Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1986, Síða 25
DV. FÖSTUDAGUR 21. FEBRÚAR1986
37
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Húsnæði óskast
2ja— 3ja herb. ibúð óskast.
Reglusemi og góðri umgengni heitiö.
Uppl. í síma 651006 , 651005 og 651669.
Lyngás hf.
Hjón með tvö börn
óska eftir 3ja—4ra herb. íbúö frá 1.
mars. Góöri umgengni og reglusemi
heitið, erum á götunni. Uppl. í síma
687179,
Ungt par óskar eftir
2ja—3ja herb. íbúö strax. Oruggum
greiöslum og reglusemi heitiö. Meö-
mæli ef óskaö er. Uppl. i síma 686589
milli kl. 18 og 20. Elín.
IVliðbær — vesturbær.
Leitum aö 2ja—3ja herb. íbúð til leigu
fyrir erlendan starfsmann, þarf aö
vera í miöbæ eöa vesturbæ. Uppl. í
súna 10777 á skrifstofutíma og 14817
utan hans. Gylmir hf., auglýsinga-
stofa.
Konu með 16 ara dóttur sina
bráövantar stórt herbergi meö aö-
gangi aö snyrtingu og eldunaraöstööu,
helst í Kópavogi. Góö umgengni áskil-
in. Hafiö samband við auglþj. DV í
síma 27022.
H-628.
Stulka með barn
óskar eftir 2ja herb. íbúö, góð um-
gengni og alger reglusemi, tryggingar-
vixill og fimm mánaöa fyrirfram-
greiösla. Sími 10672 eöa 17949.
Herbergi — ibuð.
Oska eftir aö taka á leigu herbergi eöa
íbúö sem fyrst. Reglusemi og góöri
umgengni heitiö. Uppl. i síma 621496.
Óska eftir að taka á leigu
íbúð eöa hús. Uppl. í síma 621334.
Ungan mann vantar
2ja—3ja herb. íbúö. Fyrirframgreiðsla
ef óskaö er. Uppl. í síma 72513 og 31068
á vinnutíma.
Hjón, sem hafa verið búsett
erlendis í 10 ár, vantar íbúö á leigu
strax, helst 4ra herb., þó ekki skilyröi.
Uppl. í síma 76863.
Atvinnuhúsnæði
eftir leiguhusnæði,
100—200 ferm, fyrir bílastillingar.
Hafiö samband viö auglþj. DV i sima
27022. n»i;
Á góðum stað í Reykjavik.
Til leigu skrifstofu- verslunarhúsnæöi.
Hafiö samband viö auglþj. DV í síma
27022. H-854.
Verslunar-, skrifstofu-
og iönaöarhúsnæöi í Bíldshöföa 18 til
leigu. Verslunin er um 150 ferm meö 12
metra löngum gluggagafli í götuhæð.
lönaðarhúsnæöishlutinn er um 450
ferm, lofthæð 3,5 m. Leigist skipt eöa í
einu lagi. Uppl. gefnar í síma 36500.
Gamla kompaníiö.
Geymsluhúsnæði óskast
til leigu. Bílskúr eöa sambærilegt pláss
óskast til geymslu á vörulager, helst i
Hlíðunum. Uppl. í sima 21592 á kvöld-
in.
Oska eftir leiguhúsnæði.
30—50 fm geymsluhúsnæöi óskast,
helst í nágrenni Auöbrekku í Kópavogi.
Hafiö samband viö auglþj. DV í síma
27022.
H-809
Atvinna í boði
Artúnshöfði — vaktavinna.
Hampiöjan óskar eftir aö ráöa stúlkur
til framtíöarstarfa í netahnýtingadeild
aö Bíldshöfða 9. Unniö er á tvískiptum
vöktum, dag- og kvöldvöktum, frá kl.
7.30-15.30 og frá 15.30—23.30. Uppl.
eru veittar í verksmiöjunni, Bíldshöfða
9,2. hæö, daglega frá kl. 10—15. Hamp-
iöjan hf.
Öskum að ráða smiði,
helst samhenta hópa. Mikil og örugg
vinna. Uppl. í síma 84406 milli kl. 16 og
18.
