Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1986, Síða 29
DV. FÖSTUDAGUR 21. MARS1986.
41
Bridge
Sænski landsliðsmaðurinn Einar
Pyk var með suðurspilin í spili dags-
ins sem kom fyrir í landsleik milli
Svíþjóðar og Danmerkur. Vestur
spilaði út tígulkóng í íjórum spöðum
suðurs:
Norrur
+ 983
98542
0 Á104
* K5
Vestur
♦ G105
K
0 KDG93
* ÁG93
Austur
♦ K
763
0 862
+ 1087642
SUDUK
* ÁD7642
<7 ÁDG10
0 75
+ D
Austur gaf. N/S á hættu og sagnir
gengu þannig:
Austur Suður Vestur Norður
pass 1S 2 T 2 S
pass 4 S p/h
Einar Pyk drap strax á tígulás
blinds og spilaði trompi, spaða, frá
blindum. Drap kóng austurs með ás,
tók spaðadrottningu og spilaði síðan
laufdrottningu. Vestur drap á laufás,
tók síðan slagi á spaðagosa og tígul-
drottningu áður en hann spilaði laufi
á kóng blinds.
Svíinn beit auðvitað ekki á agnið
en vissulega var þetta eina von
Danans í vestur til að hnekkja spil-
inu. Gefa suðri möguleika á að svína
hjarta. Svona til gamans trompaði
Einar Pyk laufkóng og lagði síðan
niðurhjartaás. Unnið spil.
Hjartakóngurinn kom siglandi,
einspil. Það var oft sagt hér áður
fyiT að laufkóngur væri oftar einspil
en aðrir kóngar - og er kannski enn.
Auðvitað lítið hæft í því. Kóngar
einspil? - í leik íslands á Evrópumóti
fyrir mörgum árum voru allir kóng-
arnir fjórir einspil bak við Á-D.
Spilið gefið við borðið.
Skák
í vestur-þýsku Bundeslígunni í
skák 1984 kom eftirfarandi staða upp
í skák Eng og Podzielny, sem hafði
svart og átti leik:
29. - - Hf3! 30. gxf3 - Rxf3 + 31. Khl
Rxel 32. Bxb6 - Db2! og svartur
vann auðveldlega.
Slökkvilið Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi-
lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333
og í simum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld- og helgarþjónusta apóte-
kanna í Reykjavík 21.-27. mars er í
Borgarapóteki og Reykjavíkurapó-
teki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna fra kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu-
dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
þjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfells apótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga—
föstudaga kl: 9-19 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9 19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarljörður: Hafnarfiarðarapótek og
Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga
frá kl. 9-19 og á laugardögum frá kl.
10-14. Apótekin eru opin til skiptis
annan hvern sunnudag frá kl. 11 15.
Upplýsingar um opnunartíma og vakt-
þjónustu apóteka eru gefnar í símsvara
Hafnarfjarðarapóteks.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra dagafrá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9 19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á opnunartíma búða. Ápótek-
in skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opið í því apóteki sem sér um
þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er
opið kl. 11 12 og 20-21. Á öðrum tímum
er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing-
ar eru gefnar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík. Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar-
íjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndar-
stöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga
og helgidaga kl. 10-11, sími 22411.
Læknar
Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og
næturvakt kl. 17-8, mánudaga-fimmtu-
daga, sími 21230. Á laugardögum og
helgidögum eru læknastofur lokaðar en
læknir er til viðtals á göngudeild
Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar
um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í
símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (sími
81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum
allan sólarhringinn (sími 81200).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 27011.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heirn-
ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu-
stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama
húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8 17 á Læk-
namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og
Jjelgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar
hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið-
inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í
síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspitali: Alla daga frá kl.
15 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14 18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Borgarspítalinn: Mánud. föstud. kl.
18.30 19.30. Laugard. surinud. kl. 15 18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30 19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30 20.00
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15 16, feðurkl. 19.30 20.30.
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla
daga kl. 15.30 16.30
Kleppsspitalinn: AUa daga kl. 15 16 og
18.30 19.30.
Flókadeild: Alladaga kl. 15.30 16.30.
Landakotsspítali. Alla daga frá kl.
15.30 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14 18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30 19.30 alla daga
og kl. 13 17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15 17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laug-
ard. kl. 15 16 og 19.30 20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15 16.30.
Landspitalinn: Alla virkadaga kl. 15 16
og 19 19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
dagakl. 15 16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30 16og 19 19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14 17 og
19 20.
Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl.
15 16 og 19.30 20.
Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud,-
laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá
kl. 14 15.
Þetta var fín ferð, Lína sá um aksturinn, ég
þurfti ekkert annað að gera en stýra.
Lalli og Lína
Stjömuspá
©
Spáin gildir fyrir laugardaginn 22. mars.
Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.):
Ef þú ert að hugsa um óráðlegt ástarsamband skaltu snúa
við í tíma. Þú ert vinsæll í skemmtanalífinu og ert fljótur
að ná í nýja vini.
Fiskarnir (20. febr.-20. mars):
Þú ert dálítið stressaður og þreyttur. Reyndu að komast
eitthvað út. Finndu þér eitthvert skemmtilegt tómstundaga-
Hrúturinn (21. mars-20. apríl):
Ef þér verður boðið eitthvað í kvöld skaltu þiggja það.
Reyndu að hressa upp á einhvem sem á ekki auðvelt með
að eignast vini. Taktu ekki of hart á vitleysu yngri persónu.
