Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1986, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1986, Blaðsíða 33
DV. MIÐVIKUDAGUR 11. JÚNÍ 1986. 33 Bridge Svíinn Anders Brunzell fékk varn- arverðlaun Bols 1985 fyrir spil í leik Svíþjóðar og Belgíu á EM í fyrra. P.O. Sundelin skrifaði um spilið „The Honourable Discard" og spilið og greinin hlutu 594 stig hjá alþjóða- sambandi bridge-blaðamanna. Næstur kom Henry Francis, USA, með 294 stig. Þá er það spilið frá EM. Norðuk * K94 ? ÁK73 0 1063 * G63 VtSTl'B A 7 <? 109865 0 982 * 10943 AUSTUlt * D1062 V G2 O ÁG5 * ÁK72 SUÐUR * ÁG853 D4 0 KD74 * D8 Vestur spilaði út hjartatíu í 3 gröndum suðurs. Brunzell með spil austurs. Suður gaf. A/V á hættu. Sagnir. Suður Vestur Norður Austur 1S pass 2 L pass 2 G pass 3 G p/h Á hinu borðinu kom Belgíumaður- inn í austur inn í sögnum. Þar spiluð 2 hjörtu dobluð í vestur. 500 til Sví- þjóðar - hægt var að ná 800. í 3 gröndum drap suður hjartaút- spilið með kóng og svínaði spaða- gosa. Tók hjartadrottningu og spilaði síðan tígulkóng. Brunzel drap á tígulás og spilaði litlu laufi. Suður lét lítið lauf og drap níu vesturs með gosa. Þá tók hann spaðakóng, síðar hjartakóng og Brunzell kastaði lauf- ás!! - Nú gat suður ekki unnið spilið. Hann tók slag á spaðaás og spilaði austri inn á spaða. Brunzell átti slag- inn á spaðadrottningu. Tók laufkóng og spilaði vestri inn á lauftíu. Tveir niður. Skák Á skákmóti í Moskvu 1983 kom þessi staða upp í skák Polowodin, sem hafði hvítt og átti leik, og Barkowsky. 1. Bxg6! - Bg7 2. Bc5 - Rh3+ 3. Khl - Da5 4. gxh3 og svartur gafst upp. Ef 1. - - Rg4+ 2. Khl Rf2 + 3. Hxf2 og vinnur. Vesalings Emma 1980 King Fóature* Svndicata. Inc. Wortd ríohts n Hún fór á rauðsokkufund i gær. 2-10 Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík 6. - 12. júní er í Laugarnes- apóteki og Ingólfsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknís- og lyfjaþjónustu eru gefnar í sima 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga föstu- daga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11 14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga ki. 9-12. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9-19 og á laugardögum frá kl. 10-14. Apótekin eru opin til skiptis ann- an hvern sunnudag frá kl. 11-15. Upplýs- ingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnar- fjarðarapóteks. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Ápótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11—12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Lalli og Lína Lalli byrjar daginn alltat' með brosi.... hann vill nefnilega ljúka þeim kafla sem fyrst. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar- íjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndar- stöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Stjömuspá Læknar Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og næturvakt kl. 17-8, mánudaga-fimmtu- daga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Seltjarnarnes: Iieilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk- namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið- inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15- 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga. Gjörgæsludeild eftirsamkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard. sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15- 16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali. Alla daga frá kl. 15. 30 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeiid: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15- 17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: AUa virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15. 30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15- 16 og 19.30 -20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud. laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-15. Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 12. júní. Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.): Þú ert í skapi til þess að eyða og sóa en afleiðingamar verða blankheit. Haltu fast um budduna og þú verður ánægðari. Fiskarnir (20. febr.-20. mars): Eldri persóna, sem hefur verið dálítið erfið upp á síðkastið, fær bréf sem ekki bætir skapið. Hafðu hægt um þig í dag. Hrúturinn (21. mars-20. apríl): Þú gætir verið miðdepillinn í kvöld en þá verður einhver afbrýðisamur. Það gætu orðið erfiðleikar á vegi þínum. Nautið (21. apríi-21. maí): Áður en þú getur snúið þér við ertu kominn með fjöida aðdáenda. Segðu ekkert sem þú átt eftir að iðrast seinna. Kvöldið verður rólegt og afslappandi. Tvíburarnir (22. mai-21. júní): Leyndarmál, sem þú sagðir vini, er á allra vitorði núna. Þú mátt búast við óvæntri gjöf sem þakklætisvotti frá eldri persónu. Krabbinn (22. júní-23. júlí): Þú ert þreyttur og stressaður og ættir að hvíla þig. Einhver af gagnstæðu kyni hegðar sér undarlega og það er erfitt að skilja hann. Ljónið (24. júlí-23. ágúst): Bréf sem þú færð truflar þig, og þú þarft að gera eitthvað strax. Eitthvað er dýrara heldur en þú bjóst við svo þú verð- ur að spara. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Einhver er með tvöfeldni og það þýðir ekkert annað en að ræða það þó það kosti rifrildi. Þú ættir að nota kvöldið til þess að slaka á. Vogin (24. sept.-23. okt.): Þú tapar einhverju sem þér þykir vænt um og eyðir miklum tíma í að leita að því. Þú finnur það seinna á hinum ólíkieg- asta stað. Vertu varkár hvað þú segir. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Einhver reynir að sannfæra þig um eitthvað sem þú viit ekki. Vertu ekki ginkeyptur fyrir gjöfum og ioforðum. Óvænt persóna fær áhuga á tómstundum þinum. Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.): Þú ættir að taka fyrir lagaleg mál í dag. Þú ert með skýra hugmynd um hvert þú vilt fara. Einhver sem var ekki sam- mála er kominn á þína skoðun núna. Steingeitin (21. des.-20. jan.): Segðu eins lítið og þú getur ef þú ert spurður álits á ein- hverju. Líkur eru á því að orð þín verði ýkt. Þú ættir að nota kvöldið fyrir sérstök verkefni. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík. sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjmn tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- feilum, sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud. föstud. kl. 9- 21. Frá sept. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13 -16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 10-11. Sögustundir í aðalsafni: Þriðjud. kl. 10- 11. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 13-19. Sept,- apríl er einnig opið á laug- ard. 13-19. Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Sögustundir í Sólheimas: miðvikud. kl. 10-11. Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 3627Ó. Onið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á iaugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Bústaðasafn: Bókabílar, sími 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum. laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið verður opið í vetur sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga ki. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30-18 nema mánu- daga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn Islands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9-18 og sunnudaga frá kl. 13-18. Krossgátan Lárétt: 1 kall, 5 keyrðu, 8 helgidóni- ur,9 fletin, 10 ber, 11 blautan, 13 átt, 14 þessi, 16 fuglar, 18 hár, 19 staki, 20 reiðar, 21 fæðu. Lóðrétt: 1 hvernig, 2 dvína, 3 gruna, 4 árar, 5 gleymska, 6 vangann, 7 elska, 12 kjassa, 15 varg, 17 bók, 19 þegar. / Z v- T~ Lo ? £ 1 J 7T“ // 1 ö IV 3 \ i? ie 1 19 ZD TT Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 kjólföt, 7 löstur, 9 ergi, net, 13 iða, 14 pilt, 15 fellinu, málaðar, 19 árar, 20 arm. Lóðrétt: 1 kleif, 2 jörð, 3 ós, 4 fu 5 ör, 6 tættur, 8 tiplar, 10 galta, elnar, 16 eir, 17 iða, 18 lá.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.