Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1986, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1986, Blaðsíða 39
DV. FIMMTUDAGUR16. JANÚAR1986. 39 Fiinmtudagur 16.janúar Útvarprásí 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veóurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Umhverfi.- Umsjón: Ragnar Jón Gunnarsson. 14.00 Miðdegissagan: „Ævin- týramaður,“ - af Jóni Óiafs- syni ritstjóra. Giis Guðmunds- son tók saman og les (11). 14.30 Á frívaktinni. Þóra Mar- teinsdóttir kynnir óskalög sjó- manna. 15.15 Spjallað við Snæfellinga. Eðvarð Ingólfsson ræðir við Kristin Kristjánsson á Hellissandi. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Tónlist tveggja kyn- slóða". Sigurður Einarsson kynnir. 17.00 Barnaútvarpið. Stjórnandi: Kristín Helgadóttir. 17.40 Listagrip. Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir. Tónleikar. 'I'il- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.35 Eystrasaltskeppnin í hand- knattlcik i Danmörku. ís- land-Sovétríkin. Ingólfur Hannesson lýsir síðustu mínút- um leiks íslendinga og Sovét- manna. 19.45Tilkynningar. 19.55 Daglegt mál. Sigurður G. Tómasson flytur þáttinn. 20.00 Leikrit: „Milljónagátan" eftir Peter Redgrove. Þýð- andi: Sverrir Hólmarsson. Leik- stjóri: Karl Ágúst Úlfsson. Leik- endur: Ása Svavarsdóttir, Viðar Eggertsson, Þorsteinn Gunnars- son, Pétur Einarsson, Ragnheið- ur Tryggvadóttir, Aðalsteinn Bergdal, Karl Guðmundsson, Flosi Ólafsson, Einar Jón Briem, Hallmar Sigurðsson, Bjarni Steingrímsson, Ólafur Örn Thor- oddsen, Baldvin Halldórsson og Jón Hjartarson. (Leikritið verð- ur endurtekið nk. laugardag kl. 20.30.) 21.20 Gestur í útvarpssal. Martin Berkofsky leikur píanótónlist eftir Franz Liszt. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðuhfregnir. Tónleikar. 22.30 Fimmtudagsumræðan. Umsjón: HallgrímurThorsteinsson. 23.00 Túlkun í tónlist. Rögnvaldur Sigurjónsson sér um þátt.inn. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. UtvazpzásH 14.00 Spjall og spil. Stjórnandi: Ásta R. Jóhannesdótti r. 15.00 Ótroðnar slóðir. Halldór Lárusson og Andri Már Ingólfs- son stjórna þætti um kristilega popptónlist. 16.0t) I gegnum tíðina. Jón Ólafs- son stjómar þætti um íslenska dægurtónlist. 17.00 GuIIöldin. Vignir Sveinsson kynnir lög frá sjöunda áratugn- um. 18.00 Eystrasaltskeppnin í hand- knattleik í Danmörku. ís- land-Sovétríkin. Ingólfur Hannesson lýsir ieik Islendinga og Sovétmanna. 20.00 Vinsældalisti hlustenda rásar tvö. Tíu vinsælustu lögin leikin. Stjómandi: Páll Þor- steinsson. 21.00 Gestagangur hjá Ragnheiði Davíðsdóttur. 22.00 Rökkurtónar. Stjórnandi: Svavar Gests. 23.00 Poppgátan. Spurningaþáttur um tónlist. Stjórnendur: Jónatan Garðarsson og Gunnlaugur Sig- fússon. 24.00 Dagskrárlok. Þriggja mínútna fréttir sagðar klukk- an 11.00,15.00,16.00 og 17.00. Svæðisútvarp virka daga vik- unnar frá mánudegi til » föstudags. 17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir Reykjavik og nágrenni FM 90,1 MHz. 17.03-18.30 Svæðisútvarp fyrii Akureyri og nágrenni FM 96,5 MHz. Utvarp Sjónvarp Hér sjást nokkrir leikarar sem koma fram í Milljónagátunni í kvöld. F.v. Karl Guðmundsson, Karl Ág. Úlfsson leikstjóri, Einar Jón Briem og Ása Svavarsdóttir. Útvarpið, rás 1, kl. 20.00: Verðlaunaleikritið„Milljónagátan“ Fimmtudagsleikrit útvarpsins er að þessu sinni Milljónagátan eftir breska leikritahöfundinn Peter Red- grove. Þetta leikrit hlaut fyrstu verð- laun 1982 í alþjóðlegri leikritasam- keppni sem haldin er árlega á Italíu og nefnist Prix Italía. Aðalpersóna leikritsins, Flóra Flórent, er ung stúlka sem vinnur hjá einkaspæjarafyrirtæki og hefur hún sérhæft sig í njósnum um ótrúa eiginmenn og kynferðisafbrotamenn. Þegar eigandi fyrirtækisins deyr kemur í ljós að hann hefur arfleitt hana að þvi. Dag nokkurn berst henni bréf með boði um að taka þátt i keppni sem látinn milljónamæring- ur