Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1986, Blaðsíða 2
46
DV. LAUGARDAGUR 31.MAÍ 1986.
HM í Mexíkó
HM í Mexíkó
HM í Mexíkó
HM í Mexíkó
Atta HM-meistar
ar í liði Ítalíu
ítalir eru núverandi heimsmeistarar
og þvi liklegir til að blanda sér í slaginn
aftur. Gengi liðsins hefur þó verið með
rysjóttara móti og fátt varðandi liðið
minnir á meistaratakta.
Þannig var það líka á Spáni. Liðið
var heppið að komast upp úr riðli sín-
um en eftir það gekk allt upp hjá þvi
og titillinn vannst. Stuttu eftir keppn-
ina komst það upp að ítalimir hefðu
tekið inn nýja tegund af b-vítamíni
fyrir leiki sína. Það var það nýtt af
nálinni að það var ekki komið iim á
lista hjá lyfjanefndinni. Lyfið er nú á
svörtum lista.
Enzo Bearzot þjálfari valdi reynslu-
mikinn hóp en kom auk þess á óvart
með þvi að velja tvo nýliða. Atta leik-
menn frá hópnum á Spáni eru enn í
honum, þar á meðal Paolo Rossi sem
vann sér sæti þrátt íyrir dapra frammi-
stöðu undanfarið. Auk Rossi leika þrír
aðrir leikmenn liðsins nú í sinni þriðju
heimsmeistarakeppni. Það em þeir
Tardelli, Scirea og Cabrini
Markverðir.
1. Giovanni Galli. 28 ára. 14 leikir. Hefur
Suður-Kórea
Asíubúar sem
eru í framför
Þjálfari S-Kóreu er Jung Nam Kim.
Hann er 43 ára að aldri og tók við lið-
inu í mars 1985. Undir hans stjóm
sigraði liðið í Asíuriðlinum og þótti
leika vel undir það síðasta. Hann þyk-
ir hafa mikinn skilning á leiknum og
hefur lag á að ná fram því besta úr
leikmönnum sínum.
Markverðir:
1. Byung Duk Cho, 28 ára, 21 landsleik-
ur og er óumdeilanlega besti markvörður
S-Kóreu. 21. Yun Kyo Oh, 26 ára, 11 lands-
leikir.
Varnarmenn:
2. Kyung Hoon Park, 26 ára, 26 lands-
leikir, er fljótasti varnarmaðurinn í liðinu
og leikur stöðu hægri bakvarðar. 3. Jong
Soo Chung, 25 ára og hefur leikið 21 lands-
leik. 5. Yong Hwan Jung, 26 ára og 26
Iandsleikir. 8. Young Jeung Cho, 32 ára,
41 landsleikur, lék 3 ár í USA. 12. Pyung
Suk Kim, 28 ára og 26 landsleikir. 14. Min
Kook Cho, 23 ára, 16 landsleikir. 15. By-
ung Ok Yoo, 22 ára, 16 landsleikir. 20.
Yong Se Kim, 26 ára, risinn í liðinu, 190
Miðvallarleikmenn:
4. Kwang Rae Cho, 32 ára, 31 landsleik-
ur, kallaður ..tölvan" í liðinu vegna
nákvæmni í löngum sendingum. 10. Chang
Sun Park, 32 ára, 31 landsleikur, fyrirliði
liðsins og ákaflega mikilvægur fyrir leik
þess. 13. Soo Jin No, 24 ára, 16 landsleik-
ir. 17. Jung Moo Huh, 31 árs, 41 landsleik-
ur, lék með PSV Eindhoven. 18. Sam Su
Kim, 23 ára, 16 landsleikir. 22. Deuk Soo
Kang, 25 ára, 21 landsleikur.
