Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1986, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1986, Blaðsíða 6
50 LOPI - LOPI Þriggja þráða plötulopi, 10 sauðalitir, að auki rauðir, bláir og grænir litir. Opið frá kl. 8-5 mánudaga-föstu- daga og laugardaga kl. 10-12. Sendum í póstkröfu um landið. ULLARVINNSLAN LOPI SF., Súðarvogi 4, 104 Reykjavík. Sími 30581. FRÁ HÉRAÐSSKÓLANUM I REYKHOLTI, BORGARFIRÐI Innritun vegna nýrra nemenda er að hefjast. Umsókn- arfrestur er til 20. júní nk. Námsframboð skólaárið '86-'87 verður eftirfarandi: Famhaldsnám á almennri bóknámsbraut, viðskipta- braut, íþróttabraut, heilsugæslubraut og uppeldisbraut fjölbrautaskólans. Einnig verður 9. bekkur starfræktur við skólann. Um- sóknir sendist merktar Héraðsskólanum í Reykholti, 320 Reykholt, Borgarfirði. Allar nánari upplýsingar gefa skólastjóri og yfirkenn- ari í símum 93-5200, 93-5201 og 93-5210. FJÖLBRAUTASKÓLINN VIÐ ARMULA Innritun fer fram í Miðbæjarskólanum 2. og 3. júní frá kl. 9.00 til 18.00 og á skrifstofu Ármúlaskóla 2. til 6. júní frá kl. 8.00 til 15.00. Skólinn býður upp á nám á eftirtöld- um bratítunr Heilsugæslubraut, bæði aðfaranám sjúkraliðaskólans og til stúdentsprófs, íþróttabraut, tveggja ára og til stúdentsprófs, málabraut til Stúdentsprófs, náttúru- fræðibraut til stúdentsprófs, samfélagsbraut til stúdentsprófs, uppeldisbraut, aðfaranám fósturskóla og til stúdentsprófs, viðskiptabraut til almenns versl- unarprófs og stúdentsprófs. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu skólans s. 84022. Skólameistari Innritun 1986—7 Verslunardeild Umsóknir skal senda til Verzlunarskóla íslands. Um- sókn skal fylgja staðfest Ijósrit eða afrit af prófskírteini grunnskólaprófs. Umsóknir skulu hafa borist 5. júní. Nemendur sem síðar sækja um geta ekki vænst skólavistar. Námi lýkur með verslunarprófi eftir 2ja vetra nám. Lærdómsdeild Umsóknareyöublöö um nám i máladeild, hagfræðideild, stærðfræðideild og verslunarmenntadeild fást á skrifstofu skólans. Umsóknarfrestur rennur út 5. júni. Einungis nem- endur með verslunarpróf geta sótt um inngöngu. Öldungadeild verður starfrækt síðdegis næsta vetur, fyrir 20 ára og eldri. Umsóknir ásamt innritunargjaldi, kr. 1.000, skulu hafa borist skrifstofu skólans 5. júní. Þeir sem lokið hafa verslunarprófi geta fengið það viðurkennt og innritað sig til stúdentsnáms. Starfsnám Haldin verða hagnýt námskeið í ýmsum greinum sem auglýst verða sérstaklega næsta haust. DV. LAUGARDAGUÍt 31.MAÍ 1986. HM í Mexíkó HM í Mexíkó HM í Mexíkó Of mikill vamarleikur - er dómur Bobby Charlton um leik Belga Frá Kristjáni Bernburg, fréttaritara DV í Belgíu: Bobby Charlton, hinn frægi leik- maður Englendinga og Manchester United, hefur fylgst mjög vel með meginlandsknattspyrnunni. Hann sá fjóra leiki með belgíska landsliðinu í vetur og tvo aðra í sjónvarpi. „Ég tel Rene van der Eycken og Jan Ceulemans vera bestu leikmenn Belga. Van der Eycken hefur átt við slæm meiðsli að stríða en hann gæti orðið mjög stórt númer hjá stærstu liðunum á Bretlandseyjum. Mesti gallinn við Belgana finnst mér vera hvað Guy Thjis leggur mikið upp úr vamarleik hjá liðinu," sagði