Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1986, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1986, Blaðsíða 23
DV. ÞRIÐJUDAGUR 29. APRÍL 1986. 23 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Húsnæði óskast Sjúkraþjðlfari með eitt bam óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð til leigu, helst í nágrenni Borgar- spítalans. Algjör reglusemi. Sími 83643 eftirkl. 18.María. Óska eftir að taka íbúð ð leigu, helst í miðbænum. Simi 14393. Ungt par, sem stundar nðm í Reykjavík, óskar eftir einstaklings- eða 2ja herb. íbúð til leigu frá 1. sept. Uppl. í síma 77585 eftir kl. 17. Einhleypur auglýsingateiknari óskar eftir 2ja herb. íbúð í miðborg- inni. Uppl. í sima 72782 eftir kl. 19. 28 ðra maður óskar eftir lítilli íbúð eða rúmgóðu her- bergi. Reglusemi og snyrtimennsku heitið. Meðmæli ef óskað er. Sími 686737 eftirkl. 18. Herfoergi óskast. Oska eftir herbergi í vesturbænum, ná- lægt Hótel Sögu, með aðgangi að eld- húsi og snyrtingu. Get veitt heimilisað- stoð. Uppl. í síma 92-2594. Óska eftir að taka á leigu 3ja—4ra herb. íbúð til lengri tíma (ca 3—4 ára). Uppl. í síma 79836 eftir kl. 19. Óskum eftir að taka 2ja—4ra herb. íbúð á leigu, erum tvö í heimili. Uppl. í síma 71509. Tvo unga Dani vantar herbergi í 3 mánuði. Tilboð sendist DV, merkt „Danir”, fyrir 2. maí. Húsamðlari óskar að taka á leigu einstaklings- eða 2ja herb. íbúð í Reykjavík eöa Kópavogi. Uppl. í síma 45829 eftirkl. 19. Miðaldra kona óskar eftir 2ja herb. ibúö eöa einstakl- ingsíbúð. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 34970. Ung hjón óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð í vesturbænum. Góðri umgengni og skilvísum greiðsl- um heitið. Uppl. í sima 19296. Hjón i nðmi og vinnu óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð á róleg- um stað miðsvæðis í Reykjavík, t.d. í Norðurmýri eða Hlíðum. Nánari uppl. i síma 2-18-02. Tvituga stúlku vantar gott herbergi með eldunarað- stöðu á leigu í sumar, helst í vestur- bænum. öruggar mánaðargreiöslur. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Sími 26714 eftirkl. 18. Ung stúlka ð götunni óskar eftir ódýrri einstaklingsíbúö í Reykjavík. Húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 74817 eftir kl. 18 og 666051 eftir kl. 20. Óska eftir 4ra herb. íbúð á Stór-Reykjavikursvæðinu frá 1. sept. UppLísíma 96-25021. Litil íbúð. Ég er 19 ára skákmaður í góðri vinnu og mig vantar litla íbúð í mið- eða vesturbænum á rólegum stað, reglu- semi og öruggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 681690 eftir kl. 20. Atvinnuhúsnæði Óska eftir að taka ð leigu ca 100 fm atvinnuhúsnæði fyrir léttan iðnað. Uppl. í síma 19167 eftir kl. 18. Litil prjónastofa óskar eftir 60—80 fm húsnæði á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í síma 12368 og 37456. Geymsluherbergi eða bílskúr óskast á leigu fyrir fatnað, einnig óskast verslunarhúsnæði í góðu hverfi fyrir tauvöru o.fl. Sími 31894 eft- ir kl. 18. 