Nautið (21. apríl-21. maí):
Ef þú ert að hugsa um að fara eitthvað langt í sumarleyfmu
skaltu taka ákvörðun um það í dag. Þú hefur mikið að gera
en vanræktu ekki fjölskyldu þína. Eldri manneskja vill
gjarnan ná sambandi við þig.
Tvíburarnir (22. mai-21. júni):
Ljúktu heimilisstörfunum áður en þú ferð út. Sennilega
áskotnast dýraunnendum eitthvert dýr sem ekki verður
auðvelt að temja. Vilji og þolinmæði sigra.
Krabbinn (22. júní-23. júli):
Einhver kemur til þín. með fréttir af gömlum vini. Þú kemst
samt að því að þær voru mjög ýktar. Eitthvað kemur
skemmtilega á óvart heimafyrir.
Ljónið (24. júní-23. júli):
Gift fólk nýtur þess að skilja hvað annað betur. Einu leiðind-
in eru að einhver óvelkominn komi í heimsókn.
Meyjan (24. ágúst-23. sept.):
Gefðu gaum að nýrri persónu sem spyr mikið persónulega
um aðra. Breytingar eru væntanlegar í venjulegu starfi og
þér verður kleift að sinna tómstundaáhugamáium þínum
betur.
Vogin (24. sept.-23. okt.):
Einhver af gagnstæðu kyni gefur þér loforð sem hún ekki
heldur. Láttu sem þér standi á sama. Ef þú færð bréf skaltu
ekki flýta þér að svara fyrr en þú veist alla málavöxtu.
Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.):
Þú eyðir of miklu. Ástarmálin eru spennandi og sennilega
verður þú kynntur fyrir einhverjum sem þig hefur lengi
langað til að kynnast.
Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.):
Stormur er í aðsigi og grunnt á deilum heimafyrir. En forð-
astu rifrildi í dag. Ferð að heiman ætti að geta hvílt þig frá
fjölskyldunni.
Steingeitin (21. des.-20. jan.):
Vertu ekki vondur þó einhver af gagnstæðu kyni stríði þér
dálítið. Hlæðu bara að því. Tími til kominn að hitta gamla
vini.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og
Seltjarnarnes. sími 686230. Akurevri.
sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar-
fjörður, sími 51336. Vestmannaevjar. sími
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópa-
vogur, sími 27311. Seltjarnarnes sími
615766.
Vatnsveitubilanir: Revkjavík og Selt-
jarnarnes, sími 621180. Kópavogur, sími
41580, eftir kl. 18 og um helgar sími
41575. Akureyri. sími 23206. Keflavik.
sími 1515. eftir lokun 1552. Vestmanna-
eyjar, simar 1088 og 1533. Hafnarfjörður.
simi 53445.
Símabilanir: í Reykjavík. Kópavogi.
Seltjarnarnesi. Akureyri. Keflavík og
Vestmannaevjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum tih
fellum. sem borgabúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnana.
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn: Útlánsdeild. Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Opið mánud. föstud. kl.
9 -21. Frá sept.-april er einnig opið á
laugard. kl. 13 16. Sögustund fvrir 3ja 6
ára börná þriðjud. kl. 10 11.
Sögustundir í aðalsafni: Þriðjud. kl.
10-11.
Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, sími 27029. Opið rnánud. föstud. kl.
13 19. Sept. apríl er einnig opið á laug-
ard. 13 19.
Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstfæti
29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum
og stofnunum.
Sólheintasafn: Sólheimum 27, sími
36814. Opið mánud. föstud. kl. 9-21.
Sept. apríl er eirinig opið á laugard. kl.
13 16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á
miðvikud. kl. 10 11.
Sögustundir í Sólheimas: miðvikud.
kl.10 11.
Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780.
Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og
aldraða. Símatími mánud. og fimmtud.
kl.10 12.
Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16 19.
Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími
36270. Opið mánud. föstud. kl. 9-21.
•pt. apríl er einnig opið á laugard. kl.
.3 16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á
miðvikud. kl. 10-11.
Bústaðasafn: Bókabílar. sími 36270. Við-
komustaðir viðs vegar um borgina.
Ameriska bókasafnið: Opið virka daga
kl. 13-17.30.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum. fimmtu-
dögum. laugardögum og sunnudögum frá
kl. 14 17.
Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74:
Safnið verður opið í vetur sunnudaga.
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16. ■'»'
Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er
alla daga frá kl. 13.30-18 nema mánudaga.
Strætisvagn lOfrá Hlemrni.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30 16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 9-18 og sunnudaga frá
kl. 13-18.
Krossqátan
7 z T~ n (í> ?
ð i
10 n a, >3 t
n 15 i li>
i?
té
/4 r
Lárétt: 1 rúm, 6 eins, 8 skurður, 9
þreytu, 10 niaðk, 12 kropp, 14 slung-
in, 16 fljótið, 17 ökumanns, 18 útlim-
ir, 19 toppa, 20 slá.
Lóðrétt: 1 dramb, 2 rólegur, 3 klaki^
4 hlífð, 5 fóðra, 6 heimili, 7 lagast,
11 blunda, 13 rumar, 15 dreitill, 16
fugl, 18 samstæðir.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 svona, 6 tt, 8 töf, 9 æðra,
10 ólum, 11 háð, 12 lærir, 14 ha, 15
akurinn, 17 riss, 19 núa, 21 óð, 22
stakk.
Lóðrétt: 1 stólar, 2 völ, 3 ofur, ^
næmir, 5 að, 6 trú, 7 taðan, 11 hrina, "
13ækið, 14 hnúk, 16uss: