Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1986, Qupperneq 19

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1986, Qupperneq 19
DV. ÞRIÐJUDAGUR 21. JANÚAR1986. 19 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Þéttikantar á kæliskápa. Framleiöum hurðarþéttikanta á allar geröir kæliskápa og frystikistna eftir máli, einnig á hurðir kæli- og frysti- klefa verslana og fleiri staöa. Sendum gegn póstkröfu. Páll Stefánsson, um- boös og heildverslun, Blikahólum 12, 111 Reykjavík, sími (91) 72530. Philco þvottavél til sölu vegna flutnings, selst á 6.500 kr. Uppl. í síma 79294. Hljóðfæri Hljómborðsleikarar, athugið: Fantar hugmyndaríkan hljómborös- leikara og bassaleikara í hljómsveit í Hafnarfiröi. Sími 53513 milli kl. 18 og 20. Rafmagnsorgel. Til sölu er Elka rafmagnsorgel meö innbyggöum trommuheila. Uppl. veitt- ar eftir kl. 18 í síma 45874. Trommusett. Odýrt trommusett óskast til kaups. Uppl. í síma 53136. Gott Peral trommusett til sölu. Gott verð. Uppl. í síma 83726. Óska eftir Monitorkerfi, stökum Monitorboxum eöa boxum með 1 eöa 2 12” hátölurum og horni. Uppl. í síma 622209, Kári. Egmond kassagítar, góöur gripur, til sölu. Sími 12431 eftirkl. 19. Húsgögn Vel með farið furuhjónarúm, 1,60x2 m, frá Ikea til sölu á kr. 10.000. Uppl. í síma 46981 eftir kl. 16. Sófasett, 3 + 2 + 1. Til sölu er mjög vel meö fariö sófasett, drapplitað plussáklæöi, sem nýtt. Sófaborö og hornborö fylgja. Hagstætt staögreiösluverö. Nánari uppl. veittar í síma 75655 eftir kl. 17. Útskorinn borðstofuskápur meö hillum til sölu. Uppl. í síma 36783 eftir kl. 17. Furusófasett, 3+2+1, og tvö borö til sölu. Uppl. í síma 75296 eftir kl. 20. Vídeó Borgarvideo, Kárastig 1, Starmýri 2. Opið alla daga til kl. 23.30. Okeypis videotæki þegar leigöar eru 3 spólur eöa fleiri. Allar nýjustu mynd- irnar. Simar 13540 og 688515. Höfum opnað: Tökum á myndbönd t.d. skírnir, af- mæli, fermingar, giftingar, árshátíöir, ættarmót og aörar heimildir samtím- ans. Viö göngum frá myndunum fyrir þig og þetta er ódýrara en þú heldur. 1 versluninni tökum viö í umboðsölu ný og notuð myndbandstæki, upptöku- tæki, sjónvörp, monotora og mynd- bönd. Viö yfirfærum slides-myndir á myndbönd og 8 mm kvikmyndir. Heimildir samtímans á myndbandi, Suöurlandsbraut 6, sími 688235. Tomson VHS video TVK309PG til sölu, 2 1/2 árs, mjög gott tæki. Uppl. í síma 651014 eftir kl. 18. 30—50—70—100 kr. eru verðflokkarnir. Um 2000 titlar, nýjar myndir, t.d. Ghostbusters, Exterminator 11, 13, At Dinner, Gremlins, Starman. Opið alla daga 14—23, Video Gull, Vesturgötu 11 (beint á móti Naustinu), sími 19160. Leigjum út sjónvörp, myndbandstæki og efni fyrir VHS. Videosport, Háaleitisbraut 68, sími 33460, Videosport, Nýbýlavegi 28, sími 43060, Videosport, Eddufelli, simi 71366. Ath. V2000 efni og tæki fást hjá Videosport, Nýbýlavegi. 