Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1986, Page 18
18
DV. FÖSTUDAGUR 18. APRÍL 1986.
íþróttir I þróttir þróttir i þróttir í
Iþrótti
• Jakob Jónsson skoraði sex mörk
fyrir Stavanger.
Sveiflur í bik-
arnum í Noregi
l>að hafa verið sveiflur hjá „íslend-
ingaliðunum" í undanúrslitum
norsku bikarkeppninnar í hand-
knattleik. Síðari icikir liðanna voru
á mánudag - úrslit fengust ekki og
þarf því þriðja leikinn til í báðum til-
fcllum til að fá úr því skorið hvaða
lið komast í úrslit um norska meist-
aratitilinn.
Stavanger IF lék í Skien við Skiens
Ball og sigraði, 27-26, eftir að Skiens
Ball hafði haft yfir, 15 11, í hálfleik.
Kjetil Severeide og Hans Inge Skad-
berg voru markahæstir hjá SIF með
átta mörk hvor. Jakob Jónsson kom
næstur með sex. Sveinn Bragason
skoraði eitt mark. I fyrri leik liðanna
í undanúrslitum sigraði Skiens Ball,
27-24. Driója leikinn þarf því til og
verður hann í Skien.
í hinum leiknum í undanúrslitum
á mánudag sigraði Urædd Fredens-
borg Ski. 29-21, í Porsgrunn. Fred-
ensborg, sem Gunnar Einarsson
þjálfar, sigraði. 31-27, í fyrri leikn-
um. Sama þar, þriðji leikur milli
liðanna og verður hann í Porsgrunn.
hsím
Hlínvarð
meistari
Hlín Bjarnadóttir, Gerplu, varð ný-
lega íslandsmeistari í fijálsum
æfingum unglinga í fimleikum. Hlín
hlaut samtals 35 stig en íslandsmeist-
arinn í kvennaflokki, Hanna Lóa
Friðjónsdóttir, varð önnur með 34
stig.
Hlín sigraði í þremur greinum af
fjórum. Hún hlaut 9,00 í einkunn í
stökki, Hanna Iáa varð önnur með
8,80 og í þriðja og íjórða sæti urðu
jafnar þær Linda Björk Pétursdóttir
og ólöf Ásta með sömu emkunn, 8,80.
Hlín sigraði á tvíslá, hlaut 8,55 í
einkunn eins og Hanna Lóa sem varð
önnur. Linda Björk varð þriðja með
8,05.
Hanna Lóa sigraði í æfingum á slá
og fékk 8,50 í einkunn. Hlín Bjarna-
dóttir varð þar önnur með 8,40 og
Lára Sif Óskarsdóttir þriðja með
eínkunnina 8,35.
Og þriðja sigur sinn á Islandsmót-
inu vann Hlín Bjarnadóttir í æfing-
um á gólfi þar sem hún hlaut 9,05 í
einkunn. Lára Sif varð önnur með
8,85 og Linda Björk þriðja með ein-
kunnína 8,80. -SK
AmarRíkharðsls-
landsmeistari
Arnar Ríkharðsson tryggði sér fyr-
ir skömmu íslandsmeistaratitilinn í
unglingaflokki í billiard en leikið var
á billiardstofu Hafnarfjarðar. Atli
Bjarnason varð annar og Björgvin
Hallgrímsson hafnaði í þriðja sæti.
Næsta mál á dagskrá billiardmanna
er íslandsmót 1. flokks en það hefst
á Ingólfsbilliard á morgun klukkan
eUefu fyrir hádegi og er búist við
mjög spennandi keppni. -SK
Bremen lækkar flugið
- tapaði stigi gegn Giadbach í gærkvoldi. Hannover féll í 2. deild
Toppliðið í vestur-þýsku knatt-
spyrnunni, Werder Bremen, náði
ekki að vinna sigur á heimavelli sín-
um í gærkvöldi þegar liðið fékk
Borussia Mönchengladbach í heim-
sókn. Hvort lið skoraði eitt mark.
Werder Bremen hafði mikla yfir-
burði í gærkvöldi og Frank Neubarth
náði forustunni á 64. mfnútu. Hans
20. mark á keppnistímabilinu. Átta
mínútum síðar náði Christian Hoch-
staetter að jafna metin fyrir Glad-
bach. Bremen hefur nú 48 stig eftir
32 leiki, Bayern Múnchen er með 45
stig eftir 31 leik og Gladbach er í
þriðja sætinu með 43 stig eftir 32
leiki. Tvær umferðir eru eftir og þar
á meðal leikur Werder Bremen og
Bayern Múnchen á heimavelli Brem-
en.
