Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1986, Blaðsíða 22
22
DV. ÞRIÐJUDAGUR 4. MARS1986.
•t
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Varahlutir
Bifreiðavarahlutir.
Tek aö mér aö útvega varahluti í flest-
allar tegundir bifreiöa. Nýtt og notaö.
Tölum, lesum og skrifum íslensku.
Hringiö eöa skrifiö til: Preben Skov-
sted, Pontoppidansvej 11, 5672 Broby,
Danmark. Sími 9045-9-632530 eða 9045-
9-632511. Geymiðauglýsinguna.
BMC (Gipsy) dísilvél
til sölu, fæst fyrir lítið, og á sama staö
Gipsy gírkassi og millikassi. Uppl. í
síma 99-3770.
Hedd hf., Skemmuvegi M-20,
Kópavogi. Varahlutir — ábyrgö — viö-
skipti. Höfum varahluti í flestar teg-
undir bifreiöa.
Nýlegarifnir:
Lada Sport ’79 Datsun Cherry ’80
Mazda 323 79 Daih. Charm. 78
Honda Civic 79 Mazda 626 '81
Subaru 1600 79 Toyota Carina ’80
Daih. Charade ’80 VW Golf 78
Range Rover 74 Bronco 74
o.fl.
Útvegum viögeröarþjónustu og lökkun
ef óskaö er. Kaupum nýlega bíla og
jeppa til niðurrifs. Sendum um land
allt. Ábyrgö á öllu. Símar 77551 og
78030. Reynið viðskiptin.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 101., 105. og 108. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á
eigninni Meltröð 10, þingl. eign Bjarneyjar Sigurgarðsdóttur, fer fram að kröfu
Ólafs Gústafssonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 6. mars 1986 kl. 10.00.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
annað og síðara, sem auglýst var í 75., 81. og 82. tölublaði Lögbirtingablaðs-
ins 1983 á eigninni Kársnesbraut 51 -A - hluta -, þingl. eign Vesturáss hf.
fer fram að kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik, Landsbanka íslands, Gests
Jónssonar hrl„ skattheimtu ríkissjóðs í Kópavogi, Veðdeildar Landsbanka
íslands, Bæjarsjóðs Kópavogs og Landsbanka íslands á eigninni sjálfri
fimmtudaginn 6. mars 1986 kl. 10.15.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 101., 104. og 106. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á
eigninni Sæbólsbraut 40, þingl. eign Halldóru Þórðardóttur, fer fram að kröfu
Bæjarsjóðs Kópavogs og Brunaþótafélags islands á eigninni sjálfri fimmtu-
daginn 6. mars 1986 kl. 11.00.
Bæjarfógetinn i Kópavogi.
Nauðungaruppboð
annað og síðara sem auglýst var i 65., 69. og 73. tölublaði Lögbirtingablaðs-
ins 1982 á eigninni Þinghólsbraut 19 - hluta -, þingl. eign Gisla Guðmunds-
sonar, fer fram að kröfu Útvegsþanka islands og Jóns Eiríkssonar hdl. á
eigninni sjálfri fimmtudaginn 6. mars 1986 kl. 11.30.
Bæjarfógetinn i Kópavogi.
Nauðungaruppboð
annað og síðara sem auglýst var i 116., 119. og 122. tölublaði Lögbirtinga-
blaðsins 1983 á eigninni Marbakkabraut 13 - hluta -, þingl. eign Hermanns
Sölvasonar, fer fram að kröfu Guðjóns Á. Jónssonar hdl., Einars Viðar, Versl-
unarbanka islands, Bæjarsjóðs Kópavogs og Ara ísberg hdl. á eigninni sjálfri
fimmtudaginn 6. mars 1986 kl. 13.30.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
annað og siðara sem auglýst var í 101., 104. og 106. tölublaði Lögbirtinga-
blaðsins 1985 á eigninni Þverbrekku 6 - hluta -, þingl. eign Kristleifs I.
