Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1986, Síða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1986, Síða 28
28 DV. FIMMTUDAGUR16. JANÚAR1986. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 V Cortina 1600 '76, þarfnast smálagfæringar, beinskipt- íng fylgir, einnig VW 1300 ’73, báöir skoöaðir '85. Sími 688197. Tjónliill. Tilboö oskast í Mözdu 626 2000, 2ja dvra, livítan, skemmdan aö framan eftir umferöaróhapp. Góöur bíll. Uppl. í síma 44550. Hér kemur hann loksins: Austin Mini '76, ekinn aöeins 50 þús., ný nagladekk, góöur og snyrtilegur bíll. Verö aöeins 55 þús. sem má greiða meö 15 þús. ut og 10 þús. á mánuði. Simi 92-6641. Dodtfe Aspen '77 til sölu í ágætu standi. Verö 160.000. Skipti bugsanleg a ca 40—60.0(10 króna bil. Uppl. i síma 11012 eftir kl. 20. Lada Sport. Til sölu Lada Sport árg. ’81. Uppl. í síma 25554 á daginn og 75514 á kvöldin. Ladii 1600 '79 til sölu. ekinn 35.000 km á vél. vorö 10 50.000. Uppl. : sima 94-7669 eftir kl. 18. Til sölu á góðum kjörum Buiek Skylark ’81, Fiat 132 2000 ’78, Fiat Panda '83, Fiat Polonez '80, Mazda 1800 pickup ’79 og I,ada 1600 Canada ’82. Bílasala Matthíasar viö Miklatorg. Símar 24540 og 19079. Volvo 245 GL turbo irg. ’79 til sölu, ekinn 110.000 km, út- ;arp, segulband, sóllúga og krómuö oppgrind. Sími 99-3556. Viöar. Fortl Bront.o 74 il sölu fiber bretti, er mjög fallegur. )11 skipti koma til greina. Uppl. í sima 77129 eftirkl. 19. fopp Trabant station '82 il sölu, ekinn aöeins 35.000 km, 4 iumardekk og 4 vetrardekk, cover á sætum, litaö gler. Færri fá en vilja. 7erð aöeins kr. 75.000, góður staö- 'reiðsluafsláttur. Sími 31268 eftir kl. !0. 3MC Jimy árg. '74, lísil, til sölu, 5 gíra, spilttaöur, upp- íækkaöur á álfelgum. Uppl. í síma 99- j046. iAAB 99L '74 il sölu, 2ja dyra, ný dekk, útvarp + ægulband, fallegur bíll. Uppl. í síma 75027. Subaru '82 il sölu, vel meö farinn bíll. Uppl. í úma 77724 eftir kl. 19. Vlercury Comet árg. '74 il sölu, ógangfær. Uppl. í síma 20157. Sóð Lada 1600 irg. ’81 til sölu, verö 130.000 eöa góöur ;taðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 8689 eftir kl. 17. Tlitsubishi Lancer '81 il sölu, mjög vel meö farinn, sumar- ig vetrardekk. Ath. skipti á ódýrari mma til greina. Sími 666970 kl. 17—20. Rétting, sprautun og viðgerðir. Þarf bíllinn ekki að líta vel •út fyrir sölu? Önnumst allar réttingar, sprautun og aörar viögeröir á ódýran og fljótlegan hátt. Greiöslukjör. 10% staögreiösluafsláttur. Geisli, sími 42444, heimasimi 688907. Ford Escort '75 til sölu. Uppl. í síma 82109 kl. 13—19. Saab99 GL '82 til sölu, mjög vel með farinn, ekinn 37.000 km. Uppl. i síma 92-3727 eftir kl. 19. Mazda RX7. Til sýnis og sölu Mazda RX7 sportbíll. Bílasalan Skeifan, Skeifunni 11, sími 84848. Citroén CX Pallas 2400 árg. ’78 til sölu, vel meö farinn bíll, fæst á góöum kjörum. Uppl. í síma 77724 eftir kl. 19. Volkswagen '72 1300 til sölu, verö 25.000, 5.000 út og 5.000 á mánuði. Uppl. í síma 74824. Dodge Coronet '72, góö vél og skipting, óryögaöur. Chevrolet Impala ’68. Einnig óskast til- boð í Dodge Charger ’69. Þarfnast allir smálagfæringar. Einnig eru til sölu varahlutir í ýmsar tegundir bíla. Sími 95-5325. Húsnæðiíboði Húseigendur: Höfum trausta leigjendur aö öUum stæröum íbúöa á skrá. Leigutakar: Látiö okkur annast leit aö íbúö fyrir ykkur, traust þjónusta. Leigumiðlunin, Síöumúla 4, sími 36668. Opið 10—12 og 13—17 mánudaga til föstudaga. 