Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1986, Side 27
DV. ÞRIÐJUDAGUR 6. MAÍ 1986.
27
Bridge
Spil dagsins kom nýlega fyrir í
Svíþjóð. Suður opnaði á einum tígli,
norður sagði eitt hjárta, suður einn
spaða, sem norður hækkaði í fjóra.
Vestur spilaði út laufdrottningu.
Nokkur möguleiki að hnekkja spil-
inu? - Nei, ekki ef spilarinn í sæti
suðurs lætur ekki plata sig. En það
gerði austur einmitt, Börje Wiklund,
einn af kunnari spilurum Svía.
Vestur
* Á94
V 1032
0 85
+ DG1084
Norður
* DG106
<7 DG86
O ÁD104
+ 2
Au>tur
+ 85
<2 974
O K62
+ Á9753
SUÐUR
+ K732
<?ÁK5
OG973
+ K6
Wiklund varð nýlega 65 ára og
gefur ekki eftir við græna borðið.
Með Birni Lindsjö hefur hann þrí-
vegis orðið efstur síðustu fjögur árin
á Stokkhólmsinóti sænska meistara-
mótsins í tvímenningskeppni.
En snúum okkur að spilinu. Wik-
lund í austur drap laufútspilið á ás
og spilaði tígultvisti!! - Tía blinds
átti slaginn og suður fór strax í
trompið. Vestur drap á ás og spilaði
tígli. Suður hafði „bitið í sig“ að
vestur ætti tígulkóng. Lét því lítinn
tígul úr blindum. Wiklund drap á
tígulkóng, spilaði tígli áfram, sem
vestur trompaði. Tapað spil.
Skák
Eftirfarandi staða kom upp í skák
Maksimovic og Gaprindasvili, sem
hafði svart og átti leik. Hún er fyrr-
um heimsmeistari kvenna og hefur
teflt hér á landi.
1.-- Hel +! 2.Hxel - dlD!! og hvít-
ur gafst upp. Ef 3.Hxdl - Hxdl +
4.Ke2 - Hxdl.
Slökkvilið Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Logreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi-
lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333
og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
22222.
ísafjörður: Slökkvilið simi 3300, bruna-
sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík 2. - 8. maí er í Reykjavíkur-
apóteki og Borgarapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22 að kvöldi tii kl. 9 að
morgni virka daga en til'kl. 22 á sunnu-
dögum. Upplýsingar um iæknis- og
lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfells apótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-19 og laugardaga kl. 11-
14. Simi 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og
Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga
frá kl. 9-19 og á laugardögum frá kl.
10-14. Apótekin eru opin til skiptis ann:
an hvem sunnudag frá kl. 11-15. Upplýs-
ingar um opnunartíma og vaktþjónustu
apóteka eru gefnar í símsvara Hafnar-
fjarðarapóteks.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á opnunartíma búða. Ápótek-
in skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-. nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opið í því apóteki sem sér um
þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er
opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum
er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing-
ar eru gefnar í síma 22445.
Hve langt er þangað til hún getur klárað að gera við
þakið?
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar-
Qörður, sími 51100, Keflavík, sími. 1110,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuvemdar-
stöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga
og helgidaga kl. 10-11, sími 22411.
Læknar
Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og
næturvakt kl. 17-8, mánudaga-fimmtu-
daga, sími 21230. Á laugardögum og
helgidögum eru læknastofur lokaðar en
læknir er til viðtals á göngudeild
Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar
um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í
símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla|
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (sími
81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum
allan sólarhringinn (sími 81200).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 27011.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu-
stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama
húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk-
namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar
hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið-
inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki i
síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-
16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla
daga. Gjörgæsludeild eftirsamkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.
30-19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-
16 og 19.30-20.00
Sængurkvennadeiid: Heimsóknartimi
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspítali. Álla daga frá kl. 15.
30-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Grensásdeild: Ki. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-
17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.
30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-
16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud. -
laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá
kl. 14-15.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 7. maí.
Vatnsberinn(21.jan.-19.febr.):
Þeir einhleypu, sem eru þó í ástarsambandi, mega eiga von
á því að hlutirnir snúist undarlega í kvöld. Þú ættir að
sættast við einhvem sem þú hefur verið ósáttur við.
