Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1986, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1986, Blaðsíða 28
28 DV. MIÐVIKUDAGUR 11. JÚNÍ 1986. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Sendibílar Benz 309, árg. '74, -> meö gluggum, ekinn 134 þús., á upp- teknum mótor. Hlutabréf í sendibíla- stöð gæti selst meö. Aöalbílasalan Miklatorgi, sími 15014 og 17171, kvöld- sími 74821. Lyfta og kassi. Til sölu sendibílalyfta og kassi. Stærö L7,5, B2,5 og H2,0. Einnig varahlutir í Benz 1113 ’77 eða billinn allur vélar- laus, lítið ekinn. Sími 686548. Citroén C 35 '80, til sölu, ekinn 60 þús. á vél. Til sýnis og sölu hjá Aðalbílasölunni v/Miklatorg. Nánari uppl. í síma 672581. M. Benz 207 D árg. '80. innfluttur ’82, til sölu, kúlutoppur og stuttur. Uppl. í síma 51019 eftir kl. 19. Öska eftir VHF talstöð og/eða gjaldmæli fyrir sendibíla. Vin- samlega hringið í síma 31357. Guðríð- ur. Bílaþjónusta Grjótgrindur. Til sölu grjótgrindur á flestar tegundir bifreiða. Asetning á staðnum meðan beðiö er. Sendum í póstkröfu. Greiðslu- kortaþjónusta. Bifreiðaverkstæðið Knastás hf., Skemmuvegi 4, Kópavogi, sími 77840. Viðgerðir, viðgerðir. Tökum að okkur allar almennar við- gerðir, s.s. kúplingar, bremsur, stýris- gang, rafmagn, gangtruflanir. öll verktæri, vönduð vinnubrögð, sann- gjarnt verð. Þjónusta í alfaraleiö. Turbo sf., bifvélaverkstæði, Ármúla 36, sími 84363. / Nýja bilaþjónustan, á horni Súöarvogs og Dugguvogs. Sjálfsþjónusta, góö aðstaða til að þvo og gera við bíla. Áklæöahreinsun, tökum að okkur viðgerðir og bónum. Varahlutaþjónusta, kveikjuhlutir, bremsuklossar, hreinsiefni og annað sem til þarf á staðnum. Sími 686628. Bílar óskast Óska eftir að kaupa Saab 99 árg. ’82—’83, góð útborgun. Sími 96- 26864 eftirkl. 16. Óska eftir húddi og vinstra frambretti á Opel Rekord ’73—’77 eða bíl til niðurrifs. Uppl. í síma 99-1998. Óska eftir vel með förnum bil á verðbilinu 20—50 þús., skoðuöum ’86. Uppl. í síma 77328 eftir kl. 17. Óska eftir að kaupa góðan bíl á 150—250 þús. með 50 þús. út og góðum mánaðargreiðslum. Uppl. í sima 641582 millikl. 18og20. Óaka eftir bil á verðbillnu 300—400 þús., er með Bronco ’74, ca 200 þús. og milligjöf staögreidd. Uppl. i sima 79478 eftir kl. 19. Littll aendHerðabill óskast í skiptum fyrir Benz 230 72. ■* Uppl.ísima 72526. Wartburg station óskast. Staðgreiðsia fyrir góðan bfl. Sími 611205 eftirkl. 19. Bílar til sölu Citroön CX, 8 manna, '84, í sérflokki, til sölu, skipti á ódýrari, skuldabréf kemur til greina. Simi 78719 millikl. 20 og 22. Vantar nýlega bila á skrá, mflcil sala. Bílasalan Start, Skeifunni 8, simi 687848. VW bjalla érg. '73 tfl sölu til niöurrifs, gangfær. Uppl. i síma 52100 eftir kl. 17. Datsun disll árg. '77 tfl sölu, skipti á japönskum sendibfl eða fólksbil, milligjöf allt aö 150 þús. staðgreitt. Uppl. i síma 18967. Volvo 244 árg. '76 til sölu, sjálfskiptur, ekinn 126 þús. km, í góðu lagi. Uppl. i sima 78251 eftir kl. 15. VW '64 tll sölu, boddí og innrétting mjög gott, mikið af varahlutum, verð 20 þús. Uppl. í sima 78090 eftirkl. 