Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1986, Side 26

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1986, Side 26
38 Smáauglýsingar DV. FÖSTUDAGUR 21. MARS1986. Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Þjónusta Verslun Fallegur bíll. Mercedes Benz 230 E árg. ’82, til sölu, ekinn 70 þús. km, topplúga, rafmagn í rúðum, centrallæsingar, útvarp og segulband. Verð 750 þús. Ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 82257 og 36427. Datsun 220 C dísil 77. Góð kjör. Alls konar skipti möguleg á dýrari eða ódýrari bíl. Bílasalan Lyng- ás hf., símar 651005,651006 og 651669. Galant 2000 GL '74. Fæst gegn mánaðargreiðslum. Skipti möguleg á dýrari bíl. Bílasalan Lyng- ás hf., símar 651005,651006 og 651669. Ullarkápur, tweed og einlitar, verð frá kr. 3.990, vorkápur og dragtir í úrvali, verð frá kr. 2.990, stakar buxur, klukkuprjónspeysur og blússur í nýj- ustu tískulitum. Verksmiöjusalan, Laugavegi 20, sími 622244. Verslunin Tele-x, Sunnuhlíð 12, Akureyri, sími 96- 22866. Póstsendum. Bœjarins bestu baðinnréttingar: Sýnishorn í Byko og Húsasmiðjunni, hreinlætistækjadeild. Sölustaöur HK-innréttingar, Duggu- vogi 23, sími 35609. Smíðum eftir móli ódýrar baö- og þvottahúsinnréttingar, fataskápa og fleira, einnig póstkassa fyrir fjölbýlishús, smíöum einnig eftir teikningum frá arkitektum. Góðir greiðsluskilmálar. Trésmiðjan Kvist- ur, Súðarvogi 42, sími 33177 (Kænu- vogsmegin). Framleiði hliðarfellihurðir fyrir verkstæðið, vörugeymsluna eða bílskúrinn, einnig hringstiga, handrið, úti sem inni, hliðgrindur og kerrur alls konar. Jámsmiðja Jónasar Her- mannssonar, sími 99-8277 og 33343. Bílartil sölu ■■ ■ Chevrolet Nova '77. Góð kjör. Ymis skipti möguleg á dýr- ari eða ódýrari bíl. Bílasalan Lyngás hf., simar 651005,651006 og 651669. / ' Jeep JC-5, blæjujeppi '62, 8 cyl., 283, 4ra hólfa blöndungur, 3ja gíra Saginav með skiptisetti og over- drive, drifhlutfall 5.38:1, power-lock driflæsingar aö aftan, sérsmiðuð grind, langar fjaðrir, Rambler mæla- borð.Verð 320 þús.Simi 97-1671 eftirkl. 19ogumhelgar. Jeppaeigondur: 12 v. spil, 3 stærðir, 1,51., 2 t. og 2,71., með rofa og 30 m vír. Mjög gott verð. Sendum í póstkröfu. G.T.-búðin hf. sími 37140. Kynnist nýju sumartískunni frá WENZ. Vörulistarnir eru pantaöir í síma 96- 25781 (símsvari allan sólarhringinn). Verð kr. 200 + burðargjald. WENZ umboöiö, pósthólf 781,602 Akureyri. Þessi frábæri vörulisti er nú til afgreiöslu. Tryggið ykkur ein- tak timanlega í símum 91-44505 og 91- 651311. Verð er kr. 200 + póstburðar- gjald. Krisco, pósthólf 212, 210 Garða- bæ. Lady of Paris. Og nú er það 20% afsláttur á öllum undirfatnaöi frá okkur, til 20. apríl næstkomandi. Litmyndalistinn kostar aðeins kr. 100, auk burðargjalds. G.H.G., pósthólf 11154,131 Reykjavík, sími 75661 eftir hádegi. Kreditkorta- þjónusta. Sundbolir — sundbolir, ný sending. Madam, Glæsibæ, sími 83210. Pan, póstverslun sérverslun með hjálpartæki ástarlífsins. Höfum yfir 1000 mismunandi vörutitla, allt milli himins og jarðar. Uppl. veittar í síma 15145 og 14448 eða skrifaöu okkur í pósthólf 7088, 127 Reykjavík. Opið kl. 10—18. Við leiöum þig í allan sannleika. Hamingja þín er okkar fag. Vanish-undrasápan. Otrúlegt en satt. Tekur burtu óhrein- indi og bletti sem hvers kyns þvotta- efni og sápur eða blettaeyðar ráða ekki við. Fáein dæmi: Olíur, blóð-gras-fitu- lim, gosdrykkja-kaffi-vín-te-eggja- bletti og fjölmargt fleira. Nothæft alls staðar, t.d. á fatnað, gólfteppi, málaða veggi, gler, bólstruð húsgögn, bílinn utan sem innan o.fl. Urvals handsápa, algerlega óskaðleg hörundinu. Notið einungis kalt eða volgt vatn. Nú einnig í fljótandi formi. Fæst í flestum mat- vöruverslunum um land allt. Heild- sölubirgðir, Logaland, heildverslun, sími 1-28-04. Lotto-gallar fyrir börn og fullorðna, gott verð. H-búðin, miðbæ Garðabæjar, sími 651550. Varahlutir VARAHLUTAVERSLUNIN Varahlutir i sjálfskiptingar frá Transtar í evrópskar, japanskar og amerískar bifreiðar. Sendum um allt land. Varahlutaverslunin Bilmúli, Siðumúla 3, sími 37273. Sólóhúsgögn hf., sími 35005, Kirkjusandi: Sterk og stílhrein. Vönd- uð húsgögn í eldhús, mötuneyti og fé- lagsheimili. Margar gerðir af borðum og stólum. Sendum í póstkröfu. Sóló- húsgögn, sími 35005. Glænýtt — myndefni. Höfum á boðstólum allt nýjasta mynd- efnið á markaðnum, bæjarins besta úrval af bamaefni, einnig snakk, sæl- gæti, öl og tóbak. Frá okkur fer enginn án myndar. Opið kl. 10—23.30 alla daga. Videohöllin, Lágmúla 7, sími 685333.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.