Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1986, Síða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1986, Síða 7
DV. ÞRIÐJUDAGUR 6. MAÍ 1986. 7 Stjórnmál___________Stjórnmál____________Stjórnmál___________Stjórnmál DV spyr á Húsavík Hverju viltu spá um úrslit bæjarstjórnarkosning- anna? Sólveig Jónasdóttir póstafgreiðslumaður: „Ég spái því að nýi flokkurinn komist eitthvað áfram, held að þeir fái alltaf tvo menn kjöma. Það er gott að breyta til. - Hvaðan taka þeir atkvæðin? „Ég held að Alþýðu- flokkurinn og G-listinn missi fylgi.“ Hólmfríður Valdimarsdóttir póstafgreiðslumaður: „Það verða öragglega talsverðar breytingar með tilkomu hins nýja flokks sem öragglega fær fylgi. En það ræður ekki úrslitum, R og D era með það öraggt fylgi að ég trúi að þeir verði í meirihluta áfram.“ Stefán Jónsson, vinnur hjá Flugleiðum: „Nýi flokkurinn fær öragglega einn mann og líklegt að Sjálfstæðis- flokkurinn bæti einhverju við sig. Allir aðrir held ég að missi eitthvað, gæti trúað að Alþýðuflokkurinn og jafnvel Framsókn missi hvað mest.“ Birna Bersadóttir húsmóðir: „Ég er á því að Framsókn vinni þrjá eins og síðast. Þá trúi ég að nýi flokkurinn, Víkverjar, fái einn eða jafnvel tvo menn. Held að þeir taki þá írá Alþýðflokknum og Alþýðu- bandalaginu." Gunnar Rafn Jónsson: „Ég held að Víkverjar fái þrjá eða fjóra menn, ef ekki meira, og stefni á meirihlutann. Ég býst við að þeir hirði mann af öllum hinum flokkun- “ um. Húsavík er samvmnubær Húsavík er þekkt í gegnum tíðina fyr- ir gróskumikla smábátaútgerð. Þetta er mikill samvinnubær. Kaupfélagið, elsta kaupfélag landsins, stofnað 1882, rekur umfangsmikla starfeemi. Það á meirihlutann í Fiskiðjusamlagi Húsa- víkur, sem aftur á stærsta hlutann í báðum togurunum. Húsavík hefur ve- rið á kortinu í gegnum aldimar. Þar hefúr ætíð verið kirkjustaður og dágóð verslun á öllum öldum. Á 17. öld var mikill brennisteinsútflutningur frá Húsavík. Það var á 19. öldinni sem myndun þorpsins hófet en þann 1. jan- úar 1950 varð Húsavík kaupstaður. Um 60 prósent allra gatna eru bundnar slitlagi. Á Húsavík þykir mjög skjólsælt. Staðurinn er miðsvæð- is í fallegu ferðamannahéraði, stutt til Mývatns og stutt í Jökulsárgljúfrin. Húsavík komst mjög í fréttimar í vet- ur vegna Kolbeinseyjarmálsins, þeir misstu togarann á uppboði til Fisk- veiðasjóðs en fengu hann aftur. Framsóknarflokkur og Sjálfetæðis- flokkur mynda nú meirihluta í bæjar- stjóm Húsavíkur. -JGH D-listinn: Vmna að uppgangi atvinnulrfsins - segir Katrín Eymundsdóttir „Við ætlum að halda áfram að vinna að uppgangi bæjarins, leggjum áherslu á að styrkja undirstöðuatvinnugrein- amar, útgerð og fiskvinnslu, það þrífst enginn staður nema það sé stöðugleiki í atvinnulífinu," sagði Katrín Ey- mundsdóttir, efeti maður D-listans, lista Sjálfetæðisflokksins á Húsavík. „Þá viljum við ekki sist auka bjart- sýni