Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1986, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1986, Blaðsíða 9
DV. LAUGARDAGUR 31.MAÍ 1986. 53 HMíMexíkó HMíMexíkó HMíMexíkó HMíMexíkó Sovétríkin: Lobanovski tók við - aðeins þremur vikum fyrir fýrsta leikinn Aðeins þremur vikum fyrir fyrsta leik Sovétríkjanna á HM urðu þjálf- araskipti hjá liðinu. Valeri Lobanov- ski sem náð hafði frábærum árangri með Dynamo Kiev tók þá við liðinu í stað Eduards Malojeffs. Það kom ekki á óvart að Sovét- menn skyldu skipta um þjálfara. Malafejev hafði náð góðum árangri með liðið í undankeppninni en er undirbúningsleikir liðsins fyrir HM töpuðust einn af öðrum var ljóst að eitthvað þurfti að gera. Gott gengi Dynamo Kiev, sem lék skemmtilega og árangursríka knattspymu í Evr- ópukeppninni, varð til þess að Lobanovski varð fyrir valinu. Hann hófst þegar handa og bætti Dynamo Kiev leikmönnnum í hóp sinn. Tólf leikmenn eru nú í liðinu frá Dynamo Kiev og minnir það óneitanlega nokkuð á það þegar Kiev-liðið lék sem landsliðið á gullaldarárum fé- lagsins fyrir rúmum tíu árum. „Ég get ekki spáð um það hver styrkur einstaka liða er og því síður spáð um það hvaða lið hreppir titil- inn. Ég þarf fyrst að leysa forgangs- verkefni. Það er að koma liðinu saman,“ sagði hinn nýráðni þjálfari í viðtali nýlega. Hörð barátta Ljóst er að baráttan um sætin tvö í c-riðlinum kemur til með að verða gífurlega hörð. Núverandi Evrópu- meistarar Frakka eru andstæðingar Sovétmanna ásamt Ungverjalandi sem nýlega lék sér að sigurstrang- legu liði Brasilíu í vináttulandsleik þjóðanna. Skyldi svo einhver hafa gleymt „litla“ Kanada þá má vel minna á sigur liðsins á Wales nýver- ið. Hvernig svo sem málin æxlast i riðlinum má reikna með skemmti- legri knattspymu frá Sovétmönnum, annað en í síðustu keppni er liðið var sakað um að leika leiðinlegan „kerfisbolta". Uppistaðan í liðinu kemur til með að verða frá Dynamo Kiev en liðið hefur leikið mjög vel að undanförnu. Annars lítur HM- hópur Sovétmanna þannig út: Markverðir 1. Renat Dasaev. 29 ára. 61 leikur. Fyr- irliði. Hefur ekki verið í sem bestu formi á þessu keppnistímasbili. Talinn besti markvörður Sovétmanna síðan Lev Yas- hin var og hét. 22. Sergei Krakovski. 26 ára nýliði. 16. Victor Chanov. 27 ára. 1 leikur. Hefur átt stóran þátt í velgengni D. Kiev í vetur með góðri markvörslu. Varnarmenn 3. Alexander Chivadze. 30 ára. 45 leik- ir. Viðurnefni: „prófessorinn". Chivadze leikur sem miðvörður. Misnotaði víta- spyrnur í leikjum gegn Englandi og Rúmeníu nýverið. 6. Alexander Bubnov. 30 ára. 32 leikir. Oftast í félagi við Chivadze í vörninni. 4. Gennady Morozov. 23 ára. 9 leikir. Fljótur og leikur stöðu hægri bakvarðar. Hefur átt mjög gott ár. 5. Anatoly Demyanenko. 26 ára. 46 leikir. Kosinn besti leikmaður Sovétríkj- anna árið 1985. Leikur sem vinstri bakvörður og er líklega besti leikmaður varnarinnar. 10. Oleg Kuznetsov. 22 ára. 5 leikir. Fjölhæfur varnarmaður sem yfirleitt leikur hægra megin. 12. Andrei Bal. 28 ára. 11 leikir. Líklega á bekknum. 15. Nikolai Lakkionov. 28 ára. 15 leik- ir. Yfirleitt leikið á miðjunni en var vaiinn í varnarstöðu fyrir HM. Miðjumenn 2. Vladimir Bessonov. 28 ára. 56 leikir. Góður hvort sem er að brjóta niður sókn- ir andstæðinganna eða til að skapa marktækifæri. 7. Ivan Yaremchuk. 24 ára. 2 leikir. Vinnuglaður miðjumaður með litla reynslu með landsliðinu. 21. Vasily Rats. 25 ára. 2 leikir. Einn af efnilegri leikmönnum Sovétmanna síðari ára. Góð boltatækni og þefvís á marktækifæri. 