18. Dodge Challenger árg. '71 í góðu standi til sölu, þarfnast smá- boddíviðgerðar. Uppl. í síma 71476, Skúli, eöa að Tunguseli 4. Ford Bronco tll sölu, allur nýuppgerður en eftir að setja saman að hluta. Nýsprautaður og ný- uppgerð vél, fæst fyrir lítið. Uppl. í sima 666956 eftirkl. 17.30. VW Fastback árg. 71 til sölu, þarfnast viðgerðar. Annar bíll fylgir í varahluti. Verð kr. 8 þús. Uppl. i sima 75416 eftir kl. 18. Alfa Romso 1.5TI árg. '82 til sölu, ekinn 42 þús. km. Til sýnis og sölu hjá Jöfri hf., Nýbýlavegi 2, sími 42600. Bronco 250 CC érg. '86 til sölu, beinskiptur í gólfi, vökvastýri, topplúga, super Swamper dekk. Tilboð óskast, gott staðgreiösluverö, skipti möguleg. Uppl. í síma 45236. Saab 95 árg. '74 tilsölu, í góðu ástandi, verð aðeins 35—40 þús. Uppl. í síma 45993. Mazda323'78til sölu, er í ágætu standi, vetrardekk fylgja. Uppl. í síma 73445 eftir kl. 19. Peugaot 305 GLS '82, ekinn 58 þús., vel með farinn. Tilboð óskast. Sími 21578 eftir kl. 18. Bill og tjaldvagn. Til sölu Saab 96 75, nýsprautaður og allur í góðu lagi. Vil gjaman skipta á Combi Camp tjaldvagni. Uppl. í síma 84310. Datsun fólksbill árg. '77 til sölu á góðu verði. Uppl. í síma 32742. Ford Econoline árg. '80 til sölu, mjög vel með farinn, 6 cyl., lengri gerð, verð 350 þús. Uppl. í síma 671305 eftirkl. 18. Subaru GFT '78 til sölu, verð 50 þús. Uppl. í síma 44065 eftir kl. 19. Úditsgallaður Morris '74 í sæmflegu lagi, fylgihlutir, s.s. dekk á felgum og vél. Uppl. í síma 14892 eftir kl. 18. VW 1303 73 til sölu, ekinn 30 þús., skoðaður ’86, lélegt lakk. Verð 35 þús. Uppl. í síma 78878 eftir kl. 18. Chevrolet Vega station '72 til sölu, ágætlega útlitandi, verö 25 þús. Uppl. í síma 32136 eftir kl. 18. Mazda, Datsun, Lada. Til sölu Mazda 626 ’81, Datsun Cherry ’80, Lada station 77. Uppl. í síma 666949 eftirkl. 19. Dodge Aspen 77, 2ja dyra, 6 cyL, sjálfskiptur, þarfnast smálagfæringar. Gott verð. Simi 93- 6650. Lada Sport árg. 78 til sölu, ekinn 48 þús. km, vel með farinn og góður bfll, verö kr. 130 þús. Uppl. í síma 641353 eftirkl. 18. Saab 98 74, skoflaður '88, til sölu, og Austin Mini, gangfær en ekki á númerum, þarfnast báðir lag- færingar. Simi 50947 eftir kl. 18.30. Ódýr bfll, skoflaflur '88. Mazda 1600 74 til sölu, verð 35 þús., staðgreitt 25 þús. Uppl. i síma 641271 eftirkl. 18. Toyota Corolla til sölu, árg. ’82, hvítur, 5 gíra. Verð 220 þús. Uppl. í síma 99-1936 eöa 99-1897. Sig- finnur. Skoda 120 LS árg. '83, skráður ’84, til sölu, ekinn 25 þús. km, góður bill. Uppl. í síma 74165 kl. 14—18. 4x4 Dodge Power Wagon pickup, árg. 77, til sölu, 6 cyl., sjálfskiptur, ek- inn 90 þús. km. Bíllinn er nýsprautaö- ur, 4ra dyra, 6 manna, skipti koma til greina.Sími 74929. Chevrolet pickup til sölu, árg. ’66, í góðu lagi, og Citroen 71 til niöurrifs eða uppgerðar. Uppl. í síma 20808 eftirkl. 