Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1986, Blaðsíða 27
DV. DRIÐJUDAGUR 4. MARS1986.
27
Bridge
Það fer fátt framhjá snjöllum spilu-
rum. Atriði, sem flestir taka varla
eftir, færir þeim vinning. Lítum á
eftirfarandi spil. Eftir að vestur hafði
opnað á tveimur spöðum veikt, aust-
ur stokkið í fjóra, sagði suður fimm
hjörtu. Norður hækkaði i sex hjörtu
eftir fimm spaða vesturs. Vestur spil-
aði út laufdrottningu.
Norður
♦ 103
1072
CÁ964
*K653
Vestur
♦ ÁDG942
V 95
0 enginn
+ DG1082
Austur
* K8765
<?G
0 DG1072
+ 97
SUÐUK
+ enginn
V ÁKD8643
0 K853
+ Á4
Suður drap laufdrottningu á ás.
Gosi austurs kom í hjartaás og blind-
um spilað inn á hjartatíu. Austur
kastaði kæruleysislega tígultvisti
þegar greinilegt var að hann gat
kastað spaða. Kjánalegt hjá austri
og spilarinn í sæti suðurs var á
stundinni viss um að austur hefði
byrjað með fimm tígla.
í fyrstu hafði spilaáætlun hans
byggst á 3-2 legu í tígli eða kast-
þröng í laufi ef tígullinn skiptist 4-1.
Nú breytti hann alveg um áætlun.
Eftir að hafa fengið þriðja slag á
hjartatiu trompaði hann spaða. Spil-
aði laufi á kóng blinds og trompaði
aftur spaða. Þá spilaði hann litlum
tígli á spil blinds. Vestur sýndi eyðu
eins ’og suður hafði reiknað með. Þá
var nía blinds látin nægja. Austur
drap á tíuna og varð nú að spila tígli
írá D-G-7 eða spaða í tvöfalda eyðu.
Ef austur spilar spaða kastar suður
tígli og trompar í blindum. Austur
sá það fyrir og spilaði því tígul-
drottningu. Drepið á ás blinds og
tíguláttu síðan svínað. Unnið spil.
Skák
Á bandaríska meistaramótinu um
áramótin 1958-1959 kom þessi staða
upp í skák Larry Evans, sem hafði
hvítt og átti leik, og Bisquier.
1. Bc6 og svartur gafst upp. Furðu-
leg binding. Ef 1. — Dxa3 2. He8
mát. Ef 1. — Bxc6 2. Dxe7 og mát i
öðrum leik.
= Ég borga tíu þúsund kall fyrii hárgreiðslu og nndlits-
^ snyrtingu og þú ferð með mig út i sjoppu.
Siökkvilið Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
HafnarQörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið ogsjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi-
lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333
' og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík 28. feb.- 6. mars er í Apóteki
Austurbæiar og LyQabúð Breiðholts.
t>að apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu-
dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
þjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfells apótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga—
föstudaga kl. 9-19 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og
Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga
frá kl. 9-19 og á laugardögum frá kl.
10 14. Apótekin eru opin til skiptis
annan hvern sunnudag frá kl. 11-15.
Upplýsingar um opnunartíma og vakt-
þjónustu apóteka eru gefnar í símsvara
Hafnarfjarðarapóteks.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14 18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á opnunartíma búða. Apótek-
in skiptast á sína vikuna-hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opið í því apóteki sem sér um
þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er
opið kl. 11 12 og 20 21. Á öðrum tímum
er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing-
ar eru gefnar í síma 22445.
„Það er ekkert að rotna hér, ég er aö fara eftir nýrri
mataruppskriftsem mamma gaf mér.”
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sínii 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndar-
stöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga
og helgidaga kl. 19-11, sími 22411.
Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og
næturvakt kl. 17-8, mánudaga-fimmtu-
daga, sími 21230. Á laugardögum og
helgidögum eru læknastofur lokaðar en
læknir er til viðtals á göngudeild
Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar
um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í
símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (sími
81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum
allan sólarhringinn (sími 81200).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 27011.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu-
stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama
húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk-
namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar
hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið-
inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í
síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15 16 og 19 19.30. Barnadeild kl. 14 18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Borgarspítalinn: M.ánud. föstud. kl.
18.30 19.30. Laugard. sunnud. kl. 15 -18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 16 og
18.30- 19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15-16 og 19.30 20.00
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15 16. feður kl. 19.30 20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30 16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15 16 og
18.30 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 16.30.
Landakotsspítali. Alla daga frá kl.
15.30- 16 og 19 19.30. Barnadeild kl. 14 18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Grensósdeild: Kl. 18.30 19.30 alla daga
ogkl. 13-17 laugard.ogsunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Fftir umtali og kl.
15 17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15 16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19 19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Aila daga kl.
15.30-16 og 19 19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga ki. 15 16ogl9 19.30.
Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl.
15.30 16 og 19 19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19 20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15 16 og 19.30 20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud,-
laugardaga fró kl. 20-21. Sunnudaga frá
kl. 14 15.
Stjömuspá
©
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 5. mars.
Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.):
Ef þú átt í samskiptum við einhvern skaltu vera viss um
að þú vitir allan sannleikann sem þér hefur sennilega ekki
verið sagður. Einhver af gagnstæðu kyni hefur mikinn áhuga
áþér.
Fiskarnir (20. febr.-20. mars):
Notaðu aðra aðferð við eitthvert vandamál sem kemur alltaf
upp. Þú þarft að taka ákvörðun í flýti um viðkvæman hlut.
Þolinmæði hjálpar til.
