Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1986, Blaðsíða 21
DV. MIÐVIKUDAGUR 11. JÚNÍ 1986.
irótlir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
num gegn Fram i Kópavogi í gærkvöldi. Guðmundur Steinsson, á hnjánum fyrir miðri mynd, hefur skallað að markinu, en ein-
á marklinu á síðustu stundu. DV-mynd Brynjar Gauti
arar í þriðja sæti
igur á Breiðabliki
Torfason skoraði eina mark leiksins í Kópavogi
miklir klaufar að skora ekki annað
mark á síðustu sekúndum fyrri hálf-
leiksins. Amljótur Davíðsson komst þá
einn inn fyrir vöm UBK en í stað þess
að gefa knöttinn á Guðmund Steinsson,
sem var einn í heiminum við hlið hans,
reyndi hann skot og fór það vægast sagt
langt framhjá.
Endurtekið efni
Síðari hálfleikurinn var keimlíkur
þeim fyrri. Blikar eilítið frískari í byrjun
og sköpuðu sér í það minnsta eitt gott
færi en síðan tóku Framarar til sinna
ráða og áttu leikinn um tíma en ekki
tókst þeim að skora. Litlu munaði síðan
í lok leiksins að Jóni Þóri Jónssyni
tækist að bjarga öðm stiginu fyrir
Breiðahlik en skot hans úr góðu færi fór
yfir markið.
Léleg nýting á tækifærum
Framarar verða að leika betur í næstu
leikjum sínum ef þeir eiga að geta gert
sér möguleika um íslandsmeistaratitil-
inn. Liðið leikur yfirleitt mjög vel úti á
vellinum en þegar fara á að reka enda-
hnútinn á sóknimar kemur annað hljóð
í strokkinn. Framarar hafa farið mjög
illa með fjölmörg marktækifæri í fs-
landsmótinu til þessa og þar verður að
verða á breyting. Lið Fram var jafht í
þessum leik og enginn skar sig verulega
Geta gert góða hluti
Blikar sýndu það í þessum leik að
þeir geta gert góða hluti og ættu að
halda sæti sínu í deildinni og jafhvel
nokkuð meira en það. Öm Bjamason
var góður í markinu, vömin hefúr og
getur leikið betur, miðjumenn oft
þokkalegir og Jón Þórir Jónsson í
fremstu víglínu stórhættulegur. Annars
er Blikum vorkunn. Þeir eiga í erfiðleik-
um vegna vallarins í Kópavogi og þar
er erfitt að leika. Og eitt er víst að ef
þeir i Kópavogi hugsuðu jafnvel um
völlinn sinn og starfandi blaðamenn á
leikjunum í Kópavogi, þar sem boðið
er upp á rjúkandi kaffi sem ekki tíðkast
annars staðar, þá væri Kópavogsvöllur-
inn einn besti grasvöllur landsins.
Lið Breiðabliks: Öm Guðmundsson, Bene-
dikt Guðmundsson, Ólafur Bjömsson,
Ingvaldur Gústafsson, Magnús Magnússon,
Hákon Gunnarsson (Helgi Ingason), Jóhann
Grétarsson, Gunnar Gylfason, Guðmundur
V. Sigurðsson (Heiðar Heiðarsson), Guð-
mundur Guðmundsson og Jón Þórir Jóns-
son.
Lið Fram: Friðrik Friðriksson, Þorsteinn
Vilhjálmsson, Þórður Marelsson, Jón
Sveinsson, Viðar Þorkelsson, Steinn Guð-
jónsson, Kristinn Jónsson, Pétur Ormslev,
Amljótur Davíðsson (Gauti Laxdal), Guð-
mundur Steinsson og Guðmundur Torfason.
Leikinn dæmdi Þóroddur Hjaltalín og var
hann mjög slakur. Væri of fangt mál að telja
upp öll mistök hans í leiknum en sem dæmi
má nefna lélega yfirferð, undarlega túlkun
á hagnaðarreglunni og ótal innköst og hom-
spyrnur sem tilviljun virtist ráða hvorum
megin lentu. Þóroddur verður að taka sig á
í dómgæslunni ef hann ætlar sér að halda
sér í 1. deildar hópi dómara næsta sumar
og nær ömggt má telja að hann sé dottinn
út af listanum yfir þá dómara sem fá leiki
erlendis.
Áhorfendur 588, engin spjöld.
Maður leiksins: Guðmundur Torfason,
Fram. -SK
Storsigur hjá Fylki
í mjólkurbikarnum
Fjórir leikir fóru fram í mjólkur-
bikamum hikarkeppni KSÍ i
gærkvöldi. Fylkir vann stórsigur á
HV, 9-0, og skoraði Óskar Teódórsson
4 mörk en þeir Orri Hlöðversson og
Gunnar Orrason skoruðu tvö mörk
hvor. Hafsteinn Eggerteson skoraði
síðan eitt mark.
