Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1986, Blaðsíða 24
24
DV. FIMMTUDAGUR16. JANÚAR1986.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu
Til sölu ótrúlega ódýrar
eldhúsinnréttingar, baöinnréttingar og
fataskápar. MH-innréttingar, Klepps-
mýrarvegi 8, sími 686590. Opið virka
daga frá kl. 8—18 og laugardaga 9—16.
Konur — stúlkur.
Blæðingaverkir og önnur skyld óþæg-
indi eru óþarfi. Holl efni geta h jálpað.
Höfum einnig sérstaka kúra fyrir kon-
ur á breytingaaldri, bæöi við líkamleg-
um og andlegum óþægindum. Heilsu-
markaðurinn, Hafnarstræti 11, sími 62-
23-23.
Centimalvigt,
„Avery”, vigtar mest 250 kg. til sölu,
notuö en í góðu lagi. Sími 613-653.
Taylor ísvél,
ísskilti og Kawasaki snjósleöi 340 ’80.
Uppl. ísíma 45617.
Eldhúsinnr., eldv., íssk.
Til sölu ný, ódýr eikareldhúsinnrétt-
ing, ný ódýr Husqvarna eldavéi með
tveimur bakarofnum og 5 ára Philco
ísskápur. Sími 611096 e. kl. 20.
Fatíilager:
Jakkar, buxur, skyrtur, blússur, tals-
vert magn, til sölu á góðum k jörum eða
góður staðgreiðsiuafsláttur. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-808.
Evora snyrtivörur.
Avocado handáburðurinn fyrir þurrar.
sprungnar hendur og fætur, fyrir
’exemhuð. Papava rakakrem fyrir
mjög viðkvæma, ofnæmiskennda og
exemhuð. Sérstakt kynningarverð.
Littu inn! Fáðu að prófa. Verslunin
Ingrid, Hafnarstræti 9, simi 621530.
Vel með farin eldhúsinnrétting
til sölu ásamt stálvaski, Rafha hellu-
boröi og lausum ofni, selst saman eða
sitt í hverju lagi, einnig ágætt gólf-
teppi, ca 16 ferm, og skápar í anddvri
og svefnherbergi. Uppl. í síma 31439.
Toyota 8000 saumavél
til sölu. Uppl. í síma 74648.
Springdýnur.
Endurnýjum gamlar springdýnur
samdægurs. Sækjum — sendum.
Ragnar Björnsson hf., húsgagna-
bólstrun, Dalshrauni 6, sími 50397.
Ódýrt á börnin:
Glansskyrtur og bolir frá 790,00 barna-
kjólar 520,00, jogginggallar 1.100,00,
joggingpeysur 580,00, buxur 750,00,
treflar 250,00, ungbarnagallar 1.100,00,
náttföt 530,00, húfur 90,00, stórir bleiu-
pakkar 300,00. Geriö góð kaup. Lítiö
eitt, Skólavörðustíg 17a, sími 622225.
Billjardborð
(poolborö) til sölu, 7 feta, gengur fyrir
spilapeningum, selst með góðum
afborgunarkjörum. Uppl. í síma 99-
1681.
Kafarabúningur og isskápur.
Fullkomin köfunartæki frá US Divers
og 9 mm búningur frá Aquasport til
sölu, einnig nýlegur Ignis ísskápur, 260
lítra, með 301 frystihólfi. Sími 43596.
Prjár hvitar fulningahurðir
til sö'u, einnig fataskápur úr bæsaöri
eik og veggsamstæða með massífum
eikarhurðum, lengd 1,70. Allt sem nýtt.
Sími 620340 eftirkl. 19.
Reykingar — offita.
Nálarstungueyrnalokkur. Nýjung á
Islandi. Hjálpar fólki sem er aö hætta
að reykja eöa vill grennast. Auðveldur
í notkun, má taka af og setja í á víxl.
Leiðbeiningar á ísl. fylgja. Heilsu-
markaðurinn, Hafnarstræti 11, sími
622323.
Oskast keypt
Skólarafmagnsritvél
óskast til kaups. Uppi. í síma 51830
cftir kl. 19.
Óska eftir að kaupa
4ra kw alternator, ca 1500 snúninga, og
spennustilli í bát. Uppl- i síma 92-7013
eftirkl. 19.
Peningaskápur.
Notaður peningaskápur óskast. Hafiö
sambandviðauglþj. DV ísíma 27022.
