Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1986, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1986, Blaðsíða 23
DV. ÞRIÐJUDAGUR 4. MARS1986. 23 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Volvo '77, mjög góður, sjálfskiptur til sölu, einnig barnavagn, Gesslein og heitar setlaugar. Uppl. í síma 93-1910. Nýtt verð, notaðir bilar. Lada Lux árg. ’85, Ford Sierra station ’84, Galant 2000 BLX ’81, Saab 900 GLS ’79, Lada Sport ’78. Bílaskipti — greiöslukjör. Bílasalan Höfði, Vagn- höföa 23, símar 671720 og 672070. Chevrolet Van 20 árg. '73, góöur bill, bein sala eða öll skipti möguleg. Uppl. í síma 82711. Volvo 142 '74 til sölu, þarfnast smávægilegra viögeröa fyrir skoöun. Verö: tilboð. Uppl. í síma 76549 eftir kl. 20. Mitsubishi Colt GL árg. '80, 2ja dyra, hvítur, þarfnast smálagfær- ingar. Mikill staögreiösluafsláttur. Uppl. ísima 52276. Cortina '71 (Cortinuvei '74). Til sölu góö vél og vetrardekk. Núm- erslaus en tilbúin fyrir skoöun. Verð 18 þús. Simi 20808. Subaru 1600 árg. '78 til sölu eftir veltu. Tilboö óskast. Veröur til sýnis hjá Einari Finnssyni, Skemmu- vegi M-26. Uppl. í síma 40562. Húsnæði í boði Húseigendur: Höfum trausta leigjendur aö öllum stæröum íbúða á skrá. Leigutakar: Látiö okkur annast leit aö íbúð fyrir ykkur, traust þjónusta. Leigumiðlunin, Síðumúla 4, sími 36668. Opið 10—12 og 13—17 mánudaga til föstudaga. Herbergi til leigu. Uppl.ísíma 19198. 2ja herb. ibuð i Kópavogi til leigu i a.m.k. 6 mán. Fyrirfram- greiösla óskast. Tilboö sendist DV, merkt „Kópavogur 333”. Rumgoð 3ja herb. ibuð til leigu. Tilboö sendist til DV, merkt „Traustur leigjandi”. Hafnarfjörður. Herbergi, aögangur aö eldhúsi, ísskáp, meö setustofu og baöi. Innifaliö er raf- magn, hiti. Leiga 8 þús. á mánuöi, 3 mánuöir fyrirfram. Simi 51076. Til leigu 2ja herb. ibuð ásamt bílgeymslu, laus nú þegar. Til- boö sendist til DV, merkt „Ibúö 6793", fyrir mánudag. Húsnæði óskast ija herb. ibuð vantar fyrir starfsmann, helst í Kópavogi. Or- uggar greiöslur, fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í sima 687187. Vegg- fóðrarinn hf. Viltu skilvisa greiðsiu um hver mánaöamót fyrir einstakl- ingsibúö? Ef svo er, sendu mér tilboð merkt,,Skilvis”. Traustur eldri maður óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúö á róleg- um staö miðsvæðis í Reykjavík, 100% umgengni, fyrirframgreiösla. Uppl. i sima 681751 eöa 27976 eftir kl. 17. Ibúð óskast til leigu fyrir reglusamt par. Uppl. í sima 11968 milli kl. 8 og 18 eöa á smurstöðinni, Hafnarstræti 23, Sæmundur. 2ja—3ja herb. ibúð óskast til leigu, góöri umgengni og reglusemi heitiö, fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Uppl. í síma 25824 í kvöld. Litil ibúð. Ung kona óskar eftir einstaklings- eöa 2ja herb. íbúö. Uppl. í síma 671658 á kvöldin. Ungur, reglusamur maður utan af landi óskar eftir herbergi um óákveöinn tíma. Uppl. gefur Níels í sima 14101 á vinnutíma. 