18. Af sérstökum ástœflum tU sölu Toyota Corolla árg. 74, útvarp og segulband (Fisher), ágætur bUl, verð 25 þús. staðgreitt. Sími 17650 og 24868. Bronco 302 '72 til sölu, ryðlaus, í topplagi, toppútht, kjörinn á fjöliinn, skipti. Uppl. í síma 52622 og 92- 6657. Fiat Uno '84, Colt 1500 GLS ’86, Colt ’84, Colt ’83, Charade CS ’84, Charade Runabout ’83, Charade, ekinn 35 þús. km ’82, Fiesta 79, GolfCL’82, GolfGTI’82, VW Scirocco 79, Mazda 323 ’83, Cherry ’83. Höfum allar gerðir og stæröir af bUum. Skráið bUinn, reynið viðskiptin. BUa- salan Start, sími 687848, Skeifunni 8. Staðgreiðsla. TU sölu Mazda 818 árg. 76, kr. 55 þús., og Toyota Carina árg. 72, kr. 20 þús. Báðir bflamir góðir. Sími 651927 og 50953. Saab 95 árg. 74 til sölu, þarfnast viðgerðar, get tekið ýmislegt upp í. Uppl. í síma 35994. Tjón. TUboð óskast í Mazda 121 76, skemmd- an eftir árekstur. Uppl. í síma 71918 eftir kl. 19. Nokkrir notaðir bilar, Citroén BX 16 TRS ’84, ekinn 30 þús. km, verð 425 þús., GSA Pallas ’81, verð 150 þús., Suzuki LJ 80 jeppi ’81, verð 150 þús., til sýnis á staðnum. Globus hf., Lágmúla 5, sími 681555. BHplMt, Vagnhöffia 19, sími 688233: Tref japlastbretti á lager á eftirtalda bila: Volvo, Subaru, Mazda, pickup, Daihatsu Charmant, Lada, Polonez, AMC Eagle, Concord, Datsun 140,180B. Brettakantar á Lada Sport, Landcruiser yngri, Blazer. Bflplast, Vagnhöföa 19, simi 688233. Póstsend- um. Land-Rover disil árg. '62 til sölu, verð 55 þús., Benz Unimog, verð 120 þús., Ford LTD árg. ’68, verð 45 þús., Dodge Aspen, árg. 77, verð 150 þús., og Land-Rover 73. Ymis skipti koma til greina. Uppl. í síma 99-8551. Cherokee árg. '75 til sölu og Citroén GSA Pallas árg. ’81 með 4 stafa R-númeri. Gott verö gegn stað- greiðslu, góð kjör, skipti t.d. á amer- ískum. Sími 15142 eftir kl. 17. BMW 518 '81, Rússajeppi, GAZ 69 ’68, AMC Concord 78, FMX sjálfskipting, Benz 413 vél, blokk, stimplar og hedd. Uppl. í síma 39002. Benz 608 húsbíll til sölu, góðar innréttingar, mikið yfirfarinn, vél ekin 5 þús. km. Skipti. Uppl. aö Bílasölu AUa Rúts, Hyrjarhöfða 2, sími 681666. 2 góðir til sölu: Datsun 160 j SSS, árg. 77, og Honda Civic, árg. 76. Uppl. í síma 38469 eftir kl. 18. Bronco Ranger XLT dísil, árg. 78. I bílnum er 6 cyl. Bedford dísflvél, ekin 14 þús. km, 4ra gíra Bed- ford gírkassi, þungaskattsmæUr. BUl- inn er upphækkaður á White Spoke- felgum og nýjum dekkjum, nýlega sprautaður og Utur út sem nýr að inn- an, driflæsingar bæði að aftan og fram- an. FM stereo útvarp og segulband, dráttarkúla, grUlgarder og ljóskastar- ar, alveg „spes” bfll, verð aðeins 650 þús., skipti á ódýrari eða góð kjör. Uppl. ísíma 92-6641. Benz 230 E '84, ekinn 11.500 km, sjálfskiptur, vökva- stýri, sóUúga, radio, centraUæstur, silfurgrár metaUc, sem nýr, Benz 280 SE ’80, sjálfskiptur, sóUúga, radio, ek- inn 72 þús. km, mjög góður, Honda Prelude ’85, ekinn 300 km, sUfurgrár, metaUc. Uppl. í síma 79610 miUi kl. 18 og22._____________________________ Benz 250 74-75 til sölu, topplúga, aflstýri. Verð kr. 200 þús., 70 þús. út og 15 þús. á mánuði, 140 þús. staðgreitt. Sími 77373. Látlaus bilasala: Við seljum alla bfla. Látið skrá bílinn strax. Nýjar söluskrár Uggja ávaUt frammi. Bflasalan Lyngás, Lyngási 8, Garðabæ. Símar 651005, 651006 og 651669. Til sölu Escort árg. '78, klesstur að framan, Utið ekinn. Einnig 13” álsportfelgur á góöum dekkjum, undir Ford. Verð 15 þús. staðgreitt. Sími 42285. Hálf uppgerður Willys '64 tU sölu, gott kram, ný dekk, sæmUeg blæja. Uppl. í síma 40281 eftir kl. 18. Galant '79 til sölu, verð 90 þús., greiðslur samkomulag. Uppl. í síma 28444 á daginn og 12488, 35417 eftirkl. 