3ja herb. ibúð til leigu í Keflavík. Uppl. í síma 92-4497 eöa 92-4149. 4ra herbergja íbúð til leigu í neöra Breiöhoiti, leigutími frá 1. febr. til 31. ágúst 1986, gæti oröiö lengri. Tilboö sendist auglýsingadeild DV fyrir 22. febr., merkt „Engin fyrir- framgreiösla”. Til leigu ibúðar- og skrifstofuhús í Hafnarfirði, skrif- stofa á efri hæö og íbúö á jarðhæö, hvor hæö 80 ferm, leigist i einu eða tvennu lagi. Tilboð merkt „Skrifstofuhús 903” sendist DV fyrir 25. janúar. 3ja herbergja ibúð til leigu í neöra Breiöholti frá 01.02.— 30.06. '86. Uppl. í síma 16878, Guörún. Góð einstaklingsíbúð 1 Fossvogi til leigu. Tilboö sendist DV merkt „Fossvogur 997”. 2 herbergi og eldunaraðstaöa til leigu, ca 35 ferm, fyrir skrifstofu eöa léttan iönaö, ca 50 m frá Bankastræti. Sími 54187 eftir kl. 19. Til leigu nálægt Háskólanum. herbergi með aðgangi að eldhúsi. Leiga: 5000 á mán. Fyrirfram- geiðsla 50.000. Sími 38551 eftir kl. 18. Húsnæði óskast Einbýlishús, raðhús eða 5 herb. íbúö óskast til leigu, helst í noröurbæ Hafnarfjaröar eöa í neðra Breiöholti. Sími 93-6285. Eldri kona óskar eftir 1—2ja herb. íbúö sem fyrst. Algjör reglusemi, öruggar greiöslur. Sími 72864 eftirkl. 19. Óskum eftir að taka á leigu 2ja—3ja herbergja íbúö. Reglusemi og góöri umgengni lofaö. Einhver fyrirframgreiösla ef óskaö er. Uppl. í síma 79698. Húsasmiður óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúö, má þarfnast lagfæringar. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Vinsamlegast hringiö í síma 81460 eöa 84278. Mig bráðvantar á leigu 2ja—3ja herb. íbúö í Kópavogi. Uppl. í síma 99-5567. 2ja - 3ja herbergja ibúð óskast frá 1. febrúar. Æskileg staösetn- ing í Reykjavík. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Æskilegur leigutími a.m.k. eittár. Sími 54779. Unq kona óskar eftir einstaklings- eða 2ja herb. ibuö nalægt miöbæ. Reglusemi heitiö. Einhvi-r fyrirframgr. mögulcg. Simi 2603: kl. 9 18. i sima26945 eftir kl. 18. Tvo unga menn bráðvantar 3ja herb. íbúö sem næst miöbænum, jafnvel í Kópavogi, reglusemi og góöri umgengni heitið. Eru báöir í fastri, góðri og vel launaðri vinnu. Ath. bæöi geta og eru reiðubúnir aö borga mjög vel fyrir rétta íbúö. Sími 686838. Reglusamur maður óskar eftir rúmgóöu herbergi, helst meö aögangi aö baði. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 685489 og 26049. Ung stúlka óskar eftir einstaklingsíbúð til 1 árs. Engin fyrir- framgreiösla en öruggar mánaöar- greiöslur. Reglusemi heitiö og meðmæli ef óskaö er. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-920. Lögfræðinemi óskar eftir einstaklings- eöa 2ja herb. íbúö í Reykjavík. Öruggar mánaðar- greiöslur. Uppl. í síma 19239. Hjálp! Erum 2 mæögur á götunni 1. febrúar. Á ekki einhver 2ja herb. íbúö aö leigja okkur? Góöri umgengni og skilvísum mánaöargreiðslum heitiö. Uppl. í síma 11380 og 26790. Ung hjón með tvö börn bráövantar íbúð til leigu í Reykjavík. Uppl. í síma 621064 milli kl. 12 og 15 alla daga. Ungur, reglusamur maður óskar eftir herbergi til leigu meö aögangi aö snyrtingu. Uppl. í síma 72383. Ungt barnlaust par aö hefja búskap óskar eftir 2ja her- bergja íbúö á Reykjavíkursvæðinu