Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1986, Side 18
18
DV. ÞRIÐJUDAGUR 6. MAÍ 1986.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu
Offita — reykingar.
Nálarstungueymalokkurinn hefur
hjólpaö hundruðum manna til aö
megra sig og hætta reykingum. Hættu-
laus og auðveldur í notkun. Aðferð
byggð á nálarstungukerfinu. Uppl. í
síma 622323. Heilsumarkaðurinn,
Hafnarstræti 11.
Salamander og blástursofn
til sölu. Uppl. í síma 687266 og 79572 á
kvöldin.
Al.
Ál-plötur, 1—20 mm.
Ál-prófílar.
Ál-rör.
Efnum niður eftir máli.
Seltuvariðefni.
Málmtækni sf.,
Vagnhöfða 29, sími 83045 - 83705.
Verkfæri og smiðavélar:
rennibekkir, fræsivél, smergill, heflar,
loftpressur, 1,7 og 2,9 ms, ýmis hand-
verkfæri, rafdrifnir hverfisteinar, há-
þrýstiþvottatæki o.fl. o.fl. Kistill hf.,
Skemmuvegi 6, Kópavogi, sími 79780.
Verslunin Ingrid —
þýskar gæðavörur. Prjónagam frá
Stahl í mörgum tegundum og litum.
EVORA-snyrtivörumar vinsælu,
þekktar úr heimakynningum. Tísku-
skartgripir, prjónauppskriftir, prjóna-
aðstoð (leiðbeiningar). Líttu inn.
Verslunin Ingrid, Hafnarstræti 9, sími
24311.
Springdýnur.
Endumýjum gamlar springdýnur
samdægurs. Sækjum — sendum.
Ragnar Björnsson hf., húsgagna-
bólstrun, Dalshrauni 6, simi 50397.
Reyndu dúnsvampdýnu
í rúmið þitt. Tveir möguleikar á mýkt í
einni og sömu dýnunni. Sníöum eftir
máli samdægurs. Eixrnig sjúkradýnur
og springdýnur í öllum stærðum. Mikið
úrval vandaðra áklæða. Páll Jóhann,
Skeifunni 8, sími 685822. Greiðslukorta-
þjónusta.
Ótrúlega ódýrar
eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og
fataskápar. MH-innréttingar, Klepps-
mýrarvegi 8, sími 686590. Opið virka
daga 8—18 og laugardaga kl. 9—16.
Meltíngartruflanir —
hægðatregða. Holl efni geta hjálpað.
Þjáist ekki að ástæöulausu. Höfum
næringarefni og ýmis önnur efni við
þessum kvillum. Ráðgjafarþjónusta.
Opið laugardaga frá kl. 10—16. Heilsu-
markaðurinn, Hafnarstræti 11, sími
622323.
Hérlos — skalli.
Hárlos getur stafað af efnaskorti. Holl
efni geta hjálpað. Höfum næringar-
kúra við þessum kvillum. Persónuleg
ráögjöf. Uppl. í síma 622323. Heilsu-
markaðurinn, Hafnarstræti 11.
Þjónustua m ss 3 Þverhofti 11 - Sími 27022
"FYLLINGAREFNI
Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði.
Gott efni, lítil rýrnun, frostþýtt og þjappast
ve^' Ennfremur höfum við fyrirliggj-
o t andi sand og möl af ýmsum gróf-
/íiTA leika- «,
SÆVARHÖFÐA 13 - SÍMI 681833
ísskápa- og frystikistuviðgerðir
Önnumst allar viðgerðir ó
kæliskápum, frystikistum,
frystiskápum og kælikistum.
Breytum einnig gömlum
kæliskápum í frysti-
skápa. Góð þjónusta.
Reykjavíkurvegi 25
Hafnarfirði, sími 50473
HUSEIGENDUR
VERKTAKAR
Tökum aðokkur:
STEYPUSÖGUN KJARNAB0RUN
MÚRBR0T 0G MALBIKSSÖGUN
GÓBAR VÉLAR - VAMIR MEMM - LEITIB TILBOÐA
STEINSTEYPUSÚGUN
0G KJARNAB0RUN
Efstalandi 12,108 Reykjavik
Jón Helgason
91-83610 og 681228
Viðgerðir á malbiki.
Tökum að okkur viðgerðir á holum á mal-
bikuðum eða steyptum bílastæðum, inn-
keyrslum o.fl. Níðsterkt holufylliefni notað.
