Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1986, Blaðsíða 25
DV. FIMMTUDAGUR16. JANÚAR1986.
25
Simi 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Hagstœtt verð.
Leigjum út VHS videotæki ódýrt. Mun-
ið hagstæöa tilboðið okkar, leiguverð
fyrir heila viku er aðeins 1500. Sendum
og sækjum. Videotækjaleigan Blá-
skjár, sími 21198. Opið frá kl. 18—22.
Video-sjónvarpsupptökuvélar.
Leigjum út video-movie og sjónvarps-
tökuvélar. Þú tekur þinar eigin myndir
og viö setjum þær yfir á venjulega
VHS-spólu. Mjög einfalt í notkun. Opið
kl. 19—21 og 10—12 um helgar. Sími
687258. Góð þjónusta.
Ljósmyndun
Öska eftir að
kaupa notaöan stækkara. Uppl. í síma
26451 eftirkl. 16.
Tölvur
Sinclair ZX Spectrum
tölva til sölu á sanngjörnu verði. Uppl.
í síma 12710 eftir kl. 17.
Sinclair CX Spectrum 48 K
til sölu ásamt 200 leikjaforritum. Selst
á mjög góðu verði. Uppl. í síma 641536
éftir kl. 18.
Commodore 64
með diskettudrifi, kassettutæki og
fjöldi forrita, einnig ónotaöur Commo-
dore prentari, selst allt saman eða sitt
í hvoru lagi. Sími 35416.
Rainbow 100 digital.
Til sölu tæplega ársgömul og mjög lítið
notuð Rainbow digital, 2ja drifa, 128 k,
með ritvinnslu. Sími 83366 frá 10—17.
Sinclair ZX Spectrum
tölva til sölu á mjög hagstæðu veröi
með Interface og um 20 leikjum. Uppl.
ísíma 42963.
Microdrive fyrir Sinclair
ásamt Interface I og II. Einnig til sölu
forrit fyrir Amstrad. Uppl. í síma
38688.
MSI/32 tölva
með tvöföldu diskcttudrifi og prentara
til sölu. Gott verð og greiósluskil-
málar. Uppl. í síma 20122 (Ragnar).
Sjónvörp
Litsjónvarpstækjaviðgerðir
samdægurs. Litsýn sf., Borgartúni 29,
sími 27095. Athugið: opið laugardaga
kl. 13-16.
Bólstrun
Klæðum og gerum við
bólstruð húsgögn. öll vinna unnin af
fagmönnum. Komum heim og gerum
verðtilboð yður aö kostnaðarlausu.
Formbólstrun, Auöbrekku 30, sími
44962. Rafn Viggósson, sími 30737,
Pálmi Ásmundsson, sími 71927.
Klæðum og gerum við
bólstruð húsgögn, sækjum og sendum
á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Fjarðar-
bólstrun, Reykjavíkurvegi 66, Hafnar-
firði, sími 50020, heimasímar, Jón Har-
aldsson, 52872, og Jens Jónsson, 51239.
Tökum að okkur að klæða
og gera við bólstruð húsgögn. Mikið úr-
val af leðri og áklæði. Gerum föst verð-
tilboð ef óskað er. Látið fagmenn vinna
verkið. G.Á. húsgögn, Skeifunni 8, sím-
ar39595 og 39060.
Teppaþjónusta
Ný þjónusta
Teppahreins'vélar: Utleiga á
teppahreinsivélum og vatnssugum.
Bjóðum eingöngu nýjar og öflugar há-
þrýstivélar frá Krácher, einnig lág-
freyðandi þvottaefni. Upplýsingabækl-
ingar um meðferð og hreinsun gólf-
teppa fylgir. Pantanir í síma 83577,
Dúkaland, Teppaland, Grensásvegi 13.
Hreinsum teppi og húsgögn
með háþrýstitækjum og sogafli.
Færum sjálfir til húsgögn og aðra
lausamuni. Fljót og góð vinna. Einnig
hreinsum við sæti einkabílsins. Örugg
þjónusta. Tímapantanir í síma 72441
alla daga.