sem fyrst, erum í fastri og öruggri vinnu. Reglusemi og góöri umgengni heitiö, fyrirframgreiösla eöa trygging möguleg ef óskaö er. Vinsamlegast hringiö í síma 38649 milli kl. 15 og 19. Atvinnuhúsnæði Bjartur, súlnalaus salur á jaröhæö, 270 ferm hæö, 4,5 ferm stórar rafdrifnar innkeyrsludyr auk skrifstofu, kaffistofu, geymslu o.fl. Gott húsnæöi, samtals 370 ferm. Uppl. í síma 19157. Til leigu eru i Hafnarfirði, fyrir léttan iönaö eöa annað, tvö húspláss, annaö 40 fm, hitt 50 fm (ekki innkeyrsludyr), laus strax. Uppl. í síma 83757, aðallega á kvöldin. Tölvunarhúsið. Til leigu atvinnu/skrifstofuhúsnæði á frábærum staö meö aðgangi aö sameiginlegri skrifstofuþjónustu, s.s. símavörslu. Hentar hugbúnaðarfyrir- tækjum sérstaklega vel. Eins konar „Science/Software Park”. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-265. 50 ferm geymslupláss með stórum dyrum til leigu. Uppl. í síma 34576. Skrifstofuhúsnæði óskast. Oska aö taka á leigu 2—3 skrifstofuher- bergi. Uppl. í síma 26264. 100—200ferm iönaöarhúsnæöi á Reykjavíkursvæöi óskast fyrir bílamálningu og réttingar. Uppl. í síma 77560. Rétt við Hlemmtorg er til leigu 65—70 ferm húsnæöi sem hentar fyrir skrifstofur eöa léttan iönaö, laust nú þegar. Uppl. í síma 81548 í hádegi eða eftir kl. 18. Atvinna í boði Starfsfólk ostast til aflevsinga a dagheimiliö/leikskol- ann Hraunborg viö Hraunberg i Broið- holti. Uppl. gefur forstööumaóur i sima 79770 eða á staönum. Æqisborq við Ætiisiðo. Starfsmaður óskast til starfa sem fvrst. Vinnutími frá 15—18.30. Nánari uppl. gefur forstöðumaöur i sima 14810. Cafeteria. Vantar röska konu nú þegar, ekki yngri en 30 ára. Upplagt fyrir húsmóö- ur. Vinnutími kl. 12—19, frí um helgar. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-872. Fyrirtæki í Múlahverfi vantar strax hressa stúlku seinni part dags. Verksvið: símavarsla, vélritun, færsla í sjóðbók. Tölugleggni áskilin. Eigmhandarumsóknir sendist DV merkt „844”. Umsóknir skoöast sem trúnaðarmál og veröur öllu svarað. Stúlka óskast til aðstoðar viö sniöningu, sími 685611. Lesprjón, Skeifunniö. Stúlka óskast til aöstoöar. Uppl. á staðnum eftir kl. 18. Hér-inn, veftingar, Laugavegi 72. Starfsstúlka óskast til starfa á veitingahúsi. Vinnutimi föstudagskvöld og laugardagar. Uppl. á staönum. Árberg, Ármúla 21. Óskum að ráða hressa og áreiðanlega konu til starfa viö mat- ‘ vælaframleiðslu. Upplýsingasími 29340 frá 8-19. Saumastörf: Saumakonur óskast til starfa sem allra fyrst. Uppl. í síma 82833. Miðaldra kona óskast sem fyrst til aö annast eldri hjón í litlu þorpi á Norðurlandi. Uppl. í síma 31938 og um helgina í síma 96-22307. Starfskraftur óskast í poppkornsgerð hálfan eöa allan daginn. Uppl. í síma 686643 eftir kl. 17. Vantar starfsfólk til afgreiöslustarfa hálfan daginn, eftir hádegi, í matvöruverslanir. Uppl. hjá ráðningaþjónustu KI, Húsi verslunarinnar, sími 687811. Stúlka óskast í matvöruverslun í vesturbænum eftir hádegi. Uppl. í síma 14454. Starfskraftur óskast i litið mötuneyti. Um er aö ræöa hálfs dags starf viö afgreiöslu, frágang og fleira. Uppl. í síma 672150. Viljum ráða rafeindavirkja strax. Uppl. hjá verkstjóra á verkstæöi voru. Radíóbúöin, Skipholti 19. Starfskraftur óskast í uppvask, vinnutími frá 14—18. Uppl. í síma 672150. Kjötiðnaðarmaður — kokkur. Viljum ráöa í verslun okkar kjöt- iðnaðarmann eöa kokk. Árbæjarkjör, sími 81270, kvöldsími 41303. Atvinna óskast ... Ungt par óskar eftir húsnæði og vel launaðri vinnu. Uppl. í síma 30887 næstu daga. Óska strax eftir plássi á togara eöa bátum sem gerðir eru út frá Réykjavík. Uppl. í síma 35263. Tvítugur maður óskar eftir vinnu, stúdents- og meirapróf. Uppl.