100 nýlegar VHS myndir til sölu, frábærar myndir, verö og kjör, einnig skipti á myndum eöa bíl. Uppl. í síma 93-8775 eftir kl. 19. Leigjum út góð VHS myndbandstæki til lengri eöa skemmri tíma, mjög hagstæð vikuleiga. Opiö frá kl. 19-22.30 virka daga og 16.30-23 um helgar. Uppl. í síma 686040. Reyniö viðskiptin. Stopp! Gott úrval af nýju efni, allar spólur á 75 kr. Videotæki á 450 kr. 3 fríar spólur meö. Videoleigan Sjónarhóll, Reykja- víkurvegi 22, Hafnarfirði. Tölvur Til sölu er tölva af gerðinni Apple 2e. Henni fylgir Appleskár, einfalt diskadrif og IDS prentari. Minni hennar er 128 k og í henni er 80 stafa kort. Meö í kaupunum geta fylgt ýmis notendaforrit, svo sem Appleworks og fullkominn tölvureikn- ir. Upplýsingar á Langholtsvegi 112 A eöa í síma 30672 eftir klukkan 7. BBC-tölva til sölu, litaskjár og diskettudrif, selst ódýrt. Uppl. í síma 96-22523. Tölvuprentari. Microline 80 tölvuprentari til sölu. Uppl. í síma 95-1322 eftir kl. 18. Óska eftir að kaupa Parallel-tengi fyrir Commodore 64 sem passar viö Star Gemeni 10. Uppl. í síma 666596 eftir kl. 16. Sjónvörp Litsjónvarpstækjaviðgerðir samdægurs. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Athugið: opiö laugardaga kl. 13-16. Óska eftir að kaupa gott svart/hvítt sjónvarpstæki. Uppl. í síma 31979 eftir kl. 19. Bólstrun Tökum að okkur að klæða og gera viö bólstruð húsgögn. Mikið úr- val af leðri og áklæöi. Gerum föst verö- tilboö ef óskaö er. Látiö fagmenn vinna verkiö. G.Á. húsgögn, Skeifunni 8, sím- ar39595 og 39060. Klæðum og gerum við bólstruö húsgögn, sækjum og sendum á Stór-Reykjavíkursvæöinu. Fjarðar- bólstrun, Reykjavíkurvegi 66, Hafnar- firöi, sími 50020, heimasimar, Jón Har- aldsson, 52872, og Jens Jónsson, 51239. Viðgerðir og klæðningar á bólstruöum húsgögnum, geri einnig viö tréverk. Kem heim og geri verötil- boö. Bólstrunin, Miöstræti 5, sími 24140, heima 15507. Klæðum og gerum við bólstruö húsgögn. öll vinna unnin af fagmönnum. Komum heim og geriun verötilboö yöur að kostnaðarlausu. Formbólstrun, Auöbrekku 30, sími 44962. Rafn Viggósson, sími 30737, Pálmi Ásmundsson, sími 71927. Framtalsaðstoð Framtalsaðstoð við einstaklinga og einstaklinga meö rekstur. Vanur skattkerfismaöur. Sími 16017 frá 9—21 virka daga og um helgar. Bókhald Bókhald/tölvuvinnsla: Tökum að okkur bókhald fyrir smærri fyrirtæki. Mánaöarvinnsla eöa eftir óskum viöskiptavina. Yfirsýn sf., bókhaldsþjónusta, sími 83912. Tölvufærsla bókhalds. Ég hef margra ára reynslu sem aðal- bókari og vinn meö fullkomna PC- tölvu. Vilt þú losna viö leiöinlegar og tímafrekar færslur bókhaldsins? Viltu koma bókhaldinu í betra form? Ef svo er svaraðu þá þessari auglýsingu til auglýsingadeildar DV merkt „13579”. Teppaþjónusta Ný þjónusta Teppahreinsivélar: Utleiga á teppahreinsivélum og vatnssugum. Bjóöum eingöngu nýjar og öflugar há- þrýstivélar frá Krácher, einnig lág- freyöandi þvottaefni. Upplýsingabækl- ingar um meðferð og hreinsun gólf- teppa fylgir. Pantanir í síma 83577, Dúkaland, Teppaland, Grensásvegi 13. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitækjum og sogafli. Færum sjálfir til húsgögn og aöra lausamuni. Fljót og góð vinna. Einnig hreinsum viö sæti einkabílsins. Örugg þjónusta. Tímapantanir í síma 72441 alla daga. Teppaþjónutta — útlelga. Leigjum út djúphreinsivélar og vatns- sugur. Tökum aö okkur teppahreinsun í heimahúsum, stigagöngum og verslunum. Einnig tökum við teppa- mottur til hreinsunar. Pantanir og uppl.