3ja herb. ibúð óskast á Stór-Hafnarfjarðarsvæðinu. Þrennt dagfarsprútt reglufólk í heimili. Snyrtimennska og skilvísi í hávegum. Fyrirframgreiösla ef vill. Uppl. næstu daga í símum 651669 og 79639. Einstæð móðir með tvö börn óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúö strax, einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 50087. Tvær stúlkur óskar eftir 3ja herb. íbúö. Uppl. i síma 38575 eftir kl. 17. Ungt reglusamt par óskar aö leigja 2ja—3ja herb. íbúö frá 1. júní ’86 í Reykjavík eöa Kópavogi. Oruggar mánaöargreiðslur. Vinsam- legast hringiö í síma 76739 eftir kl. 17. 3ja herb. ibúð óskast til leigu fyrir 3ja manna fjölskyldu. Skilvísi og reglusemi heitiö. Uppl. í síma 12403 eftir kl. 18. Óska eftir 2ja —3ja herb. íbúð á Reykjavíkursvæðinu. Skipti á íbúö í Keflavík koma til greina. Uppl. í síma 39491 eftirkl. 18. Ung hjón með tvö börn óska eftir 2ja—3ja herb. íbúö, eru á götunni. Góöri umgengni og skilvísum greiðslum heitiö. Sími 36782 eftir kl. 18. Ung hjón með tvö börn óska eftir íbúö á Stór-Reykjavíkur- svæöinu. Góöri umgengni og öruggum greiöslum heitiö. (Fyrirframgreiösla). Uppl. i sima 99-5151 og 36361. Tvær stúlkur óska eftir aö taka á leigu 2ja—3ja herb. íbúö. Skilvísum mánaöargreiöslum heitiö. Uppl. í síma 666090 á daginn og 79058 á kvöldm. Ung, einstæð móðir með eitt barn óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúö, helst í Hafnarfiröi. Fyrirframgreiösla. Uppl. í sima 53343 og 53510 eftir kl. 19. Atvinnuhúsnæði Teigahverfi. 25 fm bílskúr meö gryfju til leigu. Raf- magn og hiti. Uppl. í sima 29008. Til leigu ca 40 fm nýr bílskúr, leigist sem geymsluhúsnæöi eða undir hljóölátan iönaö. Uppl. í síma 621643. 30 - 50 fm. Oska eftir 30—50 fm húsnæöi fyrir videoleigu, helst í Grafarvogi eöa Ar- bæ, annars staöar kemur líka til greina. Uppl. í síma 77346 eftir kl. 17 næstu daga. Atvinna í boði JSKum að ráða verKamenn strax i loönuverksmiöju í Sandgeröi, vakta- vinna. Uppl. i sima 91-19190 eöa 41437 a kvöldin. Laufásborg við Laufásveg. Starfsmaður óskast í hálft starf, kl. 14.30—18.30. Uppl. í símum 17219 og 10045. Fjölbreytt og skemmtilegt starf. Oskum aö ráöa stúlku i farmiðasölu okkar. Vaktavinna. Málakunnátta nauðsynleg. Uppl. á skrifstofu BSI. Umferöarmiöstööin. Rafvirki óskast til starfa, þarf aö geta byrjaö sem fyrst. Hafiö samband viö auglþj. DV i sima 27022. H-31/. Módel. Pan póstverslun óskar aö ráöa nokkrar manneskjur í viöbót til sýningarstarfa viö að sýna nátt-, undir- og djarfan leö- urfatnaö. Uppl. i súna 14448, Haukur. Vanir verkamenn óskast í byggingarvinnu strax. Hafiö samband viö auglþj. DV i sima 27022. H-324. Oskum eftir ungum, röskum manm til ýmissa starfa í varahlutadeild. Uppl. á staðnum milli kl. 16 og 18. Jöf- ur hf„ Nýbýlavegi 2, Kópavogi. Starfskraftur óskast til iðnaðarstarfa. Uppl. í sima 30677. Hafnarfjörður: Oskum eftir samviskusömum manni viö næturvörslu. Umsóknir sendist augld. DV fyrir 7. mars, merkt „Næt- urvöröur204”. Afgreiðslustúlka óskast í söluvagn á Lækjartorgi. Uppl. í Nýja kökuhúsinu viö Austurvöll milii kl. 17 og 18. Apótek. Okkur vantar konu til aö annast kaffiö og fleira, vinnutúni 13—17. Hafiö samband viö auglþj. DV í súna 