Óskum eftir að kaupa
blikkbeygjuvél og aðrar vélar, má
vera slitið. Uppl. í símum 45909 og
618897. Einnig óskast Oldsmobile
Cutlass ’73 til niðurrifs.
Hæðarkikir:
Öska eftir að kaupa sjálfvirkan hæðar-
kíki. Uppl. í síma 77394 eftir kl. 19.
Verslun
Vön skrifstofustúlka
tekur að sér almenna skrifstofuvinnu
fyrir minni fyrirtæki. Uppl. í síma
621916. ■
Fyrir ungbörn
Utsaia — 10—50% afsláttur.
Barnaúlpur, barnagallar, tvískiptir
gallar — 30% afsláttur. Annar
fatnaður — 20% afsláttur. Leikföng,
barnastólar, stólupphækkun, hengi-
:stólar á borð fyrir börn, öryggishliö 60-
90, 71-98, 90-115, 96124 cm. Baby Björn
búðin, Þingholtsstræti 6, sími 29488.
Oska eftir að kaupa
vel meö farin baðborð, skiptiborö,
hopprólur og annaö ungbarnadót.
Barnabrek, Oöinsgötu 4, sími 17113 og
21180.
Kerra méð skermi
og svuntu til sölu á kr. 4.000. Uppl. i
síma 641592.
Fatnaður
Töka n leðurvörur
i umboðssölu, eigum leöur til að sauma
úr. Athugið: erum með námskeið í
leðursaumi. Allar viðgerðir á leður-
fatnaði. Iæðurblakan, Snorrabraut 22,
sími 25510.
Málverk
Málverk eftir einn
af þekktustu listamönnum landsins,
málaö 1929, til sölu. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022.
Hljóðfæri
Trommuleikari óskast.
Starfandi danshljómsveit í Stykkis-
hólmi óskar eftir góðum trommuleik-
ara. Uppi. í síma 93-8460 og 93-8565.
Stórt, fallegt
og vandaö Baldwin orgel til sölu, fæst
meö góöum kjörum. Uppl. í síma 93-
1249 eftír kl. 17.
Pianó og orgel,
stillingar og viðgeröir. Tónninn, hljóð-
færaverkstæði. Sími 79164.
Til sölu nýlegt mjög gott
Yamaha trommusett á hagstæðu
verði. Uppl. í sima 17803.
Baldwin pianó
til sölu, lítiö notað, 4ra ára gamalt.
Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 75040.
Óska eftir góðu trommusetti,
verður að vera með simbölum og
góðum skinnum. Uppl. í síma 621938
eftirkl. 18.
Yamaha rafmagnsflygill
og Korg DW 6000 synthesyzer til sölu.
Uppl. í síma 73423.
Orgel óskast —
barnavagn til sölu. Gott rafmagns-
orgel óskast. Á sama stað gamall
góður barnavagn til sölu. Uppl. í síma
17082.
Trommuleikari.
Vanur trommuleikari óskar eftir að
komast í hljómsveit. Uppl. í síma
78993.
Heimilistæki
Tvískiptur notaður
Ignis kæliskápur til sölu á kr. 8000.
Sími 672259.
Húsgögn
Siðasta tækifæri:
Tvíbreiðir svefnsófar frá kr. 8.900,
hillusamstæður, full stærð, á kr.
14.900. Sendum í póstkröfu. Bólstrun
Guðmundar, Nönnugötu 16, sími 22890.
Ljóst beykísófasett, 2 + 1 + 1,
og borð til sölu, tilvalið í sumarbústað-
inn. Uppl. í síma 671605.
Vídeó
230 toppvideospólur
til sölu. Allt nýlegt efni. Tökum gjarn-
an bíl upp í. Hafiö samband viö auglþj.
DV í síma 27022. H-871.
Leigjum út góð VHS
myndbandstæki til lengri eða skemmri
tíma, mjög hagstæð vikuleiga. Opið frá
kl. 19—22.30 virka daga og 16.30—23
um helgar. Uppl. í síma 686040. Reynið
viðskiptin.
Videotækjaleigan Holt.
Leigjum út VHS videotæki, mjög hag-
stæð leiga, vikuleiga aðeins kr. 1500,
sendum og sækjum. Sími 74824.
Borgarviídeo, Kárastig 1,
Starmýri 2. Opið alla daga til kl. 23.30.
Okeypis videotæki þegar leigðar eru 3
spólur eða fleiri. Allar nýjustu mynd-
irnar. Simar 13540 og 688515.