8. Pavel Yakovenko. 22 ára. 1 leikur. 20. Sergei Aleinikov. 24 ára. 23 leikir. Gæti átt erfitt með að falla inn í hinn nýja „kvartett" á miðjunni. 13. Gennady Litovchenko. 22 ára. 18 leikir. Vermir að líkindum bekkinn í Mexíkó. Sóknarmenn 18. Oleg Protasov. 21 árs. 19 leikir. Á góðum degi gæti hann orðið ein af stærri stjörnum keppninnar. Setti sovéskt markamet á siðasta keppnistímabili, 35 • Oleg Protasov. Henri Michel, þjálfari Frakka, kom nokkuð á óvart er hann valdi hóp sinn. Michel hélt sig við eldri og reyndari leikmenn sem gerðu það gott fyrir tveimur árum er liðið vann Evrópumeistaratitilinn. Fjórir leikmenn í hópnum eru að leika í þriðja sinn í heimsmeistara- keppni og fjórtán þeirra voru í Evrópuliðinu fyrir tveimur árum. „Ég ákvað að velja leikmenn sem þekktu vel inn á hver annan,“ sagði Michel sem tók við liðinu fyrir tveimur árum af Michael Hildago. Hópur Frakka er þannig skipaður: Markverðir 1. Joel Bats. 29 ára. 23 leikir. Fastur maður í liðinu síðan 1983 og vann franska meistaratitilinn með PSG í vor. 21. Phillippe Bergeroo. 32 ára nýliði. 22. Albert Rust. 32 ára nýliði. Varnarmenn 2. Manuel Amoros. 24 ára. 32 leikir. Djarfur bakvörður sem á erfitt með að halda skapinu niðri. Rekinn út af fyrir að skalla Jesper Olsen á EM 1984. Lið Kanada, sem fáir álíta að geri nokkrar rósir gegn Sovétmönnum, Ungveijum og Frökkum, notfærir sér ekki að senda 22 menn til Mexíkó. Aðeins 18 eða 19 leikmenn af 22 manna hópnum voru sendir. „Ákvörðunin' var fyrst og fremst tekin til þess að hafa hópinn með- færilegri. Hún átti ekkert skylt við fjárhagsvandræði," sagði þjálfari liðs- ins, Tony Waiters, sem á árum áður mörk. Hefur átt við meiðsli að stríða á árinu en verður líklega búinn að ná sér í tíma. 14. Sergei Rodionov. 23 ára. 17 leikir. Nítján ára er hann lék sinn fyrsta lands- leik en hefur átt í erfiðleikum með að halda stöðu sinni í liðinu. Sterkur skalla- maöur. 17. Vadim Yevtushenko. 28 ára. 4 leik- ir. Oft á bekknum. 19. Igor Belanov. 26 ára. 22 leikir. Kem- • Rinat Dasaev. 3. William Ayache. 25 ára. 9 leikir. Hægri bakvörður sem lék með Nant- es síðasta vetur. 4. Patrick Battiston. 29 ára. 42 leikir. Hávaxinn og sterkur miðvörður. Neitaði um tíma að leika aðra stöðu en „Libero“ með liðinu en lagði árar í bát er Michel þjálfari tók Bossis fram fyrir hann. 5. Michelle Bibard. 27 ára. 5 leikir. Stór og traustur miðvörður sem lék sinn fyrsta landsleik 1984. 6. Maxime Bossis. 30 ára. 68 leikir. Á landsleikjamet Frakka. Rólegur og yfirvegaður og var einn af allra bestu leikmönnum Frakka á EM 1984. 7. Ivon Le Roux. 26 ára. 18 leikir. 8. Thierry Tusseau. 28 ára. 18 leikir. Leikur sem vinstri bakvörður eða varnartengiliður. Fyrst valinn fyrir níu árum en hefur aldrei átt fast sæti. Miðjumenn 9. Luis Fernandez. 26 ára. 28 leikir. hefur ekki misst úr leik síðan hann lék sinn fyrsta árið 1982. Harður í návígi. Leikur með PSG. 10. Michele Platini. 31 árs. 63 leikir. Af mörgum talinn sá besti. Gífurlega skotviss og leiðandi í flestum sóknar- aðgerðum liðsins. þjálfaði enska liðið Plymouth. Hópur- hm lítur þannig út: Markverðir. 1. Tino Lettieri 22. Paul Dolan 21. Sven Habermann 2. Bob Lenarduzzi 3. Bruce Wilson 5. Terry Moore 6. lan Bridge 12. Randy Samuel Miðjumenn 4. Randy Ragan ur inn fyrir Protasov ef hann skyldi ekki ná sér af meiðslunum. 9. Alexander Zavarof. 24 ára. 7 leikir. Gæti komið inn á í stað miðjumanns ef Lobanovski vill leggja meiri áherslu á sóknina. 