ísíma 42654. Vélvirki óskar eftir vinnu strax, margt kemur til greina. Uppl. í ' síma 19941. 27 ára kona óskar eftir atvinnu sem fyrst, er í leit aö framtíöarstarfi, margt kemur til greina. Sími 78308 milli kl. 19 og 22. Tvitug stúlka meö verslunarpróf og góöa enskukunfl- áttu óskar eftir vinnu frá 1. febr. til 30. apríl. Sími 96-41234. Ragnheiður. Halló! Vantar ekki einhvern duglega og sam- viskusama unga konu i vinnu? Er til í aö vinna næstum hvað sem er fyrir góö laun. Sími 93-2710. Tvitugur piltur óskar eftir vel launuðu starfi. Margt kemur til greina, m.a. óreglulegur vinnutími, hefur bíl til umráöa. Uppl. í síma 44094. Tvitug, reglusöm stúlka óskar eftir framtíöarvinnu nú þegar, helst viö skrifstofustörf, en annað getur komið til greina. Sími 42437. Framtalsaðstoð Framtalsaðstoð við einstaklinqa og einstaklinga meö rekstur. Vanur skattkerfismaöur. Sími 16017 frá 9—21 virka daga og um helgar. Sveit Tvær ungar stúlkur meö 1 barn óska eftir aö komast á sveitaheimili. Hafið samband viö auglþj. DVí síma 27022. H-958. Barnagæsla Óska eftir að passa börn á kvöldin. Uppl. í sima 19917 eftir kl. 19. Dagmamma óskast eftir hádetii fyrir 16 mánaöa gamla stúlku, helst nálægt Meistaravöllum. Uppl. í síma 26726. Dagmamma óskast til aö gæta eins árs gamallar stúlku fyrir hádegi, helst nálægt Efstasundi. Uppl. ísíma 35392. Dagmamma óskast hálfan daginn fyrir ársgamlan strák. Uppl. í síma 15619. Tapað-Fundið l.ipost hetnr litill giftingarhringur, ómerktur, í vcstur- bæ. Uppl. I síma 13556. Kennsla Harimoníkukennsla. Einkatímar og hópvinna. Einnig kennt á orgel, hljómborö og melódíkur. Kerfiskennsla. Karl Adólfsson, sími 11087. Stærðfræði: Einkatímar í stæröfræði fyrir nemendur á öllum skólastigum. Uppl. í síma 10184. Spænska fyrir lengra komna, einkatímar og hópar. Uppl. frá kl. 12— 14 og 18—20 í síma 11892. Elisabeth Saguar. Skemmtanir Ljúft, létt og fjörugtl Þannig á kvöldiö að vera, ekki satt? Ljúf dinnertónlist, leikir, létt gömlu- dansa- og „singalong”-tónlist, ljósa- show, fjörugt Rock n’roll ásamt öllu því nýjasta. Ertu sammála? Gott! Diskótekið Dollý, sími 46666. Mundu: Ljúft, létt og f jörugt! Diskótekið Dísa á tíunda starfsári. Fjölbreytt danstón- list og fagleg dansstjórn eru einkunnarorð okkar. Notum leiki og ljós ef viö á. Fyrri viðskiptavinir, athugiö að bóka tímanlega vegna vax- andi eftirspurnar. Dísa, heimasími 50513 og bílasími (002)2185. Spákonur Spái i spil, lófa, Tarrot, Le Normand, Sybille og Psy- cards. Uppl. í síma 37585. Spái i spil, bolla og lófa. Uppl. í síma 46972, er viö eftir kl. 14, góö reynsla. Steinunn. Ymislegt Fyrir þorrablótin: Urvals vestfirskur hákarl til sölu, tak- markað magn. Uppl. í síma 94-8232 eftir kl. 20. Hvað færðu fyrir 200 kr.? iuvivvr f vii á bílnum þínum og allt handunnið. MTA FÆE8D FYRIE AÐEINS Æ Bón- og þvottastöðin við Umferðariniðstöðina, sími 13380

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.