Myndbandaeigendur.
Ef þið eigið átekin myndbönd sem þiö
viljiö „klippa”, stytta, hljóösetja eöa
f jölfalda þá erum við til reiðu með full-
komnasta tækjabúnaðinn og vana
menn. Gullfingur hf., Snorrabraut 54,
sími 622470.
30 - 50 - 70-100 kr.
eru veröflokkarnir. Um 2000 titlar,
nýjar myndir, t.d. Ghostbusters,
Exterminator 11, 13, At Dinner,
Gremlins, Starman. Opið alla daga
14—23, Video Gull, Vesturgötu 11
(beint á móti Naustinu), sími 19160.
Leigjum út sjónvörp,
myndbandstæki og efni fyrir VHS.
Videosport, Háaleitisbraut 68, sími
33460, Videosport, Nýbýlavegi 28, sími
43060, Videosport, Eddufelli, sími
71366. Ath. V2000 efni og tæki fást hjá
Videosport, Nýbýlavegi.
Stopp!
Gott úrval af nýju efni, allar spólur á
75 kr. Videotæki á 450 kr. 3 fríar spólur
meö. Videoleigan Sjónarhóll, Revkja-
víkurvegi 22, Hafnarfirði.
H-994.
H-961.
Þjónustuauglýsingar
Þverholti 11-Sími 27022
Þjónusta
\
Sími:
Steinsögun
78702.
Steinsteypusögun — kjarnaborun
Við sögum í steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaopum,
lögnum — bæði í veggi og gólf.
Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum í veggi og gólf.
Þvermál boranna 28 mm til 500 mm.
Þá sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja reyk-
háfinn þá tökum við það að okkur.
Hifir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar sem þú
ert búsettur á landinu.
Greiðsluskilmálar við allra hæfi.
HUSEIGENDUR
VERKTAKAR
Tökum aðokkur:
STEYPUSÖGUN KJARNAB0RUN
MÚRBR0T 0G MALBIKSSÖGUN
GÚBAR VÉLAR - VAHIR MENH - LEITIB TILBBBA
0SIEINSTEYPUSÖGUN
0G KJARNAB0RUN
Efstalandi 12,108 Reykjavík
Jón Helgason
91-83610 og 81228
v /=sp=4
jg
STEYPUSOGUN
KJARNABORUN
VÖKVAPRESSUR
LOFTPRESSUR ,
í ALLT MURBROT ,
k. já
Alhliða véla- og tækjaleiga ,
it Flísasögun og borun
if Sláttuvéla útleiga
UPPLÝSINGAR & PANTANIR í SÍMUM:
46899 - 46980 - 45582 frá kl. 8-23.00
Bortækni sf., Nýbýlavegi 22, Kóp.
OPIÐ ALLA DAGAll
V/SA
KRtDITKORT
"FYLLINGAREFNI^
Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæöu verði.
Gott efni, lítil rýrnun, frostfrítt og þjappast vel.
Ennfremur höfum víö fyrirliggjandi sand og möl af
ýmsum grófleika.
rnm vis Vj
SÆVARHOFÐA 13. SIMI 81833.
ísskápa og frystikistuviógerðir
Onnumst allar viögerðir á
kæliskápum, frystikistum,
frystiskápum og kælikistum
Breytum einnig gömlum
kæliskápum í frysti-
skápa. Góðþjónusta.
ífwa
'öWtvarh
Reykjavikurvegi 25
Hafnarfirði, simi 50473.
Verslun
Gerið góð kaup.
Yfirfarin litsjónvarpstæki
og myndbandstæki.
Frábærtverð.
Verslunin Sími:
GÓðkaup, Bergþórugötu 2,101 Rvík. 21215.
Pípulagnir - hreinsanir
Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur.
Fjarlægi stifiur
úr vöskum, WC, baðkerum og niður-
föllum. Nota ný og fullkomin tæki, há-
þrýstitæki, loftþrýstitæki og raf-
magnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum
o. fl. Vanir menn.
Valur Helgason, Sími 39942
BÍLASÍMI002-2131.
Er stíflað? - Stíf luþ jónustan
Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc-rörum, baö-
kerum og niðurföllum, notum ný og full-
komin tæki, rafmagns.
Anton Aðalsteinsson.
Antc
Simi
43879.
ER STÍFLAÐ!
FRARENNSUSHREINSUN
Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigia.
Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn.
Guðmundur Jónsson
Baldursgötu7~101 Reykjavík
SÍMI62-20-77