11. Oleg Blokhin. 33 ára. 101 leikur. Leikjahæsti leikmaður Sovétríkjanna frá upphafi. Ólíklegt er að hann hafi úthald í 90 mínútur í aðstæðum eins og í Mexíkó en gæti þó verið í byrjunarlið- inu. • Valeri Lobanovski. 11. Jean-Marc Ferreri. 23 ára. 14 leik- ir. Líklegur eftirmaður Platinis sem stjórnandi spils. 12. Alain Giresse. 33 ára. 41 leikur. Minnsti maður hópsins og einnig sá elsti. Lék sinn fyrsta landsleik fyrir tólf árum. Mjög góð boltameðferð gerir hann að ómissandi manni í lið- inu. 13. Bernard Genghini. 28 ára. 25 leik- ir. Sóknartengiliður. 14. Jean Tigana. 30 ára. 40 leikir. „Þindarlaus" baráttujaxl. Einn af betri knattspyrnumönnum Frakka á síðustu árum. 15. Phillipe Vircruysse. 24 ára. 2 leik- ir. Sóknarmenn 16. Bruno Bellone. 24 ára. 24 leikir. Fljótur og skotfastur vinstri útherji. 17. Jean-Pierre Papin. 22 ára. 1 leik- ur. 18. Dominique Rocheteau. 31 árs. 44 leikir. Endurheimti sæti sitt í hópn- um í vetur. 19. Yannick Stopyra. 25 ára. 16 leik- ir. Duglegur miðherji sem lék fyrst með liðinu fyrir sex árum. 20. Daniel Kuerep. 26 ára. 3 leikir. 8. Jerry Gray 11. Mike Sweeney 13. George Pakos 15. Paul James 16. Greg Ion 17. David Norman 19. PasquaUe de Luca Sóknarmenn 7. Carl Valentine 9. Branko Segota 10. Igor VrabUc 14. Dale MitcheU 17. James Lowery 20. Colin MiUer • Júri Sedov. „Skiptin voru réttlætanleg“ - sagði Júri Sedov „Eftir því sem ég veit fögnuðu lands- liðsmennirnir mjög komu Valeri Lobanovski i liðið. Ég geri ráð fy rir því að þrátt fyrir áhættuna sem þessu fylgir séu skiptin réttlætanleg og verði liðinu til góða. Ég tel liðið okk- ar eiga möguleika á þvi að standa sig vel í Mexíkó. í því eru nú tólf leik- menn frá Dynamo Kiev en leikur liðsins hefur verið frábær að mati sérfræðinga í Vestur-Evrópu,“ sagði Júri Sedov sem þjálfaði hér í nokkur ár og gerði lið Víkings tvívegis að íslandsmeisturum. Hann starfar nú sem yfirþjálfari við knattspyrnudeild íþróttanefndar Sovétrikjanna. „Nú þegar líður að heimsmeistara- mótinu er erfitt að nefna lið sem á raunverulegan möguleika á því að komast á verðlaunapall. Ég geng út frá almennum athugunum þegar ég nefni landslið Spánar, Frakklands, Brasilíu, Argentínu, Uruguay. V- Þýskaland og Danmörku. En við eig- um líklega eftir að verða vitni að mörgu óvæntu í Mexíkó,“ sagði Sedov. Andrej Seregin, APN. Ungverjar án Nyilasi Ungverjar urðu fyrir miklu áfalli stuttu fyrir keppnina er ljóst var að tveir af þeirra þekktustu leikmönn- um kæmust ekki til Mexikó vegna meiðsla. Það voru þeir Tibor Nyilasi sem á við meiðsli í baki að stríða og Andras Torocsik sem meiddur var í ökkla. Þá slapp Peter Hannisch í gegn um læknisskoðun eftir slæmt útlit. Gyorgy Mezei, þjálfari liðsins þurfti því að velja aðra leikmenn í stað þeirra en listi yfir Ungveija lítur þannig út: Markverðir: 1. Peter Disztl 2. Sandor Sallai 3. Antal Roth 4. Jozsef Varga 5. Jozsef Kardos 6. Imre Garaba 7. Jozsef Kiprich 8. Antal Nagy 9. Laszlo Dajka 10. Lajos Detairi 11. Marton Esterhazy 12. Jozsef Csuhay 13. Laszlo Disztl 14. Zoltan Peter 15. Peter Hannisch 16. Jozsef Nagy 17. Gyozo Burcsa 18. Jozsef Szendrei 19. Gyorgy Bognar 20. Kalman Kovacs 21. Gyula Hajszan 22. Jozsef Andrusch Almennt er búist við því að Ung- verjar muni berjast við Sovétmenn um annað sætið í riðlinum og er ómögulegt að segja hvort liðið hefur betur í þeirri viðureign. Frakkland: 14 EM-meistarar Kanada: Sendir ekki fullt lið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.