Gerum verðtilboð.
Pólar hf.f
Einholti, sími 15230.
Sögumfyrirgluggum.
Sögumfyrirhurðum.
Sími:
Steinsögun
78702.
eftirkl. 18.
Steinsteypusögun — kjarnaborun
Við sögum í steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaopum,
lögnum — bæði í veggi og gólf.
Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum í veggi og gólf.
Þvermál boranna 28 mm til 500 mm.
Þá sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja reyk-
háfinn þá tökum við það að okkur.
Hífir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar sem þú
ert búsettur á landinu.
Greiðsluskilmálar við allra hæfi.
HflSR"
KRANALEIGA
Fifuseli 12
109 Reykjavik
simi 91-73747
nafnnr 4080-6636
STEINSTEYPUSÖGUN
KJARNABORUN
MÚRBROT
Tökum að okkur verk um allt land.
Getum unnið án rafmagns.
Hagstæðir greiðsluskilmálar eða greiðslukort.
Vélaleiga Njáls Harðarsonar hf.
Símar 77770—78410
Kvöld og helgarsími 41204
Er sjón varpið bilað ?
Alhliða þjónusta. Sjónvörp,
loftnet, video,
DAG-, KVÖLD- 0G
HELGARSÍMI, 21940.
SKJARINN,
BERGSTAÐASTRÆTI38,
STEYPUSÖGUN
KJARNABORUN
LOFTPRESSUR
í ALLT MÚRBROTjL
L HÁÞRÝSTIÞVOTTUR^
, Alhliða véla- og tækjaleiga ^
“ ir Flísasögun og borun f
it Sláttuvéla útleiga
UPPLÝSINGAR & PANTANIR í SÍMUM:
46899 - 46980 - 45582 frá kl. 8-23.00
Bortækni sf., Nýbýlavegi 22, Kóp.
OPIÐALLADAGA
E—-k-k-k—
23611 Húsaviðgerðir 23611
Polyurethan
Tökum aó okkur allar viðgerðir á húseignum. stór-
um sem smáum, s.s. þakviðgerðir, múrverk, tré-
smíðar, járnklæðningar, sprunguþéttingar,
málningarvinnu, háþrýstiþvott og sprautum uret-
han á þök.
STEINSÖGUN
KJARNABORUN
MÚRBROT
Veggsögun Raufarsögun
Gólfsögun Kjarnaborun
Malbikssögun Múrbrot
Leitið tilboða, vanir menn, förum um land allt.
VERKAFLHF. Símar 29832 -12727 - 99-3517
Pípulagnir - hreinsanir
Er stíflað? -
Fjarlægjum stíflur
úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföll-
um. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýsti-
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn.
Valur Helgason, SÍMI39942
BÍLASÍMI002-2131.
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr vöskum,
wc-rörum, baðkerum og niður-
föllum.
Notum ný og fullkomin tæki.
Rafmagnssniglar. Anton Aðalsteinsson.
«
30%
AFSLATTUR
Sími
43879.
Jarðvinna - vélaleiga
JARÐVÉLAR SF.
VÉLALEIGA-NNR.4885-8112
Traktorsgröfur Skiptum um jaröveg,
Dráttarbílar útvegum efni, svosem
Bröytgröfur fyllingarefni(grús),
Vörubílar gróðurmold og sand,
Lyftari túnþökurogfleira.
Loftpressa Gerumfösttilboð.
Fljót og góð þjónusta.
Símar: 77476 - 74122
GRÖFUÞJÓNUSTA
Traktorsgröfur 4x4 Case 580G,
680G. Opnanlegarskóflur, lengjan-
legir gröfuarmar, malbiksskerar.
Vörubílar 6 og 10 hjóla, jarðvegs-
bor, beltagrafa JCB 806. Jarðvegs-
skipli.
AUBERT: 44752.
L0GI: 46290,
SIGURJÓN: 46783.
Fréttaskot D V
Síminnsemaldreisefur
Síminn er 68—78—58.
Hafir þu ábendirigu-eða vitneskju
um frétt hringdu þa 1 sima 68-78—58.
Fyrir hver? fréttaskot. sem birtist
1 DV. gieiöast 1.000 kr og 3.000
krónur fyr.tr besta frettaskotið 1
hverri viku. Fullrar nafnleyndar er gætt.
Við tokum við fréttaskotum allan
solarhrmginn.