Sóknarleikmenn:
9. Soon Ho Choi, 24 ára, 31 landsleikur,
besti sóknarmaður Asíu, hefur skorað 30
mörk með landsliðinu. 6. Tae Ho Lee, 25
ára, 29 landsleikir. 11. Bum Keun Cha, 33
ára, 61 landsleikur, hefur leikið lei)gi í
V-t»ýskalandi og er trúlega best þekkti
leikmaður S-Koreu. 16. Joo Sung Kim, 20
ára, 11 landsleikir, mikið eíni. 19. Byung
Joo Bjam, 25 ára, 26 landsleikir. 7. Jong
Boo Kim, 21 árs, 14 landsleikir.
leikið með Fiorentina allan sinn feril en
fer til AC Milano næsta haust. Annar
varamarkvörður á HM 1982.
12. Franco Tancredi. 31 árs. 11 leikir.
22. Walter Zenga. 26 ára. Nýliði.
Varnarmenn
2. Giuseppe Bergomi. 22 ára. 27 leikir.
Komst í ítalska liðið 18 ára og lék með
því á Spáni.
3. Antonio Cabrini. 28 ára. 63 leikir.
Markahæstur vamarmannanna með níu
mörk í landsleikjum sínum. Misnotaði
vítaspyrnu í úrslitaleiknum gegn V-þýska-
landi 1982.
4. Fulvio Collovati. 29 ára. 9 leikir. Hefur
leikið með Inter Milano síðustu Qögur
keppnistímabil.
5. Sebastian Nela. 25 ára. 2 leikir.
6. Gaetano Scirea. 33 ára. 73 leikir. Fyrir-
liði Juventus og aftasti maður vamarinn-
ar.
7. Roberto Tricella. 27 ára. 5 leikir. Leik-
maður frá Verona sem leikur stöðu aftasta
8. Pietro Vierchowod. 27 ára. 22 leikir.
Miðvörður.
Miðjumenn.
9. Carlo Ancelotti. 27 ára. 10 leikir.
10. Salvatore Bagni. 29 ára. 10 leikir.
11. Giuseppe Baresi. 28 ára. 14 leikir.
Valinn í liðið nýlega eftir fjögurra ára fiar-
veru. Leikur með Inter Milano.
13. Femando De Napoli. 22 ára. Nýliði.
14. Antonio Di Gennaro. 27 ára. 10 leikir.
15. Marco Tardelli. 31 árs. 81 leikur.
Leikjahæsti maðurinn í hópnum. Leikur
með Inter Milano.
Sóknarmenn.
16. Bruno Conti. 31 árs. 42 leikir. ÚL
herji sem stóð sig mjög vel í keppninni á
Spáni 1982. Leikur með Roma.
17. Gianluca Vialli. 21 árs. 3 leikir. Yngsti
maður hópsins. Var áður fyrirliði u-21 árs
liðsins.
18. Alessandro Altobelli. 30 ára. 38 leik-
ir. Bearzot taldi hann vera besta landsliðs-
mann sinn árið 1984. Skoraði þriðja
markið í úrslitunum á Spáni. \
19. Giuseppe Galderisi. 23 ára. 5 leikir.
Ixiikur með Roma.
20. Paolo Rossi. 29 ára. 47 leikir. Dæmdur
í tveggja ára keppnisbann árið 1980 fyrir
mútur. Skoraði sex mikilvæg mörk fyrir
liðið í síðustu heimsmeistarakeppni og
varð markahæstur. Leikur með AC
Milano.
21. Aldo Serena. 26 ára þ. 26/6 rik. 4 leik-
ir. Eini maðurinn sem leikið hefur í báðum
Milano og Torino liðunum. Hefur skipt
um lið árlega á síðustu níu árum. í mjög
góðu formi í vetur með Juventus.
• Bruno Conti. Einn af skemmtilegustu knattspyrnumönnum Italíu.
Fillol úti
í kuldanum
- var ekki valinn í HM-lið Argentínu
Það munu án efa margir fylgjast
með argentínska liðinu á HM. Á góð-
um degi er það talið geta spilað
knattspymu sem gæti fært þvi heims-
meistaratitilinn. í liðinu er mikið af
frábærum leikmönnum með snilling-
• Diego Maradona.
Róðurinn kemur án efa til með að
verða nokkuð þungur fyrir Búlgaríu.
Liðið er með heimsmeistumm tveggja
siðustu HM-móta? Argentínu, sem
varð heimsmeistari 1978, og ítaliu sem
er núverandi heimsmeistari.
Þjálfari Búlgara, Ivan Vutsov, er þó
hvergi banginn og hefur valið eftir-
talda leikmenn í HM-hóp sinn:
Markverðir
1. Borislav Mikhailov (186 sm-77 kg), 25
ára. 21 leikur. Talinn einn af bestu mark-
vörðum Evrópu. Fékk aðeins á sig þrjú
mörk í sjö leikjum í undankeppninni. Var
síðan dæmdur í bann fyrir ólæti fyrir þátt
sinn í úrslitaleik bikarkeppninnar 1985 en
banninu var aflétt sl. vetur.
22. Ilia Vulov (181-80). 24 ára. 8 leikir.
Hefur haldið marki Vratsa hreinu í 114
leiki. Lék landsleiki sina á meðan að Mik-
hailov var í banninu.
Varnarmenn
13. Alexander Markov (174-71). 25 ára.
17 leikir.
4. Peter Petrov (174-71). 25 ára. 25 leikir.
Leikur yfirleitt sem aftasti maður vamar-
innar. Þekktur fyrir að vera harður í
návígi. Einn af aðalhvatamönnunum í ó-
látunum í bikarúrslitunum í fyrra og þvi
heppinn að vera með.
Þungur róður
bíður Búlgaríu
3. Nikolai Arabov (1764>5). 33 ára. 28 leik-
ir. Miðvörður sem þekktur er fyrir harðar
tæklingar.
5. Georgi Dimitrov (187-83). 27 ára. 52
leikir. Kosinn besti leikmaður Búlgaríu
1985. Lykilmaður í vöminni þar sem
reynsla hans fær notið sín. Fyrirliði.
21. Ilia Dyakov (174-72). 22 ára. 3 leikir.
Efhilegur miðvörður en val hans í hópinn
kom samt á óvart. Skoraði mark Búlgaríu
í 2-1 tapi gegn A-Þjóðverjum í Mexíkó í
febrúar.
12. Radoslav Zdravkov (178-72). 29 ára.
56 leikir. Leikjahæsti maður hópsins. Leik-
ur sem miðvörður eða á miðjunni. Harður
og vinnur gjaman boltann af andstæðing-
unum. Átti stórleik í sigmm CSKA á
Nottingham Forest og Liverpool.
Miðjumenn
2. Nasko Sírakov (186-80). 24 ára. 18 leik-
ir. Dreifari spilsins á miðjunni.
8. Anyo Sadkov (174-69). 24 ára. 47 leik-
ir. Gæti orðið lykilmaður liðsins . Sterkur
og leikur hægra megin á miðjunni.
15. Georgi Yordanov (175-68). 22 ára. 3
leikir. Efhilegur leikmaður. Getur leikið á
miðjunni og sem sóknarmaður.
17. Khristov Kolev. 21 árs. 7 leikir. Sí-
vinnandi miðjumaður. Hefur náð að
aðlagast aðstæðum einna best liðsmanna.
14. Plamin Markov (177-72). 29 ára. 37
leikir.
6. tyidrei Zhilyazkov. (183-80). 33 ára. 47
leikir. Skapandi leikmaður. Ræður oft
hraða liðsins og gæti blómstrað í loftslagi
eins og er í Mexikó
Sóknarmenn
16. Vasil Dragolov. 23 ára. Nýliði. Hættu-
legur framherji sem átt hefur mjög góða
leiki með félagsliði sínu.
11. Plamen Getov (176-74). 26 ára. 7 leikir.
18. Boizho Velizhkov (184-79). 27 ára. 32
leikir. Miðherji sem var nokkuð langt frá
sínu besta á síðasta tímabili.
