Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1986, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1986, Blaðsíða 13
/■ ,1 I < DV. LAUGARDAGUR 31.MAÍ 1986. • Lakhmar Belloumi. Þekktasti leikmaður Alsir. Alsir tækist að komast upp úr riðli sin- um i síðustu heimsmeistarakeppni. Liðið vann mjög óvæntan sigur á V- Þjóðveijum, 3-2, en Þjóðveijar höfðu heppnina með sér. Liðið sigrað Aust- urríki, 1-0, i leik sem flestir vilja gleyma. Úrslitin þýddu að Alsír datt út. Þrátt fyrir þokkalega írammistöðu í keppninni ó Spáni hefur þjálfari þeirra sagt að hann vilji gera betur en síð- ast. í riðli með Brasilíu og Spáni eru þær vonir hæpnar. Lið Alsír er þannig skipað: 1. N. Drid. 2. M. Guendouz. 3. F. Chebal. 4. K. Nouredine. 5. A. Medjari. 6. M. Said. 7. A. Salah. 8. M. Karim 9. M. Djanel 10. L. Belloumi. 11. M. Rabah. 12. T. Bensaoula. 13. H. Rachid. 14. D. Zidane. 15. A. Sadmi. 16. F. Mansouri. 17. F. Benkhalidi. 18. A. Bennabrouk. 19. M. Chaid. 20. M. Fobil. 21. E.H. Larbi. 22. M. Amara. Þekktastur þessara leikmanna er tvímælalaust Belloumi sem nokkrum sinnum hefur fengið útnefhingu sem knattspymumaður Afríku. 6 HEFT, _45. AR - JUNl i^ Skop.......................... ...... Lófalestur. .................... .......... SáminnasefurmeiraUfir-.---........ ........ Epli: Ekki bara góð á bragðio....... AndUtaðhandan.............;-•■•'.... Kossinn - hið ljúfa innsigU astarmnar —•■•••• Hugsuníorðum..................... TrúirþúUonum? —.................. ....... 29 ..................................... 31 Úrvalsljóð.................... 42 Skylda eiginmannsins............... Samhljómun: 45 Sjálísþekking út frá Ukamanum..... Keflavíkur-Manga................. SaganafShooShooBaby -........... Búlgaria, aldingarðurEvropu .. 80 Þegar karlinn er konuþurfi... Völundarhús................. ANDLIT ,3 AÐHANDAN 13 BLS. II ' 17 ” merkúrlínan fastur í fljeðandi helli þegar karlinner konuþurfi í rúminu, flugvéliimi, bílnum, kaffitímanum, útilegunni, ruggustólnum, inni í stofu. Áskriftar- síminn er 27022 Koma írar á óvart? - eins og þeir gerðu 1982 Alsín Auðveld fómarlömb eða.... Það mátti ekki miklu muna að litla w blaðsölustöðum /i um aUt land. Árangur n-írska Uðsins hefur vakið mikla athygli í gegnum árin. Á Spáni 1982 reiknaði enginn með að Uðið mundi bíta frá sér en annað skeði. Lið- ið féll ekki út fyrr en í 8-Uða úrsUtun- um. Lið íra nú er blanda af yngri leik- mönnum og eldri jöxlum með mikla reynslu. Af þeim þekktari má nefna Pat Jennings sem leikið hefur fleiri landsleiki í heiminum en nokkur ann- ar. Flest bendir til að hann muni verða aðalmarkvörður liðsins og því mun landsleikjamet hans stíga með hveij- um leik. Norman Whiteside var aðeins nýorðinn 17 óra er hann lék á Spáni fyrir fjórum árum og var þar með yngsti leikmaðurinn til að leika í loka- keppni HM. 22 manna hópur Bingham er skipaður þessum leikmönnum: 1. Pat Jennings. 2. Jimmy Nicholl. 3. Mal Donaghy. 4. John O’Neal. 5. Alan McDonald. 6. David McGreery. 7. Steven Penney. 8. Sammy Mcllroy. 9. Jimmy Quinn. 10. Norman Whiteside. 11. Ian Stewart. 12. Jim Platt. 13. Phihppe Hughes. 14. Geny Armstrong. 15. Nigel Worthington. 16. Paul Ramsey. 17. Colin Clarke. 18. John McClelland. 19. Billy Hamilton. 20. Bemie Mcnahy. 21. David Campell. 22. Mark Caughey. HM í Mexíkó HM í Mexíkó t$$»neider Golf- og sumarfatnaður Fyrir herra Buxur í öllum stærðum og í yfirstærðum, vesti, peysur og húfur. Fyrir dömur Síðbuxur, bermudabuxur, buxnapils, blússur, vesti og húfur. GLÆSIBÆ Sími 82922.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.