18. Tilbofl óskast í einn veglegasta ferða- og fjaUabíl landsins. BUlinn er af gerðinni Chevro- let Scotsdale 30 Seria árg. ’83, yfir- byggður og klæddur hjá Ragnari Vals- syni. BUlinn er sérpantaöur frá verk- smiðju með 6,2 Utra dísflvél, turbo 400 sjálfskiptingu, New Proses milUkassa, Dana 70 afturhásingu með læstu drifi og Dana 60 framhásingu, 2 oUutönkum sem rúma samtals 160 Utra. Nánari uppl. í síma 92-6641. Ford Escort '77 til sölu, ekinn aðeins 77 þús. km, þarfn- ast ryðbætingar, tilboð óskast. Uppl. í síma 74622. Ford F-150 pickup 4x4 '76 til sölu, skipti möguleg. Uppl. í síma 46965. Toyota Corolla '76, þarfnast smálagfæringar, önnur Cor- oUa getur fylgt með. Uppl. í síma 41037 eftirkl. 17. Daihatsu árg. '83 tU sölu strax. Uppl. í síma 74541 eftir kl. 15. Góður Wagoneer '76 til sölu, 8 cyl., sjálfskiptur, upptekin vél og margt fleira. Verö 280 þús. AUs konar skipti og kjör. Á sama staö ósk- ast tjald. Simi 79732 eftir kl. 20. 4x4 pickup disil. Chevrolet Scotsdale árg. 79, nýklædd- ur aö innan, létt hús á paUi, upphækk- aöur á nýlegum dekkjum og Spoke- felgum, V8 dísilvél, 5,7 Utra, árg. ’84, ekin 25 þús. krn. Ný sjálfskipting, velti- stýri, aflstýri og -bremsur, gott lakk, verð aöeins kr. 750 þús. Skipti á ódýr- ari eöa góð kjör. Uppl. í síma 92-6641. Tilboð — tjónajeppi. TUboö óskast í Dodge Ramcharger SE árg. 79, bíilinn er fyrst skráður á göt- una um áramót ’81—’82, V8 vél, 318 cub., sjálfskiptur, meö aflstýri og - bremsum, fuUklæddur aö innan og teppalagður. Bíllinn var eins og nýr fyrir tjón. Spokefelgur og 1100x15” radialdekk, bíllinn getur selst eins og hann er með öUum varahlutum fylgj- andi eöa með tjóni viðgerðu en ómálað- ur. Uppl. í síma 92-6641. Klár í keppni efla hvafl sem er: 74 WUlys með öUu, 38” Mudder, 4ra gíra kassi, AMC 360,4ra hólfa, flækjur, læst drif, Spicer 44 hásingar, stiUanleg- ir 10” Koni demparar. BUasalan Skeif- an, símar 84848, 35035, 681135 aUa daga. Glæsilegur BMW 320 árg. '82 til sölu, 2ja dyra, ekinn 50 þús., verð kr. 380 þús., skipti á ódýrari. Uppl. í síma 76929 á kvöldin. Húsnæði í boðt Herbergi til leigu á jarðhæð í Seljahverfi, sérinngangur, wc, sturta (SVR 14/11), er tU leigu nú þegar. Uppl. í síma 73365 eftir kl. 19. 2ja herb. ibúfl I Fossvogi tU leigu. Ibúöin leigist frá 15. júní. TU- boð sendist augld. DV fyrir laugardag- inn 14.6., merkt „Góð íbúð”. Samleigjandi I Þingholtin. Þrítugan, breskan teiknara vantar samleigjanda. Stór, þægUeg ibúð. 11 þús. á mánuði. Vinnusími 29777. Heimasimi 17093. MUes. 3ja herb. ibúfl tll lelgu i gamla bænum, sérljós og hiti. Tilboð með uppl. um fjölskyldustærð sendist tU DV fyrir föstudagskvöld 13. júní, merkt „GamU bær 300”. Tll leigu einbýllshús I Borgamesi í 5 mánuði. Uppl. í síma 93-7619 eftirkl. 