Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1985, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1985, Blaðsíða 44
44 DV.MÁNUDAGUR 30. DESEMBER1985. Sviðsljós Sviðsljós Sviðsljós Sviðsljós Það nýjasta - einkennistíska Þessar dagana standa þeir tísku- hönnuðir sem vettlingi geta valdið.í stórræðum við að hanna búninga fyrir hina ýmsu þjóðfélagshópa. Fendisystur, sem unnið hafa mest í samvinnu við Karl Lagerfield, hafa gert búninga fyrir ítölsku kvenlög- regluna, sama unnu Gucci og Laura Biagiotti. Árangurinn getur nú þeg- ar að líta á götum Rómaborgar. Gallabuxnakóngurinn Calvin Klein gerði „átfitt“ á flugáhafnir SAS og sagði við það tækifæri að miklu skipti að einkennisbúningar væru þægilegir íveru og þvinguðu ekki þá sem klæðnaðinn þurfa að bera að staðaldri. Oscar de la Renta endur- klæddi bandaríska skáta, Ralph Lauren áhafnir TWA, Gianni Versace og Giorgio Armani her- búninga kvennadeilda og Bill Blass einkennisfatnaði bandarískra kven- skáta. Sá sem lengst gengur er Laura Biagiotti sem dreymir um að skapa nýja nunnubúninga. Segir hvítar og svartar fellingarnar einstaklega aðalaðandi og raunar fyrirfinnist þar hápunktar í fatahönnun. Allir vilja ólmir halda áfram á sömu braut og segja sköpun einkennisbúninga ein- staklega spennandi verkefni. V_V á þriðjudögum lllugi Jökulsson ai,;;, talar við Sigurð Sigurjónsson VKommúnur Löng og skemmtileg uota^iin Byggt og búiðN Guðný S. Kristjánsdóttir meinatæknir og Sigurður Björnsson læknir heimsótt Áramót á flandri Eldhús: Miðnætursnarl á gamlárskvöld Tíska: Greiðsla og snyrting fyrir áramótin aw Á BLAÐSÖLUSTÖÐUM Frjálst,óháð dagblað SMA , augWs' Mtninn er 27022 Guccileðurfatnaður á ítölsku kvenlögreglunni. Þriðji möguleikinn á laganna verði í Rómaborg - frá Laura Biagiotti. Umferðarverðir í París í fatnaði frá Guy Laroche. Flugáhöfn SAS í einkennisbún- ingum hönnuðum af Calvin Klein.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.