Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1985, Page 37
DV. MÁNUDAGUR 30. DESEMBER J985.
37
Brennur
víða um
land
NJARÐVIK
Stór brenna verður norður við
veginn til Ytri-Njarðvíkur. Á
holtinu þar.
HUSAVIK
Brenna verður uppi á gömlu
haugunum, norðaustur af bæn-
ÓLAFSVÍK
Brennan í Ólafsvík verður niðri
við höfn, á Norðurgarði, þannig
að allir bæjarbúar sjá hana.
Dekkjaverkstæðið í Ólafsvík
hefur safnað saman miklu af
dekkjum sem hafa verið sett í
brennuna.
SELFOSS
Tvær myndarlegar brennur
verða á Selfossi. Önnur við
Gagnheiði og hin norðan við
Ölfusá.
Þá verða brennur á Eyrar-
bakka. Stokkseyri, Þorlákshöfn,
Hveragerði, Hvolsvelli og Hellu.
ISAFJÖRÐUR
Tvær brennur verða á ísafirði.
Aðalbrennan verður á íþrótta-
vellinum og þá verður brenna á
Skeiði, innarlega i firðinum.
Brenna verður einnig í Hnífsdal.
MOSFELLSSVEIT
Tvær brennur verða í Mosfells-
sveit. Báðar við Reykjaveginn.
ALFTANES
Brenna verður í landi Gesta-
staða.