Charl- ton sem mun verða einn af þulum BBC í heimsmeistarakeppninni. Kvartað yffir Mexíkó Frá Kristjáni Bernburg: „Það fyrsta sem ég sé athugunar vert við keppnina er hinn mikli hiti og hið þunna loft. Þar ofan á bætist að leikið er klukkan tólf á hádegi að staðartíma þegar hitinn fer oft yfir 3o stig. Við slíkar aðstæður er einungis hægt að leika gönguknattspymu og áhorfendur munu þvi ekki hafa gaman af keppninni," sagði Jorge Valdano, landsliðsmaður frá Argentinu, en hann hefur deilt mjög á að keppnin skuli vera haldin í Mexikó. En það kvörtuðu fleiri jafnvel þó að keppnin væri ekki byijuð. Þjálfari S- Kóreu, sem leikur í a-riðlinum eins og Argentína, fór af æfingu sinni eftir einungis stundarfjórðung til að til- kynna þeim blaðamönnum er fylgdust með æfingunni að leikmenn hans ættu í erfðiðleikum með andardrátt vegna hins slæma andrúmslofts. Þeir væru orðnir veikir í hálsi og fengju sárindi í augun. „Það tekur leikmenn mína að minnsta kosti þrjár vikur að venj- ast loftinu," sagði Nam en þá er hætt við að S-Kórea hafi lokið keppni. Urvalsbílar BMW 318i árg. 1984, ekinn 25.000 km, dökkgrænn, 5 gira, m/öllu. Range Rover árg. 1984, ekinn aðeins 25.000 km, blásans, 5 gira, mikið af aukahlutum, skipti á ádýrari. Escort XR 3i árg. 1983, ekinn 65.000 km, 3ja dyra, hvítur. Fallegur sportbill, skipti á ódýrari. Mazda 626 GLX árg. 1983, ekinn 70.000 km, rauður, 5 gira, mjög fallegur bill. Skipti á ódýrari. Volvo 262c árg. 1978, svartur, bill i sérflokki, skipti á ódýrari. Saab 900i árg. 1985, ekinn aðeins 9. 000 km, vinrauðsans, gullfallegur bíll, sjáifsk., sóllúga o.fl., 5 dyra. wiu IWI iw •• w « Datsun 280 ZX árg. 1983, ekinn 50.000 km, svartur, T-toppur, beinskiptur, 2ja dyra, rafmagn i rúðum, 6 cyl. 5 gíra, skipti á ódýrari. Benz 350 SLC árg. 1980, ekinn 90.000 km, dökkgrásans, einn með öllu, skipti á ódýrari. Einnig 280 SLC árg. 1975 og 450 SLC árg. 1980. Daihatsu Rocky disil árg. 1985, ekinn 14.000 km, hvitur. Mjög fallegur bill, skipti á ódýrari. Datsun King Cab árg. 1983, ekinn 45. 000 km, brúnsans, gullfallegur og vel yfirbyggður bill, skipti á ódýrari, einnig pick-up 1983 grásans. Benz 380 SEL árg. 1985, ekinn 14.000 km, grágrænsans, m/öllu, skipti á ódýr- ari. Einnig 280 SEL árg. 1984, ekinn 5.000 km og 280 SE árg. 1983, ekinn 25.000 km. Allt toppbilar. Pajero disil árg. 1983. ekinn 120.000 km, blásans. Góð kjör. Opel Kadett árg. 1985, ekinn 9.000. Ford Escort 1,6 árg. 1984, ekinn 25. 000. Range Rover 4ra dyra, árg. 1982, ekinn 69,000. Range Rover 4ra dyra, árg. 1985, ekinn 6.000. M. Benz 280 SE, árg. 1981, ekinn 70.000. M. Benz 280 SE, árg. 1983. ekinn 20.000. VW Golf GL árg. 1984, ekinn 40.000. Dai- hatsu Charade árg. 1982, ekinn 50.000. Fiat Uno 55. árg. 1983. ekinn 40.000. Fiat Uno 70, árg. 1984, ekinn 20.000. Citroen GSA árg. 1984, ekinn 40.000. Volvo 244 GL, árg. 1982, ekinn 56.000. Volvo 240 GL m/öllu, árg. 1983, ekinn 41.000. Toyota Hilux disil m/húsi, árg. 1984, ekinn 30.000. Toyota Hilux pick- up, árg. 1986, ekinn 10.000. Mazda 929 LTD EGi 2.0. árg. 1985, ekinn 14.000. BÍLASALAN BUK Skeifunni 8 Sími 68-64-77.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.