Fiskarnir(20.febr.-20.mars):
Þú hittir einhverja manneskju sem þú færð nýjar útlitshug-
myndir hjá. Ef þú lendir í rifrildi út af einhverju, vertu þá
ekki of fastur fyrir.
Hrúturinn(21.mars-20.april):
Viðkvæmni liggur í loftinu í dag. Láttu öll viðkvæm mál
eiga sig í dag. Forðastu að lána dýrar bækur.
Nautið(21.apríl-21.maí):
Heimsókn til gamals vinar gæti orðið skemmtileg og gam-
alt tómstundagaman ætti að geta orðið þér mikilvægt aftur.
Farðu vel með heilsu þína.
Tvíburarnir(22.maí-21.júní):
Húmor þinn er þér mikilvægur i dag ef þú átt að halda skap-
inu á sínum stað. Kvöldið verður ánægjulegt.
Krabbinn(22.júni-23.júli):
Veittu ekki kunningja þínum, sem spyr persónulegra spurn-
inga, of mikla athygli. Þú eyðir of miklu í dag en nýtur
þess. Hafðu ekki áhyggjur af því.
Ljónið(24.júlí-23.ágúst):
Ýmislegt er óljóst í dag. Vertu viss um að allir viti hvar og
hvenær þeir eiga að hittast. Allt er undir góðri stjóm.
Meyjan(24.ágúst-23.sept.):
Farðu eitthvað í dag. Tvær manneskjur rugla þig með því
að reyna að fá þig til þess að taka afstöðu í rifrildi þeirra,
en þú neitar. Ástarmálin era með bjartara móti.
Vogin(24.sept.-23.okt.):
Gift fólk verður að leggja eitthvað á sig til þess að viðhalda
ástinni í dag. Það væri gott að komast út af heimilinu til
þess að slaka á og ná áttum.
Sporðdrekinn(24.okt.-22.nóv.):
Gamall vinur þinn kemur með uggvænlegar fréttir af öðrum
vini. Gott væri ef þú gæfir þér tíma til þess að taka vel til
í kringum þig.
Bogmaðurinn(23.nóv.-20.des.):
Dagurinn verður erfiður. Þú verður mjög reiður þegar þú
kemst að því að einhver laug að þér. Kvöldið hentar vel til
að sinna tónlistarmálum.
Steingeitin(21.des.-20.jan.):
Þú hefur áhyggjur af heilsufari eldri manneskju. Þú þarft
að fresta öllu til þess að fá að vita hið rétta; tekur ekki gleði
þína fyrr. Þú hefur heppnina með þér og færð óvænt eitt-
hvað sem þú bjóst ekki við.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri,
sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar-
fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar. sími
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311, Seltjarnarnes simi
615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt-
jarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími
41580, eftir kl. 18 og um helgar sími
41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík,
sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna-
eyiar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður,
sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnana.
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl.
9- 21. Frá sept.-apríl er einnig opið á
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6
ára börn á þriðjud. kl. 10-11.
Sögustundir í aðalsafni: Þriðjud. kl.
10- 11.
Aðalsafn: Lestrarsalur. Þingholtsstræti
27, sími 27029. Opið mánud.-föstud. kl.
13-19. Sept.-apríl er einnig opið á laug-
ard. 13-19.
Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum
og stofnunum.
Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími
36814: Opið mánud.-föstud. kl. 9-21.
Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl.
13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á
miðvikud. kl. 10-11.
Sögustundir í Sólheimas: miðvikud.
kl. 10-11.
Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780.
Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og
aldraða. Símatími mánud. og fimmtud.
kl. 10-12.
Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími
36270. Opið mánud. (íistud. kl. 9-21.
Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl.
13 16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á
miðvikud. kl. 10-11.
Bústaðasafn: Bókabílar, sími 36270. Við-
komustaðir víðs vegar um borgina.
Ameríska bókasafnið: Opið virka daga
kl. 13-17.30.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum frá
kl. 14-17.
Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74:
Safnið verður opið i vetur sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er
alla daga frá kl. 13.30-18 nema mánu-
daga. Strætisvagn lO frá Hlemmi.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 9-18 og sunnudaga frá
kl. 13-18.