Dagblaðið Vísir - DV

Dagsetning
  • fyrri mánuðurdesember 1985næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    1234567
    891011121314
    15161718192021
    22232425262728
    2930311234
    567891011
Tölublað
Áður útgefið sem

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1985, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1985, Blaðsíða 42
V * DV.MÁNUDAGUR 30. DESEMBER1985. Iron Maiden. Á síðustu árum hefur DV stað- I ið fyrir skyndikönnun meðal I gagnrýnenda íslensku dagblað- I anna og annarra sem handfjatl- I að hafa margar hljómplötur á | árinu - um bestu plötu ársins I sem er að kveðja. Sá listi er hér I til hliðar, einn listi, búinn til úr E listunum ellefu, sem hér birtast | i opnunni. Plata ársins 1985 að áliti ís- ■ lenskra gagnrýnenda er sumsé I sólóplata breska söngvarans í I Police, Sting - the Dream of the E Blue Turtles. Á þessari „plötu I ársins" fékk Sting til liðs við sig ■ valinkunna hljómlistarmenn I sem jafnan eiga litið saman að 1 sælda við poppara: bandaríska I djassista. Fáir efast um að Sting I hafi lagt metnað sinn í það að I gera þessa plötu sina sem besta I úr garði; hann lét sjálfur svo um I mælt um líkt leyti og platan kom I út, að hagnaðarvonin hefði ekki I ráðið ferðinni þvi ef svo hefði I verið hefði platan verið í anda I Police. Platan fékk að vísu dálít- I ið misjafna dóma þegar hún | kom út en auðvitað segir það I sina sögu þegar átta af ellefu I gagnrýnendum skipa henni í I | hóp tiu bestu platna ársins. I Önnur í röðinni í ár er plata I skosku hljómsveitarinnar I Simple Minds: Once Upon a B Time, sem var að finna á sjö I listum. Númer þrjú varð einhver I söluhæsta plata ársins á islandi: | Brothers in Arms með Dire Stra- I I its og fjórða besta plata ársins, I I samkvæmt þessari skyndikönn- I I un, er Steve McQueen frá I I bresku hljómsveitinni Prefab I I Sprout. Sú plata var í efsta sæti I I á þremur listum, Dire Straits- I I platan i efsta sæti á tveimur I listum og aðrar plötur aðeins í I efstasætiáeinumlista,þarmeð I taldar tvær stigahæstu plöíurn- I ar. Ýmsir höfðu á orði að erfiðara I hefði verið nú en oft áður að I taka saman lista yfir tiu bestu | plötur ársins. Fáar plötur hefðu I í raun skarað fram úr á árinu I en margar hins vegar veriö I mjög góðar. Þvi lentu margir i I þvi að taka um það bil tuttugu I plötur fram úr plötuskápnum og I urðu siðar að beita niðurskurði I til þess að takmarka sig við tíu. I Þó er niðurstaðan sú að fjórar I efstu plöturnar fá til dæmis fleiri I stig en stigahæsta platan í fyrra, I sem hlýtur að gefa til kynna að I íslenskir gagnrýnendur eru I þetta árið meira sammála en B oft áður um merkustu plötur I ársins. Plata Sade, Diamond I Life, bar sigur úr býtum í fyrra I með 33 stig. Plötu hennar í ár, I Promise, er aðeins að finna á I einum lista, enda kom hún seint I út og fæstir gagnrýnenda höfðu ■ komist yfir að hlusta á hana. I Ef litið er á listana yfir bestu I iög ársins er breiddin eðlilega I meiri: aðeins sjö lög eru á fleiri I en einum lista, sex nefnt á I tveimur og eitt á þremur: Don’t I You Forget About Me með § Simple Minds, sem gæti því I best verið „lag ársins" ef menn I viija vera hátíðlegir. Sú hljóm- I sveit, sem er oftast nefnd í I laga-listunum, er hins vegar 1 Prefab Sprout, en þrjú lög henn- I ar eru á listunum, þar af tvö á I tveimur. Bjartasta von ársins 1986 er, | samkvæmt áliti íslensku gagn- 1 rýnendanna, hljómsveitin I Simply Red frá Bretlandi. Árið I sem í hönd fer sker úr um það I hvort við höfum þar veöjaö á I réttan hesteða rangan. GLEÐILEGT ÁR! -Gsal Hilmar Karlsson, DV PLÖTUR ÁRSINS: 1. The Dream of the Blue Turtles .Sting (A&M) 2. Once Upon aTime...Simple Minds (Virgin) 3. Brothers in Arms.....Dire Straits (Vertigo) 4. Steve McQueen..Prefab Sprout (Kitchenware) 5. Rain Dogs.............Tom Waits (Island) 6. -7. Our Favourite ShopStyle Council (Polydor) 6.