Víkingur sigraöi Stjömuna, 2-1, og
skoruðu þeir Jón Bjami Guðmunds-
son og Atli Einarsson mörk Víkings
en Birkir Sveinsson skoraði mark
Stömumanna.
Þá vann ÍK lið Hauka í Hafnar-
firði, 3-0, og skoruðu þeir Þórir
Gíslason, Gunnar Guðmundsson og
Jóhann Pálmason mörk ÍK. Þá sigr-
uðu Víkverjar lið Skotfélags Reykja-
víkur, 2-0, og sáu Skotfélagsmenn um
að skora annað markið. -SMJ
• Gunnar Orrason skoraði tvívegis |
fyrir Fylki.
„Halir leika
skræfubolta“
- segir Cesar Luis Menotti og hrósar Dönum
„Ég hef mjög gott ráð til ungra
drengja hér í Mexíkó. Ef þið hafið
áhuga á að sjá hvemig á að leika
sóknarknattspymu allan leiktímann
þá ættuð þið að líta á hvemig Danir
leika og reyna að læra af þeim.“
Sá sem þetta mælir er Cesar Luis
Menotti, sá hinn sami og þjálfaði
landslið Argentínu þegar það varð
heimsmeistari árið 1978. Ög hann
heldur áfram: „Þegar ég lít á hin lið-
in, að sovéska liðinu undanskildu,
þá fæ ég það á tilfinninguna að þau
hafi það sem aðalmarkmið að reyna
að koma í veg fy rir að andstæðingur-
inn skori mark.“
ítalir fá sinn skammt
Menotti er ekki ánægður með þá
knattepymu sem ítalir, heimsmeist-
aramir, hafa sýnt í Mexíkó. „Þeir
leika skræfuknattspymu og hugsa
aðeins imi úrslitin hverju sinni. Dan-
ir aftur á móti leika allt öðruvísi
knattspymu. Þeir leika að vísu oft
fúllaftarlega á vellinum en það er
ekki gert til að teíja leikinn og vinna
tíma heldur er hér um að ræða
tæknilegt atriði og sérlega mikil-
vægt hér í hitanum í Mexíkó." segir
Cesar Luis Menotti. .gK
• Cesar Luis MenoBi, fyrrverandi
þjálfari Argenfinu, er yfir sig hrifinn
af leik danska liðsins.
„Það er hægt
að vinna Dani“
- segja Paraguaymenn
„Við vitum hvemig hægt er að
vinna Dani. Aðferðin er í raun ein-
föld; það verður að evðileggja
miðjuspil þeirra. Leika maður á
mann á miðjunni og trufla þannig
sendingar þeirra. Við beittum þess-
ari aðferð og unnum þá,“ sagði
Rogelio Delgado, fyrirliði Paragúay-
manna, við fréttamenn í gær.
Nú er um fátt annað rætt í Mexíkó
en hvort og hvernig sé hægt að sigra
„spútniklið" Dana en Paraguay-
mönnum tókst einmitt að leggja
Dani. 2-1, í æfingarleik skömmu fyr-
ir HM.
„Þeir eru ekki lið frá öðrum heimi,
Ég yrði ekki hissa þó að V-Þjóðverj-
ar sigruðu þá í síðasta leiknum í
riðlinum,“ sagði Roberto Cabánas,
framherji Paraguaymanna, en hann
skoraði bæði mörkin þegar þeir
unnu Dani. -SMJ
Passarella er
ennþá meiddur
„Meiðslin eru alvarleg og það má
heita 90% ömggt að Passarella getur
ekki leikið í Mexíkó fyn- en í fyrsta
lagi í undanúrslitum," sagði forseti
argentínska knattspymusambands-
ins við fféttamenn í gær.
Það má með sanni segja að ólánið
elti Daníel Pasarella, fyrrum fyrir-
liða Argentínumanna. Harrn hefúr
ekkert getað spilað með það sem af
er keppninni. Pasarella var að verða
góður af magakveisu þeirri sem hef-
ur hrjáð hann síðann keppnin hófst
og hafði staðið sig vel á æfingum .
Hann varð síðan fyrir því óláni á
æfingu á sunnudaginn að togna illa
á vinstra fæti. -SMJ
• Daniel Passarella á ennþá langt
í land.
Altobelli markahæstur
- skaust upp fyrir Elk|ær
ítalinn, Sandro Altobelli, skoraði
þrjú mörk í sigri ítala gegn Suður-
Kóreu í gærkvöldi og er fyrir vikið
orðinn markahæsti leikmaðurinn á
HM í Mexíkó. Altobelli hefur skorað
5 mörk.
Daninn Preben Elkjær Larsen er
i öðm sæti á listanum með 4 mörk,
Argentínumaðurinn Jorge Valdano
með 3 mörk og Julio Romero ífá
Paraguay hefúr skorað 2 mörk. Síð-
an kemur heill her leikmanna sem
skorað hefúr eitt mark.
-SK