5.4661 Sænsk kr. 5.4939 5,5094 5,4262 Fi. mark 7.6930 7.7148 7.6050 Fra.franki 5.4907 5.5062 5.3770 Belg.franki 0.8231 0.8255 0.8100 Sviss.franki 20.0189 20.0757 19.9140 Holl.gyllini 14.9470 14.9894 14.5649 V-þýskt mark 16.8408 16,8886 16,3867 ít.lira 0.02466 0.02473 0.02423 Austurr.sch. 2.3983 2,4051 2.3323 Port.Escudo 0.2644 0,2651 0.2612 Spá.peseti 0.2703 0,2711 0.2654 Japansktyen 0.20868 0.20927 0,20713 írskt pund 51.718 51.865 50.661 SDR (sérstök dráttar- réttindi) 45.9613 46.0917 45.2334 Símsvari vegna gengisskráningar 22190. Urvál Mikið að lesa — fyrir lítið Úrvál Áskrift er ennþá hagkvæmari. Áskriftarsími: (91)2 7022 r Urval

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.