ísíma 72774, Vesturbergi 39 R. Dýrahald Tamning — þjálfun, kaup — sala. Þorvaldur Sveinsson, Kjartansstöðum, sími 99-1038. Nýlegur hnakkur og beisli til sölu. Uppl. í síma 78483. Tveir 8 vetra hestar ásamt tveim hnökkum og reiðtygjum til sölu. Uppl. í síma 25590, Sverrir. Hestamenn! Ný stjarna af Svaöstaðastofni: Stóðhesturinn Sokki frá Kolkuósi. Aöeins í Bóndanum. Tímaritiö Bóndinn, áskriftarsími 687474 kl. 9-13 og 14-16. Hesthús — Viðidalur. Nýlegt hesthús í C-tröö, vandað hús, snyrting, rúmgóö kaffistofa, laust. Ennfremur til sölu ný hestakerra, verö 150 þús. Sími 685009 og 685988. Hnakkur til sölu. Vel meö farinn hnakkur til sölu. Uppl. í síma 10005 eftir kl. 18. Tveir básar í Kópavogi til sölu. Til greina kemur aö taka bíl upp í. Uppl. í síma 43291. Hestamenn. Tamning — þjálfun. Símon Grétars- son, Efra-Seli, sími 99-3228. Nokkrir góðir ungir hestar til sölu á góðu veröi, einnig hnakkur á sama staö. Hafiö samband viðauglþj.DVísíma 27022. H-437 Byssur Góður riffill, 222 cal. Sako Riikemaki meö Buchhell Banner- kíki ásamt góöri tösku til sölu. Verð kr. 26.000. Uppl. í síma 688043 eftir kl. 18. Vetrarvörur Vélsleðafólk athugið. Vatnsþéttir, hlýir vélsleðagallar. Hjálmar með tvöföldu rispu- og móöu- fríu gleri. Hlýjar leöurlúffur, vatnsþétt kuldastígvél, móöuvari fyrir gler og gleraugu. Skráujn vélsleða í endur- sölu, mikil eftirspum. Hæncó. Suður- götu 3a. Símar 12052 og 25604. Póst- sendum. Ný mjög góð vélsleðakerra til sölu, stærö 113—300 cm. Uppl. í síma 44588 og 641064. Vélsleði til sölu, Kawasaki 440 LTD árgerö ’82, keyröur 2900 mílur, 86 ha., sleöi í toppstandi. Ath., öll skipti. Uppl. í síma 44238 eftir kl. 20. Óska eftir belti undir Johnson Rampage vélsleða. Uppl. í síma 651397. Arctic Cat vélsleðar: Couger ’86,60 ha., 336.235. E1 Tiger ’85, 85 ha, 369.534. Jag ’86, 45 ha., 265.303. Cheetah ’86, 70 ha., 378.248. Verö til björgunarsveita 202.318. Til sýnis hjá Bifreiðum og landbúnaöarvélum, Suöurlandsbraut 14, símar 31236 og 38600. Vélsleði óskast til kaups. Veröhugmynd 100—200 þúsund. Uppl. í síma 74424 eftir kl. 19. Hjól Hjól í umboðssölu. Honda CB 900, 550, 500 CM 250, XL 500, 350, CR 480, 250, MT 50, MB 50, SS 50. Yamaha XJ 750. 600. XT 600. YT 175 YZ 490; 250 MR 50, RD 50. Kawasaki GPZ 1100, 550, KZ 1000,650, KDX 450, 175, KLX 250, KL 250, KX 500, 420, AE 50, Suzuki GS 550 L, TS 400, RM 500, 465, GT 50. Vespa 200, 80, og fleira. Hæncó, Suðurgötu 3a. Símar 12052 og 25604. Hæncó auglýsir. Hjálmar, 10 tegundir, leöurjakkar, leðurbuxur, leöurskór, hlýir vatnsþétt- ir gallar, leðurhanskar, leöurlúffur, vatnsþétt kuldastígvél, tví- og fjór- gengisolía, demparaolía, O—hrings— keðjufeiti, loftsíuolía, leöurfeiti og leðurhreinsiefni, bremsuklossar, bremsuhandföng og fleira. Hæncó, Suðurgötu 3a. Símar 12052 og 25604 Póstsendum. Meiri háttar Endurohjól til sölu. Til sölu Kawasaki KLX 250 (fjórgengis), sérstaklega vel meö farið. Uppl. í síma 44683 eftir kl. 19. Varahlutir — bifhjól. Hjá okkur fáið þiö á mjög góöu veröi varahluti í flest 50cc hjól og einnig í stóru hjólin. Sérpantanir í stóru hjóhn. Erum meö yfir 100 notuö bifhjól á sölu- skrá. Ath.: engin sölulaun. Yfir 10 ára örugg þjónusta. Karl H. Cooper & Co. sf. v/Njálsgötu 47. Sími 10220. Honda XL500 árgerö ’80 í mjög góöu standi til sölu. Nánari upplýsingar í síma 94-1496. Til bygginga 16ferm skúr, einangraöur í hólf og gólf, mjög lag- lega smíðaður, til sölu. Uppl. í síma 51444. Verðbréf Annast kaup og sölu víxla og almennra veðskuldabréfa, hef jafnan kaupendur aö traustum viö- skiptavíxlum, útbý skuldabréf. Markaösþjónustan, Skipholti 19, sími 26984. Helgi Scheving. Fasteignir 2ja herbergja íbúð óskast til kaups. Hef Saab 900 GL ’82 upp í greiöslu og góöa peningagreiöslu. Tilboö leggist inn á DV fyrir fimmtu- dagmerkt „347”. Ca 65 ferm verkstæöispláss og hálfur kjallari viö Njálsgötu, sem mætti breyta í íbúö, til sölu. Uppl. í símum 671883 og 686123. Til sölu lítið hús í góöu ástandi nálægt Hlemmi, byggingarréttur. Góö kjör, ýmis skipti. