Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1986, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1986, Blaðsíða 24
/ / DV. FÖSTUDAGUR 21. MARS1986. / Sími 27022 Þverholti 11 36 Smáauglýsingar Viðgerðir — viðgerðir. Tökum aö okkur allar almennar viö- geröir, s.s. kúplingar, bremsur, stýris- , gang, rafmagn, gangtruflanir. Oll verkfæri, vönduö vinnubrögö, sann- gjarnt verö. Þjónusta í alfaraleiö. Turbo sf., bifvélaverkstæöi, Ármúla 36, sími 84363. Boddiviðgerðir. Tökum aö okkur allar alhliöa boddíviö- gerðir, svo sem réttingar, ryöbætingar o.fl., vönduö vinna. Gerum verðtilboð. Bifreiðaréttingar Bjöms og Kolbeins, Höfðabakka 3, sími 672350, hs. 77267/78606. Vörubílar Man 19280 drðttarbifreið með kojuhúsi, árg. ’80, til sölu, einnig 1 og 2 hásinga festivagnar. Uppl. í síma 52700 og 45700 eftirkl. 19. Voivo G89 varahlutir: Volvo vél, kassi, hásing, búkki o.fl., einnig Peugeot 504 árg. 74, Chevrolet Nova 73 og Fiat 128 74 í heilu lagi eöa pörtum. Uppl. í síma 45868 eftir kl. 19. Vinnuvélar Caterpiilar D-6 B árg. '62 jaröýta til sölu, hagstæö greiðslukjör. ^ Uppl. í síma 92-6569 og 92-6578. OKRH12LC. Til sölu 30 tonna beltagrafa, árg. 78. Greiðslukjör. Vélakaup hf., sími 641045. Óska eftir traktorsgröfu í skiptum fyrir NAL vörubíl meö stól, árg. 77. Uppl. í síma 94-2604 eöa í 94- 2633. TU söiu holsteinavól og steypuhrærivél (flatbotna). Vin- samlega hafið samb. við auglþj. DV í sima 27022. H-400 Til leigu traktorsgrafa í snjóruöning. o.fl. Uppl. í síma 42387, Olafur, og 78985, Páll. Vélar Járnsmíðavólar: Rennibekkur, Ommaskiner, 10”X2 m, rennibekkur, Torshalla, 7”xl m, hef- 111, Jocknik & Norman, 20” slaglengd, hjakksög, Kasto UBS 200, og ýmis fleiri notuð tæki. Kistill, Skemmuvegi 6, sími 79780. Varahlutir Range Rover: Til sölu frambretti, afturbretti, fram- stuöari, bremsudiskar, Datsun 180B boddíhlutir, gangverk o.fl., Allegro boddíhlutir, fjaðrabúnaöur, vélar o.fl. Sími 78225 og 77560. Til sölu toppgrind á Ford Bronco árg. ’66—77, einnig bal- ancestöng. Uppl. í síma 40006. Fyrstir með fréttirnar mvnsAN alla vikuna Úrval við allra hœfi w 2 D r/ D r P FAST Á BLAÐSÖL1 Handbremsu- og kúplingsbarkar. Viö útvegum allar hugsanlegar geröir af togbörkum í bila, vinnuvélar, vél- hjól o.fl., t.d. handbremsu- og kúpl- ingsbarka, ýmist af lager eöa útbúiö eftir pöntun. Fljót afgreiðsla, hagstætt verð. Gunnar Ásgeirsson hf., mæla- og barkadeild, Suöurlandsbraut 6, simi 35200 (28). Bilabúð Benna — Vagnhjólið: Utvegum varahluti, aukahluti fyrir amerískar bifreiöar, uppgeröar 8 cyl. vélar. Árs ábyrgð. Vanir menn, vönd- uö vinna. Mikiö úrval af felgum, auka- hlutum og jeppahlutum, Big Book pöntunarlistinn, 1200 blaðsíður, kr. 350. Geriö verðsamanburð. Bílabúö