Lárussonar, fer fram að kröfu Bæjarsjóðs Kópavogs, Róberts Arna Hreiðars-
sonar, skattheimtu ríkissjóðs í Kópavogi, Bergs Oliverssonar hdl. og Trygg-
ingastofnunar ríkisins á eigninni sjálfri fimmtudaginn 6. mars 1986 kl. 15.00.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 20., 31. og 33. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eign-
inni Ástúni 8 - hluta -, tal. eign Fjólu Berglindar Þorsteinsdóttur og Sigurðar
Walters, fer fram að kröfu Veðdeildar Landsbanka íslands og Sigríðar Thorlac-
ius hdl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 6. mars 1986 kl. 14.30.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 37., 41. og 50. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eign-
inni Bæjartúni 2, þingl. eign Huldu Hjaltadóttur, fer fram að kröfu Veðdeildar
Landsbanka íslands og Sveins H. Valdimarssonar hrl. á eigninni sjálfri fimmtu-
daginn 6. mars 1986 kl. 14.45.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
annað og síðara sem auglýst var í 20., 31. og 31. tölublaði Lögbirtingablaðs-
ins 1985 á eigninni Smiðjuvegi 44-D - hluta -, þingl. eign Bílaleigunnar
hf„ fer fram að kröfu Bæjarsjóðs Kópavogs og Iðnlánasjóðs á eigninni sjálfri
fimmtudaginn 6. mars 1986 kl. 15.15.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
annað og síðara, sem auglýst var í 37., 41. og 50. tölublaði Lögbirtingablaðs-
ins 1985 á eigninni Álfhólsvegí 79-D, þingl. eign Jóns V. Ólafssonar og
Barböru Önnu Ármannsdóttur, fer fram að kröfu skattheimtu ríkissjóðs I
Kópavogi, Bæjarsjóðs Kópavogs, Árna Pálssonar hdl„ Jóns Þóroddssonar
hdl„ Skúla Pálssonar hrl„ Ásgeirs Thoroddsen hdl„ Jóns Kr. Sólnes hrl„
Guðmundar Péturssonar hdl„ bæjarfógetans á Akureyri, Brunabótafélags
íslands, Ólafs Gústafssonar hdl„ Einars S. Ingólfssonar hdl„ Veislunarbanka
íslands, Þorvalds Lúðvíkssonar hrl„ Jóns Ingólfssonar hdl„ Útvegsbanka
íslands, Othars Arnar Petersen hrl„ Sigurðar Sigurjónssonar hdl„ Ólafe Axels-
sonar hrl„ Landsbanka íslands, Veðdeildar Landsbanka Islands, Jóns Magn-
ússonar hdl. og Róberts Árná Hreiðarssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn
7. mars 1986 kl. 10.00.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nýlegur gírkassi úr Hiace
til sölu, verö 20 þús. staögreitt. Uppl. í
síma 92-8105 eftir kl. 18.
Bílapartar — Smiðjuvegi D 12, Kóp.
Símar 78540 - 78640. Varahlutir í flest-
ar tegundir þifreiöa. Sendum varahluti
— kaupum bOa. Abyrgö — kreditkort.
Volvo 343,
Range Rover,
Blazer,
Bronco,
Wagoneer,
Scout,
Concours,
Ch. Nova,
Merc. Monarch,
F. Comet,
Dodge Aspen,
Benz,
Plymouth Valiant,
Mazda 323,
Mazda 818,
Mazda 929,
Toyota Corolla,
Toyota Mark II,
Datsun Bluebird,
Datsun Cherry,
Datsun 180,
Datsun 160,
Escort,
Cortina,
Allegro,
Audi 100 LS,
Dodge Dart,
VW Passat,
VW Golf,
Saab 99/96,
Simca 1508-1100,
Subaru,
Lada,
Scania 140,
Datsun 120.
Bílverið, Hafnarfirði:
Audi 100 LS 77, Bronco 74,
Ch. Citation ’80, Daihatsu Charade ’80,
Mazda 323 77, Range Rover 73,
Saab 99 GLi ’81, Toyota Carina,
Torino, Cortina
Land-Rover, o.fl.
