Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1986, Qupperneq 22
34
DV. FOSTUDAGUR 21. MARS1986.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Hógsngur stór og mikill
brúnn 6 vetra klárhestur meö tölti til
sölu, einnig 5 hágengir töltarar. Uppl. í
símum 93-1940 og 93-2959, 93-2659 eftir
£.20.
Fákur - íþróttadeild.
Snjótölt og skeiö fer fram á Víðivöllum
laugardaginn 22. mars, kl. 14. Keppt
verður í tölti í kvenna-, karla- og ungl-
ingaflokkum og í 150 metra skeiði,
eldri og yngri. Sérstök knapaverölaun
verða veitt, auk þeirra heföbundnu.
Fáksfélagar, f jölmennið. IDF.
Labradorhvolpar.
Til sölu labradorhvolpar með góða ætt-
artölu, ættbók fylgir. Uppl. í síma
46071.____________________________
•^nkkrir nýir, þýskir Feldmann
sérstakir tölthnakkar til sölu á taeki-
færisverði. Dreki hf., sími 54079.
Hestur i óskilum:
Foli á 5. vetri tapaðist í haust frá Staö-
arhúsum, Borgarhreppi. Hesturinn er
alrauður, ómarkaður og ótaminn en
spakur. Nánari uppl. ísíma 93-7793.
Hiól
Varahlutir i Honda 50 CC
vélhjól: Original varahlutir, hagstæð-
asta verðið, góður lager og langbestu
gæðin. Allir varahlutir í hjól árg. ’79 og
eldri með allt að 50% afslætti. Höfum
oijjnig úrval af öryggishjálmum á
íinjög hagstæðu verði. Gerið verð- og
gæöasamanburö. Honda á Islandi,
Vatnagörðum 24, sími 38772 og 82086.
Reiðhjólaviflgerðir.
Gerum fljótt og vel við allar gerðir
hjóla. Eigum til sölu uppgerð hjól.
Gamla verkstæðið, Suðurlandsbraut 8
(Fálkanum), sími 685642.
Óska eftir MT efla MTX
í skiptum fyrir Toyotu Mark H, ’72,
skoðaöan '86. Uppl. í sima 681461.
Cvossari til sölu,
Mico 490, árg. ’81, nánast allt nýtt í
hjólinu, skipti á bil koma til greina.
Uppl.ísíma 83786.
Hæncó auglýsir!!!
Metzeler hjólbarðar, hjálmar, leður-
fatnaöur, vatnsþéttir hlýir gallar,
vatnsþétt kuldastígvél, olíur, autósól,
demparaolía, loftsiuolia, O-hrings
keðjuúöi, leðurhreinsiefni, leðurfeiti,
keöjur, tannhjól, bremsuklossar o.fl.
Hjól í umboössölu. Hæncó hf., Suður-
götu 3a. Símar 12052 og 25604. Póst-
sendum.
Bátar
t^íska eftir afl taka ó leigu
humarbát á komandi vertíð. Uppl. í
sima 97-8795, Bjami, eftir kl. 20.
Altematorar,
Nýir 12 og 24 volta fyrir báta, einangr-
aðir með innbyggðum spennistilli.
Verðfrákr.7.500 m/söluskatti. Start-
ararfyrir bátavélar s.s. Lister, Ford,
Perkins, Scania, Penta, G.M., Cater-
pillar o.fl. Mjög hagstætt verð. Póst-
sendum. Bílaraf, Borgartúni 19. Sími
24700.
Hraflfiskibátur árg. '81
til sölu, Mótun, 23ja feta, 4,8 tonn, vél
Volvo Penta, 155 hestöfl. Bátur og vél í
góðu lagi (200 tímar ca). Nánari uppl. í
cjpia 31322 eftir kl. 18.
Hskkör, 310 litra,
fyrir smábáta, auk 580, 660, 760 og
1000 lítra karanna, úrval vörubretta.
Borgarplast, sími 91-46966, Vesturvör
27, Kópavogi.
Óskum eftir afl kaupa
inboard-outboard drif. Uppl. í síma 93-
8355eftirkl. 18.
Vantar drif,
Mercruiser 145 turbo. Uppl. í sima 92-
7431.
VÖWo Penta óskast keypt,
2ja cyl. með gír. Uppl. í síma 98-2693 á
kvöldin.
Teppaþjónusta
Sýk efl már teppahreinsun.
Uppl.ísíma 39198.