Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1986, Side 18

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1986, Side 18
18 DV. FÖSTUDAGUR 21. MARS1986. Iþróttir_________________Iþróttir__________________Iþróttir Iþróttir Iþi • Pat Jennings. PatJenn- ingsjafnar heimsmetið -Leikursinn 115. landsleik á miðvikudag Noröur írar leika landsleik í knatt- spyrnu við Dani í Belfast nk. mið- vikudag og þar jafnar Pat Jennings, hinn fertugi markvörður íra, land- sleikjaheimsmet Svíans Björns Nord- quist. Björn lék 115 landsieiki á árun- um 1963-1978 - mjög sterkur varnar- maður. Pat Jennings hefur verið hreint frábær í marki Norður-írlands alla tíð og sjaidan eða aldrei verið betri en í riðlakeppninni fyrir HM í Mexíkó. Fékk ekki á sig mark leik eftir leik og átti öðrum fremur þátt í því að Norður írar tryggðu sér sæti i úrslitum heimsmeistarakeppninn- ar. Þó leikur hann aðeins í varaliði Tottenham - fær ekki tækifæri í aðalliðinu vegna snjallrar mar- kvörslu annars kappa, sem lengi hefur verið i eldlínunni, Ray Clemen- cc. hsim Redbergslid varð efst Björn Jilsén lék með Redbergslid á ný í gærkvöldi þegar Gautaborgarlið- ið sigraði H43 frá Lundi, 21-16, i All- svenskan í handknattleik. 12-9 í hálf- leik og Björn var markahæstur leik- manna Redbergslid með sex mörk. Með þessum sigri hefur Redbergslid tryggt sér cfsta sætið i Allsvenskan. Hefur fjögurra stiga forskot á Drott. Tvær umferðir eftir hjá flestum lið- anna. Mjög kom á óvart að neðsta liðið, Frölunda, sigraði Warta, 28-23, á útivelli og hefur nú allgóða mögu- leika á að halda sæti sinu í AU- svenskan. Warta virtist hafa alla möguleika, fyrir leikinn, á sæti í úrslitum fjöguira efstu liðanna um sænska meistaratitilinn. Nú er þar hins vegar mikil spenna. Warta og GUIF með 23 stig, Ystad 22 stig og öll eiga liðin tvo ieiki eftir. Eru í 3.-5. sæti en Redbergslid og Drott hafa þegar tryggt sér sæti í úrslitakeppn- inni. hsím íslandsmót í tvíliðaleik - í billjarði hefstá morgun „Það verður mjög mikil þátttaka á þessu móti og ég á von mjög skemmtilegri keppni,“ sagði Guð- bjartur Jónsson biljarðkóngur í samtali við DV í gærkvöldi en um helgina fer fram íslandsmótið í tvi- liðaleik íbiljarði. Mótið fer fram á biljarðstofunni við Klapparstíg og hefst klukkan tólf á hádegi á morgun. Á meðal fjöl- margra keppenda verða núverandi íslandsmeistarar, Ásgeir Guðbjarts- son og Amar Ríkharðsson, en þeir munu þó ekki leika saman að þessu sinni. -SK Nær tveimur sek. á undan Vreni Schneider vann glæsilegan sigur í stórsvigi og tryggði sér heimsbikarinn í greininni. - Maria Walliser öruggur meistari í samanlögðu. Svissneska skiðakonan Vreni Schneider vann í gærkvöldi glæsileg- an sigur í stórsvigi kvenna á skíðum á móti í Waterville Walley í Banda- ríkjunum. Schneider kom nærri tveimur sekúndum á undan Anitu Wachter í mark. Tími Schneider 2.13,42, tími Wachter 2.15,15 og með sigri sínum í gærkvöldi tryggði sviss- neska skiðakonan sér heimsbikarinn í stórsvigi. Eitt mót er enn eftir en enginn getur náð henni að stigum. Schneider náði tveimur bestu tím- unum í gærkvöldi og sigur hennar kom henni upp í 95 stig í stórsvigs- keppninni. Næst henni kemur Traud Haecker frá A-Þýskalandi með 88 stig og í 3-4 sæti Majeta Svet fra Júgóslavíu og Maria Walliser frá Sviss með 64 stig. Walliser hefur nú tryggt sér heims- bikarinn á skíðum kvenna í saman- lögðu. Walliser hefur hlotið 275 stig, næst henni kemur samlanda hennar Erica Hess með 242 stig og Schneider skaust upp í þriðja sætið með sigrin- um í gærkvöldi. Hefur 201 stig. -fros Berggren nú dýrastur Dana -seldur frá Pisa til Roma Miðvallarleikmaðurinn danski. Klaus Berggi en .var fyrir stuttu seld- Villa í vandræðum Ricardo Villa, leikmaður með