Pöntunarþjónusta — ábyrgö. Simi
52564.
Vél óskast i Skoda árg. '80.
Uppl. í sima 11463.
Jeppapartasala
Þóröar Jónssonar, Tangarhöföa 2.
Opiö virka daga kl. 10—19 nema föstu-
daga kl. 10—21. Kaupi alla nýlega
jeppa til niöurrifs. Mikið af góöum,
notuðum varahlutum. Jeppapartasala
Þórðar Jónssonar, símar 685058 og
15097 eftirkl. 19.
Vörubílar
Scania LS 141 árg. 78,
ekinn 235 þús. km, meö palli og sturtu
til sölu í mjög góöu lagi. Ýmis skipti
koma til greina. Uppl. í síma 96-21220
eftir kl. 19.
Varahlutir í Volvo og Scania
vörubíla: fjaðrir, gírkassar, olíutank-
ar, felgur, drifsköft, hásingar, drif,
mótorar, vatnskassar, loftpressur,
hjólbaröar og fleira og fleira. Vélkost-
ur hf., Skemmuvegi 6, Kópavogi, sím-
ar 74320 og 77288.
Vinnuvélar
Massey Ferguson 74.
Massey Ferguson grafa 74, keyrð
8.000 tíma, til sölu, nýuppteknar
bremsur og skipting, er meö slitið
Bacco. Verö 350—420 þús. Sími 671876,
Bragi.
Sendibílar
Benz 508 árg. 73 til sölu.
Uppl. í síma 73143 eftir kl. 17.
Suzuki sendibill til sölu,
talstöö og gjaldmælir. Hafið samband
viö auglþj. DV í sima 27022. H-280.
Það kostar þig aðeins 2.000 kr.
aö selja bílinn þinn, sama hvaö hann
kostar. Bílabankinn Lyngás hf. býður
öllum landsmönnum upp á sérþjónustu
varöandi bílasölu meö „opinni skrán-
ingu”, sem er opin öllum landsmönn-
um. Kynnið ykkur opnu skráninguna.
Aöeins aö hringja og viö gefum allar
mppl. FlB-afsláttur. Lyngás hf., Lyng-
ási 8, Garðabæ. Símar 651005, 651006,
651669.
Dodge Ramcharger 77,
8 cyl., sjálfskiptur, upphækkaður, á 37
tommu dekkjum. Gott lakk, ný klæön-
ing, spil getur fylgt. Simi 687946 eftir
kl. 19.________
Ford Bronco árg. 74
til sölu, skipti. Uppl. í sima 42387 eftir
kl. 18.
Plymouth Barracuda árg. '69
til sölu, vél 318. Bíllinn er allur nýupp-
tekinn. Uppl. í síma 688126 eftir kl. 18.
Bronco 74 til sölu,
mjög gott eintak, er á original lakkinu
ennþá, óryögaður, gott verö. Uppl. i
sima 20772 eftir kl. 19.
Til sölu Ford Mercury arg. 78,
ekinn 73.000 km, útvarp, FM, segul-
band, ný snjódekk m/nöglum, skoðað-
ur '86, 4ra stafa númer getur fylgt.
Sími 77317.
Einn á nyja verðinu,
Mazda 929 hardtop árg. 75, stórglæsí-
legur bíll. Verö 95 þús. Möguleiki á aö
taka bíl eöa mótorhjól upp í, má þarfn-
ast lagfæringar. Sími 92-6666 eftir kl.
17.
Bílabúð Benna — Vagnhjólið:
Utvegum varahluti, aukahluti fyrir
amerískar bifreiöar, uppgeröar 8 cyl.
vélar. Árs ábyrgö. Vanir menn, vönd-
uö vinna. Mikiö úrval af felgum, auka-
hlutum og jeppahlutum, Big Book
pöntunarlistinn, 1200 blaösíöur, kr. 350.
Geriö verðsamanburð. Bilabúö Benna,
Vagnhöföa 23, sími 685825.
Bílgarður — Stórhöfða 20.