Benna, Vagnhöföa 23, sími 685825. Range Rover. Urval notaöra varahluta í Range Rov- er. Uppl. í síma 96-23141 og 96-26512. Bilverið: Audi 100LS 77, Ch. Citation, Mazda 323, Saab 99 ’81,900, ’84, Land-Rover dísil, Daihatsu Charade ’ o.fl. Range Rover 73, Toyota, Subaru ’78GFT, Bitabox ’86, Bronco 74. I, ’83, Pöntunarþjónusta, ábyrgö. Sími 52564. Bilapartar — Smiðjuvegi D 12, Kop. Símar 78540 — 78640. Varahlutir í flest- ar tegundir bifreiöa. Sendum varahluti — kaupum bíla. Ábyrgö — kreditkort. Volvo343, Range Rover, Blazer, Bronco, Wagoneer, Scout, Concours, Ch. Nova, Merc. Monarch, F. Comet, Dodge Aspen, Benz, Plymouth Valiant, Mazda 323, Mazda 818, Mazda 929, Toyota Corolla, Toyota Mark II, Datsun Bluebird, Datsun Cherry, Datsun 180, Datsun 160, Escort, Cortina, Allegro, Audi 100 LS, Dodge Dart, VW Passat, VW Golf, Saab 99/96, Simca 1508-1100, Subaru, Lada, Scania 140, Datsun 120. Bilgarður — Stórhöfða 20. Erumað rífa: Mazda 323 ’81, Toyota Carina 79, AMC Concord ’81, Toyota Corolla 75, Volvo 144 73, Cortina 74, Simca 1307 78, Escort 74, Lada 1300S ’81, Lada 1500 ’80, Datsun 120Y 77, Datsun 160SSS77, Mazda 616 75, Skoda 120L 78. Bílgaröur sf., sími 686267. Jeppapartasala Þóröar Jónssonar, Tangarhöfða 2. Opiö virka daga kl. 10—19 nema föstu- daga kl. 10—21. Kaupi alla nýlega jeppa til niðurrifs. Mikiö af góöum, notuöum varahlutum. Jeppapartasala Þóröar Jónssonar, símar 685058 og 15097 eftirkl. 19. Disilvól i Hiace eða Hilux til sölu. Sími 92-8105 eftir kl. 19. Erum að rffa: Monarch 75, Opel’73, Volvo’74, Saab96, Corolla, Mazda 929 st. 77, Honda Civic ’82, Lödu80, Fiat 132,5 gíra, Land-Rover dísil. Sími 77740, Skemmuvegur 32 M. Hedd hf., Skemmuvegi M-20, Kópavogi. Varahlutir — ábyrgö — viö- skipti. Höfum varahluti í flestar teg- undir bifreiöa. Nýlega rifnir: Lada Sport 79 Datsun Cherry ’80 Mazda 323 79 Daih. Charm. 78 Honda Civic 79 Mazda 626 ’81 Subaru 1600 79 Toyota Carina ’80 Daih. Charade ’80 VW Golf 78 Range Rover 74 Bronco 74 o.fl. Utvegum viögeröarþjónustu og lökkun ef óskaö er. Kaupum nýlega bíla og jeppa til niðurrifs. Sendum um land allt. Ábyrgð á öllu. Símar 77551 og 78030. Reynið viöskiptin. 6,21 Chevrolet disilvól til sölu, einnig sjálfskipting, millikassi og framhásing, Hiab 550 vörubilakrani og varahlutir í Oldsmobile Delta Royal, árg. 79. Uppl. ísíma 41383. Nissan disilvól, gírkassi úr Datsun, árg. 71, til sölu. Uppl. í síma 99-7329. Óska eftir grilli, stuöara og sjálfskiptingu í Buick Sky- lark 72. Hafiö samband viö auglþj. DV í sima 27022. H-216. Bronco árg. 77 til sölu, 8 cyl., sjálfskiptur, meö vökvastýri, skoöaöur ’86. Góðir greiösluskilmálar. Slétt skipti eöa á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 42769. Cherokee Chief árg. 75 til