140 f m iðnaðarhúsnœði til leigu, hentar mjög vel fyrir léttan iönaö eða teiknistofu. Uppl. í sima 76500 eða 40143. Leikfimisalur til leigu. Uppl. í síma 15888. Atvinna í boði Vantar stúlkur til framtíðarstarfa og sumarafleys- inga. Uppl. á staðnum. Þvottahúsið Fönn hf., Skeifunni 11. Sölufólk. Sölufólk óskast í tímabundið starf, mjög góðir tekjumöguleikar, þarf að hafa bíl. Uppl. í síma 687922 á skrif- stofutima. Framtíðarstarf. Vantar röskan og ábyggilegan mann til starfa við hreinsivélar og fleira, reynsla í meðferð véla og tækja æski- leg, heppilegur aldur 25—40 ára. Uppl. gefur starfsmannastjóri. Fönn hf., Skeifunni 11. Verkamenn vantar í byggingavinnu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-289. Fiskvinnsla. Oskum eftir að ráöa starfsfólk í alla al- menna fiskvinnslu, bæði karla og kon- ur, einnig vantar okkur vélvirkja, plötusmiði og suðumenn. Fæði og hús- næði á staðnum. Uppl. gefur verkstjóri í vinnusíma 94-4909, heima 94-4917. Frostihf.,Súðavík. Okkur vantar nú þegar konur til starfa við framleiðslu sildar- afurða. Hafið samband í síma 76340 frá kl. 16—18. Síldarréttir hf. Róðskona. Verktaki óskar eftir ráðskonu fyrir vegavinnuflokk á Norðurlandi í sumar. Uppl. í síma 99-2222. Óskum að róða aðstoðarfólk I brauðgerð. Nýja Kökuhúsið, Smiðju- vegi 26. Uppl. í síma 77060 og 30668. Óska eftir stúlku í afgreiðslustarf í söluturn, vakta- vinna. Uppl. í síma 31680. Sölukona/maður, sem feröast um landið, óskast til að selja peysur á börn og fullorðna. Uppl. ísíma 12368 og 37456. Starfskraftur óskast í sérverslun í Hafnarfirði, hálfs dags starf. Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022. H-262. Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa hálfan og allan daginn í verslanir víðsvegar um borg- ina. Uppl. hjá ráðningaþjónustu Kaup- mannasamtaka Islands, Húsi verslun- arinnar, 6. hæð. Óskum að ráða mann til starfa, læröan eða ólærðan, við skó- viðgerðir, einnig hálfs dags starf við. afgreiðslu. Uppl. gefur Skóarinn, Grettisgötu 3. Afgreiðslustúlkur óskast í kjörbúö í austurbænum, heilsdags- vinna. Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022. H-359. Barðinn hf. auglýsir: Okkur vantar duglegan mann til hjól- barðaviðgerða. Barðinn hf., Skútuvogi 2, Reykjavík, sími 30501. Maður vanur vélum óskast. Uppl. í Hellusteypunni Stétt, Hyrjar- höföa 8, sími 686211. Bakarameistarinn Suðurveri óskar eftir tveimur konum til ræstingastarfa. Framtíðarvinna. Uppl. á staönum milli kl. 17 og 18 þriöjudag og miðvikudag. 2. vélstjóra og háseta vantar á góöan 170 rúmlesta bát frá Austfjörðum. Uppl. í síma 97-6242 og heimasíma 97-6159. Óskum aö ráða stúlkur til verksmiðjustarfa. Kexverksmiðjan Frón,Skúlagötu28. Fataverksmiðjan Gefjun óskar eftir að ráða starfsfólk í fata- pressun. Starfsþjálfun á staönum. Uppl. gefur Martha Jensdóttir í síma 18840 frá kl. 8-16 aUa daga. Kona óskast viö fatahreinsun hálfan daginn. Uppl. á staðnum. Hraði hf., fatahreinsun, Ægisíöu 115. Saumaskapur. Vanur starfskraftur óskast strax á saumaverkstæði okkar. Uppl. i sima 21812, Saumastofan Skipholti 25. Rðaskona óskast á heimili á Reykjavíkursvæðinu, mætti gjarnan hafa með sér bam. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H-184. Starfskraftur óskast í sölutum. Uppl. í síma 76084. Atvinna óskast 23 ára gamlan mann vantar vel launaða vinnu strax. Ymis- legt kemur til greina. Hringið í síma 76347 eftirkl. 18. Kona óskar eftir vinnu sem fyrst, margt kemur til greina. A sama stað óskar 14 ára stúlka eftir vist í sumar, má vera úti á landi. Uppl. í síma 10623. Ung kona óskar eftir vinnu, góð enskukunnátta. Margt kemur til greina. Reglulegur vinnutími æskileg- ur. Vinsamlega hafið samb. við auglþj. DVísima 27022. H-890. Einkamál 2 ungir menn óska eftir sparimerkjagiftingu. Svör sendist DV, merkt „Sparimerkjagift- ing”. Tapað - Fundið Kvenmannsúr fannst á Lynghaga. Simi 18429. Sveit Óska eftir að koma 10 ára dreng í sveit í sumar. Uppl. i sima 92-3681 eftir kl. 18. Dugleg, bamgóð stúlka óskast í sveit, ekki yngri en 13 ára. Uppl. í sima 93-3851. Er ekki einhvers staðar gott sveitaheimili sem vill taka telpu á 10. ári í sumar? Uppl. í síma 99-4301. Barngóð, rösk stúlka á 14. ári óskar eftir að komast í sveit i sumar, vön hestum og sveitavinnu. Uppl. í sima 54262. Fertug kona meö 6 ára bam óskar eftir aö komast í sveit frá 10. maí til 14. júni, er uppalin í sveit. Hafið samband við auglþj. DV i síma 27022. H-385. Barnagæsla Barngóð kona óskast til að gæta 2ja drengja frá 12—16.30 í heimahúsi í vesturbæ. Uppl. í síma 11297 eftirkl. 5. Dagmóðir i Seljahverfi. Get tekið börn í gæslu allan daginn, hef námskeiö og leyfi. Uppl. í síma 71203 frá 8—18 alla daga. Áreiðanleg stúlka óskast til að gæta 2ja drengja í sumar á aldr- inum 2 og 8 ára. Uppl. í síma 45603, Guðbjörg, milli kl. 20 og 21 á mánu- dags- og þriðjudagskvöld. 12—13 ára barnapía óskast til Bolungarvikur til tveggja barna. Sími 94-7533.______________________ Ég er 15 mánaða stelpa, kát og hress, og vantar bamgóða og vana stúlku til aö passa mig allan dag- inn frá 2. maí í Hafnarfirði. Uppl. í síma 20754 eftirkl. 19. Dagmamma i miðbœnum getur bætt við sig heilsdagsbörnum strax. Er með leyfi. Uppl. í síma 21791. Óska eftir 14 ára stelpu, helst í Kópavogi, til að gæta 2ja bama. Uppl. í síma 44010. Ökukennsla Gylfi K. Sigurðsson, löggiltur ökukennari, kennir á Mazda 626 GLX 1986. Engin bið, endurhæfir og aðstoðar við endumýjun eldri öku- réttinda. Odýrari ökuskóli, ÖU próf- gögn. Kennir aUan daginn. Grelöslu- kortaþjónusta. Heimasími 73232, bíla- sími 002-2002. ökukennsla, bifhjólakennsla, endurhæfing. Ath. með breyttri kennslutilhögun verður ökunámið árangursríkt og ekki sist mun ódýrara en veriö hefur miðað við hefðbundnar kennsluaöferöir. Kennslubifreiö Mazda 626 með vökvastýri, kennslu- hjól Kawasaki 650, Suzuki 125. Halldór Jónsson, sími 83473, bílasími 002-2390. . Ökukennsla — btfhjólakennsla. Læriö að aka bfl á skjótan og öruggan hátt. Mazda 626 GLX, Honda bifhjól. Greiðslukortaþjónusta. Siguröur Þor- mar. Simi 75222 og 71461. ökukennsla — endurhœfing. Kenni