hjá bæjarbúum og hvetja þá til meiri þátttöku í atvinnulífinu, til dæmis með því að kaupa hlutabréf í fyrirtækjum á staðnum. Hvað varðar ný atvinnutækifæri þá nefni ég helst útflutningsiðnað og ferðaþjónustu. í því síðamefiida eigum við mikla möguleika og þar tel ég alls ekki að A-listmn: Bærinn byggi iðngarða - segir Jón Á. Salómonsson „Alþýðuflokkurinn leggur höfuðá- herslu á atvinnumálin. Við viljum að bærinn hafi forgöngu um byggingu iðngarða, þannig að ný fyrirtæki kom- ist á legg, en það er orðið mjög brýnt fyrir Húsavík," sagði Jón Ásberg Salómonsson, efeti maður A-listans, lista Alþýðuflokksins á Húsavík. „Reynsla okkar Húsvíkinga síðustu árin sýnir best hve knýjandi það er að auka fjölbreytnina í atvinnuupp- byggingunni. Gott atvinnuástand er líka undirstaða alls annars sem gera þarf, eins og framkvæmda við gatna- gerð, íþróttahúss og hafharinnar, svo ég nefrii dæmi. Ein er líka sú atvinnugrein sem við hjá Alþýðuflokknum viljum gefa meiri gaum, það er ferðamannaþjónustan. Þar eru stórkostlegir möguleikar." Víkverjar: Viðbrögðin étrúiega góð - segir Pálmi Pálmason „Þetta er þverpólitískt framboð fólks sem vill fá meiri drift í bæinn. Við erum bjartsýnt, áhugasamt fólk um uppgang bæjarins, viljum rífa hann upp úr þeirri deyfö sem hann hefur verið í of lengi. Við erum ekki að ræða um að gera kraftaverk heldur að £á fólk með okkur í uppbygging- una,“ sagði Pálmi Pálmason, efeti maður Víkveija á Húsavík. Listinn á eftir að fá bókstaf í kosningunum. „Hinir flokkamir hafa lofað fyrir undanfamar kosningar að auka fjöl- breytni atvinnulífeins. En það hefur lítið gerst. Og margir hér era svartsýn- ir á að Kolbeinsey beri sig og spyrja Úrslit í síð- ustu kosningum íbúar á Húsavík era um 2500. Á kjör- skrá era 1688. í bæjarstjómarkosning- unum vorið 1982 kusu 1315. Kosningaþátttaka var 90,1%. Úrslit urðu þessi: A-listi 240 atkv. og 2 kjömir B-listi 432 atkv. og 3 kjömir D-listi 274 atkv. og 2 kjömir G-listi 242 atkv. og 2 kjömir -JGH Katrín Eymundsdóttir. Víkurbl. JS hafi verið unnið af nægilega miklum krafti." -Hvað finnst þér um nýja framboðið? „Ég hef ekkert nema gott um það að segja. Ég tel reyndar erfitt að átta sig á hvað þau fá mörg atkvæði, en þau fá örugglega eitthvað. Ég reikna með þeim sem nýjum flokki í bænum.“ -JGH Jón Ásberg Salómonsson. DV-mynd JGH - Hvað finnst þér um nýja framboð- ið? „Það er að mínu mati óþekkt stærð og við vanmetum það alls ekki, því oft er það svo að nýir flokkar fá fylgi,“ sagði Jón Ásberg Salómonsson. hvort við verðum ekki eftir 3 til 4 ár komnir í sömu eymdina og fyrir nokkrum mánuðum. Þess vegna viljum við takast á við vandamálin, auka fjölbreytnina og sérstakt baráttumál okkar er að skapa aðstöðu fyrir smáiðnaðarfyrirtæki og fá þannig bæði fjármagn og fleiri fram- kvæmdamenn inn í bæinn. Eins eru miklir möguleikar í ferðamannaþjón- ustunni hér.