• Hannover féll í 2. deild í gær-
kvöldi er liðið náði aðeins marka-
lausu jafntefli á heimavelli sínum
gegn Eintracht Frankfurt. -SK
Robertino langar
til íslands
Einn besti körfuknattleiksmaður
Italíu, Robertino Bertini, hefur mik-
inn áhuga á að flytjast til íslands og
þjálfa íslenskt félagslið hér og leika
jafnframt með því ef slíkt er leyfilegt.
Bertini þessi er 195-sentímetrar á
hæð og mun leika stöðu bakvarðar
og kantmanns. Hann á að baki lands-
leiki fyrir Ítalíu og þykir mjög snjall
leikmaður. Sem stendur er erlendum
Jafntefli
HM-liðsAlsír
-Belloumi meðáný
HM-lið Alsír í knattspyrnunni gerði
í gær jafntefli við brasilíska liðið
Fluminense frá Ríó í Alsír-borg. Ric-
ardo náði forustu fyrir Brassana á
24. mín. Rabah Madjer jafnaði á 33.
mín. Áhorfendur 25 þúsund. Lakhdar
Belloumi, sem um langt árabil hefur
verið besti leikmaður Alsír, lék með
landsliðinu á ný eftir árs fjarveru
vegna meiðsla. Fótbrotnaði í lands-
leik við Líbýu í mars í fyrra. Sýndi
það í leiknum að hann mun styrkja
HM-lið Alsír mjög í Mexíkó. Þess má
geta að Rachid Harkouk hjá Notts
County (áður Crystal Palace og QPR)
lék ekki að þessu sinni en verður í
HM-liði Alsír í Mexíkó. hsím
körfuknattleiksmönnum ekki heim-
ilt að leika með íslenskum liðum.
Þess má geta að Robertino Bertini
er giftur íslenskri konu og myndu
hjónin flytjast hingað til lands um
leið og Bertini mætti leika hér á landi
og jafnvel fyrr til að þjálfa. -SK
• Pétur Guðmundsson heldur
áfram að gera það gott hjá Lakers.
í nótt fékk hann tækifæri með La-
kers gegn San Antonio og nýtti það
vel, skoraði 10 stig og hirti 3 frá-
köst.
• Robertino Bertini. Hann vill
koma til íslands og þjálfa íslenskt
félagslið.
NAMSKEID A AKRANESI
Knattspyrnudeild ÍA heldur al-
mennt knattspyrnunámskeið fyrir
þjálfara helgina 26.-27. apríl næst-
komandi. Aðalkennari verður Jim
Barron, þjálfari Skagamanna. Auk
þess verða fyrirlestrar um íslenska
knattspyrnu fyrr og siðar, um
íþróttameiðsl og meðferð þeirra.
Námskeiðið hefst kl. 12 laugardaginn
25. apríl. Lýkur kl. 14 á sunnudag.
Þátttökugjald er kr. 3000 og þátttöku-
tilkynningar þurfa að berast til
Harðar Jóhannessonar, sími 93-2243,
Jóns Gunnlaugssonar, sími 93-2243,
og Harðar Helgasonar, sími 93-2326
(á kvöldin).
Góðartölu
Pétri Guðm
-skoraði 7,3 stig að meðaltali hjá Lak
Pétur Guðmundsson körfuknatt-
leiksmaður kemur mjög vel út úr
tölulegu yfirliti sem nýlega var birt
í Bandaríkjunum eftir að deilda-
keppninni lauk í NBA körfuboltan-
1 þessu yfirliti (statistik) kemur
meðal annars fram að Pétur lék
átta leiki með Los Angeles Lakers
á keppnistímabilinu í samtals 128
mínútur og skoraði samtals 58 stig
eða 7,3 stig að meðaltali í leik sem
er afbragðsgóður árangur. Pétur
tók alls 37 skot í leikjunum átta
og hitti úr 20 þeirra sem gerir 54,1%
nýtingu sem er þriðja besta nýting
hjá Lakers í vetur. Pétur fékk 27
víti og hitti úr 18 sem gerir 66,7%
nýtingu sem er í meðallagi. Hann
náði 17 varnarfráköstum og 21
sóknarfrákasti eða samtals 38 frá-
köstum. Athygli vekur að Pétur
nær fleiri sóknar- en varnarfrá-
köstum. Hann gaf þrjár sendingar
sem gáfu körfu, hlaut í allt 25 vill-
ur og einu sinni 6 villur í leik og
varð þá að víkja af leikvelli. Þrí-
Jafntefli PSG og Bordeaux
Paris Saint Germain, sem senni-
lega verður franskur meistari í
knattspyrnunni í kvöld í Metz, tókst
ekki að sigra Bordeaux í fyrri leik lið-
anna i undanúrslitum frönsku
bikarkeppninnar á miðvikudag á lei-
kvelli sínum í París. Jafntefli varð,
1—1, þrátt fyrir þunga sókn París SG
lengstum í leiknum.