Lagtækan og reglusaman mann,
helst vanan sveitastörfum, vantar til
starfa viö svínabú í nágrenni Reykja-
víkur. Uppl. sendist til auglþj. DV,
merkt „Svínabú 100”.
Þénið meiri peninga með vinnu
erlendis í löndum eins og USA, Kan-
áda, Saudi Arabíu, Venezúela. Oskaö
er eftir starfsfólki í lengri eða
skemmri tima eins og: verkamönnum,
menntamönnum, iönaðarmönnum o.fl.
Til aö fá nánari uppl. sendið þiö tvö al-
þjóða svarmerki sem eru fáanleg á
pósthúsum til: Overseas, Dept. 5032,
701 Washington Street, Buffalo, New
York, 14205, USA.
Oskum eftir að ráða
2—3 menn til verksmiðjustarfa nú þeg-
ar. S. Helgason hf., steinsmiöja,
Skemmuvegi 48, Kóp., sími 76677.
Oska eftir sölukrökkum
frá 12—15 ára á öllu Stór-Reykjavíkur-
svæðinu, góð sölulaun. Uppl. í sima
671305.
Vaktavinna við Hlemm.
Vegna mikilla verkefna vantar okkur
fólk til vaktavinnustarfa í verksmiöju
Hampiöjunnar viö Hlemmtorg. Uppl.
veittar í verksmiöjunni virka daga frá
kl. 8—16. Hampiöjan hf., Stakkholti 4.
1. velstjóra vantar
á 75 tonna bát frá Grindavík. Uppl. í
síma 92-8035 og á kvöldin 92-8308.
Stýrimann vantar
á 200 tonna bát frá Grindavík. Uppl. í
síma 92-8035 og á kvöldin 92-8308.
Óska eftir pipulagningamönnum
eöa mönnum, vönum pipulögnum.
Hafiö samband viö auglþj. DV í síma
27022.
H-862.
Starfsmaður óskast
til sölustarfa, aöallega úti á landi. Góö
laun í boði. Hafið samband viö auglþj.
DV í síma 27022.
H-844.
Vanur maður óskast strax
á JCB beltagröfu. Uppl. í síma 83151.
Atvinna óskast
Saumakona
meö iön- og verslunarréttindi óskar
eftir aö komast í samband við verslun
meö kvenfatnað. Hefur haldgóða
reynslu í framleiöslu á kvenfatnaöi.
Uppl. í síma 32689.
Óska eftir hásetaplássi strax,
helst á litlum báti. Hef reynslu. Sími
686016.
Tveir húsasmiðir
geta tekiö að sér nýsmíöi húsa, svo og
hvers konar breytingar úti sem inni.
Uppl. í síma 651708 oe 35929.
Barnagæsla
Óska eftir stúlku eða konu
til aö gæta 5 ára drengs nokkra
morgna í viku og fara meö hann í leik-
skóla kl. 13 í Hafnarfirði. Uppl. í síma
50770.
Sveit
Sveitaheimili óskast
fyrir 13 ára gamlan dreng með skóla í
grennd, sama hvar á landinu þaö er.
Er einstæð. Hafiö samband viö auglþj.
DV í síma 27022.
H-815.
Spákonur
Spái i spil, boila og lófa.
Er í síma 46972. Verö viö næstu 10 daga
í bili. Góö reynsla. Steinunn.
Þjónusta
Er stiflað?
Fjarlægjum stiflur úr vöskum, wc,
baökerum og niöurföllum, notum ný og
fullkomin tæki, leggjum einnig dren-
lagnir og klóaklagnir, vanir menn.
Uppl.ísíma 41035.
Falleg gólf.
Slípum og lökkum parketgólf og önnur
viðargólf. Vinnum kork, dúk, marm-
ara, flisagólf o.fl. Aukum endingu allra
gólfa meö níösterkri akrýlhúöun. Full-
komin tæki. Verötilboö. Símar 614207
611190 — 621451. Þorsteinn og Sigurður
Geirssynir.
Húsasmiðameistari
getur bætt viö sig verkefnum í ný-
smíði, glerísetningum, viöhalds- og
viögeröavinnu, klæöningum, úti sem
inni. Einungis fagmenn, ábyrgötekin á
verkum. Símar 671291,78236 og 36066.
: o«iiin að okkor
alls konar viögeröir á lyfturum og öör-
um tækjum. V. Guömundsson, simi
82401.
