Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1986, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1986, Page 1
DAGBLAÐIÐ - VISIR 149. TBL. - 76. og 12. ÁRG. - FÖSTUDAGUR 4. JÚLÍ 1986. Platini lifir í stööugum ótta - sjá Ms. 44-45 Reagan á íslandi - sjá Ms. 2 Slismellir - sjá Ms. 30 Fréttastofur gagnrýndar á næstum hveijum fundi -sjáMs. 38-39 DV-mynd GVA Skipverjar á Snorra Sturlusyni köstuðu sér fyrir borð i Reykjavíkurhöfn í gærdag og flutu eins trédrumbar i sjónum. Var þetta liður í æfingum sem Grandi hf. ætlar að leggja á allar skipshafnir sínar. Mennirnir eru klæddir i sérstaka flotbúninga sem nú ryðja sér mjög til rúms meðal íslenskra sjómanna. Skipverjarnir á Snorra Sturiusyni létu vel af volkinu og skemmtu sér hið besta eins og sjá má. -EIR Steyptar sjávaqurtir á Tálknafirði - sjá bls. 5 Frakki í ógöngum á Sprengisandi - sjá bls. 2 Amma hafði réttfyrir sér um lýsið - sjá bls. 6 Laxinn lagði hann næstum því inn á sjúkrahús - sjá Ms. U

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.