Hrúturinn (21. mars-20. apríl):
Þú verður að taka fjármálin alvarlega, annars gengur dæmið
ekki upp. Einhver sem þú hefur taugar til leitar eftir sam-
þykki þínu í dag.
Nautið (21. apríl-21. maí):
Þú gætir þurft að standa við loforð sem þú gafst fyrir löngu.
F’orðastu að blanda þér í rifrildi.
Tvíburarnir (22. maí-21. júní):
Dagurinn verður rólegur. Vertu vel á þig kominn því þú
mátt búast við að einhver félagsleg umskipti verði fljótlega.
Ákveðið bréf staðfestir grun þinn.
Krabbinn (22. júní-23.júlí):
Þú gætir átt dálítið erfiðan dag. Haltu tilfinningum þínum
í skefjum og haltu áfram vinnu þinni. Ánægjulegt kvöld
ætti að geta bætt daginn hressilega upp.
Ljónið (24. júlí-23. ágúst):
Ef þér leiðist ættirðu að leita að einhverju sem tekur hug
þinn allan. Vinsældir þínar fara vaxandi og þú átt von á
fleiri boðum en þú getur þegið.
Meyjan (24. ágúst-23. sept.):
Þú gætir gefið vini þínum góðar ráðleggingar, áætlanir
hans eru ekki mjög raunsæar. Þú mátt búast við heimsókn
frá einhverjum sem þú heldur mjög upp á.
Vogin (24. sept.-23. okt.):
Ef þú ert að gera góðu kaupin í dag skaltu gæta þess vel
að kaupa ekki það sem þú átt fyrir. Einhver hefur augastað
á þér og gæti það endað með ástarsambandi.
Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.):
Þú mátt búast við vonbrigðum sem valda þér áhyggjum.
Þú átt erfitt uppdráttar í ástarmálum um þessar mundir.
Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.):
Búðu þig undir að koma ákveðinni hugmynd á framfæri.
Þú kemst að einhverju mikilvægu um sjálfan þig áður en
dagurinn er á enda. Skemmtanalífið getur orðið stór-
skemmtilegt.
Steingeitin (21. des.-20.jan.):
Þér finnst erfitt að vera sammála einhverjum. Fáðu skýr
svör. Kvöldið verður skemmtilegt.
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes. sími 686230. Akureyri.
sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar-
fjörður. sími 51336. Vestmannaevjar. sími
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur. sími 27311. Seltjarnarnes sími
615766.
Vatnsveitubilanir: Revkjavík og Selt-
jarnarnes. sími 621180. Kópavogur. sími
41580. eftir kl. 18 og um helgar sími
41575. Akureyri. sími 23206. Keflavík.
sími 1515. eftir lokun 1552. Vestmanna-
eyjar. símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður.
sími 53445.
Símabilanir: í Revkjavík. Kópavogi.
Seltjarnarnesi. Akurevri. Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnana.
13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á
miðvikud. kl. 10-11.
Bústaðasafn: Bókabílar. sími 36270. Við-
komustaðir víðs vegar um borgina.
Ameríska bókasafnið: Opið virka daga
kl. 13-17.30.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum. fimrntu-
dögum. laugardögum og sunnudögum frá
kl. 14 17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Safnið verður opið í vetur sunnudaga.
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er
alla daga frá kl. 13.30-18 nema mánudaga.
Strætisvagn 10 frá Hlemmi.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30 16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 9 18 og sunnudaga frá
kl. 13-18.
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavikur
Aðalsafn: Útlánsdeild, ÞinRholtsstræti
29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl.
9 21. Frá sept.-apríl er einnig opið á
laugard. kl. 13 16. Sögustund fvrir 3ja 6
ára börn á þriðjud. kl. 10-11.
Sögustundir í aðalsafni: Þriðjud. kl.
10-11.
Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, sími 27029. Opið mánud. föstud. kl.
13 -19. Sept. apríl er einnig opið á laug-
ard. 13-19.
Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum
og stofnunum.
Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími
36814. Opið mánud. föstud. kl. 9-21.
Sept,- apríl er einnig opið á laugard. kl.
13 16. Sögustund fyrir 3ja 6 ára börn á
miðvikud. kl. 10 11.
Sögustundir í Sólheimas: miðvikud.
kl. 10-11.
Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780.
Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og
aldraða. Simatími mánud. og fimmtud.
kl. 10 12.
Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími
27640. Opið mánud. föstud. kl. 16-19.
Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími
36270. Opið mánud. föstud. kl. 9 21.
Seni n'"-'1 ;ð ú.laugard. kl
7 T~ 4 k 7-
<7 10 // 7T
IZ /3
lk
)J- l£ /<?
i
Lárétt: 1 bragðgóðu, 8 geðshræring,
9 eins, 11 þolið, 12 guðir, 13 gelti, 15
vinnukona, 17 tignari, 18 framhand-
leggur, 20 tungumál. _
Lóðrétt: 1 lán, 2 ármynni, 3 tap, 4
flagan, 5 hat, 6 munnbiti, 7 planta,
10 flutti, 14 skelfa, 15 góðlynd, 16 ■
hrúga, 19 samstæðir.
Lausn á siðustu krossgátu.
Lárétt: 1 góðvild, 7 ánni, 9 lár, 10 læ,
11 Atli, 13 aðgát, 15 NK, 16 stig, 17
lina, 19 ýsum, 21 sal, 23 nærast.
Lóðrétt: 1 gála, 2 ónæði, 3 vit, 4 illt, t..
5 lá, 6 dreka, 8 naggur, 12 inna, 14
,:l °° sæ, 22 kusk.