Slipum og lökkum parket
og gömul viöargólf, snyrtileg og fljót-
virk aöferð sem gerir gamla gólfiö sem
nýtt. Uppl. í símum 51243 og 92-3558.
Tökum að okkur flisa-,
teppa- og dúklagnir. Tilboö ef óskaö er.
Uppl. í síma 44480.
Málningarþjónustan.
Tökum að okkur aUa málningarvinnu,
utan- sem innanhúss, sprunguviögerö-
ir, þéttingar, háþrýstiþvott, sUanúöun,
alhliöa viðhald fasteigna. Tilboö —
mæhng — tímavinna. Versliö viö
ábyrga fagmenn meö áratuga reynslu.
Uppl. í síma 61-13-44.
Innheimtuþjónusta.
Innheimtum hvers konar vanskUa-
skuldir, víxla, reikninga, innstæöu-
lausar ávísanir o.s.frv. IH-þjónustan,
:Síðumúla 4, sími 36668. Opið 10—12 og
13—17 mánudag til föstudag.
Verktak sf., sími 79746.
Viögeröir á steypuskemmdum og
sprungum, háþrýstiþvottur, meö
vinnuþrýstingi frá 180—400 bar, sUan-
úöun meö mótordrifinni dælu sem þýö-
ir hámarksnýtingu á efni. Þorgrímur
Olafsson húsasmíðameistari, sími
79746.
Raflagna- og dyrasímaþjónusta.
Onnumst nýlagnir, endurnýjanir og
breytingar á raflögninni. Gerum viö ÖU
dyrasímakerfi og setjum upp ný. Lög-
giltur rafverktaki. Símar 651765,44825.
Tökum að okkur
ýmiss konar smíöi úr tré og járni, til-
boö eöa tímavinna, einnig sprautu-
vinnu. NýsmíÖi, Lynghálsi 3, Arbæ,
simi 687660, heimasími 672417.
Byggingaverktaki
tekur aö sér stór eöa smá verkefni úti
sem inni. Undir- eða aðalverktaki.
Geri tUboö viöskiptavinum að
kostnaðarlausu. Steinþór Jóhannsson,
húsa- og húsgagnasmíöameistari, sími
43439.
Pípulagnir — viðgerðir.
Onnumst aUar viögeröir á hitalögnum,
skolplögnum, vatnslögnum og hrein-
lætistækjum. Sími 12578.
Trésmíðavinna:
Onnumst aUt viöhald húsa og annarra
mannvirkja, stórt og smátt. Við höfum
góöa aöstööu á vel búnu verkstæði.
Getum boöiö greiösluskilmála á efni og
vinnu. Verktakafyrirtækið Stoö,
Skemmuvegi 34 N, Kópavogi. Sími á
verkstæði 41070, heimasími 21608.
Garðyrkja
Trjáklippingar —
húsdýraáburður. Tek aö mér að kUppa
og snyrta tré og runna. Pantanir í síma
30363 á daginn og 12203 á kvöldin.
Hjörtur Hauksson skrúögaröyrkju-
meistari.
Höfum til sölu húsdýraáburð,
dreifum í garöinn. Abyrgjumst snyrti-
lega umgengni. Uppl. í síma 71597. Olöf
og Olafur.
Kuamykja — hrossatað
— sjávarsandur — trjáklippingar.
Pantiö tímanlega húsdýraáburðinn og
trjáklippingarnar, ennfremur sjávar-
sand til mosaeyöingar. Dreift ef óskaö
er. Sanngjarnt verö — greiðslukjör —
tilboö. Skrúögaröamiöstööin, garða-
þjónusta, efnissala, Nýbýlavegi 24,
Kópavogi. Sími 40364 og 99-4388. Geym-
iöauglýsinguna.
Hreingerningar
PHf, hreingerningar,
teppahreinsun. Tökum að okkur hrein-
gemingar á íbúöum, stigagöngum og
stofnunum, einnig teppahreinsun meö
nýrri djúphreinsunarvél sem hreinsar
með góðum árangri. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. í simum 33049,
667086. Haukur og Guðmundur Vignir.
Hreingerningar
á íbúðum, stigagöngum og stofnunum,
einnig teppa- og húsgagnahreinsun.