Erumaörífa:
Mazda 323 ’81,
Toyota Carina 79,
AMC Concord ’81,
Toyota Corolla 75,
Volvo 144 73,
Cortina 74,
Simca 1307 78,
Escort 74,
Lada 1300S ’81,
Lada 1500 ’80,
Datsun 120Y 77,
Datsun 160 SSS 77,
Mazda 616 75,
Skoda 120L 78.
Bílgarður sf., sími 686267.
Notaðir varahlutir:
Mazda Escort
Cortina P'or(^
Chevrolet Saab
Datsun Lancer
Rambler Cherokee.
Volvo
Einnig Volvovél meö 5 gira kassa, jóö í
jeppa. Bílastál. Símar 54914 og 53949.
Jeppahlutir, Smiðjuvegi 56.
Ábyrgö.
Erum aö rífa:
Land-Rover L 74
Bronco
agoneer
Subaru
Volvo
Chevrolet
Fiat
Pinto.
Mazda 323 ’82
Kaupum bíla til niöurrifs.
Sími 79920 kl. 9—20,11841 eftir lokun.
Bílabjörgun við Rauðavatn.
Varahlutir:
Subaru, Allegro,
Chevrolet, Econoline,
Mazda, Renault,
Benz, Dodge,
Simca, Lada,
Wartburg, Colt,
Peugeot, Corolla,
Honda, Audi,
Hornet, Duster,
Datsun, Volvo,
Saab, Galant,
o.fl. Kaupum til niöurrifs. Póstsend-
um. Sími 681442.
Vorum að rífa:
Volvo 343 78,
Toyota MIIST 75,
Citroen GS 79,
Lada 1300S ’82,
Nova 78,
Subaru GFT 78
og fleiri. Kaupum fólksbíla og jeppa til
niðurrifs, staögreiösla. Bílvirkinn,
Smiöjuvegi 44e, Kópavogi, símar 72060
og 72144.
Gjaldmælir og talstöð til sölu.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-221.
Flutningskassi með lyftu
til sölu. Hafiö samband við auglþj. DV
ísíma 27022. H-220.
Bílaróskast
Bílasalan Lyngás hf.
óskar eftir öllum tegundum og árg. á
söluskrá. Bílasalan Lyngás hf. mun
veröa meö sérstaka sýningarbása fyr-
ir antik-bíla og kvartmílubíla. FlB-af-
sláttur. Lyngás hf., Lyngási 8, Garöa-
bæ. Símar 651005,651006,651669.
Grind óskast
í Chevrolet Camaro árg. 70—75. Uppl.
í síma 686592 eftir kl. 21.
Vegna allgóðrar sölu
vantar ýmsar geröir bíla á söluskrá.
Bílasalan Falur sf., Hvolsvelli, sími 99-
8209.
Óska eftir bíl, Mözdu,
veröhugmynd 200 þús., í skiptum fyrir
Chevrolet Malibu Classic, verö 300
þús., fallegur bíll. Uppl. í síma 99-4621
eftir kl. 21 og á daginn 10151 og 11321.
Óska eftir að kaupa
Renault 4 F6 sendibíl, ekki eldri en
árg. ’80. Staögreiðsla. Uppl. í síma
20267 eftirkl. 18.
Óska eftir að kaupa ódýran bil,
má þarfnast viögeröa. Uppl. í síma
74824.
Bílartil sölu
Bílaskráning Lyngáss hf.
rekur skráningarþjónustu fyrir bif-
reiðaeigendur. Viö færum bílinn til
skoðunar fyrir þig eöa sjáum um
nafnaskipti eöa umskráum fyrir þig.
Við öflum allra gagna sem til þarf. Viö
sækjum þílinn til þín heim eöa á vinnu-
staö og skilum honum á sama staö að
verki loknu. Þessi þjónusta er meö
föstu gjaldi, kr. 1.500. FlB-afsláttur.
Lyngás hf., Lyngási 8, Garöabæ. Sím-
ar 651005,651006 og 651669.
