Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1986, Blaðsíða 31
DV. DRIÐJUDAGUR 4. MARS1986.
31
Þriöjudagur
4mars
Sjónvarp
17.55 Heimsmeistaramótið í
handknattleik. Bein útsend-
ing frá Sviss ef íslenska lands-
liðiðkemstí úrslit.
19.00 Aftanstund. Endursýndur
þáttur.
19.20 Ævintýri Olivers bangsa.
Ellefti þáttur. Franskur brúðu-
og teiknímyndaflokkur um víð-
förlan bangsa og vini hans.
Pýðandi Guðni Kolbeinsson,
lesari með hónum Bergdís Björt
Guðnadóttir.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
^l.OO Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Sjónvarpið (Television).
Um skemmtiþætti. Þýðandi
Kristmann Eiðsson. Þulur Guð-
mundurlngi Kristjánsson.
21.35 Taggart. Þriðji liluti.
(Taggart Dead Ringer). Skosk
sakamálamynd í þremur hlutum.
Aðalhlutverk: Mark McManus
og Neil Duncan. Efni II. hluta:
Lausnargjalds er krafíst fyrir
ungan bróðurson Davids Bal-
fours og drengnum Iiótað lífláti.
Barnsræninginn vitjar ekki fjár-
ins og lögreglunni tekst ekki að
hafa hendur í hán hans. Þýðandi
Veturliði Guðnason.
22.30 Örlagadagurinn (On the
Eight Day). Bresk heimildamynd
um afleiðingar takmarkaðs
kjarnorkustríðs. Kunnir vís-
indamenn gera grein fyrir breyt-
ingum sem yrðu á loftslagi og
gróðri en á norðurhveli jarðar
spá þeir ástandi sem þeir nefna
kjarnorkuvetur. Þýðandi og
þulur Öskar lngimaisson.
23.30 Fréttir i dagskrárlok.
Útvarprásl
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.30 í dagsins önn - Heilsu-
vernd. Umsjón: Jónína Bene-
diktsdóttir.
14.00 Miðdegissagan: „Opið
hús“ eftir Marie Cardinal.
14.30 Miðdcgistónleikar.
15.15 Barið að dyrum. Einar
Georg Einarsson sér um þátt frá
Austuriandi.
15.45 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Hlustaðu með mér - Ed-
vard Fredriksen. (Frá Akureyri).
17.00 Barnaútvarpið. Stjórn-
andi: Kristín Helgadóttir.
17.40 Úr atvinnulífinu - Iðnað-
ur. Umsjón: Sverrir Albertsson
og Vilborg Harðardóttir.
18.00 Neytendamál. Umsjón:
Sturla Sigurjónsson.
18.15 Tc'mleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.40 Tilkynningar.
19.45 Daglegt mál. Sigurður G.
Tómosson flyturþáttinn.
19.50 Fjölmiðlarabb. Þórður
Ingvi Guðmundsson talar.
20.00 Vissirðu það?
20.30 Að tafli: Jón Þ. Þór flytur
þáttinn.
20.55 „Hinn fljúgandi almenn-
ingur“. Sigurjón Sigurðsson
(SJÓN) les úr Ijóðura sínum.
21.05 íslensk tónlist.
21.30 Útvarpssagan: „í íjalla-
skugganum“ eftir Guðmund
Danielsson. Höfundur les (4).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma (32).
22.30 Iíach-tónleikar i Akur-
eyrarkirkju 14. april i fyrra.
24.00 Fréttir. Dngskrárlok.
; UtvaiprásII
14.00 Blöndun á staðnum.
Stjórnandi: Sigurður Þór Salvars-
son.
16.00 Sögur af sviöinu. Þor-
steinn G. Gunnarsson kynnir
tónlist úr söngleikjum og "kvik-
myndum.
17.00 Hringiðan. Þáttur í umsjá
Ingibjargar Ingadóttur.
18.01) Dagskrárlok.
Þriggja mínútna fréttir sagðar
klukkan 11.00,15.00,16.00 og 17.(X).
Svæðisútvarp virka daga vik-
unnar frá mánudegi til
föstudags.
17.03 18.00 Svæðisútvarp fyrir
Reykjavik og nágrcnni FM
90,1 MHz
17.03 18.30 Svæðisútvarp fyrir
Akureyri og nágrcnni - FM
96,5 MHz
Sjónvarpið kl. 22.30:
Örlagadagurinn
Þetta er bresk heimildarmynd um
afleiðingar takmarkaðs kjarnorku-
stríðs. Kunnir vísindamenn gera grein
fyrir breytingum sem yrðu á loftslagi
og gróðri en á norðurhveli jarðar er
spáð ástandi sem kallað er kjarnorku-
vetur.
„Gefur góða hugmynd um hugs-
anlegt ástand“
„Þátturinn íjallar um ráðstefnu vís-
Carl Sagan er einn þeirra vísinda-
manna sem reyna að segja fyrir
um áhrif kjarnorkuvetrarins á lífið
ájörðinni.
Svepplaga ský kjamorkusprengingar eru í hug margra táknmynd enda-
loka lífs á jörðinni.
indamanna sem var haldin samtímis í
Bandaríkjunum og Sovétríkjunum
með aðstoð gervihnattar. Var ráð-
stefnan haldin árið 1983 og fjallaði um
áhrif kjamorkustríðs," sagði Óskar
Ingimarsson sem er þýðandi og þulur
myndarinnar.
