Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1986, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1986, Blaðsíða 37
DV. MIÐVIKUDAGUR 11. JÚNÍ 1986. 37 w:.. Sviðsljós Sviðsljós Sviðsljós Sviðsljós Pólitíkusarnir púttuðu fyrstir! Jón G. Haukssan, DV, Akureyri Kvöldið fyrir sveitarstjórnarkosningarnar var opnaður glæsilegur mini-golfvöllur við sundlaug- ina á Akureyri. Til að hefja kosningabaráttuna á örlítið sportlegra plan voru frambjóðendur fengnir til forystu um völundarhús brautarinnar. Púttuðu þeir hver á eftir öðrum með bros á vör og sýndu að þeim væri margt til lista lagt. Hvur veit nema mini-golf verði fastur liður í lokin á bæjarstjórnar- fundum á Akureyri. Ólyginn sagði... Fólkiö með lyklavöldin! Sumarleyfistíminn stendur nú fyrir dyrum og um margt er að velja. Sumir fólk Eddu-hótelanna enda er lykillinn að vel heppnuðu sumarleyfi góð halda í sólarvíking til útlanda en aðrir kjósa fremur friðsæld fjalladala á þjónusta. Lokaáfangi undirbúningsins var fundur forráðamanna FRÍ og heimaslóðum. Úti um allt land eru starfrækt Eddu-hótel þar sem tekið er á hótelstjóranna á Hótel Sögu. Þar voru bækur bornar saman og lagt á ráðin móti þreyttum ferðamönnum með kostum og kynjum. Til að ferðalangar um hvemig best mætti standa að ánægjulegu ferðasumri. I lokin þótti viðeig- geti haft það sem best hefur verið unnið markvisst að því að undirbúa starfs- andi að smella einni mynd af hópnum. Linda Evans Feðginin Tony Curtis og dóttir hans Jamie Lee Curtis eru ekki á eitt sátt um þessar mundir. Tony Gunnar Ragnars púttar eins og sjálfstæðis- mönnum einum er lagið! DV-myndir JGH Gísli Bragi Hjartarson, Alþýðuflokki, sló í gegn á golfvellinum sem og i kosningunum! hefur aldrei farið í grafgötur um áhuga sinn á ungu og fallegu kvenfólki og er merkilega seigur í þeim efnum, a.m.k. miðað við aldur. Nú segist Jamie vera orð- in leið á þessu líferni karlsins. Ástæðan er sú að hún er orðin þreytt á að vera sýknt og heilagt barnapía fyrir vinkonur pápa síns. á nú í hörkudeilum við Richard Cohen, sinn gamla kærasta. Deilurnar standa um hvort hafi látið hitt flakka. Linda segist hafa sparkað Rikka eftir að henni varð Ijóst að hann vildi ekki hefja sambúð. Cohen harð- neitar þessu og segist hafa látið Lindu fá reisupassann því hún sé bæði þreytandi og leiðinleg. Melkorka Edda Freysteinsdóttir frá Flokki mannsins gaf gömlu flokkunum ékkert eftir! Heimir Ingimarsson, Alþýðubandalagi, átti hnitmiðuð pútt kvöldið fyrir kosningar! Framsóknarmaðurinn, Sigurður Jóhannes- son, sendi þá hvítu rakleiðis í holuna. Brigitte Bardot, sexbomban ásjálega, er orðin trúuð. Þessi fyrrverandi kvik- myndastjarna er nýbúin að festa kaup á risastóru altari með styttu af Maríu mey. Herlegheitin voru flutt í hús stjörnunnar í Saint Tropez. Kaupverðinu er strang- lega haldið leyndu enda trú ekki metin til fjár. Hins vegar er það vitað að engin meðal-Brigitte hefði getað prýtt húsið sitt þennan hátt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.