“ - Hvaða viðbrögð hafið þið fengið við framboðinu? „Við höfum fundið hljómgrunn. Við- brögðin era ótrúlega jákvæð," sagði Pálmi Pálmason. Pálmi Pálmason. DV-mynd JGH B-listinn: Efla sjávarútveginn - segir Tryggvi Finnsson „Við höfum verið í meirihlutasam- starfi á þessu kjörtímabili og setjum stefnuna á að vera það áfram með ein- hverjum hinna listanna. Nú, líkt og eflaust aðrir listar, viljum við efla at- vinnulífið á Húsavík. Það er ótal margt fleira, efla þarf tómstundir manna og í því sambandi má nefna að lokið verður við byggingu íþrótta- hússins á næsta ári,“ sagði Tryggvi Finnsson, efeti maður B-listans, lista Framsóknarflokksins á Húsavík. „Varðandi atvinnulífið leggjum við áherslu á að styrkja undirstöðuat- vinnuvegina, sjávarútveginn. Við viljum sjá flota Húsvíkinga stækka og að staðurinn fái þannig stærri hluta af auðlindinni." Tryggvi Finnsson. DV-mynd: JGH - Hvað um nýja framboðið? „Það fær öragglega eitthvað af at- kvæðum eins og allir nýir listar. Að vísu hef ég ekki séð nákvæmlega hvað þeir ætla að gera, en við erum ekki með neina fordóma gagnvart þeim og erum tilbúin að vinna með öllum að framgangi bæjarins." -JGH Kristján Ásgeirsson. G-iistinn: Fjölbreyttara atvinnulrf - segir Kristján Ásgeirsson „Við hjá G-listanum leggjum mesta áherslu á að efla útflutningsatvinnu- vegina á Húsavík, sjávarútveginn, ég vil til dæmis sjá stærri fiskiskipaflota hér, þannig að staðurinn fái meiri hlutdeild í fiskveiðimum,“ sagði Kristján Ásgeirsson, efeti maður G- listans, lista Alþýðubandalagsins og óháðra á Húsavík. „Auk þess að styrkja stöðu sjávarút- vegsins, teljum við orðið knýjandi auka fjölbreytnina í vinnunni hér, fá fleiri stoðir í atvinnuuppbygginguna. Við teljum nauðsynlegt að bærinn byggi húsnæði fyrir atvinnuvegina, til leigu, því það er staðreynd að ekki er nægilegt húsnæði hér á Húsavík til að hýsa þann smáiðnað sem grun- dvöllur er fyrir í bænurn." - Hvað finnst þér um nýja framboð- ið? „Ég hef í sjálfu sér ekkert við það að athuga, það er öllum frjálst að bjóða fram, en ég tel mjög erfitt að spá um fylgi þess,“ sagði Kristján Ásgeirs- son. -JGH Þau eru íframboði Fimm listar eru í framboði á Húsavík til bæjar- stjómarkosninganna 31. maí. Þeir eru: A-listi, listi Alþýðuflokks, B-listi, listi Framsóknarflokks, D- listi, listi Sjálfstæðisflokks, G-listi, listi Alþýðu- bandalagsins og óháðra, og listi Víkverja, sem er nýtt þverpólitískt framboð á Húsavík. Listamir líta svona út: Framboðslisti Alþýðubandalagsins 1. Kristján Ásgeirsson útgerðarstjóri 2. Valgerður Gunnarsdóttir skrifstofum. 3. Öm Jóhamisson múrari 4. Hörður Amórsson forstöðum. 