Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1985, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1985, Blaðsíða 37
DV. MÁNUDAGUR 30. DESEMBER J985. 37 Brennur víða um land NJARÐVIK Stór brenna verður norður við veginn til Ytri-Njarðvíkur. Á holtinu þar. HUSAVIK Brenna verður uppi á gömlu haugunum, norðaustur af bæn- ÓLAFSVÍK Brennan í Ólafsvík verður niðri við höfn, á Norðurgarði, þannig að allir bæjarbúar sjá hana. Dekkjaverkstæðið í Ólafsvík hefur safnað saman miklu af dekkjum sem hafa verið sett í brennuna. SELFOSS Tvær myndarlegar brennur verða á Selfossi. Önnur við Gagnheiði og hin norðan við Ölfusá. Þá verða brennur á Eyrar- bakka. Stokkseyri, Þorlákshöfn, Hveragerði, Hvolsvelli og Hellu. ISAFJÖRÐUR Tvær brennur verða á ísafirði. Aðalbrennan verður á íþrótta- vellinum og þá verður brenna á Skeiði, innarlega i firðinum. Brenna verður einnig í Hnífsdal. MOSFELLSSVEIT Tvær brennur verða í Mosfells- sveit. Báðar við Reykjaveginn. ALFTANES Brenna verður í landi Gesta- staða.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.