17. Geymsla tll lelgu, leigist tíl lengri tíma. Uppl. í síma 82606 eftirkl. 16.30. 4ra herb. Ibúfl tll leigu í Breiðholti in, laus nú þegar. TUboð með uppl. um fjölskyldustærð sendist DV, merkt „B-3”, fyrir 15. júní. Til leigu 2 herb. með aðgangi að eldhúsi og baði fyrir bamgóða, heiðarlega konu, gegn að- stoð við heimilishald. Böm ekki fyrir- staða. Simi 74621 eftir kl. 17. Einbýlishús tll leigu í Garðinum. Leiguskipti á ibúð koma tU greina. Uppl. í síma 92-4628 og 92- 2291. Húselgendur. Höfum trausta leigjendur að öflum stærðum ibúða á skrá. Leigutakar, lát- iö okkur annast leit að ibúð fyrir ykk- ur. Traust þjónusta. Leigumiðlunin, Síðumúla 4, sími 36668. Opið kl. 10-12 og 13—17 mánudaga — föstudaga. Húsnæöi óskast Óskum eftir 3ja—5 herb. ibúð, má þarfnast lagfær- inga, fyrirframgreiðsla 2—3 mánuðir ef óskað er. Uppl. i síma 15408 eftir kl. 16.30. Vantar ibúfl strax. Er með eitt bam og annað á leiðinni, er á götunni. Uppl. í sima 35506 eftir kl. 18. Hjón mefl tvibura óska eftir íbúð. Góðri umgengni og reglusemi og skUvisum greiðslum heit- ið. Uppl. í síma 19568. 2ja herb. ibúfi. Þrítugur bókaþýðandi óskar eftir kyrr- látri 2ja herb. íbúð. Greiðslugeta 9 þús. á mánuði. Reglusemi og skUvísar greiðslur. Uppl. í síma 17468. 23 ára stúlka, hárskeri, óskar eftir einstaklings- eða 2ja herb. íbúð. Regmsemi heitið. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í sima 83224 eftir kl. 18. Hjálpl Erum á götunni. Hjón meö 2 drengi óska eftir 3ja—4ra herb. íbúð til leigu strax. Húshjálp — fyrirframgrelðsla. Uppl. í síma 43920 eftir kl. 17. Eldri kona óskar eftir 2ja herb. íbúð, helst í gamla bænum. Algjör reglusemi. Einhver fyrirfram- greiðsla í boði. Uppl. í síma 672387 á kvöldin. Vifl erum tvær reglusamar námsmeyjar og mjög snyrtUegar í um- gengni og okkur vantar 2ja herb. íbúð miðsvæðis í Reykjavík. Fyrirfram- greiðsla engin fyrirstaða, meðmæU ef óskað er. Uppl. í síma 14373 eftir kl. 19. Esther. Ungt, reglusamt par óskar eftir góðri 2ja—3ja herb. íbúð, skUvísar greiöslur. Uppl. í síma 687098 eftirkl. 19. 2ja—3ja herb. fbúfl óskast til leigu frá 15. ágúst, 3 í heimili. Uppl. í síma 94-8291 eftir kl. 20. Elnbýllshús efla raðhús óskast leigt frá 1. ágúst tU a.m.k. 1 árs. Seljahverfi æskUegast. Uppl. í síma 40061. 2ja —3ja herb. ibúð óskast frá næstu mánaðamótum, helst í gamla bænum eða í Þingholtunum. Mánaðargreiöslur. TUboð sendist DV, merkt „A-20489”, fyrir 16. júní. Miflsvæðis i Reykjavík: Oskum eftir að taka á leigu 2ja—3ja herb. íbúð miðsvæðis í Reykjavík sem aUra, aUra fyrst. Reglusemi og skUvís- um greiðslum heitið. Fyrirfram- greiðsla. MeðmæU ef óskað er. Uppl. í síma 691152 (Victor), og eftir kl. 22 í sima 688075. 4ra—5 herb. ibúð efla raflhús óskast tU leigu, helst í Seljahverfi. Góðri umgengni og góðum greiðslum heitiö. Uppl. í síma 73626 eftir kl. 18. 2ja—3ja herb. ibúfl óskast tU leigu frá 15. ágúst, 3 í heimUi. Uppl. í síma 94-8291 eftirkl. 20. Óska eftir afl taka á leigu 1—2ja herb. íbúð frá 1. júU. Uppl. gefur Valbjörg í síma 24247.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.