5. Regína Sigurðardóttir launafulltrúi 6. Einar Jónasson rafvirki 7. Þuríður Freysdóttir fóstra 8. Hermann Jóhannsson mjólkurfræðingur 9. Aðalsteinn Baldursson verkamaður 10. Elín Kristiánsdóttir bókasafnsfræðingur 11. Arni Sigurbjömsson tónlistarkennari 12. Jóhanna M. Stefánsdóttir verkamaður 13. Guðmundur Eiríksson verkamaður 14. Rannveig Benediktsdóttir verkamaður 15. Magnús Hreiðarsson sjómaður 16. Aðalbjörg Sigurðardóttir ritari 17. Þórarinn Vigfússon skipstjóri 18. Jóhanna Aðalsteinsdóttir húsmóðir Framboðslisti Víkverja 1. Pálmi Pálmason íþróttakennari 2. Siguijón Benediktsson tannlæknir 3. Hólmfríður Sigurðardóttir verkstjóri 4. Sólveig Jóna Skúladóttir yfirkennari 5. Guðmundur Öm Ragnarsson kerfisfr. 6. Sigrún R. Snædal fóstra 7. Guðmundur B. Guðjónsson forritari 8. Ingimar S. Hjálmarsson heilsugæslulæknir 9. Ámi Vilhjálmsson rafvirkjameistari 10. Anna Karlsdóttir húsmóðir 11. Magnús Pétur Magnússon kennari 12. Sigríður Hulda Richardsdóttir verslunarmað- ur 13. Bjami Bogason skrifstofustjóri 14. Ánna Þormar verkstjóri 15. Birgir Steingrímsson húsgagnasmiður. 16. Bárður Guðmundsson, héraðsdýralæknir 17. Gísli Haraldsson kennari 18. Sigurður R. Þrastarson skrifstofumaður Framboðslisti Alþýðuflokksins 1. Jon Ásberg Salómonsson húsasmiður 2. Guðrún Kristín Jóhannsd. kennari 3. Guðmundur Hákonarson framkvæmdastj óri 4. Siguijón Þorgrímsson bifreiðastjóri 5. Hrönn Káradóttir húsmóðir 6. Anna K. Vilhjálmsdóttir kennari 7. Viðar Eiríksson stýrimaður 8. Bjöm Olgeirsson málari 9. Guðmundur Aðalsteinsson verkstjóri 10. Kristjana Benediktsdóttir húsmóðir 11. Geirfinnur Svavarsson verkamaður 12. Olene Jónsdóttir verslunarmaður 13. Þorgrímur Jónsson verslunarmaður 14. Kristján Halldórsson símamaður 15. Inga K. Gunnarsdóttir húsmóðir 16. Baldur Karlsson afgreiðslumaður 17. Gunnar B. Salómonsson bæjarfúlltrúi 18. Herdís Guðmundsdóttir bæjarfulltrúi Framboðsiisti Sjálfstæðisflokksins 1. Katrín Eymundsdóttir 2. Þorvaldur Vestmann Magnússon 3. Leifur Grímsson 4. Jón Gestsson 5. Reynir Jónasson 6. Guðrún Snæbjömsdóttir 7. Hanna Stefánsdóttir 8. Úlrik ólason 9. Sigríður Vigfúsdóttir 10. Einar Gústafsson 11. Bryndís Þ. Jónsdóttir 12. Haukur Ákason 13. Guðlaug Ringsted 14. Einar Sighvatsson 15. Hörður Þórhallsson 16. Ingvar Þórarinsson 17. Aðalsteinn Halldórsson 18. Þuríður Hermannsdóttir B-iistinn á Húsavík 1. Tryggvi Finnsson framkvæmdastjóri 2. Hjördís Ámadóttir verslunarmaður 3. Lilja Skarphéðinsdóttir ljósmóðir 4. Stefán Haraldsson tannlæknir 5. Sigurgeir Aðalgeirsson framkvæmdastjóri 6. Egill Olgeirsson rafrnagnstæknifrseðingur 7. Hafliði Jónsteinsson kirkjuvörður 8. Kristrún Sigtryggsdóttir húsmóðir 9. Jón Helgason yfirfiskmatsmaður 10. Ragna Valdimarsdóttir húsmóðir 11. Börkur Emilsson matreiðslunemi 12. Sigrún Hauksdóttir verkstjóri 13. Sigtryggur Albertsson deildarstjóri 14. Sólveig Þórðardóttir húsmóðir 15. Benedikt Kristjánsson húsasmiður 16. Ingibjörg Magnúsdóttir blaðamaður 17. Aðalsteinn B. Karlsson skipstjóri 18. Jónína Hallgrímsdóttirhússtjómarkennari

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.