Teppaþjónusta — útlelga.
Leigjum út djúphreinsivélar og vatns-
sugur. Tökum að okkur teppahreinsun
í heimahúsum, stigagöngum og
verslunum. Einnig tökum við teppa-
mottur til hreinsunar. Pantanir og
uppl. í síma 72774, Vesturbergi 39 R.
Bókhald
Bókhald/tölvuvinnsla:
Tökum að okkur bókhald fyrir smærri
fyrirtæki. Mánaðarvinnsla eða eftir
óskum viðskiptavina. Yfirsýn sf.,
bókhaldsþjónusta, sími 83912.
Dýrahald
Hestaflutningar.
Flytjum hesta og hey. Förum um
Borgarfjörö og Snæfellsnes 17.—20.
jan. Sími 20112,40694 og 671358.
Hey til sölu.
Alveg einstaklega gott hey til sölu.
Uppl. í síma 99-6929.
Stór og glæsilegur
rauöstjörnóttur 5 vetra hestur til sölu,
undan Hrafni frá Holtsmúla. alþægur,
allur gangur, með ágætan fótaburö og
vilja. Sími 93-2659 eöa 93-2959 eftir kl.
20.
Poodle hundaeigendur.
Góður hundeigandi óskar eftir poodle-
hvolpi. Góðar aðstæður. Uppl. í síma
98-2768.
Tamning - þjálfun.
I Svarfaðardal eru nokkur pláss laus
fyrir hross í tamninguóg þjálfun frá 1.
febrúar. Gjaldið er 6.500 krónur á
mánuði, innifalin járning og fóður.
Sími 96-61526 í hádeginu og eftir kl. 20.
Hestnmenn!
Grein eftir Þorkel Bjarnason um for-
skoðun kvnbótahrossa sl. vor. Aðeins i
Bóndanum. Tímaritið Bóndinn.
áskriftarsími 687474 kl. 9—13 og 14—16.
Hesthús.
Til sölu hesthús í Víðidal, 9 básar.
Uppl. í síma 81155 á skrifstofutíma og
41408 eftirkl. 19.
Vetrarvörur
Vólsleðafólk athugið.
Vatnsþéttir, hlýir vélsleðagallar.
Hjálmar með tvöföldu rispu- og móðu-
fríu gleri. Hlýjar leðurlúffur, vatnsþétt
kuldastígvél, móðuvari fyrir gler og
gleraugu. Skráum vélsleða í endur-
sölu, mikil eftirspurn. Hæncó. Suður-
götu 3a. Símar 12052 og 25604. Póst-
sendum.
Hjól
Varahlutir — bifhjól.
Hjá okkur fáið þið á mjög góðu verði
varahluti í flest 50cc hjól og einnig í
stóru hjólin. Sérpantanir í stóru hjólin.
Erum með yfir 100 notuð bifhjól á sölu-
skrá. Ath.: engin sölulaun. Yfir 10 ára
örugg þjónusta. Karl H. Cooper & Co.
sf. v/Njálsgötu 47. Sími 10220.
Hæncó auglýsir.
Hjálmar, 10 tegundir, leðurjakkar,
leðurbuxur, leöurskór, hlýir vatnsþétt-
ir gallar, leðurhanskar, leðurlúffur,
vatnsþétt kuldastígvél, tvi- og fjór-
gengisolía, demparaolía, O—hrings—
keðjufeiti, loftsíuolía, leðurfeiti og
leðurhreinsiefni, bremsuklossar,
bremsuhandföng og fleira. Hæncó,
Suöurgötu 3a. Simar 12052 og 25604.
Póstsendum.
Hjól i umboðssölu.
Honda CB 900, 550, 500 CM 250, XL 500,
350, CR 480, 250, MT 50, MB 50, SS 50.