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-653. Einbýlishús með bílskúr til sölu á Tálknafirði. Eigna- skipti á 4ra herb. íbúö í Reykjavík eöa Akureyri. Leiguskipti koma einnig til greina. Uppl. í síma 96-25659. Hús í Grindavik. Til sölu hæö og ris, allavega skipti koma til greina. Uppl. í síma 92-8661 eftir-kl. 19. Fyrirtæki Lítið útgáfufyrirtæki til sölu. Sérhönnuö útgáfa vandaöra afsláttar- hefta í tékkheftaformi (innihalda fjöl- mörg afsláttartilboð). Skemmtilegt verkefni, góöir tekjumöguleikar. Undirbúningur útgáfu 1986 hafinn. Veröhugmynd kr. 250.000. Tilboö sendist: Afsláttarkaup sf., pósthólf 973,121 Reykjavík. Videoleiga til sölu á mjög góöum staö í Laugarneshverfi, Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-428 Bátar Veiðarfæri. Þorskanet, 7 tommu Crystal nr. 15, 7 tommu eingirni nr. 12,61/2 tommu ein- girni nr. 12, 6 tommu eingirni nr. 12, handfærasökkull, og fiskitroll. Neta- gerö Njáls og Siguröar Inga, sími 98- 1511, heima 98-1700 og 98-1750. Óska eftir að kaupa notaöa bátavélj 16—20 hestöfl, helst Volvo Pentu, en fleira kemur til greina. Uppl. í síma 96-52177 eftir kl. 19.__ Hraðbátur i sérflokki: Nýr 21 fets hraöbátur meö BMW 136 hestafla dísilvél, dýptarmælir, lóran og sérsmíðað hús, lúxusinnréttingar, eldavél, vaskur, miöstöö, 2 talstöðvar o.m.fl. Sala fyrir skuldabréf gæti kom- iö til greina. Uppl. í síma 685040 á daginn en 671256 á kvöldin. Sextantur — seglskúta. Öska eftir sextanti til kaups, þarf aö vera í góðu lagi. Seglskúta, TUR 84,28 fet, mjög vel útbúin og í fullkomnu standi, til sölu. Uppl. í síma 92-3363. Óska eftir aö taka 6—8 tonna bát á leigu. Uppl. í síma 93-8202 og 93-8253. Hraðfiskibátur óskast, 23—25 fet, í skiptum fyrir 3ja tonna tré- bát. Uppl. í síma 97-7468. Óska eftir tré- trillu, 2—2 1/2 tonn. Uppl. í síma 42419 eftirkl. 19. Varahlutir Bílgarður — Stórhöfða 20. Erumaðrífa: Mazda323’81, Escort'74, Toyota Carina '79, Eada 1300S '81, AMCConcord’81, Ladal500’80, Toyota Corolla ’75, Datsun 120Y ’77, Volvo 144 ’73, Datsun 160 SSS ’77, Cortina ’74, Mazda616’75, Simca 1307 ’78, Skoda 120L ’78. Bílgaröur sf., sími 686267 Jeppahlutir, Smiðjuvegi 56: Erum aö rifa: Land-Rover L’74 Bronco '74 Blazer '74 Wagoneer Chevrolet Pinto Bedford disil Tovota Fiat 127 '76 Mazda Skoda Scout Opiö kl. 10—20. simi 79920. eftir iokun 11841, Magnús. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöföa 2. Op- iö virka daga kl. 10—19 nema föstu- idaga kl. 10—21. Kaupi alla nýlega jeppa til niöurrifs. Mikið af góðum, notuðum varahlutum. Jeppapartasala Þóröar Jónssonar, símar 685058 og 15097 eftirkl. 19. Eigum til afgreiðslu nú þegar mikið úrval notaðra rafmagns- og dísillyftara, enn- fremur snúninga- og hliðarfærslur. Tökum lyftara upp í uppgerðan, leigjum lyftara. Flytjum lyftara, varahluta- og við- gerðaþjónusta. Líttu inn - við gerum þér tilboð. Tökum lyftara í umboðssölu. LYFTARASALAN HF., Vitastig 3, simar 26455 og 12452.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.