-7. Little Creatures..Talking Heads (EMI) 8. Fables of the Reconstruction....REM (IRS) 9. Borgarbragur ...Gunnar Þórðarson (Fálkinn) 10. Boys and Girls...........Bryan Ferry (EG) 1. The Dream of fhe Blue Turtles 2. First Circle................... 3. Brothers in Arms............. 4. Vocalese..................... 5. 20/20.................... 6. The Secret of Association.... 7. Boys and Girls................ 8. Harlequin..................... 9. Fugl dagsins................. 10. Made in New York............. ......Pat Metheny Group ..............Dire Straits ......Manhattan Transfer ..........George Benson .............Paul Young ..............Bryan Ferry Jave Grusin/Lee Rittenour ......Valgeir Guðjónsson Tania Maria 1. Alive and Kicking Simple Minds ...Dire Straits ...Paul Young 2. Money for Nothing.......... 3. Everytime You Go Away...... 4. Fortress Around Your Heart 5. Saving All My Love for You, .Whitney Houston 1. Ófétin 2. Whitney Houston Sigurður Salvarsson, DV og rás 2 1. The Secret of Association........ 2. Brothers in Arms................. 3. Once Upon a Time................. 4. Boys and Girls................... 5. Borgarbragur..................... 6. Crush............................ 7. Cupid and Psyche ’85............. 8. Kona............................. 9. Flaunt the Imperfection........:.... 10. She’s the Boss................... Simple Minds. IAndrea Jónsdóttir 1. Hounds of Love.. 2. Zoolook............. 3 Rain Dogs...... 4. steve McQueen.. Ll 5. Camera Obscurs jH 6. The Dream of tt JH 7. My Favourite St m 8. Kona............. s2B 9. Little Creatures l M in. A Secret Wish. .......Paul Young .......Dire Straits .....Simple Minds ......Bryan Ferry Gunnar Þórðarson .............OMD ......Scritti Politti ..Bubbi Morthens ......China Crisis ..Kate Bush ■ Michel Jarre I ...Tom Waits ■ Prefab Sprout ■ .......Nico I ....Sting I Style Council I ........Bubbi I „Talking Heads I ...Propaganda USA for Atrica ........Starship ....Prefab Sprout ....Nina Hagen Gísladóttir Turtles Mick Jagger 1. Soldiers Things......... 2. Brothers in Arms........ 3. Don’t Stop the Dance..... 4. Everytime You Go Away 5. A Good Heart............. .....Paul Young .....Dire Straits ....Bryan Ferry .....Paul Young .Feargal Sharkey 1. We are the 2. We Built This City 3. Appetite........ 4. prima Nina in Ex: 5. Fegurðardrottning .Ragnhildur 1. Simply Red 2. Feargal Sharkey 1 Lone Justice 2. Bangles Jón Olafsson, Mbl. og rás 2 B g'raitS- — GunnlaugurSigtus-n 4. Rain Dogs -.... 2. once Upon 3 The Small Pr>oe of a | 4. Little Creatutes 5 Our Favourite Shop- 6. Fables ot the Becons I 7. Mad Not ............. ....Tom Waits ■ ....Simp'e Minds ■ ....lcicle Works I ....Talking Heads ■ Style Council 1 .....REM I ....Madness I ...Bobby Womack I j Audio Dynamite I ....john Fogerty Beck/Rod Stewan Feargal Sharkey .......Madness " .........Matt Bianco Mark Almond 1. Steve McQueen................ | 2. The Dream of the Blue Turtles ! 3. Once Upon a Time............. 4. Fables of the Reconstruction. 5. Macalla...................... 6. Mad Not Mad............. 7. Little Creatures.............. 8. Phantasmagoria............... 9. No Rest for the Wicked....... — i^lÍElV °( a Thousand Candles .... 1. Faron Young................. 2. When Love Breaks Down.......... 3. Castles in Spain............... 4. Fortress Around Your Heart..... 5. In a Lifetime............ ..........Prefab Sprout .................Sting ..........Simple Minds ...................REM ...............Clannad ...............Madness .........Talking Heads ................Damned .....New Model Army /len They Couldn’t Hang ...........Prefab Sprout ..........Prefab Sprout ■.........Armoury Show ................ Sting ................Clannad 1. The Men They Couldn’t Hang 1 Simply Bed 2 Big Audio Dynamite 2. Fine Young Cannibals BJartasta BJartasta Biartasta vonin vonin Biartasta vonin vonin DV. MÁNUDAGUR 30. DESEMBER1985. 