Yamaha XJ 750, 600, XT 600, YT 175
YZ 490; 250 MR 50. RD 50. Kawasaki
GPZ 1100, 550, KZ 1000,650, KDX 450,
175, KLX 250, KL 250, KX 500, 420, AE
50, Suzuki GS 550 L, TS 400, RM 500,
465, GT 50. Vespa 200, 80, og fleira.
Hæncó, Suðurgötu 3a. Símar 12052 og
25604.
Til bygginga
Viljum kaupa dekaborð,
2,0x50 eða 4,0X50, staðgreiðsla. Til
greina kemur mótakrossviður af
svipaöri stærð. Uppl. í síma 77689,
Finnur.
Útihurð, notuð,
til sölu, úr Oregon pine. Stærð, með
glerhliöarstykki, 128 x 205 sm. Verð
5.000. Sími 666182 eftirkl. 17.
Verðbréf
Annast kaup og sölu
víxla og almennra veöskuldabréfa, hef
jafnan kaupendur að traustum við-
skiptavíxlum, útbý skuldabréf.
Markaðsþjónustan, Skipholti 19, sími
26984. Helgi Scheving.
Fasteignir
Hús í Grindavik.
Einbýlishús með bílskúr í Grindavík til
sölu. Góö greiöslukjör. Gæti hentaö
fyrir 2 fjölskyldur. Leiga gæti komið til
greina. Simi 91-686016.
Óska eftir hlut i eins
hreyfils véi, búinni blindflugstækjum.
Uppl. í sima 76774 eftir kl. 19.
Til sölu hlutur
í Cessnu 180 TF-KLO. Þægileg
greiðslukjör. Uppl. í sima 97-6387.
Kristinn.
Bátar
Veiðarfæri.
Þorskanet, 7 tommu Crystal nr. 15, 7
tommu eingirni nr. 12,61/2 tommu ein-
girni nr. 12, 6 tommu eingirni nr. 12,
handfærasökkull, og fiskitroll. Neta-
gerð Njáls og Sigurðar Inga, sími 98-
1511, heima 98-1700 og 98-1750.
Skipasalan Bátar og búnaður.
Vantar fyrir góöa kaupendur Sóma
800, 3,9 tonna skelbát, Færeying, 2,17
tonn og 22—23 feta Flugfisk eða Mótun-
arbát. Skipasalan Bátar og búnaður,
Borgartúni 29, sími 25554.
Bátar til sölu:
Flipper 620 meö 85 ha. utanborðsvél.
góð innrétting, svefnpláss fvrir 4. Sómi
600 með 190 ha. BMW bensínvél. litið
notaður, árgerö '85. Shetland Sheltie
með 70 ha utanborðsvél. Uppl. veita
Vélar og tæki hf., Tryggvagötu 18,
simar 21286 og 21460.
Varahlutir
Jeppapartasala
Þórðar Jónssonar, Tangarhöfða 2. Op-
iö virka daga kl. 10—19 nema föstu-
daga kl. 10—21. Kaupi alla nýlega
jeppa til niðurrifs. Mikið af góðum,
notuðum varahlutum. Jeppapartasala
Þórðar Jónssonar, símar 685058 og
15097 eftirkl. 19.
Jeppahlutir, Smiðjuvegi 56:
Erumaðrifa:
Land-Rover L '74 Bedford dísil
Bronco '74 Tovota
Blazer '74 • Fiat 127 '76
Wagoneer Mazda
Chevrolet Skoda
Pinto Scout
Opið kl. 10—20, sími 79920, eftir lokun
11841, Magnús.
Minnum á úrval
notaðra varahluta í flestar gerðir
Volvo og Scania vörubíla. Aukum
stöðugt við lagerinn. Höfum til sölu-
meðferðar:
MAN1932 ’82,4X6
Scania 111 ’80
Scania 110 ’73
Scania 110 ’71
Scania ’85 ’72
Scania 85 ’71
VolvoF89 ’75
Volvo F88 ’74
Breyt X2B ’74
Comatsu65E ’81.
Vélakostur, Skemmuvegi 6, Kópavogi,
símar 74320 og 77288.
Notaöir varahlutir.