27022. H-190. Fullorðin kona óskast til aöstoöar á lítiö heúnili 4 túna á dag, 3 daga vikunnar. Uppl. í súna 72792. Skóladagheimilið Skáli viö Kaplaskjólsveg óskar aö ráða tvo starfsmenn í hálft starf, fyrir og eftir hádeei. UddI. í síma 17665. Röskur starfskraftur óskast í sportvöruverslun, þarf aö geta hafiö störf strax. Umsóknir sendist DV, merkt „Sportvöruverslun 184”, fyrir 8. mars. Óskum eftir að ráða stúlkur til afgreiðslustarfa í vaktavinnu, vinnutími 8—16 og 16—23.30 til skiptis. Uppl. í súna 84303. 1. vélstjóra og stýrimann vantar á MB Jóhönnu ÁR 206 frá Þor- lákshöfn. Uppl. á kvöldin í símum 99- 3771 og 99-3975. Starfsfólk óskast til afgreiöslustarfa, vaktavinna. Uppl. í síma 77880. Candis, Eddufelli 6. Starfsfólk óskast í matvöruverslun, góö laun fyrir góöan starfskraft. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H 235 Stúlka óskast til verksmiöjustarfa nú þegar. Ef viö- komandi sýnir dugnað í starfi greiöum viö góö laun. Uppl. á staðnum, ekki í síma. Sigurplast hf„ Dugguvogi 10, Reykjavík. Atvinna óskast Goðan, vanan bilstjora vantar vinnu strax. Vinsaml. hafiö samb. viö auglþj. DV í sima 27022 eftir kl. 12. H-1J4. Eg er 22 ára, þrælhress og snyrtilegur, og óska eftir aukavinnu um helgar. Tala og skrifa reiprennandi ensku og dönsku. Ahugasamir hringi í sima 51383 eftir kl. 17. 24 ára stúlka meö verslunarpróf óskar eftir vinnu strax eöa mjög fljótlega, hefur reynslu í skrifstofustörfum. Tilboð leggist inn á augld. DV, merkt „278”. 18 ára stúlka með verslunarpróf óskar eftir atvinnu, er vön skrifstofu- og afgreiðslustorf- um. Uppl. í súna 27180, Olöf. 35 ára byggingameistara og eiginkonu hans langar til aö flytja út á land. Hefur mikla þekkingu og reynslu og óskar eftir mikilli vinnu. Hafiö samband viö auglþj. DV í súna 27022. H-183. Tveir múrarar geta bætt viö sig verkefnum strax, til- boö eöa tímavinna. Uppl. sendist augld. DV, merkt „73". 25 ára hress stúlka óskar eftir aukavinnu á kvöldin, 2—3 kvöld í viku. Uppl. í súna 71478 á kvöld- in. Ég er 24 ára gömul og óska eftir starfi hálfan daginn, f.h„ hef reynslu í auglýsinga- og skiltagerö. Tek aö mér gluggaútstillingar. Uppl. í síma 35957 eftir kl. 16. Ung, dugleg stúlka óskar eftir vinnu, helst viö afgreiöslu, getur byrjaö strax. Uppl. í síma 72942 næstu daga. Atvinnurekendur ath.: Vaktavinnumann vantar aukavinnu, u.þ.b. hálfsdagsstarf aö jafnaði. Er með stúdentspróf ásamt verslunar- prófi. Hef einnig meirabifreiöarstjóra- próf. Ymislegt kemur til greina. Hafið samband viö auglþj. DV i súna 27022. H-224. 23 ára mann vantar vinnu sem fyrst, er meö stúdentspróf, margt kemur til greina. Hafiö samband viö auglþj. DV í súna 27022. H-799 Tvitugur, stundvís og reglusamur piltur óskar eftir góöu starfi, hefur stúdentspróf. Uppl. i súna 52183 eftir kl. 17. Spákonur Les i lófa, spái i spil á mismunandi hátt. Fortíö, nútíö og framtíö. Alla daga. Súni.79192. Barnagæsla Óska eftir 11 — 15 ára stúlku til aö gæta 4ra ára drengs í Garðabæ kl. 8.30—12.30 á morgnana. Uppl. í síma 46475 eftir kl. 19. Óska eftir 14 — 