á Mazda 626 ’86. Nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins fyrir tekna tima, aðstoða þá sem misst hafa ökuskírteinið, góð greiðslukjör. Skarp- héöinn Sigurbergsson ökukennari, sírai 40594. Ökukennsla-æfingatímar. Mazda 626 ’84 með vökva- og veltistýri. Utvega öll prófgögn. Nýir nemendur' geta byrjað strax. Kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa bílprófið. Visa greiðslukort. Ævar Friðriksson ökukennari, sími 72493. Kenni akstur og meðferð bifreiöa. Tek fólk í æfingatima, hjálpa þeim sem hafa misst ökuleyfi sitt að öölast það að nýju, útvega öll próf- gögn. Geir P. Þormar ökukennari, simi 19896. Kenni á Mazda 626 '85. Nemendur geta byrjað strax. Engir lágmarkstimar. Fljót og góð þjónusta. Góð greiöslukjör ef óskað er. Kristján Sigurösson, simi 24158 og 672239. ökukennsla — bifhjólapróf — æfingatímar. Kenni á nýjan M. Benz 190 árg. ’86 og Kawasaki og Suzuki bif- hjól, engir lágmarkstímar. Okuskóli og ÖU prófgögn ef óskaö er. Greiðslu- kortaþjónusta. Magnús Helgason, simi 687666. Bílasimi 002 — biðjiö um 2066. ökukennsla — æfingatímar. Kenni á Fiat Uno árg. ’85. Nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins fyr- ir tekna tíma. OkuskóU og ÖU prófgögn. Kenni á öUum tímum dags. Góö greiðslukjör. Sæmundur J. Hermanns- son ökukennari, simi 71404 og 32430. ökukennarafélag islands auglýsir: Elvar Höjgaard, s. 27171. Galant 2000 GLS ’85. Sigurlaug Guðmundsdóttir, s. 40106. Mitsubishi Sapporo. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924-17384 Lancer 1800 GL. JónHaukurEdwald, s. 31710—30918 Mazda 626 GLX ’85. -33829. Siguröur Gunnarsson, s. 73152—27222 Ford Escort ’86. —671112. Jón Eiríksson, s. 74966—83340. Volkswagen Jetta. Þorvaldur Finnbogason, FordEscort’85. s. 33309. Gunnar Sigurðsson, Lancer. s. 77686. Jóhanna Guðmundsdóttir, SubaruJusty’86. s. 30512. Hallfríður Stefánsdóttir, Mazda 626 GLX ’85. s. 681349. Snorri Bjamason, s. 74975, Volvo 340 GL ’86. bflasími 002-2236. Guðbrandur Bogason, s. 76722. Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla. Olafur Einarsson, Mazda 626 GLX ’86. s. 17284. Hannes Kolbeins, Mazda 626 GLX. s. 72495. Omólfur Sveinsson, Galant 2000 GLS ’85. s. 33240. Guðmundur G. Pétursson, s. 73760. Mazda 626 ’85. Garðyrkja Húsdýraáburður tU sölu (hrossatað). Dreift ef óskaö er. Uppl.ísíma 51411. Skrúögaröamiöstöðin: Lóöaumsjón, lóöastandsetningar, lóða- breytingar og lagfæringar. Garö- slóttur, giröingarvinna, húsdýra- áburður, sandur tU mosaeyöingar, tún- þökur, tré og runnar. Skrúðgarða- miöstööin, Nýbýlavegi 24, Kópavogi, Túnþöku- og trjáplöntusalan Núpum, ölfusi, símar 40364 og 99-4388. Geymið auglýsinguna. Húsdýraáburður, gróðurmold og sandur á mosa, dreift ef óskað er. Komum með traktorsgröfur með jarðvegsbor, beltagröfu og vöru- bQ í jarðvegsskipti. Uppl. í sima 44752. Húsdýreáburður: hrossataö, hænsnadrit. Nú er rétti tim- :inn tU að dreifa húsdýraáburði, sann- ^ gjarnt verð. Gerum tílboð. Dreifum ef lóskað er. Leggjum áherslu á góöa um- gengni. Garðaþjónusta