Mazda
Cortina
Chevrolet
Datsun
Rambler.
Volvo
Einnig Volvovél með 5 gíra kassa, góð í
jeppa. Bílastál. Símar 54914 og 53949.
IBilveriö Hafnarfirði.
Range Rover ’74, Alfa Romeo,
Land Rover ’74, Dodge,
Ch. Citation ’80, Toyota,
Daihatsu Charade ’83, Volvo,
Bronco’74, Saab99GLI’81,
Cortina ’79, Audi ’75.
Lada Lux ’84,
Pöntunarþjónusta — ábyrgð. Sími
52564. ______________
Range Rover.
Mikiö úrval af notuðum varahlutum í
Range Rover til sölu. Uppl. í síma 96-
23141 og 96-26512.
Toyota.
Öska eftir vél í Toyota Crown, 6 cyl.
bensín, 2600. Uppl. í síma 99-1091 eftir
kl. 19 (Maggi).
Til sölu 6,2 GM
dísil, Dodge framhásing með driflok-
um og millikassi, Hiab 3,5 tonna krani.
Uppl. ísíma 41383.
Escort
Ford
Saab
Lancer
Cherokee
Undirvagnar.
Höfum til sölu keðju, rúllur og tannhjól
í flestar gerðir af gröfum og jarðýtum.
Utvegum með stuttum fyrirvara flesta
varahluti í allar gerðir af vinnuvélum
og bifreiðum. Leitið upplýsinga.
Tækjasala H. Guðmundssonar, sími
79220.
Hedd hf., Skemmuvegi M-20,
Kópavogi. Varahlutir — ábyrgð — við-
skipti. Höfum varahluti í flestar teg-
undir bifreiða.
Nýlega rifnir:
Lada Sport ’79 Datsun Cherry ’80
Mazda 323 ’79 DaUi. Charm. '78
Honda Civic ’79 Mazda 626 ’81
Subaru 1600 ’79 Toyota Carina ’80
Daih. Charade ’80 VW Golf 78
Range Rover 74 Bronco 74
o.fl.
Utvegum viðgerðarþjónustu og lökkun
ef óskað er. Kaupum nýlega bíla og
jeppa til niðurrifs. Sendum um land
allt. Abyrgð á öllu. Símar 77551 og
78030. Reynið viðskiptin.
Úrval varahluta
í ýmsar gerðir bifreiða. Sendum um
allt land.
Cortina '76 Skoda ’80
Datsun 100A 75
Land-Itover dísil
Honda Civic '82
Lada 1600 ’82
Mazda 1212000 78
Mazda 929 78
Saab96 74
Subaru ’77
Suzuki ’81
Cressida 78
Corolla 77
Trabant 79
Volvo 74
VW.
Kaupum bíla til niðurrifs, stað-
greiðsla. Nýja partasalan, Skemmu-
vegi 32M, sími 77740.
Vorum að rifa
Citroén GS Cmatic 79, Bronco 74,
Lada 1300 S ’82, Subaru GFT 78, Nova
78 og fleiri. Kaupum fólksbUa og jeppa
til niðurrifs, staðgreiðsla. Bílvirkinn,
Smiöjuvegi 44e, Kópavogi, símar 72060
og 72144.
Bilapartar — Smiöjuvegi D 12, Kóp.
Símar 78540—78640. Varahlutir í flest-
ar tegundir bifreiða. Sendum varahluti
— kaupum bUa. Ábyrgð — kreditkort.
Volvo343,
Range Rover,
Blazer,
Bronco,
Wagoneer,
Scout,
Ch. Nova,
F. Comet,
Dodge Aspen,
Benz,
Plymouth V aUant,
Mazda 323,
Mazda 818,
Mazda616,
Mazda 929,
Toyota CoroUa,
Toyota Mark II,
Datsun Bluebird,
Datsun Cherry,
Datsun 180,
Datsun 160,
Escort,
Cortina,
AUegro,
Audi 100LF,
Dodge Dart,
VW Passat,
VW Golf,
Saab 99/96,
Simca 1508-1100,
Subaru,
Lada,
Scania 140,
Datsun 120.