15 ára stúlku til aö gæta 2 barna 2 túna á dag og ein- staka sinnum á kvöldin. Þær sem hafa áhuga hringi í síma 77102. Bý í Breiö- holtinu. Óska eftir stúlku til að passa 2ja ára stúlku 1—2 kvöld í viku og eftir hádegi á laugardögum. Uppl. i síma 14013. Get tekið börn i daggæslu, einnig kvöld- og næturgæslu, hef leyfi, bý á Teigunum. Geymið auglýsinguna. Uppl. ísima 39132. öarngóð kona óskast til aö gæta 7 mánaða drengs eftir ha- degi 3—4 daga vikunnar. Uppl. i súna 26362. lek born i gæslu hálfan eða allan daginn, góö inni- og Útiaðstaöa, hef leyfi, er í Laugarnes- hverfi. Uppl. í súna 38767. Tapað-Fundið Hvitur plastpoki meö skóm og fötum tapaðist í strætó- skylinu viö Túnbrekku/Alfhólsveg. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 19988 og 42082. F undarlaun. Klukkuviðgerðir Gerum við flestar klukkur, þar meö talið skákklukkur, veggklukk- ur og gólfklukkur. Ath. Tveggja ára abyrgö á öllum viögeröum. Sækjum og sendum a höfuðborgarsvæöinu. Ann- ette Magnusson og Gunnar Magnus- son. úrsmiöir, simi 54039. Innrömmun Alhliða innrömmun. Yfir 100 tegundir rammalista auk 50 tegunda állista, karton, margir litir, eir.nig tilbúnir álrammar og smeUu- rammar, margar stæröir Vönduö vinna. Ath. Opiö laugardaga. Ramma- miðstööin, Sigtúni 20, 105 Reykjavík. súni 25054. Skemmtanir Diskótekið Dolly fyrir árshátiðarnar, einkasam- kvæmin, skólaböllin og alla aöra dans- leikí þar sem fólk vill skemmta sér ær- lega. „Rock n’ roll", gömlu dansarnir og allt þaö nyjasta aö ógleymdum öll- um íslensku „singalonglögunum" og ljúfri dinnertónlist i.og laginu ykkar). Diskótekiö Dollý, súni 46666. Dansstjórinn hjá Disu kann sitt fag, enda byggir hann á reynslu á þúsundum dansleikja á tíu árum um allt land. Fjölbreytt danstón- list, samkvæmisleikir og blikkljós ef óskaö er. Félagsheimili og skólar, ger- um hagstæö tilboð í föstudagskvöld. Diskótekið Dísa, heimasími 50513. Einkamái Susan: Hringdu í mig eöa hittu mig á sama stað og síðast. Hef alveg frábærar fréttir. Jens. Erum tvær 19 ára, hressar stelpur, sem óskum eftir góöri vinnu, erum nýkomnar úr eins árs dvöl í USA. Uppl. í súna 74756. Björk og Guörún. Kennsla Leiðsögn sf., Þangbakka 10, býöur grunnskóla- og framhaldsskóla- nemum námsaöstoö í flestum náms- greinum. Hópkennsla, einstaklings- kennsla. AUir kennarar okkar hafa kennsluréttindi og kennslureynslu. Uppl. og innritun kl. 16.30—18.30 í súna | 79233 og auk þess í súnsvara allan sól- arhringinn. 40 ára kona óskar eftir aö kynnast góöum manni, 40—50 ára, sem félaga. Svar sendist augld. DV, merkt „100% traust". Vantar þig ferðafélaga? Eg er 23 ára, feröavön, og ætla til Italíu í ágúst. Ég leita eftir ferðavinkonu á svipuöum aldri. Ahugasamar, vinsam- legast tilgreinið aldur, áhugamál og súna og sendið DV, merkt „Italíu- ferö”, fyrir laugardag 8. mars. Piparsveinasamtökin óska eftir ógiftum konum öllum aldri. Ollum bréfum svaraö. Börn eng- in fyrirstaða. Svar sendist augld. DV, merkt „Hiúskaour”. Myndarlegur 19ára karlmaöur óskar eftú aö komast í samband viö karlmann á aldrinum 19—30 