7. Bozhidar Iskrenov (182-78). 23 ára. 24
leikir. Vinstri útheiji og mjög mikilvægur
fyrir liðið. Lenti í bílslysi á síðasta ári en
hefur náð sér.
20. Kostadin Kostadinov (176-72). 26 ára.
33 leikir. Leggur upp og skorar mörk.
Markahæstur í búlgörsku deifdinni á síð-
asta tímabili með 20 mörk.
19. Atanas Pashev (173-67). 22 ára. Ný-
liði. Leikinn, óútreiknanlegur útheiji
vinstra megin.
9. Stoicho Mladenov. (178-72). 28 ára. 47
leikir. Settur í keppnisbann eftir ólæti í
búlgörsku bikarúrslitunum. Kominn úr
banni og leikur vinstra megin í sókninni.
10. Zhivko Gospodinov (176-76). 28 ára.
26 leikir. Skapandi markaskorari! Hátt
skrifaður af Vutsov þjálfara og því næsta
öruggur í byijunarliðið.
inn Maradona fremstan í flokki. Ef
tekst að gera sterka liðsheild úr þess-
um mannskap ættu möguleikar
Argentínumanna að vera miklir.
Þjálfari liðsins er 43 ára læknir,
Carlos Salvador Bilardo. Hann tók við
liðinu 1983 af Menotti sem gerði Arg-
entínumenn að heimsmeisturum 1978.
Það vakti mikla athygli í vali Bil-
ardo að hann gekk fram hjá Ubaldo
Fillol markverði. Fillol datt út úr lið-
inu fyrir ári en hefur í vetur leikið
mjög vel með liði sínu, Atletico
Madrid.
Markmenn:
18. Nery Pumpido, 28 ára, 15 lands-
leikir og verður líklega í byrjunarlið-
inu. 15. Luis Islas, aðeins 20 ára en
mjög efhilegur, 6 landsleikir. 22. Hecb-
or Zelada, leikur með Ameríka í
Mexíkó, 28 ára nýliði.
Varnarmenn:
6. Daniel Passarella, leikur með Int-
er Milano á Ítalíu, íirábær vamarmað-
ur með mikla reynslu, hefur leikið 72
landsleiki, var fyrirliði 1978. 8. Nestor
Clausen, 23 ára, 18 -landsleikir. 13.
Oscar Carre, 29 ára, 19 landsleikir. 19.
Oscar Rugerri, 24 ára, 18 landsleikir.
5. Jose Luis Brown, 29 ára, 15 lands-
leikir.
Miðvallarleikmenn:
16. Julio Olarticoechea, 27 éra, 4
landsleikir. 2. Sergio Battista, 23 ára,
4 landsleikir. 3. Richardo Bochini, 32
ára, 28 landsleikir, hefur ekki áður
spilað á HM. 14. Ricardo Giusti, 29
ára, 26 landsleikir. 7. Jorge Burrnc-
haga, 23 ára, 33 landsleikir, leikur með
Nantes í Frakklandi. 12. Hector En-
rique, 23 ára nýliði. 21. Marcelo
'Frobbiani, 31 ára og leikur með Elche
á Spáni. 20. Daniel Tapia, 23 ára nýliði.
Sóknarleikmenn:
10. Diego Maradona, 25 ára, 44
landsleikir, fyrirliði liðsins, leikur með
Napoli á Ítalíu, af mörgum talinn besti
leikmaður heims. 11. Jorge Valdano,
31 árs, hefur leikið með Real Madrid
á Spáni síðustu árin. 17. Pedro Pasc-
ulli, 25 ára og leikur með Lecce á
Ítalíu, 12 landsleikir. 4. Claudio Borg-
hi, 21 árs, er ein skærasta stjama
liðsins og þykir mjög efiiilegur, 3
landsleikir. 1. Sergio Almiron, 27 ára,
2 landsleikir.