Turbo.
Til sölu sem ný afgastúrbína á 6 cyl.
dísilvélar eða stærri. Uppl. kl. 13—18
daglega í síma 22104.
Bilabjörgun við Rauðavatn.
Varahlutir:
Subaru,
Chevrolet,
Mazda,
Benz,
Simca,
Wartburg,
Peugeot,
Honda,
Hornet,
Datsun,
Saab,
o.fl. Kaupum til niðurrifs. Póst-
sendum.Sími 81442.
Bilgarður — Stórhöfða 20.
Erumaðrífa:
Mazda323 '81, Escort’74,
Toyota Carina 79, Lada 1300S '81,
AMC Concord ’81, Lada 1500 ’80,
Toyota Corolla 75, Datsun 120Y 77,
Volvo 144 73, Datsun 160 SSS 77,
Cortina '74, Mazda 616 '75,
Simca 1307 78, Skoda 120L 78.
Bílgarður sf., sími 686267.
Bílaþjónusta
Viðgerðir — viðgerðir.
Tökum aö okkur allar almennar við-
gerðir, s.s. kúplingar, bremsur, stýris-
gang, rafmagn, gangtruflanir. Öll
verkfæri, vönduö vinnubrögð, sann-
gjarnt verð. Þjónusta í alfaraleið.
Turbo sf., bifreiöaverkstæði, vélaverk-
stæöi, Ármúla 36, sími 84363.
Nýja bílaþjónustan,
sjálfsþjónusta, á horni Dugguvogs og
Súðarvogs. Góð aöstaða til að þvo og
bóna. Lyfta. Teppa- og áklæðahreins-
un. Tökum smáviðgerðir. Kveikjuhlut-
ir, bremsuklossar og hreinsiefni á
staönum. Hreint og bjart. Simi 686628
Bifreiðaeigendur athugið:
Þvoum, tjöruþvoum og þurrkum bíl-
inn, kostar aðeins 200 kr. Bónstöðin
v/Umferðarmiöstöðina, simi 13380.
Bílaleiga
Bílaleigan Ás, simi 29090,
Skógarhlíö 12, R. (á móti slökkvi-
stöðinni). Leigjum út japanska fólks-
og stationbíla, 9 manna sendibíla, dísil,
með og án sæta, Mazda 323, Datsun
Cherry og sjálfskipta bila, einnig bif-
reiðar með barnastólum. Heimasímar
46599 og 13444.
Bilaleiga Mosfellssveitar,
s. 666312. Veitum þjónustu á Stór-
Reykjavíkursvæðinu. Nýlegir Mazda
323 5 manna fólksbílar og Subaru 4x^
stationbílar með dráttarkúlu og barna-
stól. Bjóðum hagkvæma samninga á
lengri leigu. Sendum — sækjum. Kred-
itkortaþjónusta. Sími 666312.
r.vihw
alla vikuna
Galant,
Allegro,
Econoline,
Renault,
Dodge,
Lada,
Colt,
Corolla,
Audi,
Duster,
Volvo
St. Jósefsspítali,
Landakoti.
Aðstaða sérfræðings í geislagreiningu við röntgendeild
St. Jósefsspítala, Landakoti, er laus til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 28. febrúar nk.
Viðkomandi þarf að hafa starfsreynslu við „Nuclear
Medicine".
Umsóknir með upplýsingum um námsferil og fyrri
störf skal senda til yfirlæknis spítalans.
St. Jósefsspitali, Landakoti.
Ársstaða aðstoðarlæknis við barnadeild St. Jósefsspít-
ala, Landakoti, er laus til umsóknar. Staðan veitist
frá 1. júní 1986.
Umsóknarfrestur er til cf415. febrúar nk.
Umsóknir með upplýsingum um námsferil og fyrri
störf skal senda til yfirlæknis barnadeildar.
St. Jósefsspitali, Landakoti.