43 R -e,nsson B'others /n . ’ 0ÍeaSmfho/ ,®°SS— ?eckless°n 9 Time .... >y*ZerS,atio"... ..... an<* ............. PretabSprout. Simple Minds I .........Sting I ....Tom WaUS I .....Sade I ...Dire Straits j ...China Crisis ..........REM ""'pr'etab Sprout ..Eurythmics New Order ^natanuarud. 4. once Upon a 2. The Dream of 3. Rain Dogs... 14 promise.....- 5. Brothers «n A 6 Flauntthe ln 7. Fables o» tht 8. Steve McQu' g Be Yoursell m. Low Llte • " m 4. Don’t You F' M 2. Would I Lie Æ 3 yje Close C J4. A G°°d He Æ She Sells < Turtles n0ar ^arso ísssv*- raiking Híams ^Simple Minos i Eurythmics ..... Go West .Fearga' Sharkey 'ey/P/ii/ Simpiyfíed 1. Simp'Y 2. Go W« PrefabSprout"™ ÍÁsgeir Tómasson, Helga 1- Brothers in Arms... 2- The Dream of the Blue 'i 4 MCrOSS 3 Cr°wded Boom 4- Meet is Murder.... s- Borgarbragur..... 6. She’s the Boss...... I' Jhe Power Stafion.".. .. 8- Litfte Creatures.. ?• °ur Favourite ShoD...... Paul Young. Sigurður Sverrisson, Mbl. og rás 2 1. Life After Death.............. 2. Kathrine and the Waves........ 3. Misplaced Childhood........... 4. Run for Cover................. 5. World Wide Life............... 6. Be Yourself Tonight........... 7. Around the World.............. 8. The Dream of the Blue Turtles 9. Fly on the Wall............... 10. Reckless...................... ..........Iron Maiden Kathrine & the Waves .............Marillion ..........Gary Moore .............Scorpions ............Eurythmics ...............Prince ........Sting ......AC/DC Bryan Adams 10’ B°ys and GíHq 1 °on’» You Forget ' f Bunning Up That f 3- Money for Nothing. 4- Love and Pride. 1. Do You Want Crying 2. Kayligh.............. Kathrine & the Waves ...............Marillion 3. There Must Be an Angel 4. Raspberry Beret....... 5. Road to Nowhere....... ....Eurythmics ........Prince Talking Heads 1- Simple Minds 2. Lloyd Cole & 1. Katherine & the Waves 2. Billy Idol Commotions Prefab Sprout. Dire Straits Prefab Sprout I .....Squeeze .......Tom Waits 1 •eam Academy ........REM ...Style Counsit ....yyaterboys G. Gunnarsson ...Prefab Sprout ....Style Councit ....Simple Minds Midnight Runners ....Talking Heads .New Model Army ............Sting ......Tom Waits 2. Our Favounte anop... 3. Once Upon a Time.... 4. Don’t Stand Me Down 5. Little Creatures.... 6. No Rest tor the Wicke 7. The Dream of the Blt 8. Rain Dogs.......... 9. Kona............" 10. Stansað, dansað, osk 5. SE ífCthdeemRec°nstrucUon 6. Our Favourite Shop......... 7. This is the Sea....... 8. Boys and Girsl Bryan Ferry 9. Once Upon a Time........... 10. Lost and Found.......—— 1. When Love Breaks Down — 2 Breakfast.................. 3. Johnny c°me ....~ 5. Love is^just the Great Pretender 85 simple Minds I the Scorches | Prefab Sprout ....Associates Fine Young Cannibals .....Associates ....Animal Nightlife .Jason Bubbi .Grafik Pretab Sprout .Simple Minds ..........Sting ...Style Counsil ....Possibillies 1. Dream Academy 2. possibitlies 1. possibillies 2. Sverrir Stormsker Biartasta Bjartasta vonin vonin Bjartasta Bjartasta vonin vonin

x

Dagblaðið Vísir - DV

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-8254
Tungumál:
Árgangar:
41
Fjöldi tölublaða/hefta:
15794
Skráðar greinar:
2
Gefið út:
1981-2021
Myndað til:
15.05.2021
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttablað. Tölublaðsnúmerin fylgja Dagblaðinu og Vísi til ársins 2002. Fyrsta tölublað sameinaðra blaðanna er því 262. tölublað 71. og 7. árgangs.
Styrktaraðili:
Áður útgefið sem:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað: 297. tölublað og íþróttir helgarinnar (30.12.1985)
https://timarit.is/issue/190474

Tengja á þessa síðu: 42
https://timarit.is/page/2510937

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

297. tölublað og íþróttir helgarinnar (30.12.1985)

Aðgerðir: