Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1986, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1986, Blaðsíða 16
16 DV. ÞRIÐJUDAGUR 4. MARS 1986. Ibróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir s Arsenal nýttí ekki færin og verður að leika við Luton a ny a á ný á mið vikudag og verður þá leikið • Ragnheiður Runólfsdóttir. Þriðja met Ragnheiðar Frá Sigurbirni Aðalsteinssyni, fréttamanni DV á Englandi. Arsenal fékk þrjú gullin tækifæri síðasta stundarfjórðunginn í venjulegum leiktíma til að knýja fram úrslit í bikarleiknum við Luton á Highbury. Charlie Nicholas missti knöttinn frá sér fyrir opnu marki, Viv Anderson spyrnti yfir af sex metra færi. Fékk annað álíka gott en skallaði þá knött- inn beint í fang Les Sealey, mark- varðar Luton. Framlengt var og ekkert mark skorað, 0 II. Liðin leika Ragnheiður Runólfsdóttir, Akra- nesi, setti þriðja f slandsmetið á sund- mótinu i Kanada, þegar hún synti 200 m fjórsund á 2:27,93 mín. í gær. Bætti íslandsmetið um tæpar þijár sekúnd- ur. Eins og við skýrðum frá i gær tvíbætti Ragnheiður íslandsmetið í 200 m bringusundi fyrr á niótinu í 2:43,55 mín. Eldra metið átti Guðrún Fema Ágústsdóttir, Ægi, 2:44,85 mín. Sett á ólympíuleikunum i Los Angel- es 1984. -hsím Þriggja ára undirbúningur -hjáSvisslendingum fyrirHM Tékkarog Póiverjar leika um 13. Öll framkvæmd heimsmeistara- keppninnar hér í Sviss er til mikillar fyrirmyndar og er greinilegt að Sviss- lendingar hafa lagt gífurlega vinnu í allan undirbúning. Eitt dagblaðanna greinir frá þvi í grein um undirbúning keppninnar að alls hafi eitt þúsund vinnudagar farið í undirbúninginn fyrir HM. Það jafngidir því að Svisslendingar hafi verið i tæp þrjú ár að vinna að undirbúningi keppninnar. -SK. á gervisgrasinu 1 Luton sem vann hlutkesti um völl í leikslok í gær. Sigurliðið leikur á heimavelli við annaðhvort Tottenham eða Everton ísjöttu umferð. Highbury var varla í leikhæfu ástandi þegar leikurinn hófst og bein- línis hroðalegur eftir því sem á leik- inn leið. Knattspyrna liðanna eftir því, - það sást varla sending milli samherja í leiknum. Þó var mikil stemmning meðal 26.547 áhorfenda eins og reyndar alltaf í bikarleikjum. Varla umtalsvert færi í leiknum þar til Arsenal fékk þrjú í lokin. í fram- lengingunni byrjaði Arsenal með miklum látum, - leikmenn liðsins greinilega ákveðnir í að sigra. Treysta ekki á hlutkestið. Þeir áttu góð skot á markið, Nicholas, Roc- astle og Anderson en Sealey varði allt. Síðan fjaraði leikurinn út á hin- um hroðalega velli. Leikmenn Luton komust lítið áfram í leiknum. Sökn- uðu greinilega Brian Stein auk þess sem þeir eru ekki beint vanir nú að leika við þessar aðstæður. Brighton sigraði Peterborough, 1-0, í bikarkeppninni í gær á heimavelli. Dean Saunders skoraði eina mark leiksins á 79. min. I 6. umferð leikur Brighton á heimavelli viö annað hvort Millwall eða Southampvon. -hsím Kátir kappar eftir sigurinn á Rúmeníu, Jón Hjaltalín Magnússon, formaður HS Sigurðsson, stjórnarmaður i HSÍ. DV-mynd Bjarnleifur. Schobel spáir I verðlaunas - Vestur-þýski landsliðsþjálfarinn hr'rfinn L':- ■ »« «'“*.» °A " blað var hinn þekkti Schotel, þjálfari Vestur-Þjóðverja, beðinn að spá fyrir um úrslit. Hann spáði því að íslenska landsliðið myndi lenda í verðlauna- sæti hér á HM, það er í einu af þrem- ur efstu sætunum. Það skal þó tekið fram að þetta var eftir leik íslands og Rúmeníu og fyrir tapleik íslands Eins og gefur að skilja eru menn hér farnir að spá mikið um úrslit heimsmeistarakeppninnar að þessu sinni. Það sem gerir mönnum þó mjög erfitt fyrir eru öll þau óvæntu úrslit sem hér hafa orðið í mörgum leikjum. I viðtali hér í Sviss við eitt íþrótta- sætið Skoraði negri 13 mörk? -aHM Það er nú ljóst að það verða Pól- veijar og Tékkar sem leika til úrslita um það hvort liðið hafnar i 13. sæti hér á HM en það lið sem tapar fellur niður í c-riðii og þeir voru ekki marg- ir sem spáðu þessum þjóðum svo slökum árangri fyrir keppnina. í fyrrakvöld sigruðu jPóIverjar AIs- írbúa með 28 mörkum gcgn 23 og Tékkar unnu Kúbumenn með 27 mörkum gegn 23. Það veróa því Alsír og Kúba sem leika um botnsæíin hér íSviss. -SK - sagði Bogdan er hann frétti af markaskorun Duranona fyrir Kúbu gegn A-Þýskalandi Kúbumaðurinn og negrinn Duran- ona hefur skorað flest mörk í einum og sama leiknum hér á HM í Sviss ásamt Suður-Kóreumanninum Kang. Duranona skoraði 13 mörk í Ieik Kúbu gegn Austur-Þjóðverjum í forkeppninni þrátt fyrir að hann væri tekinn úr umferð mestallan leikinn. Kang skoraði 13 mörk fyrir lið sitt í leik Suður-Kóreu og Tékkóslóvakíu. Það var nokkuð skondið það sem Bogdan Kowalczyk, landsliðsþjálfari íslands, sagði þegar hann frétti af 13 mörkum Kúbumannsins gegn Aust- ur-Þjóðverjum. Bogdan sagði: Skor- aði negri 13 mörk? Það getur ekki verið. Negrar geta ekki spilað hand- knattleik.” Þrír leikmenn hafa skorað 11 mörk i einum leik. Ingolf Wiegert, línu- maður Austur-Þjóðverja, skoraði til að mynda 11 mörk (ekkert víti) gegn Póllandi í forkeppninni og í fyrra- kvöld skoraði Daninn Michael Feng- er 11 mörk (ekkert víti) fyrir danska liðið gegn Suður-Kóreu og er eins gott fyrir leikmenn íslenska liðsins að hafa á honum góðar gætur í kvöld. Rúmeninn Voinea skoraði 11 mörk fyrir Rúmeníu þegar liðið tapaði fyrir Svíum i fyrrakvöld. Sex af mörkum hans voru úr vítaköstum. -SK Ymsar tölur um HIVMeikmenn landanna: Sá hæsti 2,08 metrar, sá þyngsti 114 kíló Frá Stefáni Kristjánssyni, blaða- manni DV á HM í Sviss: Þegar litið er á ýmsar tölur varð- andi þá rúmlega 250 handknattleiks- menn sem leika hér á HM kemur margt forvitnilegt í ljós. íslendingur- inn Guðmundsson er til að mynda fjórði minnsti leikmaðurinn sem hér leikur. Alsírmaðurinn Sagiv Mohamed er minnstur, 172 cm á hæð en næstur kemur Austur-Þjóðveijinn Holger Winseimann sem er 173 cm. Ahcene Djeffel frá Alsír er einnig 173 cm á hæð og síðan koma þeir Quðmundur Guðmundsson og Kamel Akkelo frá Alsír en þeir eru báðir 174 cm á hæð. Alsírbúar hafa á að skipa minnsta liðinu. Meðalalhæðin er aðeins 181,2 cm. Suður-Kórea kemur næst með 181,3 cm og þriðja minnsta liðið er lið Póllands, meðalhæðin er 187,1 cm og sænska liðið kemur næst með 187,5 cm. Polgar er stærstur Ungverjinn Laszlo Polgar er stærstur allra leikmanna hér en hann er 2,08 m á hæð. Næstur kemur Sovétmaðurinn Andrej Schtschepk- in en hann er 2,05 m á hæð. Þriðji stærsti leikmaðurinn er Erhard Wunderlich frá Vestur-Þýskalandí en hann er 2,04 m á hæð. Svíinn Joakim Stenbacken er fjórði stærsti, 2,03 metrar og Sovétmaðurinn Alex- ander Anpilogow, sem