Mercury Comet '74 til sölu,
2ja dyra meö stólum, góð dekk, útvarp,
skoöaöur ’86, í góöu standi. Fæst meö
10 þús. út og 5—10 þús. á mánuöi, heild-
arverð 65 þús. Sími 38484.
Bílateppalagnir.
Tökum aö okkur teppalagnir í allar
geröir bíla og báta. Höfum mikiö úrval
af teppum. Verð á teppi, vinnu og öll-
um frágangi frá kr. 4.200. Uppl. í síma
79514 og 671147.
Bílplast, Vagnhöfða 19,
sími 688233. Plastbretti á Lada 1600,
1500,1200 og Sport. Subaru 77, 78, 79.
Mazda 323 77—’80. Tökum aö okkur
trefjaplastvinnu. Bílplast, Vagnhöföa
19, sími 688233.
Til sölu Saab 99 GLI árg. '81
og Mazda 929 L station árg. ’81, hvort
tveggja vel meö farnir bílar. Simi
74640 eftirkl. 19.
Volvo Lapplander árg. '66
til sölu, mikiö uppgeröur en þarfnast
viögeröar. Mikið af varahlutum fylgir.
Verð tilboö. Sími 36371 eftir kl. 19.
Range Rover árg. '78 til sölu,
ekinn 71.000 km, bíll í mjög góöu
ástandi. Uppl. í síma 54732 eftir kl. 22.
Ódýr og góður VW 1300 árg. '68,
ekinn 45.000 á vél, kostagripur, til sölu
fyrir ca 10 þús. Uppl. í sima 20117.
Dodge Weapon '54 til sölu,
4ra cyl. dísilvél, gírspil, mikið af vara-
hlutum fylgir. Uppl. í sima 99-3770.
Varahlutir til sölu
í Toyota Mark II, árg. 74, einnig Sharp
DC1211 tölva meö prentara. Uppl. í
síma 97-1990 í hádeginu og á kvöldin kl.
18-20.
Datsun 120 AF II '76 til sölu,
í góöu lagi, verö kr. 50 þús., einnig til
sölu notaöir varahlutir úr sams konar
bíl. Uppl. í síma 44513.
VW 1300 árg. 74 til sölu,
aðeins tveir eigendur frá upphafi.
Uppl. í síma 42353 eftir kl. 19.
Til sölu Willys '64,
6 cyl. Ramblervél, góö dekk, bíll í góöu
standi. Skipti möguleg á dýrari, ódýr-
ari, verð 200 þús. Uppl. í síma 84081.
Til sölu Volga '74, 4x4,
upphækkuð meö fjórhjóladrifi sem er
ófrágengið, er á breikkuöum felgum,
og Micky Thompson dekkjum,
skemmtilegt verkefni fyrir bílaáhuga-
mann, einnig 100 hestafla Chrysler
utanborðsvél, 2 stálskrúfur fylgja.
Uppl. í síma 54618 eftir kl. 19.
Til sölu til niðurrifs
Taunus 17 M station árg. 70. Uppl. í
síma 78776 eftir kl. 20.
Land-Rover dísil '77,
langur, 5 dyra, í góöu ástandi, nýupp-
tekin vél. Sími 687274 eftir kl. 18.
Cougar árg. '69, XR7,
ógangfær, til sölu heill eöa í pörtum,
meö FMX sjálfskiptingu og 14 króm-
felgum. Uppl. í síma 92-6624 eftir kl. 19.
Willys '80 til sölu,
vél 455 Pontiac, 4ra gíra Trader gír-
kassi, nýleg blæja, 37” Armstrong-
dekk, góöur bíll. Uppl. í síma 685344.
Dodge Sportman Van árg. '72,
8 cyl., 318, beinsk., þarfnast smálag-
færingar. Skipti í sama veröflokki.
Uppl. í síma 77935.
Góður frambyggður Rússajeppi
til sölu. Uppl. í síma 651908 eftir kl. 21.
Volvo 142 Gl '72 til sölu,
verö 65 þús. kr., 10 þús. út, 8 þús. á
mánuöi. Uppl. í síma 74824.