sölu, ekinn 76 þús. km, mjög góöur bíll, góö kjör, skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 671536. Volvo station árg. 71, skoöaöur ’86, til sölu á 40 þús., 10 þús. út og 10 þús. á mánuöi. Uppl. í síma 15858. Óska eftir Dodge Dart eöa Plymouth til niðurrifs eöa bara drifi og hásingu. Uppl. í síma 99-1484. Jeppahlutir, Smiðjuvegi 56, óbyrgð. Erumaörífa: Land-Rover L 74 Bronco Blazer Wagoneer Scout Pinto Mazda 323 ’82 Subaru Volvo Chevrolet Fiat. Kaupum bíla til niðurrifs. Sími 79920 kl. 9—20,11841 eftir lokun. Bílar óskast Óska eftir bil á brófi, verðhugmynd 200 þús., einungis góöur og fallegur bíll kemur til greina. Uppl. í sima 672225 næstu daga. Óska eftir vel með fömum og lítiö eknum bil á 150 þús. staðgreitt. Uppl. i síma 95-5951 á kvöldin. Óska eftir að kaupa dýran og góðan bíl gegn staðgreiðslu. Verð- hugmynd 10 þús. kr. Uppl. í síma 19160 eftir kl. 18. Óska eftir að kaupa góðan bil, meö 5 þús. kr. mánaöargreiöslum. Uppl. i síma 15532 eftir kl. 18. Óska eftir nýlegum og lítiö keyrðum bíl á ca 140—160 þús. staðgreitt. Uppl. í sima 25930 til kl. 18; 688907 eftirkl. 19. Bílar til sölu Nova, árg. 73, til sölu. Uppl. i sima 92-8698. Til sölu Willys '65, nýupptekin Chevrolet 350 vél, ný- sprautaður og allur nýyfirfarinn, bíll í toppstandi. Uppl. í síma 35120 eftir kl. 19. Datsun Cherry sport, árg. '83, til sölu. Uppl. í síma 79731 eftir kl. 18. Blœjurússi til sölu, árg. 78, ekinn 57 þús. km, verö ca 120 þús., skipti á ódýrari. Sími 99-1772. Til sölu Fiat 128, árg. 78, góöur bíll. Uppl. í síma 92-2649. Bílplast, Vagnhöfða 19, simi 688233: Trefjaplastbretti á Lada 1600, 1500, 1200 og Lada Sport, einnig brettakantar á Lödu Sport, bretti á Mazda pickup 77—’82, Mazda 323 77- 78, Mazda 929, Daihatsu Charmant 78-79, Subaru 77-79. Tökum að okkur trefjaplastvinnu. Bilplast, Vagn- höfða 19, simi 688233. Chevrolet Citation '80 til sölu, 4ra cyl. sjálfskiptur, 2ja dyra, framhjóladrifinn, góö kjör. Skipti ath. á dýrari. Uppl. í síma 41910, Jóhannes. Chevrolet Nova árg. 74 til sölu, þarfnast lagfæringa, verötil- boö. Uppl. í síma 54319. Toyota Hilux disil, árg. '82, til sölu, yfirbyggöur, ekinn 107 þús. km, nýyfirfarinn. Uppl. í síma 666961 og 44847. Datsun 220 C disil til sölu, árg. 79. Uppl. í síma 95-5067 á kvöldin. Til sölu af sórstökum ástœðum nýr Subaru station árg. ’86, ekinn 2 þús. km. Uppl. í síma 688189. 