Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1986, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1986, Blaðsíða 8
8 DV,. ÞRIÐJUDAGUR 21. JANÚAR1986. Utlönd Utlönd Utlönd Utlönd Árið 1993 verður hægt að fara undir Ermarsund eftir járnbrautargöngum. Gert er ráð fyrir tvöföldum járnbrautargöngum og síðar verður tekin ákvörðun um göng fyrir bílaumferð. Völdu jámbrautargöng undir Ermarsund Enginn akvegur svo að bfla verður að ferja á jámbrautarvögnum Skóla- bókar- dæmi um byltingu Bandaríska stórblaðið New York Times segir í forystugrein í morgun að byltingin í Lesotho í fyrradag hafi verið kennslubókardæmi um algera mótstöðulausa yfirtöku Suð- ur-Afríku á þessu nágrannaríki sínu, er undirbúin hafi verið af ríkisstjórn- inni í Pretóríu. Segir blaðið byltinguna hafa verið undirbúna af innfæddum samstarfs- mönnum Suður-Afríkustjórnar er tókst að steypa forsætisráðherra Lesotho, Leabua Jonathan, er ríkt hefur í landinu í tæplega 20 ár. Segir blaðið að nú verði Lesotho alger undirtylla Suður-Afríku er hafi örlög þess í höndum sér og geti hagað sér að vild gagnvart því. Blaðið segir það hafa verið endalok ferils Jonathans er hann reyndist ekki nógu samvinnuþýður við stjóm Suður-Afríku, neitaði meðal annars að viðurkenna hin svokölluðu Suð- ur-afrísku heimalönd sem sjálfstæð ríki. Spennaá Kóreuh skaga Kim Yong-Nam utanríkisráðherra sagði í gær að mikil spenna ríkti á Kóreuskaganum og varaði við hættu á því að þar brytist út ný styrjöld. - Kenndi hann Bandaríkjunum og Suður-Kóreustjóm um ófriðarblik- urnar. í veislu sem haldin var til heiðurs Eduard Shevardnadze, utanríkisráð- herra Sovétríkjanna, sagði Yong- Nam ennfremur að Norður-Kórea hefði ákveðið að efna ekki til heræf- inga af neinu tagi á meðan friðarvið- ræður stæðu yfir og hvatti hann stjórnimar í Seoul og Washington til að fylgja því fordæmi. Shevardnadze sagði að Kóreumálið væri flókið og hvatti hann til þess að setulið Bandaríkjanna í Suður- Kóreu væri kallað þaðan brott til þess að flýta fyrir sameiningu norð- urs og suðurs. - Hann hafði orð á því að bæði Sovétríkin og Kína væru bandamenn Norður-Kóreu. Þetta síðastnefnda skoða menn í ljósi þess að í fyrra sýndust ýmis teikn á lofti um að sambúð kommún- isku stórveldanna færi batnandi en að undanfömu þykir mönnum aftur vera farið að anda köldu frá Peking í garð Moskvustjómarinnar. Shevardnadze vék að nýjustu af- vopnunartillögu Sovétstjómarinnar og sagði hana ekki síður mikilvæga fyrir Asíu því að eldflaugabirgðimar í Evrópu væm um leið ógnun við Asíuríkin. Ákvörðun breskra og franskra stjómvalda að gera járnbrautargöng undir Ermarsund en ekki akveg hefur hlotið misjafnar undirtektir á Bretlandseyjum því að margir harma það að ekki skuli notað tækifærið og mönnum gefinn kostur á að aka á eigin vegum yfir á meginlandið. Af þeim tillögum, sem lágu fyrir um gerð Ermarsundsganga, var valin sú sem gerir ráð fyrir tvennum jám- Eðvarð Taylor, fréttaritari DV í Færeyjum: Um helgina var gerð tilraun til að sprengja upp Lögþingshúsið hér i Þórshöfn. Ummerki sprengingarinnar upp- götvuðust ekki fyrr en á sunnudags- kvöld er lögþingsformaðurinn fór inn í húsið og sá þá að sprenging hafði orðið. Að sögn lögreglunnar hafði verið Fjármálaspekingar í Wall Street i New York segja að bandaríska risa- fyrirtækið Pepsi Cola hafi í hyggju að kaupa Seven-up gosdrykkjaverk- smiðjumar fyrir rúmar 400 milljónir dollara. Segja fjármálamenn að kaupin muni færa Pepsi á toppinn í banda- rískum gosdrykkjamarkaði, rétt fyrir neðan Coca Cola er trónar á tindinum og hefur gert það lengi. Philip Morris, eigandi Seven-up brautargöngum, þar sem meðal ann- ars bílaumferð verði ferjuð á jám- brautarvögnum eftir göngunum. Að margra mati er þetta einfaldasta ráðið og kostnaðarminnsta. - Hinar þrjár tillögurnar, sem rú hefur verið hafnað, fólu allar í sér að menn mundu aka bílum sínum sjálfir í gegn. Það eru „Gangasamtökin" svo- nefndu sem standa að tillögunni er brotinn gluggi á þinghúsinu, stauk með dínauníti komið fyrir og síðan kveikt