Senegalmaðurinn Omar Sene náði
forustu fyrir PSG á 13. mín. Hann
hefur skorað í hverjum leik að und-
anförnu. Fleiri urðu ekki mörk
liðsins í leiknum þrátt fyrir allgóð
færi. Bordeaux, Frakklandsmeistar-
ar tvö síðustu árin, tókst að jafna á
35. mín. Þjóðverjinn Uwe Reinders
skoraði. Bordeaux lék án frönsku
landsliðsmannanna þekktu, Alain
Giresse og Bernard Lacombe. Liðin
leika síðari leikinn í undanúrslitum
í Bordeaux á þriðjudag.
; Edbergvann
Ivan Lendl
i
T
I
I
Marseilles, sem oftast hefur sigrað í
frönsku bikarkeppninni, lék á heimavelli
gegn Rennes og sigraði, 1-0. Eina mark
leiksins skoraði Antoine Martinez, fyrr-
um leikmaður Bordeaux, beint úr
aukaspyrnu á 23. mín. Síðari leikur lið-
anna í undanúrslitum verður einnig á
þriðjudag í Rennes. Michel Hidaígo,
sem gerði franska landsliðið að stórveldi
á ný í alþjóðlegri knattspyrnu, tekur al-
veg við stjórninni hjá Marseilles í sumar
en síðustu vikurnar hefur verið hjá félag-
inu og er eflaust maðurinn bak við
velgengni Marseilles á þeim tíma.
hsím
I
I'
I
_ Stefan Edberg, sem nú er senni- ■
I lega orðinn bestur ungu, sænsku I
tennisleikaranna, gerði sér lítið |
■ I
Olympia í 1.
deildina
'I
I
I fyrir í gær og sigraði Ivan Lendl,
Ibesta tennisleikara heims, í I
keppni í Tokýo. Sigraði í tveimur *
I lotum, 6-3 í báðum. Edberg varð |
* ástralskur meistari i tennis fyrst !
| á árinu. Hann er nú talinn fimmti |
J besti tennisleikari heims sam- ■
z kvæmt skrá alþjóðatennissam-1
I bandsins. Lendl, John McEnroe, |
IMats Wilander og Boris Becker i
raðað á undan honum. Tveir aðr- I
Iir Svíar meðal 10 bestu, Joakim I
Nyström sjötti og Anders Jarryd ■
| áttundi. hsím |
I I
IFrá Gunnlaugi A. Jónssyni, |
fréttamanni DV í Svíþjóð.
| Olympia, sænska handknatt- I
leiksliðið, sem Brynjar Harðar- |
I
I
I son lék með í vetur, tryggði sér :
Ií vikunni sæti í 1. deild næsta I
keppnistímabil með sigri á Al- *
I ingsás. Sigraði, 36-26, og í þeim I
Isænskum blöðum þar sem ég hef I
séð frásagnir af leiknum var sagt !
I að Brynjar hefði verið besti leik- |
maður Olympia eins og oftast í >
I vetur. Hann skoraði sjö mörk í |
Ileiknum. Þá varð Olympia einnig ■
Skánarmeistari fyrr á leiktíma-1
■ bilinu. hsím g
100
Frakkartil
íslands
Frakkar virðast hafa mikinn
áhuga á Evrópuleiknum gegn ís-
Icndingum í knattspyrnu sem
fram fer á Laugardalsvelli i sum-
irmsmsm
nasi
J L
: KKfifii HBHð l
J L
Fyrir skemmstu voru hér tveir |
af forráðamönnum franska |
landsliðsins að líta á aðstæður I
og skoðuðu þeir meðal annars ■
Laugardalsvöllinn og könnuðu I
aðstæður á hótelum höfuðborg- *
arinnar. |
Með franska landsliðinu hing- _
að til lands koma margir stuðn- |
ingsmenn þess og er reiknað með ■
því að þeir verði um eitt hundrað. I
' -SK. |
msm
mmm wam æ ama tmsa bsbb i
• Símon Ólafsson skoraði 9 fyrstu í
Portúgal er Joao Seica, einn leiðinli
komið.