A.A. Simi 681959. Geymið auglýsinguna. Húsdýraáburður. Höfum tíl sölu húsdýraáburð, hrossa- tað, dreifum ef óskað er. Uppl. í síma 79794. Garðeigendur: Húsdýraáburður Ul sölu. Gerum við grindverk og keyrum rusl af lóðum ef óskað er. Uppl. í síma 42449 eftir kl. 18. Garðeigendur. Tökum að okkur alhliða garðhreinsun,“ viðgerðir á görðum og gróðursetningu. Utvegum áburð ef óskað er. Uppl. í síma 621907 og 616231. Ödýrt. Húsdýraáburður, 1,2 rúmm, á kr. 1000. Dreift ef óskað er. Uppl. í síma 686754. Húsdýraáburður. Höfum tU sölu húsdýraáburð (hrossa- stað), dreift ef óskað er. Uppl. í síma 43568. Garðeigendur. Nú er rétti timinn Ul að eyða mosa., Höfum ósaltan sand á gras til mosa- eyðingar og undir gangstéttarheUur. Við dælum og dreifum sandinum ef óskaö er. Höfum einnig fyllingarefni.^. Sandur hf., sími 30120. Hraunhellur og hleðslugrjót tU sölu. Uppl. í símum 78899 og 74401 á kvöldin. Húsdýraáburður. Höfum tU sölu húsdýraáburð, dreift ef óskaö er, gerum tUboð. Uppl. í sima 46927 og 77509. Visa, Eurocard. Gúrðeigendur, húsbyggjendur. Tek að mér að stand- setja lóðir, jarðvegsskipti, heUulagnir^, og fieira. Hef traktorsgröfu. Uppl. i síma 46139. Kúamykja — hrossatað — sjávarsandur — trjáklippingar. Pantið tímanlega húsdýraáburðinn, ennfrem- ur sjávarsand Ul mosaeyðingar. Dreift ef óskað er. Sanngjamt verð — greiðslukjör — tUboð. Skrúðgarðamið- stöðin, garðaþjónusta, efnissala, Ný- býlavegi 24, Kópavogi. Sími 40364 og 99-4388. Geymið auglýsinguna. Húsaviðgerðir Reykjavík 200 ára: Fögur eign er allra yndi. Tökum að okkur alla málningarvinnu, sprungu- viðgerðir, háþrýstiþvott og sUanböðunr^ Látið fagmenn vinna verkið. Málningarþjónusta AB, sími 46927— 39748. Steinvemd sf., simi 76394. Háþrýstiþvottur, með eða án sands, við aUt að 400 kg þrýsting. SUanúöun með sérstakri lágþrýstidælu sem þýðir sem næst hámarksnýting á efni. Sprungu- og múrviðgeröir, rennuvið- gerðir og fleira. Verktak sf., sími 79746. Háþrýstiþvottur og sandblástur, vinnuþrýstingur aö 400 bar, sUanhúö- un meö lágþrýstidælu (sala á efni). Viögerðir á steypuskemmdum og sprungum, múrviögerðir, viðgerðir á steyptum þakrennum. Látið faglærða vinna verkið, það tryggir gæðin. Þor- grimur Olafsson húsasmiðameistari. Gerum við steyptar þakrennur. Sprunguviögerðir, háþrýstiþvottur, sUanúöun o.fl. 17 ára reynsla. Uppl. i sima 51715. Sigfús Birgisson. Húaeigendur: Klæðum hús með viðurkenndu þýsku akrýlefni meö ekta lit. Þarf ekki aö mála i allt að 15 ár. Hindrar sprungu- myndanir og ver steypuna fyrir veðrun og öórum utanaðkomandi áhrifum. Föst verötilboö. Fagmenn vinna verk- iö. Sæmundur Jóhannsson múraraf” meistari, simi 71195,_____________ Ath.: LMa dvergsmiðjan. Setjum upp blikkkanta og rennur, múrum og málum. Sprunguviðgeröir, þéttum og skiptum um þök. 011 inni- og útivinna, sUanúðun. Hreinsum glugga og háþrýstihreinsum hús. Gerum föst tilboö samdægurs. Abyrgö. S. 45909 efV- ir kl. 12. Oldsmobile Cutlass 73 óskast tilniöurrifs.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.