„Það em frægir vísindamenn sem
koma fram í þættinum og er trúlega
Carl Sagan þeirra frægastur. Vísinda-
mennimir em að reyna að segja fyrir
um og lýsa hugsanlegum áhrifum alls-
herjar kjamorkustríðs. Nota þeir
mikið tölvur við þessa spádóma. Sýna
þeir á þennan hátt þróun mála frá
degi til dags. Em skýrð áhrifin á
veðurfar, uppskem, lífið í sjónum og
á andrúmsloftið en talið er að óhemju
mikið tyk verði í andrúmsloftinu eftir
ósköpin,“ sagði Óskar.
- Kemur eitthvað nýtt fram í mynd-
inni, Óskar ?
„Þessi mynd gefur ansi góða hug-
mynd um hugsanlegt ástand því það
er mjög mikill fróðleikur sem kemur
þama fram. En sjálfsagt hafa margir
heyrt töluvert af þeim hugmyndum
sem þarna koma ffarn. Þetta er engin
skemmtimvnd en hún er ákaflega fróð-
leg.“
Utvarp Sjónvarp
Tæknibreytingar hjá sjónvarpinu hafa orðið gifurlegar og sér engan veginn fyrir endann á þeim enn. Hér
sést fyi-sta þula BBC að störfum við frumstæðar aðstæður.
Sjónvarpiðkl. 20.35:
Um létta skemmtiþætti
í þessum þætti um sjónvarpið verður
fjallað um létta skemmtiþætti. Verða
sérstaklega tekin fyrir lönd eins og
Brasilía, Sovétríkin, Austur-Þýska-
land, Filippseyjar, Egyptaland, lndó-
nesía og Nígería og gerð skemmtiþátta
þar athuguð.
Bandarísk áhrif á þessa gerð sjón-
varpsefhis eru mjög sterk, of sterk að
sumra dómi. Þessir léttu skemmtiþætt-
ir eru víða vinsælasta sjónvarpsefnið.
Má sem dæmi um slíka þætti nefna
spumingaþætti þar sem keppendur
geta orðið ríkir á mettíma eða þá tapað
öllu á jafnskömmum tíma.
Einnig er rætt um ffæga viðtals-
þætti, s.s. þátt Johnny Carson, en
gestir þar eru undantekningarlaust
frægt fólk sem er svo auðvitað ffægt
af því það kemur fram í svona þáttum!
Sérstaklega er fjallað um hlut tón-
listar í sjónvarpi en hann er sífellt að
verða stæni með tilkomu myndband-
anna. Er nú svo komið að sjónræn
„neysla“ tónlistar er orðin óhemju
mikilvæg, bæði fyrir sjónvarpið og
tónlistina.
Veðrið
Veðrið
í dag verður austanátt á landinu,
allhvasst eða hvasst um sunnanvert
landið en kaldi eða stinningskaldi
norðanlands. Á Suður- og Austur-
landi verður snjókopia eða slydda og
hiti nálægt frostmarki en á Norður-
og Vesturlandi verður úrkomulaust
að kalla og frost 1-5 stig.
ísland kl. 6 í morgun:
Akurevri léttskýjað 7
Egilsstaðir skýjað 8
Galtarviti alskýjað 2
Hjarðarnes snjóél 3
Keflavíkurflugv. skýjað 0
Kirkjubæjarklaustur alskýjað 2
Raufarhöfn alskýjað -5
Reykjavík snjóél 0
Vestmannaeyjar snjóél 1
Útlönd kl. 6 í morgun:
Bergen snjókoma 0
Kaupmannahöfn þokumóða 9
Osló skýjað 0
Stokkhólmur skýjað -2
Þórshöfn skýjað 3
Útlönd kl.18 í gær:
Algarve skúr 13
Amsterdam mistur -1
Berlín mistur -3
Chicago alskýjað 4
Frankfurt mistur 2
Glasgow mistur 4
London skýjað 3
IjOsAngeles mistur 16
Lúxemborg mistur -1
Madrid skýjað 12
Mallorca (Ibiza) léttskýjað 13
Montreal skýjað 1
New York léttskýjað 7
Nuuk skýjað 3
París þokumóða 1
Vín mistur -2
Winnipeg léttskýjað 1
Valencía (Benidorm) heiðskírt 15
Gengið
Gengisskráning nr. 43.-4. mars 1986 ki. 09.15
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 41,020 41,140 42,420
Pund 59,245 59,419 59,494
Kan.dollar 28,610 28,694 29,845
Dönsk kr. 5,0280 5,0427 4,8191
Norsk kr. 5,8806 5,8978 5,6837
Sænsk kr. 5,7359 5,7526 5.6368
Fi. mark 8,1019 8,1256 7,9149
Fra.franki 6,0390 6,0567 5,7718
Belg.franki 0,9078 0,9104 0,8662
Sviss.franki 21,9065 21,9706 20,9244
Holi.gy llini 16,4541 16,5022 15,7503
V-þýskt mark 18,5838 18,6382 17,7415
it.lira 0,02730 0,02738 0,02604
Austurr.sch. 2,6454 2,6531 2.5233
Port.Escudo 0,2819 0,2827 0,2728
Spá.peseti 0.2943 0,2951 0,2818
Japanskt yen 0,22891 0,22958 0,21704
Írskt pund 56,197 56,362 53,697
SDR (sérstök
dráttar-
réttindi) 47,4917 47,6300 46,2694
í
f
>
Simsvari vegna gengisskráningar 22190.
j FréttaskotDV l
Síminn sem
aldrei sefur
Síminn er
68-78-58.