er 2,02 metrar, er fimmti. Vestur-Þjóðverjar eru með stærsta liðið. Meðalalhæðin er 191,76 cm. Kúbumenn koma næstir með 191,35 cm og þriðja stærsta liðið er rúm- enska liðið og meðalhæðin 191,04 cm. Rússar eru næstir, meðalhæðin 190,66 cm. Panas er elstur Pólverjinn Marek Panas er elsti leikmaðurinn hér á HM. Hann er 35 ára gamall. Svisslendingurinn Ueli Nacht er 34 ára og Júgóslavinn Caslav Grubic er þriðji elsti leikmað- urinn hér, einnig 34 ára. Rúmeninn Grabovschi er 32 ára eins og Sovét- maðurinn Anpilogow og Þorbjörn Jensson, fyrirliði íslenska liðsins. Tékkar eru með elsta liðið, meðal- aldurinn er 28,2 ár. Júgóslavar eru næstir með 27,4 ár og þriðja elsta liðið er lið Rúmeníu, 27,2 ár. er Alexander Schipenko sem er 104 kíló eins og Wunderlich. Tveir Kóreumenn yngstir Tveir Suður-Kóreumenn eru yngstu leikmenn keppninnar, báðir 20 ára gamlir. Einn Sovétmaður er 21 árs en síðan eru nokkrir 22 ára og þar á meðal íslendingarnir Geir Sveinsson og Jakob Sigurðsson. Lið Suður-Kóreu er yngsta lið keppninnar, meðalaldurinn er slétt 22 ár. Kúbumenn koma næstir, meðalaldur þeirra er 25,4 ár. Sovéska liðið er þriðja yngsta liðið og meðal- aldur þess er 25,5 ár. Kovac með flesta ieiki Ungverjinn Peter Kovac er leik- reyndastur allra leikmanna hér á HM. Hann hefur leikið 275 lands- leiki. Næstur honum kemur Sviss- lendingurinn Max Schar með 271 landsleik. í þriðja sætinu er Kúbu- maðurinn Jose Neninger með 238 landsleiki. Juri Kidiajew, Sovétrikj- unum, er með 234 landsleiki og Austur-Þjóðverjinn Wieland Schmidt hefur leikið 229 leiki fyrir land sitt og landi hans Frank Wahl er með 225 landsleiki. Sá þyngsti 114 kíló Sovétmaðurinn Sergej Kuschni- rjuk er þyngsti leikmaðurinn hér á HM í Sviss en hann vegur 114 kíló. Annar Sovétmaður er í efstu sætun- um en það er Andrei Schtschepkin, 109 kíló. Sá þriðji þyngsti er Ung- verjinn Janos Gyurka sem vegur 105 kíló. Erhard Wunderlich, Vestur- Þýskalandi er 104 kíló og enn einn Sovétmaðurinn, sem er yfir 100 kíló, Stinga markahæstur Rúmeninn Vasile Stinga hefur skorað flest mörk allra í landsleikj- um eða 999 mörk. Svisslendingurinn Max Scar kemur næstur honum með 724 mörk og Sovétmaðurinn Oleg Gagin hcfur skorað 605 mörk. Tveir landar hans eru í næstu sætum. Juri Kidiajew er með 559 mörk og An- pilogow hefur skorað 514 mörk. -SK. • Simon Schobel, vestur-þýski lands greinilega mikið álit á islenska HM-liðin ARNORII GEGNE þráttfyrirummc Andei Frá Kristjáni Bernburg, fréttaritara DV í Belgíu: Arnór Guðjohnsen lék seinni hálf- leikinn með aðalliði Anderlecht í vináttuleik liðsins við Suður-Kóreu þrátt fyrir það að nýskipaður sjúkra- þjálfari félagsins hafi lýst því yfir að ekki sé ráðlegt að leikmaðurinn byrji að leika með liðinu fyrr en eftir tvo mánuði. Anderlecht leikur á morgun leik sinn í Evrópukeppninni gegn Bayern i Múnchen. Meiðsli hafa verið mjög Urslitakai -erHSKvannUI/ Frá Sveini Ármanni Sigurðssyni, fréttaritara DV á Selfossi: HSK vann sigur á UÍA er liðin mættust i 2. deild i körfuknattleik um helgina 70 69. Leikurinn var jafn og spennandi frá fyrstu mínútu. UÍA hafði yfir í leikhléi, 31-29, og lengi vel leit út fyrir sigur liðsins. Þegar aðeins fimmtíu sekúndur voru til leiksloka

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.