Fullkomnar djúphreinsivélar meö
miklum sogkrafti sem skilar teppun-
um nær þurrum. Sjúgum upp vatn ef
flæöir. Örugg og ódýr þjónusta.
Margra ára reynsla. Sími 74929.
Hólmbræður —
hreingerningastöðin,
stofnsett 1952. Hreingemingar og
teppahreinsun í íbúðum, stigagöngum,
skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppiun
sem hafa blotnað. Kreditkortaþjón-
usta. Sími 19017 og 641043. Olafur
Hólm.
Þvottabjörn — nýtt.
Tökum aö okkur hreingerningar, svo
og hreinsun á teppum, húsgögnum og
bílasætum. Gluggaþvottur. Sjúgum
upp vatn. Háþrýstiþvottur utanhúss
o.fl. Föst tilboð eöa tímavinna. Orugg
þjónusta. Símar 40402 og 54043.
Hreingerningaþjónustan Þrifafi.
Tökum að okkur hreingemingar,
kísilhreinsun, rykhreinsun, sóthreins-
un, sótthreinsun, teppahreinsun, og
húsgagnahreinsun. Fullkominn tæki.
Vönduö vinna. Vanir menn. Förum
hvert á land sem er. Þorsteinn og Sig-
uröur Geirssynir, símar 614207 —
611190-621451.
Ýmislegt
Gott folk.
Hér í borginni er rekiö heimili fyrir
fólk sem hefur farið illa út úr lífinu og
þarfnast því verndar. Þaö er mikiö
átak aö standa aö slíku án stuönings.
Því biöjum við ykkur, meðbræður góö-
ir, aö huga aö því hvort þiö séuö aflögu-
fær meö eitthvaö sem komiö gæti sér
vel. Hér vantar meöal annars húsgögn
og húsbúnaö. Allur stuöningur vel þeg-
inn. Þrepið, líknarfélag, sími 682012.
ökukennarafélag íslands
auglýsir:.
Jón Eiríksson Volksvagen Jetta. S. 84780-74966
Guöbrandur Bogason Ford Sierra 84. s. 76722 bifhjólakennsla.
Kristján Sigurðsson Mazda 626 GLX 85. s. 24158-34749
Gunnar Sigurðsson Lancer. s.77686
Snorri Bjarnason s. 74975 Volvo 340 GL86 bílasími 002-2236.
Jóhann Geir Guöjónsson s. 21924— Mitsubishi Lancer Gl. 17384
Þór Albertsson Mazda 626. s. 76541-36352
Sigurður Gunnarsson, Ford Escort ’85 s. 73152-27222 671112.
Hallfríöur Stefánsdóttir, s. 681349 Mazda 626 GLX ’85.
Olafur Einarsson Mazda 626 GLX, ’85. s. 17284
Guömundur G. Pétursson, s. 73760 Nissan Cherry ’85.
Ornólfur Sveinsson, s. 33240
Galant 2000 GLS, ’85.
Nú er rétti tíminn
til aö læra á bíl. Eg kenni allan daginn
á Mazda 626 GLX árg. ’85. Útvega öll
prófgögn. Okuskóli. Fjöldi tíma fer eft-
ir þörfum hvers og eins. Uppl. og tíma-
pantanir í síma 31710, 30918 og 33829.
Jón Haukur Edwald.
Fra samtökunum Logvernd:
Viö biðjum alla sem eru eöa hafa veriö
i heljargreipum innheimtu- og upp-
boösaðila aö hafa samband viö skrif-
stofu okkar milli kl. 18 og 21 mánud. til
fimmtud. Simi 685399. Lögvernd.
Stop Smoking system.
Hættiö að reykja á 4 vikum. Aðferðin
sem hefur hjálpaö þúsunduin Banda-
ríkjamanna í baráttunni viö sígarett-
una. Aöeins kr. 780,- í póstkröfu. Pönt-
unarsími 51084 kl. 15—20 alla daga.
Ispro, pósthólf 8910,128 Reykjavík.
Innrömmun
Alhliða innrömmun.
Yfir 100 tegundir rammalista auk 50
tegunda állista, karton, margir litir,
einnig tilbúnir álrammar og smellu-
rammar, margar stærðir. Vönduö
vinna. Ath. Opiö laugardaga. Ramma-
miöstöðin, Sigtúni 20, 105 Reykjavík,
sími 25054.