í. Talsverður skemmdir urðu á húsa- kynnum þingsins. Lögreglan fann nokkra dínamítstauka, er ekki höfðu sprungið, utan við brotinn þinghús- gluggann og kvað mikla mildi að þeir sprungu ekki því þá hefði þing- húsið farið í loft upp. Aðfaranótt sunnudagsins var hefur haft það í hyggju í nokkum tíma að selja fyrirtæki sitt er skilað hefur litlum gróða að undanfömu. Pepsi hefur nú 28 prósent hlutdeild á bandaríska gosdrykkjamarkaðnum og ef fyrirtækið keypti Seven-up, segja sérfræðingar, myndi Pepsi óð- fluga nálgast markaðshlutdeild Coca Cola sem er 37 prósent á markaðnum. Bandaríski gosdrykkjaunarkaður- inn er sá öflugasti í veröldinni og veltir yfir 25 milljörðum dollara á ári. samþykkt var í félagi við franska fyrirtækið „France Manche“. Hafist verður handa við verklegar framkvæmdir sumarið 1987 en gert er ráð fyrir að umferð um göngin hefjist árið 1993. Samkvæmt fyrir- liggjandi áætlunum á gangagerðin að kosta 2,3 milljarða sterlings- punda. Ýmsir breskir þingmenn bmgðust illa við ákvörðun stjómarinnar og margt fólk í bænum hér í Þórshöfn og heyrði það þrjár sprengingar. Ein hefur komið úr Lögþingshús- inu en engum datt í hug að fara og kanna hvaðan sprengjuhljóðið barst. Um hinar tvær sprengingamar er ekkert vitað. 40 rúður brotnar Fyrir rúmri viku vom 40 rúður brotnar í Lögþinghúsinu. Sá seki náðist tveimur dögum seinna og situr nú í fangelsi. Ekki er vitað um ástæður manns- ins fyrir glæp sínum en hann var nýkominn til eyjanna aftur eftir fangavist í Danmörku. Lögreglan hér í Þórshöfn hefur, að því er best er vitað, engan gmnaðan enn vegna þinghússprengingarinnar en hefur varist allra fregna af rann- sókn málsins. • Lögreglan veit ekki einu sinni hvaðan dínamítið kemur en það er af sömu tegund og notað er til sprenginga í vegagerð og grjótbroti. Hér er um að ræða fyrsta sprengjutilræðið í Færeyjum og em Færeyingar þrumu lostnir. íhaldsþingmaðurinn Keith Best kall- aði áætlunina „hefnd Napóleons", en það vom verkfræðingar Napó- leons sem fyrstir fengu hugmyndina að gerð neðansjávarganga undir Ermarsund. - Töldu þingmennimir að sjónarmið Frakka hefðu verið látin ráða. Branko Mikulic, tekur við for- sætisráðherraembætti í Júgó- slavíu í maí næstkomandi. Mikulic forsætis- ráðherra ímaí Átti að sprengja lögþing Færeyja Kaupir Pepsi Cola Seven-up? Uppskerubrestur í Austurríki Skæmliðar myrkvuðu hluta af El Salvador Samkvæmt austurrískum hag- tölum, er opinberaðar vom í gær, virðist langt í land með að austur- rískur víniðnaður hafi rétt út kútn- um eftir hneykslismál síðustu mán- aða. Fyrir utan hneykslismálin var vínberjauppskeran í fyrra með ein- dæmum léleg, eða 54 prósent minnk- un frá fyrra ári. Uppskembresturinn í ár kemur í kjölfar fjölmargra hneykslismála er tengdust austurrískum vínum á síð- asta ári vegna mengunar af völdum efiiis er notað er í frostlegi bifreiða. Vínhneykslið gerði nánast að engu útflutning Austurríkismanna á vín- um og gerði hundmð vínbænda at- vinnulaus. Skæruliðar vinstrimanna í E1 Salvador segjast hafa unnið mikla sigra að undanfömu. Útvarpsstöð skæmliða, Vencerem- os, segir að menn sínir hafi fellt eða sært yfir 80 hermenn stjómarinnar í bardögum víðsvegar um landið á tímabilinu frá 13.-19. janúar síðast- liðnum. Stöðin sagði ennfremur að yfir 130 rafinagnsvirki og rafmagnsstaurar heföu verið eyðilögð á sama tíma og með þeim aðgerðum hefði skæmlið- um tekist að myrkva stóran hluta landsins. Skæmliðar í E1 Salvador hafa barist við stjómarher landsins und- anfarinsexár. Átta manna æðsta ráð Júgóslavíu, er fer með forsetavald í landinu, samþykkti í gær fyrir sitt leyti skipun Branko Mikulic í embætti forsætis- ráðherra. Mikulic tekur formlega við völdum í maí næstkomandi. Mikulic er tæplega sextugur Kró- ati, kunnur af framtakssemi og vin- sæll maður í Júgóslavíu. Æðsta ráðið stakk upp á Mikulic á fundi sínum 6. janúar síðastliðnum og kom aðeins fram tillaga um einn mann, arftaka Milka Planinc, núver- andi forsætisráðherra, er lætur senn afvöldum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.