ára meö náúi kynni í huga. Svar meö mynd sendist DV, merkt „Sumar ’86”. Ymislegt Utgefendur — skólar — félög. Tökum ísetninguhvers kyns dreifi- og fréttabréf, bækur og timarit. Einnig ritvinnsla á samningum, skýrslum, rit- gerðum og fleiru. Uppl. i súna 51072 til kl. 21 á kvöldin. Þjónusta Falleg golf. Slípum og lökkum parketgólf og önnur viðargólf. Vinnum kork, dúk, marm- ara, flísagólf o.fl. Aukum endingu allra gólfa meö niösterkri akrýlhúöun. Full- komin tæki. Verðtilboð. Símar 614207 111190 — 621451. Þorsteinn og Siguröur Geirssynir. Martek hf. auglýsir. Tökum að okkur uppsetningu á hátal- arakerfum og sjónvarpskerfum. Ut- vegum alit efni. Höfum einnig á boö- stólum Ikegami sjonvarpseftirlits- kerfi. Uppl. er aö fá á skrifstofu okkar aö Hverfisgötu 105,2. hæö. simi 622610. Tek að mér að mala ibuðir, sanngjarnt verö. Uppl. í sima 26256 eft- ir ki. 18. Málningarvinna. Tek að mér að mála íbúðir, stigaganga og allt innanhúss. Uppl. í síma 79794. Málun, lökkun, sprautun á huröum, skápum, hillum, stóium og m.fl. Lökkunarþjónusta. Súni 28870, kl. 9—17. Ath„ lokaö í hadeginu. Innheimtuþjónusta. Innheimtum hvers konar vanskila- skuldir, vixla, reiknúiga, innstæðu- lausar ávísanir o.s.frv. IH-þjónustan. Síöumúla 4, súni 36668. Opiö 10—12 og 13—17 mánudag til föstudag. Verktak sf„ simi 79746. Viðgerðir á steypuskemmdum og sprungum, haþrýstiþvottur. meö vinnuþrýstingi frá 180—400 bar, sílan- úðun meö mótordrifinni dælu sem þýö- ir hámarksnýtingu á efni. Þorgrímur Olafsson húsasmíöameistari, simi 79746. Raflagna- og dyrasimaþjónusta. Önnumst nýlagnir, endurnýjanir og breytingar á ratlögninni. Gerum viö öll dyrasímakerfi og setjum upp ný. Lög- giltur rafverktaki. Sunar 651765,44825. Byggingaverktaki tekur aö sér stór eöa smá verkefni úti sem inni. Undir- eöa aöalverktaki. Geri tilboð viöskiptavinum aö kostnaöarlausu. Steinþór Jóhannsson, húsa- og húsgagnasmiöameistari, simi 43439. Trésmiðavinna: Onnumst allt viöhald húsa og annarra mannvirkja, stórt og smatt. Viö höfum góöa aöstööu á vel búnu verkstæði. Getum boöið greiðsluskilmála á efni og vinnu. Verktakafyrirtækið Stoö, Skemmuvegi 34 N, Kópavogi. Sími á verkstæöi 41070, heimasími 21608. Saumaskapur. Sauma kvenfatnað, einnig fataviögerö- ir á sama staö. Súni 615271. Húsasmíðameistari getur bætt viö sig verkefnum. Ný- smíöi, breytingum og allri almennri smíöavinnu. Uppl. í súna 666838 og 79013. Málningarvinna. Tökum aö okkur alla málningarvinnu. Gerum föst tilboö ef óskaö er. Aðeins fagmenn. Uppl. í síma 84924 eftir kl. 18 á virkum dögum og allar helgar. Er stiflað? Fjarlægjum stíflur úr vöskum, wc, baðkerum og niöurföUum, notum ný og fuUkomin tæki, leggjum eúinig dren- lagnir og klóaklagnir, vanir menn. Uppl. ísúna 41035. Málningarþjónustan. Tökum að okkur alla málningarvinnu, utan- sem innanhúss, sprunguviðgerö- ir, þéttingar, háþrýstiþvott, sílanúöun, alhliöa viöhald fasteigna. Tilboö — mæling — timavinna. Versliö viö ábyrga fagmenn meö áratuga reynslu. Uppl.i súna 61-13-44.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.