Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1986, Síða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1986, Síða 16
16 DV. MIÐVIKUDAGUR 11. JÚNÍ 1986. Áttu bankabók? Kristín Berglind Kristjánsdóttir bankamaður: Já, ég á eina sem ég hef átt mjög lengi. Ég nota hana samt ekki mikið. Guðrún Sveinsdóttir verslunarmað- ur: Já, ég á bankabók. Það er þægilegt að hafa hana þó ekki sé nú mikið inni á henni. Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur Mér finnst rigningin góð segir Bjöm. Skildu blessaðir ferðamennirnir vera á sama máli? Mér finnst rigningin Bjöm hringdi: Afskaplega finnst mér undarlegt þegar fólk er að fárast yfir rigning- unni. Rigningin er nauðsyn þess að við getum lifað í þessu landi. Gerið þið ykkur grein fyrir því? ísland getur vitaskuld aldrei orðið eins og sólar- strendur Spánar og því fáránlegt af fólki að heimta alltaf stöðugt sólskin. Hvað er líka betra en að spásséra um í hressilegum gróðrarskúrum og anda að sér ilmi náttúrunnar? Island hefur tærasta lofit í heimi og sjaldan er það eins hreint og ferskt og einmitt eftir rigningu. Mér finnst rigningin góð góð af því að ég skil nauðsyn hennar fyrir þetta land. Ég vona að aðrir fari að skilja þetta líka. Láttu ekki deigan síga, Inger María kvartar yfir slæmri umgengni í Reykjavik. Hreinni borg Ragnheiður Hergeirsdóttir nemi: Já, ég er með bankabók sem ég nota öðru hverju. Guðjón Hannesson leigubílstjóri: Já, en ég nota hana mjög lítið. Ég nota krítarkortið þeim mun meira. Jón Bjarni Bjarnason auglýsinga- teiknari: Já, ég á eina bankabók. Ég læt leggja launin mín inn á hana. Helga Kristjánsdóttir afgreiðslustúlka: Nei, ég nota ávís- anareikning. Það er mun þægilegra. Eixm með heilbrigða hugsun skrifar: Mig langar til að óska Inger Önnu Aikman, dagskrárgerðarmanni á rás 2, til hamingju með þá gagnrýni sem hún hefur fengið á síðum dagblaðanna að undanfömu. Margir hafa hrósað henni fyrir vel unna og vandaða þætti, sem fá fólk til að hugsa. Þeir þakka henni bjartsýni og umburðarlyndi og svo sannarlega á hún það skilið. Ég, og reyndar allur minn vinahópur, er mikill aðdáandi hennar og við reynum helst að missa ekki af einum einasta þætti. En svo eru aðrir sem geta ekki stillt sig um að auglýsa heimsku sína og rakka þætti hennar niður. Til dæmis líkti eirm smástrákur á verkstæði þeim við bækur Barböru Cartland og virtist vel að sér í þeim verkum. Bækumar, Þungarokksaðdáandi hringdi: Enn einu sinni vil ég fara fram á það við stjómendur rásar 2 að þeir spili meira með hinni frábæru hljómsveit Iron Maiden. Það er afar sjaldan sem heyrist í þessari sönnu jámfrú. í stað- inn er spilað eitthvert skallapopp af vinsældalistum sem ömgglega enginn sem Inger hefur vitnað í, em hins veg- ar Litli Prinsinn og Spámaðurinn og hér kemur bréfritari upp um fáfræði sína og bamaskap. Ég vil alla vega ekki trúa því að nokkur fullorðinn maður sé svo illa að sér í heims- bókmenntunum að hann láti svona fáránlega samlíkingu frá sér fara. Inger er sérstök og þess vegna skar- ar hún fram úr. Hún er hátt hafin yfir meðalmennskuna. Þegar ég las þessa síðustu gagnrýni rifjaðist upþ fyrir mér setning sem ég heyrði hana sjálfa segja einu sinni í útvarpinu: Eina leið- in til að komast hjá gagnrýni er að segja ekkert, gera ekkert og vera ekk- ert. Þess vegna segi ég: Til hamingju Inger með frábæran þátt. Láttu ekki deigan síga. nennir að hlusta á. Ég veit að það em margir mér sam- mála um þetta. Það em líka fleiri sem vildu gjaman fá eitthvert gott rokk- band á listahátíð frekar en þessa skallapoppara sem koma. Lifi jám- frúin og þungarokkið. Niður með skallapoppið. Maria hringdi: Við hjónin vorum á gangi í mið- bænum á dögunum. Okkur ofbauð satt best að segja umgengni fólks sem einnig var á ferli. Við urðum til dæm- is vitni að því að fullorðinn maður sturtaði úr öskubakka bíls síns á göt- una við umferðarljós. Við sáum líka par henda hálfklámðum ís á götuna. Okkur brá í brún að sjá fullorðið Sólrún hringdi: Mig langar að hvetja alla til að sýna öldmðum meiri tillitssemi á öllum sviðum. Það er svo margt sem við getum gert fyrir gamla fólkið sem kostar ekki mikla peninga. Góður Kristinn Sigurðsson skrifar: Er orðið fínt að hafa dökk böm á íslandi? Ég tel það siðleysi gagnvart öðrum Islendingum að ætla að flytja inn ótrúlegan fjölda af hörunds- dökkum bömum, t.d. frá Sri Lanka. fólk ganga svona illa um borgina. Það á að vera bömunum fyrirmynd hvað umgengni snertir. Það er ekki við því að búast að bömin gangi vel um borg- ina og beri virðingu fyrir umliverfi sínu þegar þeir fullorðnu gera það ekki. Við viljum mælast til þess að fólk leggi sitt af mörkum til að borgin okkar geti verið sem hreinust á af- mælisárinu. vilji er allt sem þarf. Aldraðir þurfa umönnunar okkar allra með. Mér finnst ekki til of mikils mælst að það fólk, sem átti hvað mestan þátt í að byggja upp landið okkar, fái að hafa það gott í ellinni. Vonandi athugar fólk, sem ættleiðir þessi böm, hvað það er að gera. Væri ekki nær að athuga hvort Vestur- eða Austur- Evrópa getur ekki hjálpað þessu fólki, eða USA? Þungarokksaðdaandi mælir fyrir hönd sinna manna, Iron Maiden. Lifi járnfrúin Aðstoðum aldraða Bönnum ættleiðingar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.