og sérvitringur hefur skipulagt meðal spæjara rétt áður en hann gaf upp öndina. En keppnin felst í því að finna, innan vissra tímamarka, svar við spurningunni um hver sé æðsta ósk mannsins. Sigurvegarinn erfir auðæfi milljónamæringsins. Til þess að sigra keppinauta sína grípur Flóra til ráða sem eru henni heldur ógeðfelld. í helstu hlutverkum eru: Ása Sva- varsdóttir, Viðar Eggertsson, Þor- steinn Gunnarsson og Pétur Einars- son. Aðrir leikendur eru: Flosi Ólafs- son, Hallmar Sigurðsson, Baldvin Halldórsson, Aðalsteinn Bergdal, Karl Guðmundsson, Einar Jón Bri- em, Bjarni Steingrímsson, Ólafur Örn Thoroddsen, Jón Hjartarson og Ragnheiður Tryggvadóttir. Þýðandi » er Sverrir Hólmarsson og leikstjóri er Karl Ágúst Úlfsson. Útvarpið, rás 2, kl. 23.00: Poppgát- an I kvöld er annar þáttur úrslita- keppni Poppgátunnar á dagskrá. Er þetta 10. þátturinn af 15 í þessari skemmtilegu keppni. í fyrsta úrslita- þættinum áttust við þeir Ólafur Jónsson kennari og Pétur Kristjáns- son söngvari. Var greinilegt að kennarinn hafði lært sínar lexíur í poppinu vel. Ólafur náði alveg ótrú- lega góðu skori, fékk 31 stig. I þættinum í kvöld eigast við þeir Rafn Jónsson, trommuleikari í Graf- ík. og Ásgeir Tómasson blaðamaður. Stjórnendur eru nú sem fyrr þeir Jónatan Garðarsson og Gunnlaugur Sigfússon. mrf í Poppgátunni í kvöld eigast við þeir Rafn Jónsson, trommuleik- ari í Grafík, og Ásgeir Tómasson blaðamaður. ísland - Sovétríkin Það eru erfiðir andstæðingar sem strákarnir í handboltalandsliðinu mæta í dag. Eru það sjálfir heims- meistaramir frá Sovétríkjunum. Verður það án efa erfiður leikur því Sovétmenn undirbúa lið sitt nú af alefli til að verja titilinn. Það er Ingólfur Hannesson sem lýsir leikn- um sem verður i heild á rás 2 en að hluta til á rás 1. * Það er ekki víst að Þorgils Óttar fái mikið pláss til að athafna sig á línunni á móti hinni sterku vörn heimsmeistaranna. Útvarpið, rás 2, kl. 18.00: Veðrið I dag verður suðaustanátt á landinu, víðast kaldi. Snjókoma eða slydda um sunnan- og vestanvert landið en yfirleitt úrkomulítið norð- an- og austanlands. Hiti um eða rétt yfirfrostmarki. Veðrið ísland kl. 6 í morgun: Akureyri skýjað -2 Egilsstaðir skýjað -5 Galtarviti alskýjað 1 Höfn skýjað -2 Keflavíkurílugv. skýjað 1 Kirkjubæjarkla ustur alskýjað 1 Raufarhöfn alskýjað -3 Reykjavík alskýjað -1 Sauðárkrókur alskýjað -4 Vestmannaeyjar alskýjað 1 Útlönd kl. 6 í morgun: Bcrgen léttskýjað -1 Helsinki heiðskírt 19 Ka upmannahöfn skýjað 3 Stokkhóimur léttskýjað 13 Útlönd kl. 18 í gær: Aigarve léttskýjað 15 Amsterdam léttskýjað 2 Aþena léttskýjað 14 Barceiona skýjað 11 (Costa Brava) Beriín slydda 2 Chicagó léttskýjað 1 Feneyjar þokumóða 1 (Rim ini/Lignano) Frankfurt skýjað 4 Giasgow léttskýjað 4 London skýjað 5 Los Angeies skýjað 18 Lúxemborg skúr 1 Madríd mistur 8 Malaga heiðskírt 16 (Costa dclSol) Mailorca léttskýjað 14 (Ibiza) Montreal skýjað 19 Nuuk alskýjað . 2 París rigning 5 ■ Róm léttskýjað 12 Vín skúr 5 Winnipeg skýjað 3 Valencía léttskýjað 17 Gengisskráning nr. 10.-16. janúar 1986 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 42,350 42,470 42,120 Pund 61.048 61,221 60,800 Kan.dollar 30,120 30,205 30.129 Dönsk kr. 4,7200 4,7334 4.6983 Norsk kr. 5,5904 5,6062 5,5549 Sænsk kr. 5.5618 5,5775 5,5458 Fi. mark 7,8093 7,8315 7,7662 Fra.franki 5,6204 5,6364 5,5816 Belg.franki 0,8441 0,8465 0,8383 Sviss.franki 20,3851 20,4428 20,2939 Holl.gyllini 15,3142 15,3576 15,1893 V-þýskt mark 17,2488 17,2976 17,1150 It.lira 0,02528 0,02535 0,02507 Austurr.sch. 2,4541 2,4611 2,4347 Port.Escudo 0,2689 0,2697 0,2674 Spá.peseti 0,2763 0,2770 0,2734 Japansktyen 0,20934 0,20994 0,20948 Irskt pund 52,846 52,996 52,366 SDR (sérstök dráttar- réttindi) 46,3746 46,5058 46,2694 Simsvari vegna gengisskráningar 22190. Askrift er ennþá hagkvæmari. Áskriftarsími: (91)270 22

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.