Argentínu, sem tryggði sér heimsmeistaratitilinn í knattspyrnu 1978 og síðar leikmaður með Tottenham, hefur ekki átt náðuga daga hjá síðasta liði sínu, Deportivo Cali frá Kolumb- íu. Villa lauk ekki keppnistímabili sínu með liðinu vegna meiðsla og sagði við heimkomuna til Argentínu að margir leikmenn kolumbíska liðsins væru í eiturlyfjum og að þarlendum dómurum væri oft mútað. Ummæli Villa vöktu ekki mikla samúð hjá forráðamönnum Cali. Ekki var nóg með að þeir borguðu honum ekki kaup fyrír keppnistímabil- ið heldur sendu þeir honum einnig reikning upp á 13 þúsund dollara fyrir útgjöldum er félagið hefði orðið fyrir vegna hans. -fros ur á milli liða á Ítalíu fyrir metverð á dönskum knattspyrnumanni. Stór- liðið Roma festi kaup á Berggren frá öllu ófrægara liði, Pisa, fyrir upphæð sem samsvarar 125 milljónum ís- lenskum. Berggren er 28 ára gamall og hefur hingað til ekki verið eitt af frægari nöfnunum í danska landsliðshópn- um. Hann fékk tíu milljónir danskar beint í eigin vasa fyrir að skrifa undir tveggja ára samning, andvirði fimm- tíu milljóna ísl. króna. Þjálfari Roma er Svíinn Gören Erikson og hann keypti Danann til þess að fylla skarð Brasilíumannsins Tonihno Cerezo er ekki mun fram- lengja samning sinn við félagið. -fros Frá 10.000 m hlaupinu í Los Angeles. Martti Vainio, Finninn hávaxni, reynir að hrista ítalann Cova af sér en tekst ekki. Við lokasprett ftalans ráða fáir. Martti Vainio keppir á ný: BLÉS EKKIÚR NÖS EFTIR SIGURINN Finnski stórhlauparinn Martti Va- inio hefur hafið keppni á ný eftir langt keppnisbann sem hann hlaut eftir ólympíuleikana í Los Angeles. Hann var þar sviptur verðlaunum i 10.000 m hlaupinu, varð annar á eftir ítalanum Alberto Cova. Vainio keppti sl. sunnudag á úr- tökumóti í Finnlandi fyrir heims- meistarakeppnina í Neuchatel i Sviss um næstu helgi. Vegalengdin var 10,6 km, brautin mjög erfið og Vainio sigraði á 32:20,3 mín. Næstir komu Tommy Ekblom og Jari Nurmisto, fimm sekúndum á eftir. Þeir voru mjög þreyttir en Vainio blés ekki úr nös. Hann hljóp þegar heiðurshring á mikilli ferð. Er greinilega í frábærri æfingu eftir hið Ianga frí frá keppni. hsím Wennlund ívar Webster vann besta afrekið í troðslukeppninni í Laugardalshöll í gærkvölt Pressam Úrvalslið íþróttafréttamanna sigraði landsliðið í köi mun, 71-61. Valur Ingimundarson sýndi mestu tilþ kastaði 92,40 m -íspjótkasti Sænski spjótkastarinn Dag Wenn- lund, einn af aðalkeppinautum Ein- ars Vilhjálmssonar í Grand Prix mótunum á síðasta sumri, virðist til alls líklegur. Á sínu fyrsta móti í ár kastaði hann spjótinu 92,40 metra sem er besti árangur hans. Wennlund æfir í Bandaríkjunum. -fros Valur Ingimundarson sést hér troða n Pressuliðið, úrvalslið valið af íþróttafréttamönnum, gerði sér lítið fyrir í gærkvöldi og vann sigur á landsliðinu er liðin reyndu með sér í körfuknattleik. Landsliðið hafði reyndar undirtökin framan af og hafði yfir í hléi, 36-33, en pressuliðið var öllu sterkara í fyrri hálfleik og uppskar sigur, 71-61. . Ymislegt var gert til þess að gera leikinn skemmtilegri fyrir áhorfend- ur, þannig var aðeins eitt leikhlé og klukkan var ekki stöðvuð þegar bolt- innfór úrleik. I leikhléi í viðureign liðanna fór fram hörkuskemmtileg troðslu- keppni. Valur Ingimundarson, ívar Webster, Jón Kr. Gíslason og Torfi Magnússon komust í úrslit keppn- innar. Valur þótti sýna mestu til- þrifin, að áliti dómnefndarinnar. Torfi varð í öðru, Ivar Webster í þriðja og Jón í fjórða. Ivar vann þó besta afrekið í troðkeppninni er hann tróð tveimur boltum ofan í körfuna í einu í undanúrslitum. Margt fleira var gert til skemmtun- ar og má þar á meðal nefna að gömlu landsliðskapparnir Jón Hjaltalín,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.