4 bílar til sölu: Skoda 120L árg. ’84, Chevrolet Malibu, árg. 79, Renault 4 F6 árg. ’80, Fiat 127, árg. 78. UppLísíma 666105. Bílasala — bílakaup — bilaskipti. Chevrolet Malibu ’80, Honda Civic 76 Mazda 323 ’80 Chevrolet Nova 77, skoöaöur ’86, Datsun 220 C dísil 77, skoðaöur ’86 Galant 2000 GL 74 Subaru 78 Bronco ’69, 73,74. Þessir bílar eru allir á staönum. Ymis skipti koma til greina á dýrari eða ódýrari bílum. Bílasalan Lyngás, sím- ar 651005,651006 og 651669. Skiptil Vantar Volvo 245 árg. ’83—’84 í skiptum fyrir Volvo 244 DL árg. ’82. Sá er ekinn aðeins 30 þús. km, sjálfskiptur og allur sem nýr. Hafið samband viö auglþj.DVísíma 27022. H-404. Cortina 74 til sölu, góö vél, nýtt bremsukerfi. Er í dag- legri notkun. Verð 15 þús. staðgreitt. Sími 37811. Chevrolet Citation '80 til sölu, 4ra cyl., sjálfskiptur, 2ja dyra, fram- hjóladrifinn, góö kjör. Skipti ath. á ódýrari. Uppl. i sima 41910. Jóhannes. Subaru station árg. 78 í sæmilegu ástandi til sölu, verö 25 þús. staðgreitt. Uppl. í sima 51936. Renault 4 á götunni, gangviss og sparneytinn, vetrar- og sumardekk, fjöldi varahluta. VerÖ kr. 15 þús. Uppl. í síma 44650 eftir kl. 19. Tilboð óskast f Skoda 120L árg.’84.Uppl.ísíma 73239. Takið eftir: Toppbíll, Daihatsu LE 1600, ekinn 37 þús., árg. ’82, til sölu. Simi 92-3009. Subaru 1800 station GLF 4WD til sölu. Uppl. í síma 51766. Wagoneer árg. 74 til sölu, 8 cyl., sjálfskiptur, fæst á góðu staö- greiösluveröi. Uppl. í síma 54027. Subaru árg. '83, 4X4 station, til sölu, einn eigandi, fall- egur bíll í toppstandi. Skipti. Uppl. í síma 23722. Bronco árg. '73 til sölu, 8 cyl., sjálfskiptur meö vökvastýri, plussklæddur á nýlegum 35” dekkjum, upphækkaður og skoðaöur ’86. Góöur og fallegur bíll, fæst meö 40—50 þús. kr. útborgun og jöfnum mánaöar- greiðslum í 10 mán. Skipti á ódýrari bíl athugandi. Uppl. í síma 54725. BMW — Toyota — VW — vólskíði. Til sölu BMW 2002 árg. 72, Toyota Car- ina árg. 74, Volkswagen Variant 71, góðir bílar en þarfnast viögerða, einn- ig 2 vélskíði. Ath. ýmis skipti. Uppl. í síma 72490 eftirkl. 17.30. Lada Sport árg. '81, einn eigandi, gott lakk, óryögaður, góður bíll, skoöaöur ’86, dráttarkrók- ur, fæst meö 30 þús. út, síðan 10 þús. á mánuöi á 185 þús. kr. Uppl. í síma 79732 eftir kl. 20. Til sölu Willys jeppi árg. '53. Uppl. í síma 92-7308, Eyþór, milli kl. 19 og20. Rótting, sprautun og viðgorðir. Þarf bíllinn ekki að lita vel út fyrir sölu? Onnumst allar réttingar, spraut- un og aörar viðgerðir á ódýran og fljót- legan hátt. Greiðslukjör. 10% staö- greiösluafsláttur. Geisli, sími 42444, bílaskemman 75135, heimasími 688907. Greiðslukort. Atvinna í boði Aukastarf. Tvær hressar stúlkur óskast til kynn- ingar á matvöru 3 daga í viku, aö degi til, veröa aö hafa bfl. Uppl. sendist DV, merkt „Kynningar 517”. Stýrimaður og netamaður. Oskum að ráða á B/V Dreka HF 36, sem fer á togveiðar, stýrimann til af- leysinga í einn mánuö. Ennfremur ósk- ast vanur netamaður. Uppl. um borö í bátnum, sem er í Hafnarfjaröarhöfn, og í sima 651200. Sjólastöðin hf.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.