Ökukennsla, æfingatimar.
Mazda 626 ’84, með vökva- og velti-
stýri. Utvega öll prófgögn. Nýir nem-
endur byrja strax. Kenni allan daginn.
Hjálpa þeim sem misst hafa bílprófiö.
Visa greiöslukort. Ævar Friöriksson,
ökukennari, sími 72493.
Guðmundur H. Jónasson
ökukennari. Kennir á Mazda 626, engin
bið. Ökuskóli, öll prófgögn. Aðstoða vió
endurnýjun eldri ökuréttinda. Tíma-
fjöldi við hæfi hvers og eins. Kenni all-
an daginn. Greiðslukortaþjonusta.
Sími 671358.
Gylfi K. Sigurðsson,
löggiltur ökukennari, kennir á Mazda
626 GLX 1986. Engin bið. Endurhæfi og
aöstoða við endurnýjun eldri ökurétt-
inda. Odýrari ökuskóli. Öll prófgögn.
Kenni allan daginn. Greiöslukorta-
þjónusta. Heimasími 73232 og 77725,
bílasími 002-2002.
Húsaviðgerðir
Steinvernd sf., sími 76394.
Háþrýstiþvottur og sandblástur fyrir
viögeröir og utanhússmálum meö allt
aö 400 kg þrýstingi, sílanúöun meö sér-
stakri lágþrýstidælu, sama sem topp-
nýting. Sprungu- og múrviögerðir,
rennuviögeröir og margt fl.
Verktakar — sílan.
Kepeo-sílan er rannsakaö af Rann-
sóknastofnun byggingariönaöarins
með góöum árangri. Málningarviöloö-
un góö. Einstaklega hagstætt verö.
Umboösmaöur (heildsala) Olafur
Ragnarsson, box 7, 270 Varmá, s:
666736. Smásala einungis hjá máln-
ingarvöruverslunum.
Þakþéttingar,
sterk og endingargóö efni. 200%
teygjuþol. Föst verötilboö. Fagmaöur.
Einnig gólf- og múrviögerðir. Uppl. í
sima 71307 á kvöldin.
Litla dvergsmiðjan.
Setjum blikkkanta og rennur. Múrum
og málum. Sprunguviögeröir. Þéttum
og skiptum um þök. Oll inni- og úti-
vinna. Gerum föst tilboð samdægurs.
Kreditkortaþjónusta. Uppl. í síma
45909 og 618897 eftir kl. 17. Abyrgð.
Ökukennsla
Ökukennsla —
bifhjólakennsla. Læriö aö aka bíl á
skjótan og öruggan hátt. Kennslubíll
Mazda 626. Sigurður Þormar öku-
kennari. Símar 75222 og 71461.
Rocky - Gylfi Guðjónsson
ökukennari kennir allan daginn. Tim-
ar eftir samkomulagi viö nemendur.
Odyr og góöur ökuskoli. Bilasimi 002-
2025, heimasimi 666412.
ökukennsla — endurhæfing.
Kenni á Mazda 626 ’84, nemendur geta
byrjað strax og greiða aðeins fyrir
tekna tíma, aöstoöa þá sem misst hafa
ökuskírteinið, góö greiöslukjör. Skarp-
héðinn Sigurbergsson ökukennari,
sími 40594.
OEOBDOnoaDDDDaODDDDDa
D
□
□
□
o
D
O
D
O
D
O
D
D
D
VÉLALEGUR
í bensín- og dísilvélar
D
L1
D
D
D
D
D
D
n
nAMC Mercedes D D
o Audi Benz D D
□ Bedford Mitsubishi D o
gBMC Oldsmobile □
gBuick oChevrolet Opel Perkins D D D
oChrysler Peugeot D □
oDatsun Pontiac D D
gDodge Renault O D
gFerguson Range Rover o
DFiat Saab D
oFord Scania Vabis □ □
oHonda Simca D D
□ International Subaru D D
glsuzu Toyota D D
“Lada Volkswagen D Q
g Landrover Volvo D
oLeyland Willys D
□ Mazda Zetor D D
□DDDDDDDDDDI